Vísir - 04.12.1965, Side 13

Vísir - 04.12.1965, Side 13
V í S IR . Laugardagur 4. desember 1965. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA Bílaviðgerðir — Jámsmíði. Geri við grindum ) bflum og ails konai nýsmíði úi lárni Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5 Sfmi 11083 (heima). VINNUVÉLAR — TII LEIGU Leigjum út litlai steypuhrærivélai Enntremui rafknúna grjót- og múrhamra með oorum og fleygum > Steinborar — Vibratorar - Vatnsdælur. Leigan s/f Sim: 23480. SKÓR — INNLEGG Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli Hef einnig tilbúna bama- skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg- staðastræti 48. Sími 18893. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar, núsgrunna og ræsi Sími 30435 og 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmlði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga. Slmi 31040. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar. hrærivélar. rafkerfi oliukyndinga og annur heimilistæki Sækjum og sendum Rafvélaverkstæðið H B Ólafsson. Sfðumúla 17. simi 30470. VEGGHILLUR — UPPSETNINGAR Tökum að okkur uppsetningar á vegghillum, gluggaköppum o. fl. smáhlutum innanhúss. simi 36209. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum, fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás Síðumúla 15B Simi 35740. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. I sima 24954 kl. 12 — 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. TAKIÐ EFTIR Tökum að okkur að bóna bfla eftir kl. 6,30 á kvöldin og um helgar. Sækjum og sendum ef óskað er. Geymið auglýsinguna. Slmar 10099 og 38476. HÚSEIGENDUR Þétti sprungur á steinveggjum með hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælonefnum. Uppl. I síma 10080. DREGLA OG TEPPALAGNIR Leggjum gólfteppi á stiga og gólf. Leggjum mikla áherzlu á vandaða og góða vinnu. Eingöngu vanir menn. Simi 34758. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibrator fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. HREINLÆTI ER HEILSUVERND Afgreiðum frágangsþvott, blautþvott og stykkjaþvott á 3—4 dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3, slmi 12428 og Síðumúla 4, sími 31460. RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir, raflagnateikningar, breytingar og við- hald raflagna. Halldór Þorgrímsson, löggiltur rafvirkjameistari, sími 38673. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsunin h.f. Bolholti 6. Símar 35607 og 41101. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið 3 litir I stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 og 30193. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður í úrvali. Við höfum alltaf til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. HLJÓMTÆKI \ Stereo með frábærum hljómgæðum — aftur fyrirliggjandi. Nýtt útlit. HLJÓMUR Skipholti 9, sími 10278. Bótogreiðslur ulmunnatryggingu í Reykjuvík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir mánudaginn 6. desember Örorkulífeyrir miðvikudaginn 8. desember. Aðrar bætur þó ekki fjölskyldubætur fimmtudaginn 9. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 bömum og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 bömum í fjölskyldu. Athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmtudaginn 16. desember og laugardaginn 18. des- ember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS —FLUGELDÁR — Flugeldar — Blys — Skrauteldar 40 tegundir fyrirliggjandi — Verð mjög hagstætt — Pantið meðan úrval er nóg. Heildsalsm Vitastíg Sa SÍMI 16205 OPIÐ TIL KLUKKAi' 4 I DAG EPLI — BANANAR — APPELSÍNUR — PERUR — VÖRUÚRVAL. Verzl. Árna Einarssonar . álkagötu 13 Sumkomur K.F.U.M. I : Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnu- ! dagaskólinn á Amtmannsstig 2B. Bamasamkoma að Auðbrekku 50, Kópavogi. Drengjadeildin Langa gerði 1. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkju teigi 33. Kl. 1.30 e.h. V.D. og Y.D. Amt mannsstíg 2B. Drengjadeildin Holtave;i Kl. 8.30 e.h. Kristilegt stúdenta félag hefir almenna samkomu í húsi félagsins við Amtmannsstlg. Guðfræðinemamir Gunnar Krist jánsson og Tómas Sveinsson tala. Kvartett syngur Allir velkomnir. K.F.U.K. I dag: Kl. 4.30 e.h. Yngri deildirnar við Holtaveg og Langagerði 1 Á morgun: Kl. 3.00 e.h. Yngri deild in Amtmannsstíg 2B. (telpur 7-12 ára). Á mánudag: Kl. 3.15 e.h. Smá- I telpnadeildin (7 og 8 ára) Kirkju , teigi 33. Kl. 5.30 e.h. Yngri deildin (telpur 9-12 ára) Kirkjuteigi 33 Kl. 8.00 e.h. Unglingadeildin Holta I vegi. i Kl. 8.30 Unglingadeildirnar Kirkju i teigi 33 og Langagerði 1. Til félaga í SJÓST ANGAVEIÐIFÉLAGI REYKJAVIKUR Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn í húsakynnum Karlakórs Reykjavíkur að Freyjugötu 14, laugardaginn 4. desember næstkomandi, og hefst kl. 14 stundvíslega. DAGS KRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um næsta alþjóðamót. 3. Önnurmál. Ákveðið hefur verið að hafa sameiginlegt borðhald í Þjóðleikhúskjallaranum um kvöld- ið. Þeir, sem ætla að taka þátt í borðhaldinu, vinsamlega látið vita sem fyrst vegna borða- pantana til annars hvors: Magnúsar Valdimarssonar, síma 18401 Egils Snorrasonar sími 15789.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.