Vísir - 01.12.1965, Síða 10

Vísir - 01.12.1965, Síða 10
10 VÍSIR . Miðvikudagur 1. de^ 1965. horgin i dag borgin í dag horgin í dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 27 nóv. til 4. des.: Lyfja- búðin Iðunn. ííelgidagavarzla 1 des og næt urvarzla aðfaranótt 2. des.: Guð mundur Guðmundsson, Suður götu 57. Sími 50370. \~'XS Utvarp Miövikudagur 1. des. Fastir liðir eins og venjulega 15.30 Miðdegisútvarp 17.00 Fréttir — Tónleikar 18.00 Otvarpssaga bamanna 20.00 íslenzki fáninn i hálfa öld: Dagskrárþáttur í umsjá Vil hjálms Þ. Gíslasoar út varpsstjóra, 20.50 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur 22.10 Lög unga fólksins 23.00 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Miðvikudagur 1. desember 17.00 Fræðsluþáttur um kommún isma 17.30 Sterling Movies 18.00 Encyclopedia Britannica 18.30 Þáttur Dick Van Dyke 19.00 Fréttir 19.30 Kennedy, maðurinn frá Boston 20.30 On Broadway Tonight 21.30 Ferð I undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „X The Unknown" — Fundahöld Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 2. des. kl. 8.30. Félagskonur eru beðnar að fjöl menna Góðtemplarastúkumar í Reykja vík halda fundi í Góðtemplarahús inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar upplýsingar varðandi starfsemi stúknanna i síma 17594 alla virka daga nema laugardaga kl. 4-5 síðdegis. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarnasonar, Mið- túni 38. Verzlun Jónasar Sigurðs sonar, Hverfisgötu 71 Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12. Austurver h. f., Skaftahlíð 22-24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Selás kjör, Selási, Gunnlaugsbúð Freyjugötu 15. Stórholtsbúðin, Stórholti 16. Sunnubúðin, Lauga teigi 24. Kiddabúð, Garðarstræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfa brekka, Suðurlandsbraut 60. Lauf ás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúðin h f., Karfavogi 31. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kron, Hrísateig 19. ÁRNAÐ HEILLA TILKYNNINCAR ^ ^ % STJÓ.RNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. desember Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Ekki er ólíklegt að þú eigir við einhverja óvissu og öryggisskort að stríða í dag, og einnig að þú finnir til nokkur ar þreytu. Gættu þess að of réyna þig ekki, taktu ekki mikil vægar ákvarðanir, Nautið, 21. apríl til 21, maí: Að öllum líkindum verður þetta annríkisdagur, en minna sem kemst í verk, nema þú skipu leggir starfið nákvæmlega. Þú ættir að reyna að einbeita þér að einu viðfangsefni í senn unz því er lokið Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni: Þetta verður öllu betri dagur hvað störf og viðskipti áhrærir. Engu að siður skaltu viðhafa ýtrustu gætni i peninga málum, sér í lagi varðandi alla samninga og efnahagslegar skuldbindingar. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Uppástungur eða tilboð, sem virðast allglæsileg fljótt á litið, (geta reynzt allt annað þegar til kemur. Þessvegna ættirðu ekki að taka neinu þessháttar að svo stöddu ,en biða og sjá til. Ljónið, 24 .júlí til 23. ágúst: Láttu sem minnst uppskátt um fyrirætlanir þínar næstu dag ana. Dragðu á langinn að undir rita samninga eða skuldbinding ar ef unnt reynist Vertu ekki ginnkeyptur um of fyrir tillög um annarra. Meyjan. 24. ágúst til 23 sept. Reyndu að sjá svo um að þú og félagi vinnið ekki óafvitandi gegn hvor öðrum, eða komi til samkeppni ykkar á milli. Athug aðu gaumgæfilega bréf, sem þér kunna að berast siðla dags. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér er ráðlegast að leggja meg ináherzluna á þín venjulegu störf í dag. Eyddu ekki tfma eða kröftum í fjas eða gremju út af því, sem þú veizt ekki enn með vissu hvernig er í pott inn búið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki ósennilegt að þú lendir f mikilli freistingu hvað það snertir að eyða meiru en þú hefur efni á. Láttu ekki undan siga samt, þess verður skammt að bíða að þú þurfir á þínu að halda. Bogmaðurlnn, 23 nóv. til 21. des.: Vel getur verið að þér standi til boða að gera hag stæð kaup, en hugsaðu þig samt tvisvar um áður en þú gengur frá þeim. Ekki er