Vísir


Vísir - 01.12.1965, Qupperneq 4

Vísir - 01.12.1965, Qupperneq 4
4 VISIR . Miðvikudagur 1. desember 1965. BB—aBMWWKaBBBWWiWiaÆgR»wai*HHV»w»i» Ji!«'«.I•} J!MR!SSI« ±" ^ I il A að hella sterka ölinu yfir þjóðina með aðstoð útiendinga \ Á þetta bentu blaðafregnir 1 nýlega og mun margur hafa / hrokkið við 24. nóvember birti V Vísir grein um Bjórkrár, eftir I „Bjöm.“ Mikið er sagt í þessari 4 stuttu grein og hefur sennilega / aldrei verið fastar að orði 7 kveðið um viðbjóð öldrykkjunn 1 ar. Hafi Björn beztu þakkir fyr i ir og Vísir. í I Nokkrum dögum áður en ; grein þessi birtist, hafði undir I ritaður verið að tína saman 4 nokkrar erlendar frásagnir um !’ öldrykkjuna og áttu þær að fara £ blað okkar bindindis- manna, en nú leyfi ég mér að bjóða Vísi eitthvað af þessu og þá er það fyrst DANMÖRK IDahsk Goodtemplar, 15. sept. 1965 birtir nokkrar línur úr for ustugrein Berlingske Tidende sem eru á þessa leið: „Áfengisneyzlan í Danmörku hefur aukizt gífurlega (steget en ormt) Á 10 árum hefur ölsalan aukizt um 50%. Salan í dönsk um spíritus miklu meira en tvö faldazt á sama tíma og sala viskís, koníaks og líkjörs þre eða fjórfaldazt.“ Dansk Goodtemplar ræðir. svo ófögnuð öldrykkjunnar. Gagnfræðaskóli á Suður—Sjá landi varð að reka 8 nemendur vegna drykkjuskapar. Ö1 drykkja ungmenna er talin mesta vandamál, sérstaklega • ungmenna.í skólum. Gagnfræða skólastjóriúeinn var að kynna skóla sinn og talaði þá aðal lega um ölneyzluna Hún lá hon um þyngst á hjarta. I einum slíkum skóla var það keppikefli nemendanna að geta fyllt tvo poka (sække) af ölflöskulokum 7 eða töppum, og þessu afreki átti ^ að ljúka á skólavertíðinni. 4 Þá er sagt frá því, að í ágúst sl. hafi fjöldi skólanemenda efnt til mikillar sumarsamkomu og drukkið þá 15 ölflöskur á mann á dag. Ennfremur getur blaðið þess, að þegar Svíar gáfu sterka ölið frjálst 1. okt. sl þá hafi komið þangað frá Danmörku 10 milljónir öl bajara og miklar öldrykkju veizlur verið víða í Svíþjóð. T. d. hafi háskólastúdentar í Lundi drukkið hressilega og viljað herma eftir dönskum stúdentum, er þeir fyrr á árum sungu yfir ölkollum sínum: ,,Góðir hálsar, við erum þegnar í ríki andans og sá stofn skal ávalit standast.“ Nú hafi stú dentarnir orðið að snúa þessu við og syngja: ..Við erum þegn ar í ríki ölrb-vkkiunnar og get um ekki staðið,“ því að þeir hafi verið orðnir valtir á fótum er leið á mannfannaðinn. SVÍÞJÓÐ Sænskt blað — Folkets Val — birti nýlega útdrátt úr skýrslu frá ..T<ontrolstyrelsen.“ Þar segir. a? neyzla sterkra drykkja hafi aukizt nokkuð á fyrri helmingi ársins 1965 Var bar einkum um að ræða teg undir eins oa „eau—de—vie“ og whiskv. Nevzla brennivíns óx minna. einnig nevzla vínteg unda og ölsins vfirleitt, og svo kemur sundurl'ðun ölnevzlunn ar og er hún á bessa le'ð: Nevzla sterka ölsins óx um -21% »r,ko«V)í JAlPl?