Vísir - 15.11.1965, Side 16
Mánudagur 15. nóvember 1965.
Seldust upp
ú 1 tímu
Aðgöngumiðar á skemmtun
skemmtikrafta, sem er liður í „her-
ferðinni gegn hungri“ seldust á 1
klst. í gær. Þeir kostuðu 100 kr.
hver miði.
Jöklamir hafa nóg að gera
Hafa sfoð/ð sig vel i samkeppninni á Atlantshafsleiðum og rekstursafkoman
— Rekstur Jöklanna gengur
nú mjög vel, sagði Finnbogi
Guðmundsson, stjómarformað-
ur Jökla, í viðtali við Vísi i
morgun, er blaðið forvitnaðist
um, hvemig gengið hefði að afla
erlendis verkefna fyrir skipin.
Jöklarnir fluttu áður út allar
afurðir frystihúsanna í Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna, en í vor
tók Eimskipafélagið yfir aila
\
þessa flutninga, og urðu mikil
blaðaskrif út af því á sínum
tíma.
— Að baki liggur erfitt tíma
bil, sagði Finnbogi. — Við höf-
um verið að þreifa fyrir okkur
um. hvers konar flutningar
væru hagstæðastir fyrir Jökl-
ana. Nú eru sex mánuðir liðnir
slðan við hættum að flytja fyr-
ir S. H. og aðlögunartímabilinu
er lokið. Okkur hefur tekizt að
brjótast inn á erlendu markað-
ina og skapa okkur nafn.
— Öll skipin eru nú í fullum
gangi og hafa yfirdrifin verk-
efni. Aðallega hafa þau flutt
fryst kjöt, fisk og grænmeti
milli Evrópu og Ameríku og
einnig hefur verið dálítið um
ávaxtaflutninga. Nýtfngin er
mjög góð og flutningamir hafa
reynzt félaginu
hagstæðir.
— Drangajökuil er nú 1
Fredericia, HofsjökuH í Gtaac-
ester, Langjðkull f Belfast.,þessi
skip era öll mjög hagkvæm að
gerð og hafa góða samkEppnis-
aðstöðu. Flutningar á frystom
vörum færast ört í vöxt og ég
er nijög bjartsýnn á
sagði Finnbogi að lokum.
Tveir sæmdir heiðurs-
merki iðnaðarmanna
Sagt frá lokum Iðnþingsins
Gestimir boðnir velkomnir. Frá vinstri: Hörður Bjarnason, húsameistari rikisins, mcnntamálaráð-
herra Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Guðbjartsson formaður byggingamefndar skóians, forsætisráðherra
dr. Bjarai Benediktsson, Guðmundur Þór Pálsson arkitekt og frú, og Sigurður Magnússon blaða-
fulltrúi.
Iðnþingi íslendinga lauk á laugar-
daginn. Á síðasta fundardegi flutti
Sigurður Kristinsson formaður Iðn-
aðarmannafélagsins i Hafnarfirði
erindi um starfsemi félagsins en
það er nú stærsta félag sinnar teg-
undar á landinu og heldur uppi
þróttmiklu og öflugu félagsstarfi.
Vom fundir iðnþingsins nú haldnir
í húsakynnum þess.
Þá var samþykkt að sæma heið-
ursmerki iðnaðarmanna úr gulli þá
Engilbert Gíslason, málarameistara
f Vestmannaeyjum. Kristin J.
Magnússon málarameistara i Hafn-
arfirði og Þórodd Hreinsson, hús-
gagnasmfðameistara í Hafnarfirði.
Ennfremur samþykkti iðnþingið að
gera þá Guðjón Magnússon, skó-
smíðameistara í Hafnarfirði, og
Guðmund Helga Guðmundsson,
Framhald á bls. 5
Heinwvistarbarnaskóli 5 hreppa á Snæfells-
nesi
í dag hefst kennsla í Laugar-
gerðisskóla nýja heimavistar-
skóianum að Kolviðameslaug i
Eyjahreppi á Snæfelisnesi, sem
vígður var á Iaugardaginn var.
Á annað hundrað manns var
viðstatt vígsluathöfnina, meðal
þeirra voru forsætisráðherra
Bjami Benediktsson, mennta
málaráðherra Gylfi Þ. Gíslason,
fræðslumálastjóri Helgi Elíasson
og húsameistari ríkisins, Hörð
ur Bjarnason. Barst skólanum
fjöldi gjafa, árnaðaróska og
margar ræður voru fluttar við
þetta tækifæri.
