Vísir - 01.12.1965, Síða 16

Vísir - 01.12.1965, Síða 16
um mun, ef gæftir haldast. um það bil 53 mílur SA og SA Það viðrar vel til sfldveiða á Skeiðarárdýpi, og eindæma afli, svo Miðvikudagur 1. desember 1965 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitin efnir til jólatónleika í Kristskirkju Landa koti á morgun kl_ 9 sd. Stjómandi hi.iómsveitarinnar verður Bjöm Ólafsson og er það í fyrsta sinn, sem hann stjómar á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. Einleikarar verða Björn Ólafs son, Josef Felzmann Rudólfsson og Ámi Arinbjamarson, sem leik ur einleik á orgel. Á efnisskránni verða þessi verk: Konsert fyrir tvær fiðlur og strengjasveit í a-moll eftir Vivaldi, Toccata í F-dúr eftir Bach og leik ur Ámi þar einleik, Aría úr svítu nr. 3 í D-dúr eftir Bach, Sálmur í a-moll eftir Franck og Conserto grosso (Jólakonsertinn) eftir Cor elli. Síldarafli í Skeiðarárdýpi eins og þegar vel veiðist á sumarvertíð - aðaluppistadan 2ja ára ókynþroska s'tld í nótt var sildarafli á Skeiðar árdýpi eins og þegar hvað bezt veiðist á sumarvertíð — en aðal uppistaðan tveggja ára ókyn- þroska síld. Sildin sem veiðlst er tveggja til 5 ára sfld og 59% tveggja ára sild 23% þriggja ára 15% fjögurra ára og aðeins 3% 5 ára síld. I gærkvöldi og nótt aflaðist síld f Skeiðarárdýpi og á Aust- fjarðamiðum svo mikil, að bát- ar fengu afla eins og á beztu sildveiðidögum á sumarvertíð. Kl. 7,20 í morgun voru 50 skip búin að tilkynna síldarleit arskipinu Pétri Thorsteinssyni sem nú er kominn á Austfjarða mið, afla samtals 69.800 tn. — og er hér um afla að ræða ein vörðungu á Skeiðarárdýpi, en Pétur var á leið á miðin suð- austur af Dalatanga, er bátarnir voru að tilkynna afla. Á mið- unum þar er nú komið veiðiveð ur og klukkan um hálfníu vom 15 skip búin að tilkynna Dala- tanga afla samtals 16,300. Akureyringar stofna ölhús: Brugga áfengt og óáfengt öl Eyþór Tómasson Eyþór Tómasson, formaður stjómar Sana h.f. á Akureyri skýrði Visi svo frá í gær að ákveðlð værl að efnagerðin Sana hæfi bmggun öls á næsta ári. Er ákveðið að bmgga fyrst óáfengan bjór fyrir innanlands markað en sfðar áfengt öl tll útflutnings. Hafa markaðsrannsóknir ver ið framkvæmdar í Bandaríkjun um og Kanada. Danskt tækni firma, Alfred Jörgensen Á/Si mun sjá um útvegun og upp setningu allra tækja til ölgerð arinnar, en þau munu verða af fullkomnustu gerð, sem nú er fáanleg í heiminum. Er firma þetta heimskunnugt fyrir störf sín f öliðnaðinum. Telur firmað að aðstæður á Akureyri séu hinar ákjósanleg ustu fyrir ölgerð. Bæði er vatn ið þar fyrsta flokks. og húsrými og aðstaða hinnar nýju verk smiðju Sana ágætt. Byggði verk smiðjan nýtt hús fyrir fáum ár um á Gleráreyrum, og þar mun hin nýja ölgerð verða til húsa. Vélar til hennar koma til lands ins eftir nýárið, en stefnt er að jfvi að ölframleiðslan hefjist stðar á árinú, Engir erlendir aðilar eru þátt takendur í þessu fyrirtæki, held ur einungis Sana á Akureyri. Formaður fyrirtækisins er sem fyrr segir Eyþór Tómasson for stjóri, en aðrir í stjóm eru Jón Framh. á bls. 6 Nýjar reglur um fánann Á þessu árí er íslenzki fán- inn 50 ára, en 1. des 1918 varð hann rikisfáni. í dag komu út hjá Dóms- og kirkjumálaráðu neytinu nýjar reglur eða íeið beiningar um meðferð íslenzka fánans. Hefur skátafélagsskapurinn tekið að sér að gangast fyrir kynningu á þessum reglum í skólum landsins og á annan hátt. Hefst það starf viða um land næstu daga. Leiðbeiningamar em á spjaldi og er sú 1 Hlutföll fána og stangar. 2. Flaggtími. 3. Fáni i hálfa stöng. 