Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 9
V 1 S I R . Mánudagur 15. nóvember 1965.
Frásögn Ingstads af
því þegar hann fann
Leifsbúðir á Vínlandi
Tjað var sumarið 1960, sem
norski landkönnuðurinn
Helge Ingstad uppgötvaði fyrst
hin fomu tóftabrot á norður-
enda Nýfundnalands, sem hafa
síðan við vísindalegan uppgröft
reynzt vera norrænar leifar. Á-
hugi Ingstads á að leita að leif-
um Vínlandsfara kom upp í
könnunarferð hans í Grænlandi
1953. í henni byrjaði hann að
brjóta heilann um það, hvar Vín
land gæti legið og í bók sinni
um Grænlandsferðina „Landið
undir leiðarstjörnunni" sem út
kom 1959 komst hann að þeirri
niðurstöðu eftir að íhuga vand-
lega orð íslendingasagna og
skoða allar aðst^eður niður í
kjölinn, að líklegasti staðurinn
væri á norðanveru Nýfundna-
landi.
Ingstad fór sér þó að engu
Ég gerði því margháttaðar at
huganir norður á bóginn eftir
austurströndinni. Það kom brátt
í ljós að hér var slíkur aragrái af
fjörðum, flóum og eyjum, að mér
varð fljótt ljóst að það yrði ekki
auðvelt verk að leita að því sem
ég var á höttunum eftir. Hér
lifði fiskimannaþjóð mjög dreif-
býlt á þessari veðurbörðu strönd
sem sneri móti úthafinu og litlu
fiskiþorpin lágu helzt inni á
skjólgóðum víkum. Einfaldir lifn
aðarhættir, góðlátlegt fólk.
i~Kg hlutverk mitt var hið sama
og áður, rabba við fólk sem
ég hitti og reyna að æra út úr
þvi upplýsingar um gamlar tóft
ir eða rústir. Enginn vissi neitt,
og oft fékk ég þá hugmynd að
það væri til of mikils ætlazt að
hægt væri að beina huga þeirra
1
Helge Ingstad landkönnuður og kona hans Anna Stina að \
fyrir sér landabréf af Nýfundnalandi.
það sem mér væri mest í mun.
væri að kanna norðurenda lands
ins og spurði hvort hann gæti
hjálpað mér að fá leigðan fiski
bát. En hann svaraði því til, að
nú ætti bátur sjúkrahússins
„Gould“ að fara í leiðangur til
fiskiþorpanna á ströndinni.
Hjúkrunárkona ætti að fara og
bólusetja fólkið í öllum þorpun
um. Ef ég færi með, myndi ég
fá nægan tíma til að skoða mig
um á hverjum stað. — Það var
ekki hæet að hugsa sér henni-
iegri ferð
Cíðan lýsir Ingstad bví að bát-
urinn hafi fvrst h»ldið suður
á bóginn inn á Harp-flða sem er
víður og allhá fiöll á ströndinni
en ströndin skóai vaxin fram
í fiöru. O" hann var stöðugt að
virða landið fvrir sér og leggia
fvrir sig bá snurninou hvort
betta gæti veríð Vínland. hera
hað saman við Ksingu fslend-
ingasagna og hvggia að land-
kostum, .Tafnframt hessu för
hann að kvnnast betur h'fi fólk=
ins á bessum slóðum Hér voru
örlítil bort), með litlum kofum
sem hrófað var unn og örsmáum
kartöflu og kálreitum mókandi
hundar. sterklegir hundasleðar
sem höfðu verið lagðir til hliðar.
óðslega. Hann varð að skipu-
leggja kostnaðarsamar ferðir og
leita fjárstyrks til þeirra hjá
ýmsum félögum og fyrirtækjum.
Hann hugsaði sér að leita vand-
lega og fara um allar strendur í
austanverðum Bandaríkjunum
og Kanada, þar sem nokkrar lfk
ur væru á að fomar leifar kvnnu
að finnast.