Að byggingu heimavistar-
barnaskólans, sem er hinn glæsi
legasti, standa fimm hreppar á
Snæfellsnesi, allir hrepparnir á
surinanverðu nesinu nema einn,
og Skógarstrandarhreppur. Eru
íbúar hreppanna, sem að skóla-
byggingunni standa, alls um 700
manns.
í skólanum er heimavist fyrir
56 nemendur, en 106 nemendur
munu hefja nám í skólanum i
tveim hópum og skiptast hóp-
Framhald á bls. 5
Laugargerðisskóli, heimavistarskólinn nýi, sem vígður var á iaugardaginn.
Landráð að leggja hendur á landstjérann
í gærkvöldi var birt tilkynning: landstjóra eða vikja honum frá
frá forsætlsráðherrabústaðnum í starfl.
11
Lundúnum, nr. 10 Downing Street,; Báðar deildir brezka þingsins
yfirlýsing þess efnis, að af hálfu ' koma saman til fundar í dag til
stjórnarinnar yrði litið á það sem j þess að ræða frumvarp sem felur í
landráð, ef gerð yrði tilraun til j sér stjórnarheimild til allra nauð-
þess að leggja hendur á Gibbs j synlegra aðgerða. vegna afleiðing-
anna af þvi, að lýst var einhliða
i yfir sjálfstæði'í Rohdesiu og að þar
j fer nú ólögleg stjórn með völd.
! Búizt er við, að fundum ljúki ekki
‘ fyrr en komið er langt fram á nótt
og frv. verði afgreitt sem lög.
i í greinargerð fyrir áður greindri
Næstu árbækur uns
árvallasýslu og Sprengisand
Tvær næstu árbækur Ferðafé-: og skrifar Hallgrímur Jónasson
lags ísiands fjalla — sú fyrri — fyrrv. yfirkennari hana.
um Rangárvallasýslu, og er höf- j Frá þessu skýrði Jón Eyþórsson
undur hennar dr. Haraldur Matthf- i svokallaðri ,sviðamessu“ Ferða-
asson á Laugarvatni, en árbókin félagsins í Skíðaskálanum i Hvera-
fyrir 1967 verður um Sprengisand 1 dölum í gær. Varðandi aðra út-
gáfustarfsemi Ferðafélagsins gat
; hann þess að i undirbúningi væri
: að ljósprenta árbókina frá 1933,
er hún fjallar um ’ Landmannaaf-
rétt og er eftir Pálma Hannesson
Framh. á bls. 5
i yfirlýsingu frá nr. 10 Downing
j.Street, að ástæða sé til að ætla að
! vefengt sé, að landstjóri hafi það
vald, sem tilk. hafi verið að hann
hafi, og staða hans kunni að vera
í hættu, en áður hafði Ian Smith
birt yfirlýsingu þess efnis, að land-
stjórinn væri ekki fulltrúi drottn-
ingar, heldur Wilsons til þess að
reyna að valda klofningi meðal
landsmanna í Rhodesiu.
Yfirlýsing landstjórans hefir
ekki verið birt í Rhodesiu-útvarp-
inu en hún var birt í fréttaútsend
ingu BBC til annarra landa og m. a.
til Afríku, og vitað, að það útvarp
hevrist f Rhodesiu.
I þeirri vfirlýsingu, sem var birt
á undan yfirlýsingu Smiths, sagði
hann að hann viðurkenndi ekki
stjórn Smiths, hún væri ólögleg, né
viðurkenndi hann þá stjórnarskrá,
"-em hann legði fyrir þingið né
neinar hans gerðir.
Michael Stewart utanríkisráð-
herra Bretlands er enn í New York
og reynir að vinna að samkomu-
lagi til þess að samræma fram-
komnar tillögur í Öryggisráði út af
Rhodesiu, en önnur er frá Bretum,
hin frá Afríkuþjóðum. Hana ber
fram fulltrúi Fílabeinsstrandarinn-
ar fyrir lönd 36 Afríkuþjóða.
Fréttaritari brezka útvarpsins í
New York símar, að margir telji
tillögu Breta ganga of skammt en
með hinni sé of langt gengið og
þótt hún kvnni að verða samþykkt
óbreytt með einföldum meirihluta
atkvæða mundi hún ekki fá % og
löglegá samþykkt. Tillagan eins og
hún liggur fyrir gerir ráð fyrir að
Bretar beiti vopnavaldi ef þörf
krefur,
Schröder utanríkisráðherra Vest-
ur-Þýzkalands hefir vegna anna
Stewarts í New York frestað Lund-
únaför, en hann var væntanlegur
þangað á morgun. Tefst för hans nú
þangað um 3 daga.
(