Vísir - 15.11.1965, Page 11

Vísir - 15.11.1965, Page 11
EÐ rískum rikisborgararétti til þess að verða fransknr rikisborgari. Bardaginn hafði farið fram í óteljandi dómssölum og með drenginn Mike sem brenni- punkt deilimnar Skilnaðurinn varð árið, 1949 og var þá ákveðið að drengur- inn Mike ætti að búa hjá föð ur sínum í Bandaríkjunum þang að til Michele Morgan i Frakklandi hafði skapað nauð- synlegan ramma um fjölskyldu- líf. HUn fékk heimili en ekki drenginn sinn. Faðirinn vildi ekki sleppa honum. Árið 1959 Þrætuepli foreldranna ^jpvær línur í frönsku þjóð- skránni merktu lokin á sext án ára bardaga milli hinnar þekktu frönsku kvikmyndadís- ar Michele Morgan og fyrrver- apdi manns hennar Bill Mars- hall, sem er bandarískur þegn. í frönsku þjóðskránni stóð að Mike Marshall, tuttugu og eins árs að aldri afsalaði sér banda fékk hann fyrst leyfi til þess að heimsækja móður sína f París og var þá orðinn ellefu ára gam . all. Michele Morgan vísaði áa sáttmálann gamla og neitaði að skila drengnum aftur. Hún hafði hann í tvö ár svo kom faðirinn og rændi drengnum. til þess að fara með hann aftur til Bandaríkjanna. Upptíningur Ekkl. hafa íslenzkir beðið neirta ósigra fyrir erlendum iþróttaliðum að undanfömu, og er það gleðileg og í rauninni harla ótrúleg frammi staða, mið að við það, sem áður hefur ver- ið — væri það að minnsta kosti ef orsökin þyrfti ekki endilega Hlatírúm hcnta allslaHar: i barnaher• bcrgitS, unglingahcrbergiS, hjónahct- bergið, sumarbústaðinn, vciðihúsið, barnaheimili, heimavistcirskóla, hótel. Helztu Icostir hlaðrúmanna oru: . ■ Ri'iinin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvacr eða þrjár hæðir. ■ H.cgt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hxgt er að fá rúmin mcð baðmull- ar oggúmmidýnum íða án dýna. ■ Rúmin liafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin cru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin cru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 að vera sú, að ekki hefur verið um neina keppni að ræða. Engu að síður vekur þetta vonir um að þar með sé fundin leið til að tryggja afreksfólki okkar hagstæðari greiðslujöfnuð við útlenda f mörkum og stigum, en verið hefur hingað til... Sú sönnu Reith hefur nú verið siglt f strand öðru sinni, f þetta skipti með vilja og þar, sem ekki er hætt við neinum skemmdum á skipinu af þeim sökum — og þar sem ekki þarf að greiða nein hafnargjöld. Virð ist þar með fundin Ieið til halla Iausrar útgerðar, þar sem varla verður um neitt vátryggingar- gjald að ræða, þegar skipið er í yfirlýstu strandi... Það skyldi þó ekki vera, að „Björgun" hefði þar með fundið ráð til að bjarga öllu saman — líka bjarg ráðunum? Þjóðleikhúsið er í þann veginn að hefja sýningar á stórmerkilegu leikriti, hvað getur ekki talizt sérlega merki- legt, þvf að hingað til hafa öll leikrit þar verið stórmerkileg — að minnsta kosti fram að frumsýningu. Það værí því í rauninni stórmerkilegt, ef það tæki einhvem tíma til meðferð ar leikrit, sem ekki væri stór- merkilegt... En hvað sem þvf líður, þá gefur nafnið til kynna að sviðsverk þetta sé að minnsta kosti óvenjulegt. ■ Það heitir semsagt „Endasprett- ur.“ Umtalsillir hafa hreyft þvf að þar muni skortur á fslenzku kunnáttu musterisriddaranna hafa ráðið nokkru um, og sé þarna átt við það fyrirbæri sem löngum hefur verið kall- að „lokasprettur" og hafi þeir jafnvel farið þarna í smiðju til Sigurðar Svo mun þó ekki, enda væri slíkt óhugsandi þekk ingarlevsi á þeim stöðum. heiti þetta mun réttnefni á góðri og gildri fslenzku nmkvæmt efn- inu sem sagt er fjalla um það þegar fólk tekur sprett með endanum — og verður þetta vafalaust stórmerkileg sýning. ■o c 03 3 2 h u 3 *© 3 cn 3 § 1/1 Dfl O S s Næstu fimm árin geisaði styrjöldin þvert yfir Atlantshaf ið og lauk með því að Mike kom til Parísar nýlega til þess að vera þar eftirleiðis. Hann tók sjálfur ákvörðunina_ Hann ætl- ar í París að reyna hæfni sfna sem leikari og móðirin hefur nú útvegað honum fyrsta hlut verkið í kvikmyndinni „Croq- ue Monsieur," sem á að frum- sýna bráðlega. Kári skrifar: 'T'vö bréf birtast í dálkinum í dag. þau eru bæði sérlega athyglisverð og leggja ber sér staka áherzlu á þá nauðsyn, sem vikið er að í fyrra bréfinu að