JUTann lagði af stað í fyrstu
ferðina sumarið 1960. Hann
hagaði henni svo, að hann hélt
til borgarinnar Boston og þaðan
hóf hann leitina i litla fylkinu
Rhode Island. Þar eins og víðar
á austurströnd Bandarfkjanna
þóttust menn hafa fundið leifar,
sem menn hugðu að kynni að
stafa frá Víkingaöld, en þær leif
ar reyndust ekki sannfærandi.
Þannig færði Ingstad sig um set
norður með ströndinni, eftir
Cape Cod .norður f Maine, með
fram Fundy Flóa og út á Nova
Scotia. Hann kom í hvert þorp
á ströndinni, leitaði uppi grein-
argóða menn og lét sömu spurn
inguna dynja á þeim, — hvort
þeir vissu um nokkrar gamlar
tóftir eða rústir Hann fékk óta!
ábendingar, en engin þeirra
reyndist bitastæð. Svo hélt hann
förinni til Nýfundnalands og við
skulum svo láta hann segja frá
eins og frásögnin er f hinni ný-
útkomnu bók hans. nokkuð
stytt.
Ég kom til höfuðborgar Ný-
fundnalands, St. John, siglinga
bæjar sem á orðið gamla sögu.
Þá var að kynna sér þetta nýja
land. Enda þó ég væri þeirrar
skoðunar, að Vínland hefði verið
á norðurhluta Nýfundnalands.
var mikilvægt að kanna alla
austurströndina. Samkv lýsing-
um sögunnar áttu bæði Þorvald-
ur Eirfksson og Þorfinnur karl-
efni að hafa farið 1 könnunar
ferðir f þessa átt og einnig gat
verið að aðrir norrásnir leiðangr
ar, sem við þekkium ekkert til.
hefðu leitað þangað
burt frá aflabrögðunum að þess
um fáfengilegu hlutum sem ó-
kunnur maður var að spyrja þá
um. Þar að auki voru viðbrögð
fólksins við spurningum mínum
æði misjöfn allt frá undrun að
illa duldum grun um að ég hlyti
að vera með lausa skrúfu, maður
sem eyddi tímanum í að leita eft
ir sporum fólks sem hefði lifað
fyrir þúsund árum í stað þess
að afla mér heiðarlegrar atvinnu.
Einu sinni kom ég í lítið fiski
þorp, þar sem snaggaralegur
karl stóð á bryggjunni og var að
dútla við netin sín. Ég gekk til
hans og lagði þessar venjulegu
spurningar fyrir hann.
Hann horfði hvasst á mig og
spurði: „Hvað ætlarðu að gera
við svona fornleifar?"
„Grafa þær upp“ sagði ég.
„Ja-á, en þú leikur ekki á mig“.
Ég skildi ekki hvað hann átti
við, en hann hélt áfram lævís-
lega:
„Fjársjóðinn sem var graf-
inn niður hér um slóðir, getum
við sjálfir séð um að finna“.
Tngstad sneri aftur til St. Johns
hann fór í flugferð yfir strönd
ina sem gaf honum gagnlega
yfirsýn yfir hina vogskornu
strandlengju. Síðan hélt hann af
Það var þessi fimmtugi sjómaður George Deeker > þorpinu L’Anse
aux Meadows sem visaði Ingstad á tóftir Leifsbúðar.
stað með dóttur sinni Benediktu
norður á bóginn.
— jþeSsi ferð méð: strandferða'
bátnum var sambærileg við ferð
um Norður-Noreg, aðeins strönd
in er ekki eins tilkomumikil og
hér má hvarvetna sjá ýmis fram
andleg áhrif. Með bátnum var
einkennilegt samsafn af fólki,
grannur kaþólskur prestur í
svartri hempu, fjörleg eskimóa-
stúlka frá Battle Harbour á
Labrador og annar eskimói af
ennþá riorðlægari slóðum, refa
skytta, kaupmaður, þögull indí-
áni. Við komum inn í nokkur
fiskiþorp og var koma bátsins
þangað stórviðburður. Fólkið á
bryggjunni virtist þekkja alla
um borð í bátnum og kom um
borð til að fá sér kaffi og rabba
um helztu tíðindi.
