Vísir - 22.11.1965, Blaðsíða 5
V1SIR . Mánudagur 22. nóvember 1965.
5
útlönd' í mor.Tun útlöp.d í raorgun
útlönd í morgun útlönd í mor ~u.n
Suður-Afríka tekur við afBretlandi
sem mesti vörusalinn til Rhodesiu
Suður-Afríkustjórn er sögð vera
í þann veginn að birta yfirlýsingu
um algeran efnahagslegan stuðn-
Ing við Rhodesiu og er sagt að
bankar hafi þegar fengið fyrir-
mæli um venjulega viðskiptalega
fyrtTirreiðslu að því er Rhodesiu
vn-lrir. Suður-Afríka er þannig
re'lu úin að taka að sér hiutverk
heims'
horna
miiii
► Frétt frá Tokio herm-
ir, að Tokio sé nú mannflesta
borg helms. íbúatalan er 10
miiljónir og rúmlega 860.000.
► Mikill eldur kom upp nýlega
í kvikmyndaveri í úthverfi
Moskvu og hlautzt af mikið
tjón.
► Á fundi þeirra Stewarts ut-
anríkisráðherra Bretiands og
Schröders utanríkissáðherra V.-
Þýzkalands í Lundúnum
tók Stewart skýrt fram, að
framtíðaráform um kjarnorku-
vamir Norður-Atlantshafs-
bandalagsins væm enn á við-
ræðugrundvelli aðeins.
! Bretlands sém aðalútflytjandi á
| vömm til Rhodesiu.
Frétt um þetta var birt í blaðinu
Johannesburg Sunday Times i
Jóhannesarborg, en það blað er
kunnugt fyrir að hafa áreiðanlegar
heimildir fyrir fréttum sínum
Fréttin um samþykki Öryggis-
ráðs á ályktun þess efnis, að hvetja
allar þjóðir til þess að rjúfa efna-
hagsleg tengsl við Rhodesiu og
gera allt sem í þeirra valdi stendur
til þess að hætt verði olíuflutn-
ingum þangað, vakti ekki neina
sérlega athvgli i Salisbury og var
ekki aðalfrétt blaðanna. Fréttinni
var sem sagt ósköp rólega tekið
og leiddi hún ekki til neinna ó-
vehjulegra oliukaupa. Mánaðar-
birgðir af hráolíu eru til í landinu
og munu þær endast lengur, ef
skömmtun yrði tekin upp.
Það er bent á, að ekki þurfi
olíu nema tii að fullnægja 23% af
olíuþörf landsins. Ef olíuflutning-
i ar stöðvast myndi það bitna ekki
' síður á Zambiu. Malcolm MacDon-
ald fulltrúi Bretlands fyrir Mið-
og Austur-Asíu er kominn til Lus-
aga til viðræðna við forseta lands
ins og einnig er þar erindreki frá
Einingarsamfökum Afríku.
Áður nefnt blað segir, að Rhode
sia hafi gert ráðstafanir til þess
að tryggja sér olíubirgðir frá
Portúgal, ef nauðfjyn krefji.
Olíubannið og
íhaldsflokkurinn.
Ályktunin um olíuflutningana
var samþykkt í Öryggisráði með
10 atkvæðum gegn engu, en Frakk
ar sátu hjá. Brezka útvarpið seg-
ir, að þar sem margir þingmenn
Ihaldsflokksins séu olíubanni mót-
fallnir, kunni að leiða af sér mik-
inn vanda fyrir flokksforustuna,
að brezka stjómin hefir gerzt aðili
að ályktun sem mælir með flutn-
ingastöðvun á olíu. Þingmenn úr
hægri armi íhaldsflokksins koma
saman á fund í kvöld. — Við burt-
för til Parísar á fund de Gaulle
sagði flokksleiðtoginn Edward
Heath að hann vildi ekkert um
þetta mál segja, fyrr en í ljós kæmi
hvað stjóm Wilsons gerði.
-A>
De Gaulle 75 ára
4DKIIM HESTORKA
EINGÖNGD 4-GÍRA^^^
-j-ng'
IMU MEÐ ÞREM „CARBORATORUM
GÆÐIN SKYJUM OFAR - ORYGGI FRAMAR ÖLLU
GERIÐ HÆRRI KRÖFUR VIÐ BIFREIÐAKAUP YÐAR
ÞVÍ FYRR SEM þÉR PANTIÐ
- ÞVÍ FYRR ERUÐ þ ÉR ÖRUGG
SVEIi bjOrnssori & co.