ó- sennilegt að þú fáir heimsókn f kvöld, sem nokkru varðar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þurfir þú að takast ferð á hendur skaltu ekki leggja af stað árla morguns — því seinna þvf betra. Gættu þess að tefla hvergi á tvær hættur og athugaðu gaumgæfilega hvar þú stendur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Fyrri hlutj dagsins getur orðið þér all kostnaðarsamur, nema að þú gætir því betur að þér í penlngamálunum. Þegar kvöldar verður allt rólegra í kringum þig, Hvíldu þig vel. Fiskamlr, 20 febr. til 20. marz: Það getur vel komið til mála að einhver kunningi þinn bendi þér á gott tækifæri, sem farið hefur framhjá þér. Reyndu eftir megni að koma efnahags málum þínum á traustan grund völl. ÍSLENZKI FÁNINN í dag 1 des. er einn fánadága okkar og má vænta þess að íslenzki fáninn blakti víða við hún á þessum hátíðsdegi. Á1 myndinni er skáti í réttstöðu I með íslenzka fánann en skátar | 1 hafa löngum verið helztu fána I berar hér á landi við hátíðleg , tækifæri. Nýjar reglur um íslenzka fán 1 ann ganga f gildi f dag og munu I skátar kynna þær í skólum og i víðar. • BELLA* ^A/Sy\A/\AAAAAAAAAAAA/V\AAAAAAAA/V\AAA/^V\AAAA. Off hvað hann er sjálfsánægð ur... ef ég gætj fengið hann til þess að taka eftir mér skyldi ég svo sannarlega láta sem ég vissi ekki af honum. 27. nóv. voru gefin saman 1 hjónaband af sér Jóni Þorvarðs syni ungfrú Sigríður Hafdís Jó hannsdóttir kennari, Úthlíð 14 og Sveinn Sæmundsson stud, oecon frá Fagrabæ, Laufássókn. Minningarpjöld □ 1 HJARTA VERND Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17. Sími 19420. Minningarspjöld Geðverndarfé lags íslands eru seld í Markaðn- um Hafnarstræti og í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningargjafasjóður Landspft- ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10. 30—11 og 16—17). Minningabók Islenzk-Amerfska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og f skrifstofu ísl.-ameríska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ts- lands ern til sölu á eftirfarandi stöðum: Söfnin Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum kl. 1.30 4 s.d. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Otlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nemá laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27 sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30-4.00. Bókasafn Kópavogs. Útlán á 'iriðjudögum, miðvikudögum, 'ímmtudögum og föstudögum "vrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna kI. 8.15-10. Bamabókaútlán i Digranesskól. og Kársnesskóla TÆKNIBÓKASAFN IMSI — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kt. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað á laugardögum). Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimili Langholts- sóknar vð Sólheima alla þriðju daga kl. 9—12 árdegis. ÚTIVIST BARNA: Böm yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheim ill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands: Leiðbeiningarstöð hús- mæðra, Laufásvegi 2. Sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3-5 nema laugardaga. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásvegi 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavik. Bazar Bazar Sjálfsbjargar verður hald inn 5. des. Gjöfum veitt móttaka f skrifstofu félagsins Bræðraborg arstfg 9. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna eru vinsamlega minntar á bazarinn 5. des. Munum veitt móttaka á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 og á Dagheimilinu Lyngási, Safamýri 5. Tekið á móti framlögum 1 bönkum, útibúum þeirra og spari sjóðui. hvar sem er á landinu. í Reykjavík einnig i verzlunum, sem hafa kvöldþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reykja- víkur einnig I kaupfélögum og hjá kaupmönnum, sem eru aðilar að Verzlanasambandinu. Gjafa- Hallgrims- kirkju fást hjá prestum lands- ins og í Rvfk hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar. Bókabúð L.aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o iá Kirkjuverði og kirkjusmiðum ' HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkiunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.