■yið stigum í land í St. Ant-
honv, en það er þorp sem
er merkt inn á flest meðalstór
kort af Kanada og liggur um
50 km. fyrir sunnan norðurodda
Nýfundnalands. Það sem setur
mestan svip á bæinn er bækistöð
Grenfell hjálparstarfseminnar.
Ingstad ver nú nokkrum kafla
til að lýsa Grenfell hjálparstarf
seminni ,en upphaf hennar var
mannúð og fórnarlund eins
skozks manns, Sir Wilfred Gren
fell, sem var á ferð á þessum
slóðum fyrir síðustu aldamót en
rann svo til rif ja fátækt og eymd
fólksins á þessum slóðum, að
hann ákvað að helga líf sitt
hjálnarstarfsemi við það. Vinna
þessi samtök nú ómetanlegt
starf fyrir íbúana á Nýfundna-
landi og Labrador og reka m. a.
sjúkrahús á nokkrum stöðum.
Forstöðumaður hjálparstöðvar-
innar f St. Anthony heitir Gord-
on Thomas og er læknir.
— Ég kom sem ókunnugur
maður til dr. Thomas, en hann
fékk strax lifandi áhuga á fyrir
ætlunum mfnum og bauð fúsa
aðstoð sfna. Ég sagði honum að
lágar trégrindur til að þurrka
fisk, bátar við bryggjuna og
börn hvert sem litið var. Þetta
var. hæglátt gestrisið fólk sem
tók á móti gestum með brosi.
Ólíklegt var að tekjur þess eða
afrakstur væri mikill, en fólkið
virtist ánægt með lífið.
— Svo var snúið við norður
á bóginn í áttina þangað sem
ég hafði talið lfklegast að Vín
land væri, þar sem sagt var að
Leifur heppni hefði gert „hús
mikil“. Skyldi hamingjustjaman
nú fylgja mér.
Austurströndin var skóglaus
og virtist heldur kuldaleg, en
heldur var gróðurlegra inni á
fjörðunum. Við komum í hvert
fiskiþorpið á fætur öðra, hjúkr
unarkonan hafði nóg að gera að
bólusetja og á meðan litaðist ég
um og ræddi við fólkið. Ég hafði
mestan áhuga á að skoða
landkosti, sérstaklega hvort beiti
lönd væru góð, en ég varð fyrir
vonbrigðum, landið var síður en
svo gimilegt
♦
yið sigldum í gegnum þröngt
sund við Quirpon-eyju, en
hún er sérkennileg eyja líkust
siglingamerki rétt við Cape
Bauld, nyrzta tanga Nýfundna-
lands. Síðan sigldum við rak
leitt meðfram norðurströndinni
vestur á bóginn til Pistolet f jarð
ar, við sigldum fram hjá nokkr
um fiskiþorpum m.a. L’Anse
aux Meadows og átti að koma
þar við f bakaleiðinni.
Við fengum nú góða yfirsýn
yfir norðurströndina af sjónum.
Landið var jafnt með smá hæð-
um, aðeins hér og þar voru lágir
fjallshryggir. Þama var lítinn
skóg að sjá, en athuganir sýna,
að hann hefur náð út að sjónum
í gamla daga. Mér varð hugsað
til lýsingar Bjama Herjólfss. á
landinu sem hann kom fyrst
til, og sem er sennilega sama og
Vínland Leifs. „Landið var ófjöll
Fram'i bls. 4
„Tóftir—jú það er eitthvað slíkt
þarna vestur við Svartandarlæk"
I