Vísir - 15.11.1965, Side 14
Góðar
vörur
Telpna skokkar og terylenepils í
miklu úrvali.
Náttkjólar, undirkjólar og milli-
pils. i
LITIÐ I
SKEMMUGLUGGANN
líemmu;
GAMLA BÍÓ 1?475
Heimsfræg /erðlaunamynd:
Villta vestrið sigrað
Amerísk MGM-stórmynd um
líf og baráttu landnemanna —
leikin af 24 frægum kvik-
myndaleikurum.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUBtÓ ll936
Endalok
hnefaleikakappans
(Requien for a Heavyweight)
Afar spennandi og áhrifarík
ný amerísk mynd byggð á
verðlaunasögu eftir Rod Sterl
ing. Um undirferli og svik í
Hnefaleiksíþrótt
Anthony Quinn
Jackie Gleason
Mickey Rooney
Sýnd kl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKQLABIÓ
Amerfska bítlamyndin
The T.A.M.I. show
Margar frægustu bitlahljóm-
sveitir veraldarinnar koma
fram í mvndinni
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Slmi S0249
Útlagarnir frá Orgosolo
Áhrifamikil og spennandi Itölsk
verðlaunamynd, sem gerist á
Sardinfu. Ummæli danskra
blaða: „Sönn og spennandi,"
Aktueit, „Verðlaunuð að verð
leikum" Politiken „Falleg
mynd“ B.T.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9
Allt heimsins yndi
Framhald myndarinnar Glitra
daggir grær fold.
Ulla Jakobsen
Birgir Malmsten
Sýnd kl. 5 og 7
TÓNABÍÓ
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný amerisk gamanmynd. tekin l
litum og Panavision. Myndin ei
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra Billy Wilder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4
KÖPAVOGSBIÓ 41985
Ógnþrungin og æsispennándi,
ný amerísk sakamálamynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBIO'
Monsieur Koniak
Bráðskemmtileg ný litmynd
með
Tony Curtis og
Christine Kaufman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIO 11S544
Elsku Jón
(Kære John)
Víðfræg og geysimikið umtöl-
uð sænsk mynd um ljúfleika
mikilla ásta.
Jarl Kulle
Christina Schollin
Ógleymanleg þeim, er sáu þau
ieika I myndinni „Eigum við
að elskast". Myndin hefur ver-
ið sýnd með metaðsókn um öll
Norðurlönd og f V.-Þýzkalandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
ISLENZKIR TEXTAR.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
CARTOUCHE
Hrói Höttur Frakklands
Mjög spennandi og skemmti-
Ieg, ný, frönsk stórmynd I lit
um og Cinema-Scope.
Danskur texti
Jean-Paul Belmondo,
Claudia Cardinale.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075
Á stfangni
milljónamæringurinn
VÍSIR . Mánudagur 15. nóvember 1965.
[Oi'ai|IUii'IIIHIIiiUM«lliHliBWI'
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn
Bókabúð SNÆBJARNAR Hafnarstærti 9
BÓLSTRUN
Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og
sent. — Kem með sýnishom af áklæði
Simi 38996. (Geymið auglýsinguna).
AUKIN HESTORKA_______
EIIMGÖNGIJ 4-GÍRA4WB
NflJ MEÐ ÞREM „CARBORATORIIM
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Járnhausinn
Sýning þriðjudag kl. 20
40. sýning.
Eftir syndafallið
Sýning miðvikudag. kl, 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sfmi 11200.
Ævintýri á gönguför
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Sú gamla kemur
i heimsókn
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er op
in frá kl. 14 simi 13191.
SMURBRAUÐSþTOFAN
Laugavegi 126 . S. 24631
GÆÐIN SKÝJUM OFAR - ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU
GERIÐ HÆRRI. KRÖFUR VIÐ BIFREIÐAKAUP YÐAR
ÞVÍ FYRR SEM þÉR PANTIÐ
- ÞVÍ FYRR ERUÐ þÉR ÖRUGG
SVEIl BJÖRNSSON & CO.
LANGHOLTSVEGI 113 - SÍMI 30530
VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN SÍMI 31150
HEILBRIGÐIR FÆTUR
eru undirstaða vellíðunar. Látið þýzku BIRK-
ENSTOCKS skóinnleggin iækna fætur yðar.
Móttökutími föstudaga og laugardaga kl. 2—7
e. h. — Aðra daga eftir umtali. Simi 20158.
SKÖ-INNLEGGSSTOFAN Kaplaskjóli 5
Ný amerisk gamanmynd i iit-
um
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
BRÁUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Jam.es Gamer
NatkieWoQft