-., h cl0,5. W#j• ' lítrg. Neyzla . ... veika, , Mjjms minrikaði um 1Ö%. Thnflutnmg ur öls óx m'ön mikið eða úr 02 milli. lítra í 3 milli lítra. CÞorstinn er bannig í sí.erka ö> ið og þarf ekki stóra skammta að menn séu bættulegir við stiórn ökutækja). Sænska blaðið segir, að niður staðan hafi orði sú, að drykkiu skapur æskulýðsins hafj aukizt mjög mikið, Þetta undirstrikar blaðið. Drykkjuskapur pilta á aldrinum 18 til 20 ára óx um 33%, en stúlknanna um 25%. Á fengisneyzlu ungmenna i heild að meðaltali, óx um '3%. í heild hefur drykl kapur kvenna ekki aukizt mjög mikið í landinu en mjög mikið í vissum kauptúnum og borgum Tala þeirra, sem lögreglan hafði af skipti af í borgunum sökum ölv unar, óx úr 48.206 í 51.590 eða um 7%, en að meðaltali í öllu landinu um 4%. Danir drekka mikið öl, og á fengisneyzla þeirra er hæst af öllum Norðurlöndum. Vestur Þjóðverjar drekka mikið öl og stríða við mikið áfengisvanda mál og geigvænleg umferðar slys. í ræðu á fjöldasamkomu sagði félagsmálaráðherra Nor egs fyrir skömmu að „ofdrykkj an væri nú aðalorsök mannlegr ar eymdar í Noregi. Ef við töl um við fólk,“ sagði ráðherrann ennfremur, „sem býr við böl og þiáningu, þá er áfengisneyzlan oftast aðalorsökin." Það var fáránleg fullyrðing í einu víðlesnasta blaði landsins nýlega, að nágrannaþjóðir okk ar færu miklu betur með áfengi en við íslendingar, Ef til vill er ,.meðferðin“ áferðarfallegri yf irleitt, en ekki alltaf og áfengis neyzla þessara þjóða, a.m.k. Svía og' Daná, er helmingí meiri ,cn okkar. og í sambandi við hana gerast þar hörmulegir viðburðir, manndráp, aðrir glæp ir, stórslys og margvíslegur ó farnaður. Við erum nú einnig að komast út á þessa slysa og glæpabraut. og mun drjúgum versna ef sterka ölið bætist við það, sem fyrir er. Pétur Sigurðsson Athugasemd fró hifreið aeftirSitinu vegna farþegofjölda í strætisvögnum Vegna stórfregnar sem birtist f dagblaðinu Vísi þann 17.11 um strætisvagn er stöðvaður hafði verið af lögreglunni vegna yflrhleðslu, og ummæla og óá- nægju forstjóra strætisvagn- anna, Eiríks Ásgeirssonar um skráningu farþegafjölda í stræt isvögnum hér á Iandi miðað við f Þýzkalandi, vill Bifreiðaeftirlit rfkisins gera eftirfarandi at hugasemd. Mismunandi reglur eru í gildi um ákvörðun farþegafjölda f stæðum almenningsvagna. í Svfþjóð er stæðarými á- kveðið 0.18-0.22 ferm. pr. mann eftir því hvort gegnum gangur er um stæðaplássið eða ekki. í Danmörku er stæðarýmið 0.17 ferm. pr. mann f stæðum, sem ekki er gengið f gegnum. 1 október 1962, var tekin á kvörðun um skráningu farþega fjölda f stæðum almennings vagna hér á landi og var það 0.20 ferm pr. mann og eng inn munur gerður á hvort stæðaplássið var gegnum geng ið eða ekki. Vegna ósamræmis sem var á skráningum strætisvagnanna framkvæmdi Bifreiðaeftirlitið ásamt verkstjóra á yfirbygging arverkstæði S.V.R., nákvæma mælingu á nýtilegu stæðarými allra vagnanna og var skráningu siðan breytt til samræmis við það og fækkaði stæðum í sum um en fjölgaði í öðrum. Ákvörð un um stærð stæða pr. mann var tekin m.a. í samráði við verkstjóra á yfirbyggingarverk stæðunum og lét hann forstjóra strætisvagnanna fylgjast ,með því er fram fór f þessum málum og hefur hann aldrei; gert at hugasemd við það til þessa. Hvað viðkemur ummaelum for- stjórans, að vagnar eins' ðg sá er stöðvaður var þ.e. Mercedes Benz typ. 0321 HL megi'hafa 80 farþega í Þýzkalandi, er það að segja, að það eru framleiðend ur bílanna sem gefa þessa far þegatölu upp og reyna að sjálf sögðu að hafa farþega sem flesta, en gefa jafnframt upp, að með farþegafjölda þess um megi hraðinn ekki vera yfir 30 km. á klst. Þá gefur framleiðandinn upp meira stæðarými, en talizt gat ..nýtilegt samkv. áðurnefndri mælingu