þjóðinni sé látin í té heilbrigð fræðsla um áfengi og verkanir þess. — Þá ber að styðja þá tillögu að bókaútgeféndur aug- lýsi verð bóka sinna. Þá ætti og að koma fram f auglýsingum í hvers konar bandi bækurnar eru stærð og blaðsíðufjöldi. AUt þetta ætti að verða til hvatning ar mönnum að þeir leggi leið sína í bókabúðimar og kynni sér bækurnar. Hér er í rauninni um sjálfsagða þjónustu að ræða, sem ætti að vera til hagnaðs út gefendunum. Þyrfti að prenta. Ef það er um þjóðina eins og börnin, að hún þrífist bezt á misjöfnu, þá er líka eitthvað heilbrigt við uppeldishætti út- varpsins, innan um allan hé- gómann eða jafnvel annað verra flytur það stundum efni er end urtaka skyldi, jafnvel oftar en einu sinni, þó að ekki sé gert. Hitt er þó enn meira tjón, að beztu og þjóðþörfustu útvarps erindin skuli ekki vera prentuð og sumum ætti beinlinis að dreifa um landið á alþjóðar kostnað. Þannig virtist einsætt að svo hefði átt að fara með erindi er þeir fluttu á sl. sumri um áfengismál Iæknamir Bald ur Johnsen og Helgi Ingvarsson Þau erindi átti að senda inn á hvert heimili f landinu, svo á- gætlega þarfleg voru þau. Það er með slíkri rökfærslu að kenna á þjóðinni bindindi. Og á fáu ríður henni nú meir en heil- brigðri fræðslu um áfengi og verkanir þess. Fyrir fáum dögum flutti þriðji læknirinn geysilega þarflegt er- indi: Bjarni Jónsson er hann tal aði um svo hversdagslegan hlut sem skófatnað. Og einu var ekki unnt að komast hjá að taka eftir, en það var hve hann talaði á fágætlega góðu máli. Hvergi, frá upphafi til enda, skrikaði honum fótur á hálu svelli íslenzkunnar, Eitthygrt. fjöllesið vikublað ætti, þjóðar- innar vegna að verða sér úti um þetta erindi hans til birting ar. Göngu-Hrólfur, Svartar bækur og verðlausar. Það er út af fyrir sig ánægju Iegt hve margar bækur koma út þessa dagana. Minna og jafn- ara ,hefði þó verið ánægjulegra Það er óheilbrigt að ekki skuli vera unnt að dreifa útkomu þeirra á alla mánuði ársins, en eflaust er það tómt mál að tala um slíkt. Eitt þykist ég sjá á- nægjulegt við bækur þær, er nú koma, en það er að langt er frá að þær séu nú allar svartar. Þetta var orðið hreint óskaplegt að nálega hver bók var f svörtu bandi. Nú er það orðið ofurlít ið skárra en þegar Þórður kvað: Séu hallir sálar bjartar, „ svipinn af þeim tekur flest. Bókahillur hreint kolsvartar hæfa sálarmyrkri bezt. Bók í fögrum búning skyldi — bók sem lýsir anda manns. Björt að ytra og innra giMi er hún prýði sérhvers ranns. Ávöxt sóknar alda og þjóða upp og fram á þroskans braut hýsir bókin hreina og góða, hússins er hún mesta skraut. En ef svolítið þokar i rétta átt hjá okkur f þessu efni, þá er torsótt glíman við aðra háð ungina, en það.er ókurteisi for- leggjara við þá, sem vóriást er eftir að kaupi bækumar. Flestir forleggjarar halda enn áfram að leyna verði bóka sinna þegar þeir auglýsa þær. Eitt forlag ætla ég að geri sig aldrei sekt um þessa ósvinnu: Bókaforlag Odds Bjömssonar á Akureyri. ísafold auglýsir oft verð bóka sinna, en því miður ekki alltaf. Aðra forleggjara sé ég yfir höf uð ekki gera það. Ástæðuna fyr ir þessari óviðfelldnu leynd er ekki auðvelt að skilja. En hún veldur almennri og réttmætri gremju. Frá henni ætti að hverfa. Bersi. Leiðrétting. Leiðinleg prentvilla var f þess um dálki sl. laugardag — slæddist inn við endursetningu á línu. Þórhallur heitinn biskup var ekki Bjamason, heldur Bjamarson, sonur síra Bjamar Halldórssonar skálds og pró- fasts í Laufási f Eyjafirði. Það á ávallt að vera lágmarkskrafa, að rétt sé farið með mannanöfn í ræðu og riti, og því er þetta leiðrétt hér. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það or margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, , en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og enduingar- gott og — Vilji þér vita meira um þessa nýjung — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka- bifreið, leigubifreið vörubifreið eða jafnvel áætlunarbif- reið. — Allir geta sagt yður það. Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9—12 f. h. og 6,30—11 e. h. Er á vinnustað (Hæðargerði) frá kl. 1—6 e.h. — Mikið úrval af nýjum litum. ERNST ZIERERT, Hæðargerði 20 5ED V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.