4. Lög skipaðir fánadagar 5. Meðferð fánans. Sjötta reglan fjallar um það að óheimilt sé að draga fána á stöng, sem sé upplitaður, óhreinn, trosnaður eða skemmd ur að öðru leyti. Lögreglan eigi að hafa eftirlit með þvi að ofan greindu sé framfylgt, og má gera slika fána upptæka, séu þeir á almannafæri utan eða inn an húss. ' Fimmta reglan fjallar um meðferð fánans í átta liðum, fáninn má ekki snerta jörð, þegar hann er dreginn upp eða niður, aldrei má draga tvo fána á sömu stöng, sé íslenzki fán inn á stöng meðal annarra fána á hann alltaf að vera í miðju, eða lengst til hægri, fáninn á að vera hægra megin við ræðu mann í stóli, atriði eru tekin fram um meðferð íslenzka fán ans undir fimmtu reglu. Lögskipaðir fánadagar eru: 1. Fæðingardagur forseta Islands. 2 Nýársdagur. 3. Föstudagur- Framh. af bls. 16 Þetta er samtals 86.100 mál og tunnur, — en þessar tölur náð- ust þegar allir bátar voru ef til vill ekki búnir að tilkynna afla. Bátamir 15, sem tilkynntu afla til Dalatanga fengu hann af suðri frá Gerpi. Er það á svip uðum slóðum og áður. Meðal- afli á bát i nótt eystra hefir reynzt svipaður og fyrir ógæfta kaflann, sem stóð um viku. Samkvæmt síðari fréttum munu nú að minnsta kosti sum ir bátanna, sem verið hafa í Skeiðarárdýpi á austurleið og líklega fjölgar bátum þar nú aft- ur, að minnsta kosti að nokkr- að sumir bátarnir landa tvisvar á sama sólarhringnum, en þótt logn sé á miðunum, getur gefið á þegar haldið er til hafnar, og svona var umhorfs á þilfari, en Huginn II. var lagztur að bryggju hér í gær, allur klakaður. Dýrastabókin fórá 17þás. JÓLAPÓSTURINN Nú er kominn desember og því ekki seinna vænna að fara að huga að jólapóstinum. Póst húsin eru farin að undirbúa mót töku og dreifingu jólapóstsins og eins og undanfarin ár gef ur Pósthúsið í Reykjavík út Ieið beiningar til almennings, þar 24, fimmtudaginn 16. desember og útburður póstsins hefst þriðjudaginn 21. desember. Þær póstsendingar, sem ekki bera áritunina „JÓL“ verða bornar út jafnóðum og þær berast. Skilafrestur á jólapósti, sem fara á með bifreiðum til fjar sem góðar upplýsingar eru umlægra staða er til 16. desember póstburðargjöld og póstferðir en til nálægra kaupstaða og og listi yfir frímerkjasölur í Reykjavik og nágrenni. Móttaka á jólapósti er til kl. kauptúna 20. desember. Flug póstur fer daglega til flestra Framh. á bls 6 Á bókauppboðj Sigurðar Bene- diktssonar í Þjóðlelkhúskjallaran- um í gær voru boðin upp rösklega 140 númer, og enda þótt ekki fengist fyrir þau svipað verð og fyrir Skarðsbók á uppb. Southebys f London í gær, fóru sumar bæk- urnar fyrir sæmllegt verð, miðað ; við íslenzkt verðlag og kaupgetu. i Dýrasta bókin var slegin á 17 ; þújund krónur, en það var ferða- bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, prentuð í Sórey 1772, ; mjög fallegt eintak. , Næst dýrasta bókin var Fiat- | eyjarbók, ljósprentun Munksgaards j frá 1930, sem seld var á 14 þús. j krónur Og briðju í röðinni urðu I Ný félagsrit á 12 þúsund krónur. I Aðrar bækur eða ritsöfn, sem á nokkru verði fóru voru m. a. Sunnanfari 7500 kr. Monumenta typographica Islandica I—VI á 4500 kr„ Heimspeki eymdarinnar eftir Þórberg Þórðarsonar 1000 kr., Bréf til Láru eftir sama 1500 kr., Þjóðsögur Jóns Ámasonar 1100 kr„ Grýla Jóns Mýrdals 1100, (tvær sfðasttöldu brekurnar þó óheilar), Manntal á Islandi 1703 á 3600 kr„ Historisk-topografisk Beskrivelse af Island eftir Kaalund 3200 kr„ Árbók háskólans 1600 kr„ Vídalíns postilla (7. útg.) 1100 kr„ Annálar Björns Jónssonar 6200 kr., Anti- quitates Americanæ 3700, Hestar og reiðmenn á Islandi 1000 kr., Safn af íslenzkum orðskviðum (ó- heil) 1600 kr„ Udtog af Lovmand P. Vidalins Afhandling 2200 kr. Storms Annálar 2100 kr„ Om Værdie-Beregning eftir Halldór Einarsson 1300, Eftirmæli 18. aid ar 1600 kr. og að lokum má geta þess að 200 rímur, heilar og óheil- ar, voru seldar í 2 númerum fyijir 2200 krónur samtals. Áskriftcsrverðið verður 90 kr. Vísir kostar fyrir áskrifendur frá 1. desember kr. 90,00 á mán uði. Auglýsingaverð kr. 56.00 t . elndálka cm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.