Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 1
I urnar á Austurlandi að hafa an veiði síldarbátanna. Rauf VISIR 55. árg. Mánudagur 15. nóvember 1965. - 261. tbl. ALLAR HAFNIR FULLAR AUSTAN HÚSA VÍKUR nd rh. var síðasti staðurinn, sem fyllt ist. Biðu þar í gær, 74.000 mál eftir bræðslu, 12 daga verkefni fyrir verksmiðjuna, sem bræðir 6000 mál á dag. [t gær gerðist það í fyrsta sinn í þessari hrotu, að síld- veiðiskipin gátu veitt síldina í björtu. Kom síldin upp á 10 faðma dýpi og sprengdu nokkur skip næturnar. Þegar fór að kvölda. varð veiðiveður slæmt, og engin veiði var í nótt né í morgun. Sólarhringsaflinn var samt 21.000 mál á 24 skip, en var sólarhringinn áður 62.000 mál á 55 skip. Það léttir mjög á síldarmóttök una í dag, að öll síldarflutninga skipin eru fyrir austan Polona frá Krössanesi fyllti sig í gær veldi, Síldin frá Faxaverksmiðj- unni byrjaði að taka í morgun og verður komin með fullfermi í kvöld, og Dagstjarnan frá Bol Framh á bls. 6 Óvenjuieg ijós- Yflrvélstjórinn og skipstjórinn við sjálfvirku stjórntækin í brúnni. Með þessum tækjum stjórna sldpstjóri og stýrimenn öllu i vélarúmi. ____________ Hraiskreföasta flatningaskip heims er nu i Nýstárleg og sjálfvirk tseki i skipinu Undanfarna tiu daga hefur bandarískt flutningaskip verið að losa vörur við Faxagarð til vamarliðslns. Raunar finnast mörgum það heldur hæg~vinnu- brögð við svo fullkomið skip sem þama er um að ræða, hrað skreiðasta flutningaskip í heimi og jafnframt það lang bezt búna að öllum tækjum. Skipið heitir Mormacargo, heitið eftir Argusi í grísku goðafræðinni. Skipstjórinn, Chambers að nafni og yfirvélstjóri hans Jhon Fauske tóku vel á móti blaða- mönnum og ljósmyndara Vísis í morgun og sýndu jjeim hin marg brotnu tæki í þessu nýja skipi sínu. Það sem nýstárlegast er er e. t. v. sjálfvirknin í vélarúmi skipsins Úr brúnni stjórna skip stjómarmenn öllu sem gerist í vélinni með alveg nýjum raf- eindatækjum, sem eru nú farin að ryðja sér til rúms í skipum Norðmanna og Dana m. a. Starf vélstjóranna minnkar því til muna, en þó eru 5 vélstjórar á þessu 12.000 lesta skipi. „Við gerum „klárt" þegar við leggjum úr höfn og þá taka skip stjórnarmennirnir við“, segir Fauske. Bili eitthvað, gera geysi hávær aðvörunarmerki véla- manninum, sem er á vakt, til kynna, hvað að er, og einnig getur hann séð á sjálfrita, hvað það er, sem þarf athugunar við, hvort sem það er lega eða olíu hiti eða eitthvað annað. Gufuhverflar eða túrbínur eru í mörgum bandarískum skipum og hafa Bandaríkjamenn lagt á- herzlu á gufuaflið meðan 'Evrópuþjóðir leggja allt upp úr dieselvélunum. Eru gufuvéíam- arar miög fullk^mnar og eru margar nýjungar í vél þeirri sem er í þessu skipi en hún er 19.000 hestöfl og er eldvarnarkerfið talið sérstaklega öruggt í skip- I sambandi við vinnu í lest- um þykir það ný'jung að lestar lúgur eru vökvaknúnar og tekur aðeins örstutta stund að opna og Ioka lestum, en venjulega tekur það nokkuð langan tíma — sáust i Reykjavik i 2 minútur i morgun Laust lynr klukkan 7 í morgun1 fyrstu, að hét væri ha.astjama á sáust óvenjuleg ljósfyrirbrigði á I ferð, en hallast að því við nánari lofti hér í Reykjavík og Kópavogi athugun, að hetta myndi vera víga og víðar m. a. af Esjn. hnöttur eða vfgRhncttlr — cg get- Mun hafa flögrað að sumum í gátur tim gervihnetti komu einnig fram, en menn fullyrða ekkert. Meðal þeirra, sem Vísir hefir átt tal ‘ við er Sigurður Baldvins- son rfmrita iá Loftskeytastöðinni. Hann gh .nði á, að bað hefði verið klukkan 6,50 sem þetta fór yfir, á að gizka í 70 gráðu hæð miðað við sjónarrönd, og fór hratt yfir, geysihratt og telur Sigurður að þetta hafi verið horfið 1,5 mín- útu