Vísir - 01.12.1965, Page 12

Vísir - 01.12.1965, Page 12
12 KAUP —SALA KAUP-SALA BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflar, station bflar, sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bílasalinn, Vitatorgi, sími 12500. KULDASOKKAR Ull og gerviefni, karlmanna, bnéháir og styttri. Kvensokkar, hnéháfr og styttri. Einnig fyrir telpur og drengi. Haraldur Sveinbjamarson Snorrabraut 22. Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og ( garða ef óskað er. Sfmi 41649. Stretchbuxur .Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sfmi 14616, Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sfmi 51004.________________ Legubekkir með sœngurfata- geymshi. Legubekkir 1 og 2 manna sterkir og ódýrir og fallegir. Lítið inn á Laugavegi 68 (inn sundið). Sklnnavörur, kuldahúfur og herrasloppar til sölu Miklubraut 15 bflskúr, Rauðarárstígsmeg in. Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar og fallegar svuntur. Barmahlíð 34 sími 23056. Orgel Harmonium til sölu. Sími 36081 f allan dag en 10-12 þriðju- dag__________________ Til sölu danskt borðstofusett, borð, átta stólar og tveir skápar. Einnig svefnsófi (tveggja manna), plötuspilarar. svefnsófi, sófaborð, straujám, borðstofuborð o.m.fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Bamavagn til sölu, hvítur og grænn. Silver Cross. Uppl. í síma 37657. _______________ Til sölu Pedigree barnavagn og drengjaföt á 10 ára. Uppl. í sfma 51608. Tvfburarúm og amerísk leik grind til sölu. Sími 33718. __ Nýr pels til sölu. Stærð 44. Sfmi 36673. Til sölu ísskápur og þvottavél. sanngjamt verð. UppL f síma 34333 eftir kl 7. Ryateppi til sölu. Stærð 1.70 Sími 41609. Sófasett til sölu, ódýrt einnig telpukápa sem ný á 12—14 ára. Uppl. í síma 40417. Bamavagn til sölu Venus. Sfmi 41887. Plötuspilari f bíl til sölu Sími 22518 eftir kl. 7. Ziindapp skellinaðra árg. ’60 til sölu, nýuppgerð. einnig skellinöðru búningur. Uppl. í síma 33153 kl. 15—20 1 Til sölu lftill rafsuðutransari, einnig bamakarfa með skermi. Uppl. í síma 51157 eftir kl. 7. Bamarúm og barnastóll til sölu Skipholti 14, uppi. Sfmi 24699. Pedigree bamavagn til sölu. Sími 15026. _______________________ Sem nýir svartir Hockey skaut ar nr. 39 til sölu eða í skiptum fyrir nr. 42. Dökk drengjaföt á 13 ára til sölu á sama stað. Verð kr. 500. Uppl. í síma 34525 eða á Gullteig 18._____________________ Sjálfvlrk þvottavél til sölu. Uppl. í sfma 37736. Pedigree barnavagn, sem nýr, stærsta gerð til sölu. Verð kr. 3800 Uppl. f síma 33230. --------------r-..v, =-- Olfubrennari Oilmatic ásamt 414 ferm. katli og 100 1. olíu geymi til sölu á hagkvæmu verði. Hagamel_25 Sími 14127. Fordsonmótor nýuppgerður til sölu. Sími 38449. Utskorin húsgögn úr dökkri eik i herraherb. til sölu, skrifborð, tvö minni borð, stór homskápur og sófi. Sími 12494 til kl. 5 og 10895 eftir kl. 5______________________ Lftlð notuð og vel með farin bvottavél til sölu. Sími 24869. Husqvarna eldavél, mjög lftið notuð 380 w, með 3 plötum, grill og hitaofni er til sölu. Uppl. í sjma 41483. Kynditækl til sölu 45 ferm. ketill með blásara. Uppl í síma 14018 eftir kl. 7 f kvöld ‘. Þrísettur klæðaskápur til sölu. Sími 40948. VISIR . Miðvikudagur 1. desember 1965. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar. gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð virma. — Þrif h.f.. Símar 41957 og 33049. Vólhreingeming og búsgagna- breinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. — ÞvegiHinn. Stmi 36281. Hreingemingafélagið — Vanir menn. — Fljót og góð vinna. — Statí 35605. Hreingemingar. Slmi 16739. Van ir menn. Málningarvínna. Get bætt við mig málningarvinnu fyrir jðl. Sfmi 20715 kl. 12—1 og eftir kl, 7 e.h. ÞJÓNUSTA Moskvftch viðgerðir. Tek að mér algengar viðgerðir hef einnig upp gerðar vélar kúplingar og gírkassa í sumar gerðir Moskvitchbifreiða. Bflaverkstæði Skúla Eysteinsson- ar Hávegi 21 sfmi 40572. Miðstöðvarketill 4.5 ferm. til sölu ásamt brennara. Sími 15383 . Til sölu fallegur amerískur nyl onpels á háa dömu og Miele ryk suga. Uppl. í síma 30675 kl. 8—10 á kvöldin Til sölu Rafha eldavél, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 37631. ÓSKAST KEYPT Óska að kaupa sem ódýrastan Moskwitch ’59 eða ’60. Má þarfn ast mikillar viðgerðar. Sími 41158 eftir kl 7 e.h. Hráolíuofn fyrir lítið verkstæði óskast. Sími 32960 Mosaik og flísar. Vandvirkur múr ari sem er vanur mosaik og flísa lögnum, getur tekið að sér nokkur baðherbergi, kem strax. Sími 16596. Hafnarfjörður, •— Garðahreppur, - Kópavogur. Litlar steypuhræri vélar til leigu. Sími 51026. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÓSKAST A LEIGU Eldri maður óskar eftir litlu herb. má vera í kjallara. Er á göt unni. Sfmi 13964. Hjón með 2 börn óska eftir 2-4 herbergja leigulbúð nú þegar. Fyr irframgreiðsla ef óskað er. Reglu semi og góðri umgengni heitið — Sfmi 33357. Hver getur h jálpað okkur? Okkur vantar 1-2 herb. og eldhús, erum með mánaðar gamalt bam og er- um á götunni. Þeir sem geta hjálp að, vinsamlegast hringi í síma 41325. Vantar húsnæði nú þegar eða síð ar fyrir einhleypa konu ábyggi lega og reglusama. Sími 18375. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Standsetning kemur til greina. Til boð leggist inn á afgr. blaðsins fyr ir fimmtudagskvöld merkt „Fyrir jól.“ Ung hjón óska eftir 1—2 herb og eldhúsi Uppl. í síma 20367 Eldri maður óskar eftir góðu herb. sem fyrst. Uppl. í síma 10459 eftir kl. 5 á daginn og eftir kl. 10 f.h Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fyrirfram greiðsla eftir samkomuiagi. Uppí. í síma 37165 eftir kl .7 e.h. I síma 37859_daglega Herbergi óskast til leigu í Hafn arfirði fyrir nemanda f Flensborg arskóla til 1. maí n.k. Fæði þyrfti að fylgja með. Uppl. f síma 50238 '1 ' ■——"f ■ ...— Ungur reglusamur skólapiltur óskar eftir herb sem fyrst. Helzt í miðbænum eða Hlíðunum. Uppl. í síma 12983 eftir kl. 7. Hjón með tvö böm óska eftir 2 herb. íbúð frá n.k áramótum. Til boð leggist inn á augl.d. blaðsins fyrir 5. des. ri.k. merkt: „íbúð W“ íbúð óskast tii leigu. Fyrirfram greiðsla. Sími 15213 ATVINNA í Stúlka óskast strax til afgreiðslu starfa. Vaktaskipti. Uppl. í síma 19457. __________________________ Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn Uppl. í síma 41466. KEMMSLA Nemandi óskar eftir tilsögn f flat arteikningu Uppl. í síma 21639. Kenni unglingum fslenzku, reikn ing, dönsku, ensku, eðlisfræði og efnafræði. Sfmi 19925. _______l ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Uppl. i síma 24622. Gullarmband tapaðist i Þórs- kaffi eða nágrenni á miðvikudags nótt. Uppl. í síma 34669. Kuldahúfa (dömu) fannst fyrir nokkru í miðbænum. Uppl. í síma S0214 eftir kl. 7.30 e.h. Pönnulok ásamt litlum pakka tapaðist á Lækjartorgi í fyrri viku. Finnandi vinsamlega hringi f síma 38560. FELAGSIÍF Knattspymufélagið Þróttur. Hand knattleiksdeild. Æfingatafla. Mánudaga kl. 7.40—9.20 M 1. og 2 flokkur karia. Miðvikudaga kl. 6.50—7.40 3. fl. karla Föstudaga kl. 10.10— 11.00 M 1. og 2. fl. karla. Mætið vel og tímanlega Handknattleiksnefndin Skautaskerping, brýnsla. Skerpi skauta, brýni skæri, hnffa o.fl. Ó dýr, fljót og góð þjónusta Barma hlíð_33 kj. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á hita og vatnskerfum, einnig uppsetningu hreinlætistækja. Uppl. f sfma 14501 Mosalk- og flfsalagnir. Annast mosaik- og flisalagnir, Sími 15354. Glerfsetningar. Getum útvegað tvöfalt gler með stuttum fyrir- vara setjum f einfalt og tvöfalt gler, fljót og góð afgreiðsla. Vanir menn. Sími 10099. Vönduð vinna. Vanir menn. — Mosaik og flísalagniingar, hrein- gerningar. Símar 30387 og 36915. Dömur. kjólar sniðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Vanir menn vönduð vinna. Sfmi 15571. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur innanhússlagfæringar, ennfremur mosaik- og flfsalagnir. Sími 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. Bflabónun, Hafnfirðingar — Reyk vfkingar. Bðnum og þrffum bfla, Sækjum sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg ar Sími 50127. TIL LEIGU 3 herb. íbúð til leigu, fyrirfram greiðsla. Tilboð'sendist augld. Vís is fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Rúmg6ð.“ Til leigu frá 1 .des. 5 herb. íbúð Einnig upphitaður bílskúr. Tilb. sendist augl.d Vfsis merkt „8781“ Herbergi með sér snyrtingu til leigu f Kleppsholti. Uppl. f síma 30101 kl. 6—8 Upphitaður bflskúr í austurbæn um er til leigu. Uppl. í síma 15939 Til leigu 2 góð geymsluherb. í kjallara við Túngötuna. Uppl. frá kl 5—7 í síma 11065. Forstofuherb. á góðum stað til leigu nú þegar. Vandaður 2 manna sófi til sölu á sama 'stað. Verð kr. 4000. Uppl. i síma 17146 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flísalögnum. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. TAKIÐ EFTIR Tökum að okkur að bóna bfla eftir kl. 6,30 á kvöldin og um helgar. Sækjum og sendum ef óskað er. Geymið auglýsinguna. Sfmar 10099 og 38476. BÓKHALD — SKATTFRAMTÖL Tökum að okkur alls konar bókhald og bókhaldsvinnu fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Önnumst einnig skattframtöl. Viðtalstími milli kl. 5 og 7 alla virka daga. Bókhaldsskrifstofan Lindargötu 9. HREINLÆTI ER HEILSUVERND Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott, á 3—4 dög- um. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3. Sfmi 12428 og Síðumúla 4. Sími 31460. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728. Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, sekkjatrillur, o. fl. Sent og sótt, ef óskað er Áhaldaleigan Skafta- felli við Nesveg Seltjarnarnesi._______________ GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum I heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6. Sfmar 35607 og 41101. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnlr, raflagnateikningar, breytingar og viðhald raflagna. Halldór Þorgrímsson löggiltur rafvirkjameistari. Sími 38673 BÍLAYFIRBYGGINGAR Sími 38298 Auðbrekku 49 Kópavogi, réttingar nýsmíði, klæðn- ingar og boddiviðgerðir. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur innanhússviðgerðir, breytingar 0. fl. Sími 37074. KWri,:. HÚ SEIGENDUR — HUSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir í stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan sf. Sfmar 31230 — 30193. ATVINNA ATVINNA ,, __________ w TRÉSMÍÐAVINNA Tveir smiðir geta tekið að sér innréttingar, breytingar á húsum, klæðningar með þilplötum og parketlagningar, setjum 1 útihurðir, innihurðir, tvöfalt gler og önnumst alls konar viðgerðir. Sfmi 37086 og 36961 (Geymið auglýsinguna).__________ HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur smíði og uppsetningu á þakrennum, niður- föllum þakgluggum og kjöljámi. Borgarblikksmiðjan hf. Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 30330 og 20904 til kl. 9 á kvöldin. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST í biðskílið Háaleitisbraut. Vinnutími frá kl. 8 f. h. til kl. 13,00. Einnig vantar ræstingakonu á s. st. Uppl. f síma 37095. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.