og ekki hægt að fall ast á, þar sem það byrgir út- sýn ökumanns, enda getur það vart talizt forsvaranlegt örygg is vegna að hlaða vagnana þannig að vagnstjóri verði að reisa sig upp við stjórn bifreið arinnar til að sjá til hliðar, en það var einmitt það sem vakti athygli lögreglumannanna á strætisvagninum f Álfheimum þ. 15. nóv. sl. TILKYNNING há Vélo- ©i Raftækjaverzluninni Desembermánuð ætlum við að gera öllum kleift að eignast ísskáp með aðeins 1500.00 kr. útborgun, afganginn eftir samkomulagL Véla- & Raftækjaverzlunin h.fn Bankastræti 10 — Sími 12852 tivarií sviðs?r — t-ramn u ois < stað, en þar sem Guðsorð er sagt vera ósatt, má" í því sam bandi minna á þessi orð Jesú: „Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir mitt orð og trúir þeim, sem sendi mig, — Guði — hefir eilíft líf og kem ur ekki til dóms, heldur hefir hann stigið yfir frá dauðanum til lífsins". (Jóh. 5, 24). Sem betur fer er ekki um neina trúþvingun að ræða í landi voru. Þeim mönnum, sem ekki geta fellt sig við að trúa orðum Guðs og þvf heldur ekki hinni gömlu guðfræði kirkjunnar, er því fullkomega frjáls að hafa aðra trú en þá, sem kirkjunni er skylt að boða. Hefðu þeir hinir sömu menn sannfæringu fyrir því að þeirra Iífsskoðun væri möttnunum hollari en krist indómurinn, ættu þeir tvímæla- laust að segja sig frá kirkjunni og stofna sinn eigin söfnuð, með því sýndu jæir manndóm sinn á mun virðulegri hátt, en með þvf að gefa hönd sína til stað- festu fyrir því að vera kirkjunni trúir þjónar, en bregðast svo því loforði sínu. vægast sagt á mjög óviðfelldin hátt. Ég og mínir skoðanabræður f trúmál- um, fögnum yfir þeirri náð, sem Guð hefir afrekað okkur í endur- lausnarverki Jesú Krists, svo sem Heilög Ritning kennir. Við I mætum þvf niðurrifs-mönnunum með fullri hreinskilni. Við vit- um hvert mat þeirra er á líf- skoðun okkar og persónugildi; Guð hefur sagt okkur allt um það f Rritningunni á svo ljósan hátt, að þar skakkar í engu. Fagnaðarerindið er okkur, sem tileinkum okkur boðskap evan- gelískrar-lúterskrar kirkju, því dýrmætara sem það er meira smáð af vantrúuðum. Guði sé lof fyrir Jesúm Krist, sem með blóði sínu hefir keypt menn Guði til eignar og dýrð hans til vegsemdar. ^n efa mætti færa margt til betri vegar f kirkjulífi voru, hvað form messunnar snertir og annað, sem varðar ytri siðu og fyrirkomulag. En Fagnaðarerind ið sjálft getum við mennirnir ekki endurbætt. Það er og verð ur óumbreytanlegt. Það er Guðs orð, sem varir, og kirkjunni hef ir verið trúað fyrir, og svo lengi, sem hún varðveitir það getur hún heitið kirkja, lengur ekki. Sigurður Vigfússon. \mm hestohsía EINGÖNGIi 4-GÍR/* m MEÐ ÞREM „CARBORATORIJM GÆÐIN SKÝJUM OFAR - ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU GERIÐ HÆRRI KRÖFUR VIÐ BIFREIÐAKAUP YÐAR ÞVÍ FYRR SEM þÉR PANTIÐ - ÞVÍ FYRR ERUÐ þ ÉR ÖRUGG SVill SJORNSSON & CO. LANGHOLTSVEGI 113 - SÍMI 30530 VIÐGERÐARÞJÓNUSTAN SÍMI 31150 TILKYNNING FRÁ Heildverzlun Ás- bjarnar ÓSafssonar Til að gera mönnum kléift að gefa konunni eða unnustunni Bernina saumavél í jólagjöf, munum við til næstu áramótg selja þær með aðeins kr 2000.00 útborgun og afganginn eft ir samkomulagi. ÁSBJÖRt’J ÓLAFSSQN H.F. Grettisgötu 2 — Sími 24440

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.