e'tir að það var beint yfir. Sigurður segir, að þetta lýsandi ferlíki hafi virzt vera langt, og eld stroka staðið úr því miðju og náð jafnvel aftur fyrir seinasta ljósið, en fremst var einnig eitthvað lýs andi á ferð, — en dökkt bil milli þessara þriggja ljósa eða elda, en hann 'y-ti ekki fullvrt neitt um hyort þetta hefði verið samfellt eða ekki. Sagði Sigurður, að stýri- maður á Esju sem væntanleg er að Framhald á bts. 2 að gera þetta. Spilin eru knúin með gufu og eru hálfsjálfvirk. Bómurnar eru geysisterkar og gefnar upp fyrir 75 tonna btmga. . Chambers, skipstjóri, sagði að skipið gengi um 24 hnúta, en þaö eru um 27 landmílur, og er talið hraðskreiðast allra flutningaskipa t heimi ásamt þeim fimm skipum sem voru smíðuð fyrir þetta sama skipa- félag og eru fjögur þeirra nú t Frarnh á bls 6 Rjúpnaskytta fannst erend / Þingvallasveit / nátt í nótt var leit hafin að rjúpna- skyttu, sem hafði farið í gærmorg- un austur í Þingvallasveit og lagt bifreið sinni skammt frá Kárastöð- um á meðan hann gekk til rjúpna. Maðurinn fannst örendur og var ' lík hans flutt til Reykjavíkur seinni Tillðgar slysanefndar um meiferi umferiarmála í síðustu viku skilaði Slysarann- óknanefnd bráðabirgðaskýrslu til •'ómsmálaráðuneytisins. Mun nefnd in gera þar nokkrar tillögur tll úr- bóta á vissum sviðum, en skýrslan er nú til athugunar í ráðuneytinu Blaðið sneri sér til lögreglustjóra, Sigurjóns Sigurðssonar sem er formaður 'lysarannsóknanefndar og staðfesti hann að bráðabirgða- skýrsla þessi hafi verið send ráðu neytinu í s.l. viku. Kvað hann hér hafa verið um að ræða takmarkað svið, gerðar nokkrar tillögur um ökuréttindi og ökumenn, um refs- ingar við umferðarbrotum og með- ferð þeirra mála fyrir dómstólum. : Þá er þar og rætt um sviptingu ! c'-nlevfis. þegar menn gerast brot- legir. en eri°ndis mun bað tíðkast í sumum t'lfelhim að svipting öku- levfis sé framkvæmd sem stjórn valdsráðstöfun. rhluta nætur. Hann hét Halldór lagn. s ‘•in, Bólstaðahlí.I 25, 65 ára að aldri, hefur verið starfsmað- •i.r hjá '.v-'l!'- anó*eki. en annars kunnur í hópi golfmanna hér í bænum, þar sem hann hefur löng- : um setið í stjórn Golfldúbbs j Reykjavíkur. Halldór kom í birtingu ,( gær- i morgun austur að Kárastöðum og var einn í bíl. Guðbjörn Einarsson bóndi á Kárastöðum sagði að hann befði ekki komið heim og eng- inn hafi haft ta! af honum. Guð- h’ö'-n sanði. að hann hefði lagt bílnum skammt frá bænum og sið- an hafi hann tekið stefnu til fjalls, þ. e. upp á Kjöl. Síðan kvaðst Guð- '; h'ö- - ei’kert Ha f"l-zt með ferð- um hans fvrr en að áliðnum degi í gær að önnur rjúpnaskytta kom heim að Kárastöðum og kvaðst hafa j bitr Halldnr nnni í svokölluðum : Kiálkadal Hafi hann haft við orð að vera ekki lengi á skytterfi og mvndi koma ofan í björtu. En þegar dimmt var orðið og I .skyttan enn ókomin að bílnum sín- 1 um hringdi Guðbjörn á Kárastöðum suður til aðstandenda mannsins og j þeir sneru sér síðan til Slysavarna- félagsins og lögreglunnar. Hjálpar- sveit skáta var kvödd á vettvang og um miðnættið í nótt lagði um 40 manná leitarleiðangur austur að Kárastöðum. Þar fengu leitarmenn Guðbjörn bónda sér til fylgdar og var haldið upp til fjalla á öðrum tímanum eftir miðnætti með vasa- Ijós og ljósker. Nálægt klukkan 4 í nótt fann einn leitarmanna lík Halldórs f svokölluðum Lákabrekkum, en banaað er sem næst fimm stundar- fjórðunga gangur frá Kárastöðum. Virtist sem skyttan hafi hallað sér útaf og sofnað með hendur kross- Idgðar á brjósti, en ekki vaknað aftur. Báru leitarmenn lfkið niður að Kárastöðúm, en þaðan var það svo flutt á bifreið til Reykjavíkur snemma í morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.