Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 13
V1 SIR . Mánudagur 15. nóvember 1965.
13
ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA
HITABLASARAR — TIL LEIGU
Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin
i síma 41S39.
VINNUVÉLAR — TIl LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með oorum .og fleygum Steinborar - Vibratorar -
Vatnsdælur. Leigan s/í Sím: 23480
TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Gólfteppa- og búsgagn*hreinsun Hreingerningar Vönduð vinna.
Fljót afgreiðsia Nýja teppahrfinsunin. Sfmi 37434
ÞJÓNUSTA
Húseigendur — húsaviðgerðir.
Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir
iólin önnumst alls konar breyt-
ingar og lagfæringár Glerisetning
ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl
Sími 21172.
Isskápa og píanóflutningar Sími
13728. ___
Bíleigendur. Getum leigt bílskúr
fyrir þá, sem vilja þvo og bóna
sjálfir Geymið auglýsinguna. Sími
32219.
INNRÖMMUN
Önnumst hvers konar tnnrömmun , Fljót afgreiðsla Vönduð vtnna
Innrömmttnarverkstæðið Skólavörðustfg 7.
Tek föt f kúnststopp. Sfmi 35184
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, plastviðgerðir og aðrar smærri við-
gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjútanga, sfmi 31040
HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. utan sem innan Setjum
tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð vinna Vanir menn.
Simi 11738.
Bílaviðgerðir — Jámsmíði.
Geri við grindum f bílum og alls konar nýsmíði úr járnt Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar Hrísateig 5 Sími 11083 (heima). 1
BIFREIÐASTJÓRAR
Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að
bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti. frosti oe særoki Bónstöð
in Tryggvagötu 22. Sími 17522.
TRAKTORSGRÖFUR TIL LEIGU
Leigjum út traktorsgröfur. Ný vél, vanur maður. Sími 40236
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á
handrið 3 litir í stærðunum 30 — 40 og 50 mm. að breidd. Getum
einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 —
30193.
Húsverðir — Húsvörðum f Reykja
vík og nágrenni, sem þurfa að
láta sóthreinsa eða innmúra mið-
stöðvarkatla er bent á að panta
tímanlega 1 síma 60158. Geymið
auglýsinguna.
Bílabónun. Hafnfirðingar — Reyk
víkingar. Bónum og þrffum bíla, !
Sækjum sendum, ef óskað er. i
Einnig bónað á kvöldin og um helg i
ar Sími 50127.
Mosaik- og flísalagnir. Annast
mosaik- og flísalagnir. Sfmi 15354
Get bætt við mig mosaik- og
flísalögnum Sími 24954 kl. 12-13
og eftir kl. 18.
Húseigendur byggingarmenn.
Tökum að okkur glerísetningu og
breytingu á gluggum. þéttingu á
þökum og veggjum, mosaiklagnir
og aðrar viðgerðir. Sími 40083.
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira, kem heim Símj 16806.
BIFREIÐAEIGENDUR
Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið VesturáSj
Síðumúla 15B. Sími 35740.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heimilistæki.
Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Síðumúla
17, sfmi 30470.
Tökum að okkur alls konar húsa-
vtðgerðir. Simi 15571.
Vönduð vinna, vanir menn, mos-
aik-, og flisalagnir, hreingerningar.
Símar 30387 og 36915.
c. T1 —rr 1 - - .nri'iii—.ti,
Tökum að okkur pípulagnir,
tengingu hitaveitu, skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatns og hita-
lögnum. Sími 17041,
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728.
Til leigu vibratorar f. steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjólbör-
ur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er.
Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg. Seltjarnarnesi.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Tek að mér alla venjulega loftpressuvinnu. Jakob Jakobsson.
Sími 35905.
BÍLAMÁLUN
Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson Öldugötu 25 A. Sfmi
18957.
TRÉSMÍÐAVINNA O. FL.
2 smiðir geta tekið að sér innréttingar, breytingar á húsum, klæðn-
ingar með þilplötum, flísa, mosaik og parketlagnir, hurðafsetningu
og glerísetningu og alls' konar viðgerðir. Uppl. I sfma 37086
(Geymið auglýsinguna).
SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA
v
Sóthreinsa miðstöðvarkatla, geri við bilaðar innmúringar. Hreinsa
skorsteina í Kópavogi og viðar, einnig alls konar kanala, loftræsti-
kerfi, miðstöðvarklefa og geymslur. Tek að mér alls konar verk,
sem þarf kraftmikla ryksugu við, svo sem að hreinsa gólf undir
málningu og m. fl. Simi 60158.
Trésmiður. Tek að mér innivinnu
í húsum Sími 21157 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hafnarfjörður, Garðahreppur. —
Litlar steypuhrærivélar til leigu. —
Simi 51026. _________
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir, úti sem inni Vönduð
vinna. Uppl. í síma 15571.
Dömur athugið! Megrunarnudd
með leikfimi og matarkúr. Nýir
flokkar að byrja. Uppl. í sfma 15025
daglega kl. 13—15. Snyrtistofan
Viva. _
Hreinsum og pressum og gerum
við karlmannafatnað. Fatapressan
Venus Hverfisgötu 59.
Athuglð! Tökuni að okkur upp-
setningu á vegghillum, gardínu-
stöngum, gluggaköppum og öðrum
smáhlutum innanhúss. Uppl. f sfma
36209.
HREINLÆTI ER HEILSUVFRND
Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3 —4 dögum.
Sækjum. — Sendum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3. sfmi 12428
og Síðumúla 4, simi 31460.
VINNUFLOKKÁR
Getum bætt við okkur vinnuflokkum í mat. Kynnið ykkur verð
og gæði. Uppl. í sima 22650 eftir kl. 8 e.h.
HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGARMENN
Látið mig sjá um að fjarlægja mold og uppgröft af lóðinni yðar. Ég
hef vél, sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Sími 41053.
Mosaik. Tek að mér mosaik-
val o. fl. Sími 37272.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
innanhússlagfæringar, ennfremur
mósaik og flísalagnir. Sími 21348
eftir kl. 7 á kvöldin.
Mosaik og flísalagnir. Annast
mosaik og flísalagnir Sími 15354.
Athugið! Verið ekki of sein með
dúka og gardínur, fyrir jólin, f
strekkinguna að Langholtsvegi 53.
Handunnir smádúkar teknir út nóv
Sntt og sent. Sfmi: 33199.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir. úti sem inni. Vanir menn
vönduð vinna Sími 15571.
JASSKLÚBBURINN
TJARNARBÚÐ
Tríó Þórarins Ólafssonar gestir kvöldsins,
Árni Scheving og Gunnar Ormslev,
ERINDI UM LAXAELDI
Dr. E. Montén, fiskifræðingur, forstöðumaður
laxeldisstöðva sænsku Raforkumálastjórn-
arinnar flytur erindi á sænsku og sýnir kvik-
mynd af laxaeldi í Svíþjóð í 1. kennslustofu
Háskólans, þriðjudaginn 16. nóvember kl.
20,30 — Öllum heimill aðgangur, meðan hús-
rúm leyfir.
Veiðimálastofnunin.
SÆLGÆTISGERÐ
Óska eftir að kaupa litla sælgætisgerð. Tilboð
sendist augl. Vísis merkt sælgætisgerð 1965.
VOLKSWAGEN-eigendur
athugið
Höfum opnað bílaverkstæði við Borgarholts-
braut 69 Kópavogi, undir nafninu FÓLKS-
VAGN S/F — Gjörið svo vel og reynið við-
skiptin. Sími 41239.
Örn Eyjólfsson Snorri Ásmundsson
TIL SÖLU
Til sölu íbúðarhæð tilbúin undir tréverk, sér
hiti, sér inngangur. Þvottahús á hæðinni 4
svefnherbergi, bílskúrsréttindi. 1. veðréttur
laus.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL.
Laufásvegi 2 — Sími 13243
Verkamenn
Verkamenn óskast nú þegar við bygginga-
vinnu. Upplýsingar í síma 34619 og 12370
RÉTTINGAR
Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar
á öllum tegundum bifreiða.
RÉTTINGARVERKSTÆÐI
SIGMARS OG VILHJÁLMS
Kænuvogi 36, sími 36510.
heima 13373 og 37045.
fefcW.,. .