Vísir - 15.11.1965, Page 10

Vísir - 15.11.1965, Page 10
JC VÍSIR . Mánudágur 15. nóvember 1965. Nætur- og helgidagavarzla vikuna 13.—20. nóv.: Vesturbæj- ar Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 16. nóv.: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. * Utvarp Mánudagur 15. nóvember Fastir liðir eins og venjulega 17.30 Where the Action is. 18.00 Password 18.30 Shotgun Slade 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Mars. 20.00 Heimsstyrjöldin fyrri. 20.30 Þáttur Danny Kaye 21.30 Stund með Alfred Hitch- cock. 22.30 Kvöldfréttir. Islenzka sendinefndin hjá 5.P. ' Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16 nóvember. z Hrúturinn, 21. marz tii 21. apríl: Þér væri holt að einsetja þér að koma sem mestu í fram- kvæmd í dag, sem hefur raun- hæfa þýðingu. Beittu dómgreind þinni við allar ákvarðanir og leiðréttu hugsanlegar skekkjur. Nautið, 21. aprii til 21. maí: Dagurinn er vel til þess fallinn ') að leggja grundvöll að nýjum > framkvæmdum, gera áætlanir, i ræða málin og komast að niður- ) stöðum. Samningar ættu að ) takast vel og bera góðan ár- j angur. ) Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Góður dagur til viðskipta og framkvæmda, sem varða heimili þitt og fjölskyldu. Ef þú þarft að ná einhverjum verzlun- arsamböndum, eða efla þau, þá ætti þér að bjóðast tilvalið tæki færi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hagstæðar fréttir geta leitt af sér mjög gagnlega ákvörðun. Leggðu þig allan fram við að \ finna sem traustastan grundvöll ( og hafðu um það nána sam- j vinnu við maka eða vini. > Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: f t dag ættirðu að leggja sem j mesta áherzlu á fjármálin, verzl Iunarviðskipti og samninga. Bíði eitthvert mikilsvert mál úrlausnar á morgun, skaltu hugsa það vandlega siðari hluta dagsins Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: ) Þetta mun reynast þér affara- sæll dagur. Þér mun reynast auðvelt að finna hagstæðar leið ir tii lausnar á þeim viðfangs- j efnum, sem þú hefur með i höndum, reyndu því að koma sem mestu í verk. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Sennilegt að þér finnist nokkur seinagangur á hlutunum, en engu að síður muntu komast að raun um að öllu miðar*! rétta átt og margt ieysist öllu betur en þú gerðir þér vonir um. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.' Góður dagur, einkum fyrir það, að kunningjar og samstarfs- menn munu reynast hjálpsamir svo að um munar. Jafnvel ekki ólíklegt að komi á daginn, að þú eigir hn.uk f horni víðar en þú bjóst við. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Reyndu að gera þér sem ljósasta grein fyrir þvi hvemig þú getur helzt bætt aðstöðu þína við störf þín, svo að þau verði metin að verðleikum. Ekki ósennilegt að þú verðir fyrir happi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Stutt ferðalög geta gefizt vel, einkum í fylgd með maka eða góðum vini. Kvöldið verður þó heldur dauflegt. Þú gerðir réttast að halda þig heima og njóta hvíldar og næðis. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Allt, sem snertir peninga málin ætti að geta gengið vel i dag og ættirðu ekki að draga til morguns neitt það, sem þeim kemur við. Þar mun dóm- greind þín reynast skörp og á- reiðanleg. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hugsun þín .verður eink- ar skýr, hvað við kemur ásptlun um og undirbúningi og eins er líklegt að þú getir farið nærri um ýmsar fyrirætlanir annarra, sem snerta þig að einhverju leyti. Söfnin inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar uppiýsingar varðandi starfsemi stúknanna í síma 17594 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 4-5 síðdegis. Blindravinafélag íslands. Þessi númer hlutu vinning í merkja- söluhappdrætti félagsins: 38446, sjónvarpstæki, 4875, ísskápur, 7450, kaffistell, 27591, óhreina- tauskarfa og 20906 blaðagrind. Vinninganna sé vitjað á skrif- stofu félagsins, Ingólfsstræti 16. Hér sjáum við íslenzku sendi nefndina hjá Sameinuðu þjóð- unum í samkomusal Sþ. Fremst á myndinni til vinstri er Hannes Kjartansson, ambassador, fast- ur fulitrúi hjá Sameinuðu þjóð- unum þá við hlið hans Kristján Albertsson og lengst til hægri Steindór Steindórsson frá Hlöð um. í aftari röð frá vinstri: Níels P. Sigurðsson, Gunnar Gislason og Halla Bergs. LÉTTLÉTTARALÉTTAST VAXOL er nýr þvotta- og viðhaidslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaoliu sem rotnar ekki, það eykur siitþol gólfsins\ og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, scm íer vel raeS hendur yðar. LÉTTLÉTTARALÉTTAST HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÖSTHÖLF 579 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 íslenzkir drengir til sjós. 20.00 Um daginn og veginn: Magnús Þórðarson blaða- maður talar. 10.20 ,,Hún greifafrúin á för yfir RIn“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. Finnur Guðmundsson svar ar spumingum. Umræðum ' stjómar Eiður Guðnason. Spyrjendur með honum Benedikt Gröndal ritstjóri og Friðrik Sigurbjömsson blaðamaður. 21.15 Islenzk tónlist: Tvær mót- ettur eftir Hallgrím Helga son. 21.35 Otvarpssagan: „Paradísar- heimt,“ eftir Halldór Lax- ness VII. 22.10 Hljómplötusafnið 23.00 Að tafli 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 15. nóvember 17.00 Magic Room 22.45 The Tonight Show ÁRNAÐ HEILLA Þann 30. okt. voru gefin sam- an i hjónaband af séra Jóni Skag an ungfrú Bergljót Sigurðardótt- ir og Sigfús Jónsson Vífilsgötu 17 (Studio Guðmundar) Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum. fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum kl, 1.30 4 s.d. '1' Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsst.ræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—--22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga k! 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 15. nóv.-19. nóv. Drífandi, Samtúni 12, Kiddabúð, Njálsg. 64, Kostakjör s.f., Skip- holti 37 Verzlunin Aldan. Öldu- götu 29, Bústaðabúðin, Hólmgarði 34, Hagabúðin, Hjarðarhaga 47, Verzlunin Réttarholt, Réttarholts vegi 1, Sunnubúðin, Mávahlíð 26 Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15, Kjötbúðin, Laugavegi 32, Mýrar- búðin, Mánagötu 18, Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, Verzlunin Baldurs götu 11, Holtsbúðin, Skipasundi 51, SIlli & Valdi, Freyjugötu 1, Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholtsveg, Vogaver, Gnoð- arvogi 44-46, Krónan, Vesturgötu 35, Austurver h.f., Fálkagötu 2, Kron, Skólavörðustíg 12. Bazar Tekið á móti framlögum i bönkum, útibúum þeirra og spari sjóðuh. hvar sem er á landinu. í Reykjavík einnig í verzlunum, sem hafa kvöldþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reykja- vfkur einnig í kaupfélögum og hjá kaupmönnum. sem eru aðilar að Verzlanasambandinu Kvenfélagið Heimaey heldur bazar þriðjudaginn 16. nóv. í Góð templarahúsinu og mun þar verða á boðstólum mikið af góðum og ódýrum munum. Fundahöld Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild Fundur f Réttarhoits skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjómin. Hafnarfirði. — I kvöld heldur Sjálfstæðiskvennafél. Vorboð- inn fund í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl 8.30. Á fundinum flytur frú Ragnhildur Helgadótt ir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, ræðu og sýnd verður fræðslumynd um frystingu matvæla. Frú Sigríður Haralds dóttir húsmæðrakennari skýrir myndina. Félagskonur eru hvatt ar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Góðtemplarastúkumar í Reykja vfk halda fundi f Góðtemplarahús

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.