LANGHOLTSVEGI 113 - SÍMI 30530
VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN SÍMI 31150
De Gaulle Frakklandsforseti er
75 ára í dag. Forsetinn tilkynnti
nýlega, að hann gæfi kost á sér
sem forsetaefni í kosningunum I
næsta mánuði — og er talið að
hann eigi sigur vísan og verði
forseti Frakklands næstu 7 ár
Vietnam —
Framh. af bls. 1
reiðubúna til málamiðlunar, en
það hefir hún og áður gert.
Margt styður það, að tilraun
kunni nú að verða gerð til mála-
miðlunar, og meðal annars, að ef
ekki næst samkomulag er fyrir-
sjáanleg margra ára styrjöld, sem
sterk rök eru færð fyrir, að hvor-
ugur aðila geti sigrað í.
Mike Mansfield og 4 aðrir öld-
ungadeildarþingmenn frá Banda-
ríkjunum vom nýfamir frá Buk-
arest, er áðurgreind frétt barst, og
eru nú á leið, til Asíu og munu
hafa viðdvöl í Saigon.
Áður en þeir komu til Bukarest
voru þeir í Moskvu, þar sem Mike
Mansfield átti langar viðræður við ]
Kosygin forsætisráðherra, en þeir
ræddu Vietnammálið.
I upphafi ferðar þeirra Mike
Mansfield og félaga hans (2 em
demokratar og hinir tveir repu-
blikanar) var tilkynnt, að tilgang-
urinn væri að kynna sjónarmið
Bandaríkjanna varðandi Vietnam-
styrjöldina.
Eftir að Vínarborgarfréttin barst,
var það haft eftir taismanni utan-
ríkisráðunauts Bandaríkjanna, að
afstaða Bandaríkjastjómar væri sú
sem verið hefði, að hún væri reiðu
búin til ráðstefnu um Vietnam án
fyrirframsettra skilyrða.
Skömmu áður en þetta gerðistj
sem áður var greint varðandi til-
boð um máiamiðlun, var birt
frétt um, að U Thant frkvstj.
Sameinuðu þjóðanna hefði tjáð
I Bandaríkjastjórn, að Norður-Viet-
i nam væri reiðubúið til viðræðna,
| en Bandaríkjastjórn ekki verið trú
uð á, að hugur fylgdi þar máli og
j strandað á því. Mo Chi Minh for-
sætisráðherra N.V. sagði nýlega,
að Bandarfkjastjóm væri um að
kenna, að ekki hefði verið ræðzt
við.
Bent er á það í sambandi við
það, sem nú er að gerast að Rúm-
enía er eina kommúnistalandið,
sem hefir vinsamleg samskipti við
bæði Kína og Sovétríkin, og hafi
Rúmeníustjóm því bezta aðstöðu
ailra til þess að beita áhrifum sín-
um í Peking og Hanoi.
endist honum líf og heilsa. Fram-
bjóðendur eru 6, en slagurinn mun
standa milli de Gaulle og Mitter-
ands.
I dag ræðir Edward Heath leið-
togi brezka íhaldsflokksins við
de Gaulle, sennilega um einingu
Evrópu og endurskipulagningu
Norður-Atlantshafsbandalagsins.
De Gaulle
SOVÉZKAR
ÞYR L U R
frá V/O AVIAEXPORT, Moskvu
eru margpróf uð úrvals f lutninga-: og leitartæki.
Þyrluval: allt frá smávélum til þyrlukrana, er
flutt geta bifreiðir, þungavinnuvélar og smá-
hýsi. — Upplýsingar:
Borgarey hf.
Óðinsgötu 7 . Sími 20880
i. Aðstoðarmaður
V 1
i; óskast við sildarrannsóknir. Góð undirstöðu
þekking í stærðfræði æskileg. Laun skv. launa
samningi opinberra starfsmanna.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN
Skúlagötu 4, sími 20240.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka* vön pressun óskast. '
Þvottahúsið SKYRTUR og SLOPPAR
Brautarholti 2 — Sími 15790.