Vísir - 04.12.1965, Blaðsíða 16
Prófmynd, sem notufi verður viB reynslusendingar islenzka sjón-
varpsins. Á þessari mynd eru m. a. öll þau litbrigði, sem koma
VÍSIR
evnslusenáiugar sjónvorpsins
innun sknmms
Laugardagur 4. desember 1965.
Unnið nð uppsetningu sendis
Nú er sjónvarpssendirinn,
sem notaður verður við reynslu
útsendingar íslenzka sjónvarps
lns kominn til landslns og er
verið að vinna að uppsetningu
hans á Vatnsenda. Standa vonir
til að haegt verðl að senda út
prófmyndir fyrir jól, en þær
eru til þess ætlaðar að hægt sé
að stilla sjónvarpstæki eftir
þeim. Sænska sjónvarpið hefur
lánað þennan sendi, en hann er
af Phillpsgerð og aflið 500
wött. Sendar íslenzka sjónvarps
ins sem væntanlegir eru til
lands f febrúar verða tveir 500
watta sendar, aðalsendir og
varasendir, en að jafnaði munu
þeir senda út báðir ■ einu,
þannig að aflið verður 1000
wött.
Vísir hitti Sæmund Óskars-
son verkfræðing hjá Landssím-
anum uppi á Vatnsenda I gær
og skýrði hann frá hvemig
sendirinn kæmi til með að
vinna.
— Frá myndavélum og öðr-
um sjónvarpsbúnaði í sjón
varpshúsinu á Laugavegi 176
munu sendingamar berast hing
að með svonefndu mikrobylgju
tæki. Verður mikrobylgjusendir
á þaki sjónvarpshússins og
mikrobylgjuviðtæki á þakinu
hér á Vatnsenda. Frá viðtæk-
inu uppi á þaki fer sendingin
inn í magnarabúnað fyrir hljóð
og mynd (sjá meðfylgjandi
mynd af tækjum) og þaðan fer
hún annars vegar inn á hljóð-
Framh. á bls. 6
Sæmundur Öskarsson verkfræðingur hjá Landssímanum stendur hér við sjónvarpssendinn, en hann
hefur yfirumsjón með uppsetningu sendisins. Sendirinn samanstendur af fjórum tækjum: lengst til
vinstri er magnarabúnaður fyrir hljóð og mynd, þá hljóösendir, myndsendir og lengst til hægri er
samtengisía, en frá henni er aflið leitt i loftnet, sem komið er fyrir í útvarpsmastri á Vatnsendahæð.
METSALA FRIMERKIS Á
ÚTGÁFUDEGI
Fyrsta 100 króna frimerkið kom út i gær
Salan á 100 króna frímerkinu
sem gefið var út í gær varð hlut
fallslega margfalt meiri f Reykja
vík, en sala á einstöku frímerki
hefur verið áður á útgáfudegi, að
þvf er Matthías Guðmundsson
póstmeistarl í Reykjavík tjáði blað
inu f gærkvöldi. Kvað hann frf
merkið hafa selzt fyrír rúmlega 1.2
millj. kr. á pósthúsinu i gær.
Sagði póstmeistari að skilja yrði
undan Evrópufrímerkið 1961, en
það seldist alveg upp á útgáfudegi
Kvað hann nokkuð erfitt að gera
satnanburð á sölu fyrstadagsfrf
merkja, þar sem yfirleitt væru
gefin út tvö eða þrjú merki í einu
en mjðg sjaldan aðeins eitt. Kvað
hann þó vfst að hér hefði verið
um margfalt meiri sölu á ein
stöku frímerki að ræða en áður
hefur verið að undanskildu Evrópu
frímerkinu.
Mikið var að gera á pósthúsinu
í allan gærdag, en þó varð ös
aldrei eins mikil og oft áður, þar
sem hér var aðeins um eitt frí
merki að ræða og það því auðvelt
í afgreiðslu.
Mikið hefur líka verið að gera
hjá Frímerkjasölu póststjórnarinn
ar sem annast pantanir frá frí
merkjasöfnurum og frímerkjakaup
mönnum út um allan heim
Ekki var hægt að fá nákvæmar
upplýsingar um hvað salan hefði
numið miklu enda eru enn pantan
ir að berast. Starfsmenn frímerkja
sölunnar veittu því athygli, að pant
anir á fjölda frímerkja frá ýmsum
föstum viðskiptavinum voru litlu
færri en þegar um er að ræða
venjuleg og ódýrari frímerki Búizt
var við að magnið sem þeir
keyptu yrði minna, vegna þess hve
dýr þessi merki eru, en svo varð
ekki að neinu ráði. Virðist þetta
bera vott um að safnarar búast ein
mitt helzt við verðhækkunum á
dýrum merkjum. Þrátt fyrir þetta
tald; Bragi Kristjánsson skrifstofu
stjóri póststjórnarinnar, að salan
að krónutölu myndi ekki verða eins |
mikil eins oe t.d. þeggr EvrójDufrí ]
merki seldust upp eitt árið'.
100 krónu merkið núna er það
dýrasta sem póststjórnin hefur gef
ið út. Fyrir 40 árum var dýrasta
merkið 10 kr. yfirstimplað merki
með Friðrik VIII, fyrir 12 árum j
hækkaði þetta upp í 25 kr. merki j
með Alþingishúsinu er var gefið .
út og fyrir 7 árum upp í 50 kr. i
merki með mynd af ísl. fánanum. I
fyrir f svart-hvitum sjónvarpsmyndum, en með þessari mynd er
hægt að kanna hvemig sjónvarpstækin bregðast við og hvemig
þarf að stilla þau. v
Síldurflutningnr virðust
gefu góðu ruun
Síldarflutningaskipin hafa í sum-
ar flutt á fjórða hundrað þúsund
mál af síld frá miðunum við Aust-
urland og Jan Mayen til hafna á
SV-Iandi og til Bolungarvíkur í
sumar. Reynslan af þessum flutn
ingum hefur verið góð frá almennu
sjónarmiði, en útgerðarmenn, sem
blaðið hafði samband við í morgun
Farþegi féll í hálum sfiga, út-
gerð dæmd að greiða 130 þús. kr.
Fyrir nokkrum dögum var
dómur upp kveðinn í Hæsta
rétti í máli sem farþegi með
einu af skipum Skipútgerðar rík
isins höfðaði fyrir meiðsli. er
hann hafði orðið fyrir, er
hann hrasaði í stiga á strand
ferðaskipinu Esju, sem liggur
af bátadekki niður á aðaiþilfar
Var stigi þessi háll af ísingu
og snjó.
Farþegi þessi var kona að
nafni Ingibjörg Jónsdóttir. Var
hún að ganga um borð í Esju
í Reykjavíkurhöfn og gekk fyrst
eftir landgöngubrú upp á báta
dekkið, en þaðan ætlaði hún að
fara eftir fyrrgreindum stiga
niður á p' ’far, en þá gerðist
slys þetta Ctormur var, snjó
koma og dálítið frost. Hún féll
úr stiganum og kom niður á
vinstra hné og lenti jafnframt
með vinstri augabrún á styttu
á lunningunni og meiddist mik
ið. Hún var flutt í Slysavarð
stofuna.
Hæstiréttur komst að þeirri
niðurstöðu að tjón hennar við
slys þetta væri sem hér segir:
1) vegna orkutjóns kr. 98 þús.
2) Fyrir óþægindi, þjáningar og
lýtj kr. 60 þús.
3) Otlagður kostnaður vegna
heimilisaðstoðar o.fl kr. 15 þús.
Samtals var tjónið þannig
metið á um 173 þús. kr. og
dæmdi Hæstiréttur að Skipaút
gerð ríkisins skyldi bæta farþeg
anum tjónið að % hlutum, en
farþeginn bera það sjálfur að
V4 hluta Greiðsla Skipaútgerð
arinnar nemur þannig 130 þús.
kváðust ekki geta sagt enn um
hvort flutningar þessir eru hag-
kvæmir fyrir þá.
Síldarflutningaskipið Síldin hefur
flutt langmest af þessari síld f 10
ferðum sínum hingað eða nær 185
þús. mál, =»"1 aðallega hafa farið
í bræðslu í 1 miðjunni í Örfiris-
ey. Verðméi oessarar síldar til
útflutnings I er einhvers staðar 1
nánd við 80 millj. króna, en skipið
kostaði 29 milljónir, þegar það var
keypt. Ekki kvað Jónas Jónsson for
stjóri Síldar og fiskimjölsverksmiðj
unnar enn ákveðið hvort Síldin
verður notuð í vetur til lýsisflutn-
inga, en það fer eftir því'hve lengi
síldveiðar halda áfram eystra.
Dagstjarnan, áður Þyrill, hefur
flutt 50 þús. mál til Bolungarvíkur
og 10 þús. til ísafjarðar í sumar.
Skipið hefur og farið nokkrar ferð-
ir með olíu við ströndina og fyrir
Framh. á bls. 6.
Skóldið fró Fagraskógi
söluhæsta bókin til þessa
Vísir hefur, eins og á undan-
fömum haustum, leitað til nokk-
urra bóksaia i Reykjavík og leitað
upplýsinga hjá þelm um beztu
sölubækur hverju sinni. Það skal
fram tekið að þær bókaverzlanir
sem blaðið hefur leitað til, eiga
ekki sérhagsmuna að gæta í sam-
bandi vlð bókaútgáfu.
Bóksölunum ber saman um það
að enn sé ekki að marka bóksöl-
una, því að fyrst og fremst er jóla
salan rétt að byrja, og í öðru lagi
eru bækur enn að koma á mark-
aðinn og sumar jafnvel ókomnar
sem telja verður lfklegar til að ná
mikilli sölu. Má þvf segja að lín-
urnar i bóksölunni skýrist ekki
til fulls fyrr en nær dregur jólum
og salan eykst.
Bóksalarnir segja flestir að bók-
salan sé enn nokkuð jöfn, þannig
að naumast verði sagt að ein bók-
Framh. á bls. 6.
anooatmaaaBDcmaoDoanD!
20 DAGAR
TIL JÓLA M
aaaaaaaaaoaaaaaaaaaan