Vísir - 22.02.1966, Side 5

Vísir - 22.02.1966, Side 5
VISIR . Þriðjudagur 22. febrúar 1966. 5 g g— ^ ut Ic-ri-i' í r:or:Tjn útlöiiá í p.orúojn .utlönd í morgun^ íitlönd í morgun NATO starfí áfram meí eða án Frakklaads Framtra Norður-Atlantshafs- bandalagsins er í enn meiri hættu en áður, eftir að de Gaulle Frakk- landsforseti boðaði á fundi með fréttamðnnum í gær, að eftir 4. aprfl 1969 verði engar herstöðvar leyfðar í Frakklandi né erlent her- lið nema undir franskri stjóm og samtfmis kvaddir undir franska stjóm þeir hermenn, sem nú væru háðir yfírherstjórn NATO. Ekki k\'að de Gaulle Frakka þó ætla að ganga úr bandalaginu. Ummæfin hafa vakið mikla at- hygli.1 Hið áhrifamikla blað WASHINGTON POST segir, að de Gaulle vilji njóta áfram hlunn- indanna við að vera í bandalaginu, án þátttöku í því yfirherstjómar- kerfi, sem sé hjartað í starfsemi Nato. Hið rétta svar sé að hinar 14 þjóðimar haldi áfram með á- form sín um flutning höfuðstöðva NATO frá Frakklandi áður en fresturinn er útrunninn. Annað áhrifamikið bandariskt blað THE NEW YORK HERALD TRIBUNE segir £ moirgun, að af- staða de Gaulle sé að leiða til svipaðs ástands og ríkti f álfunni á undan 30 ára stríðinu, — enginn geti í fullri alvöru neitað, að for- setinn Hafi raunverulega sagt bandalaginu að hypja sig. Enn em 3 ár til stefnu segir blaðið, en greinilegt sé að taka verði á- kvarðanir um hinar ýmsu stofnan- ir NATO i Frakklandi, þeirra með- al höfuðstöðina í Paris. Rnuði krossinn — Glæsileg 5 herb. íbúð Höfum til sölu vandaða íbúð á II. hæð í há- hísi 3 svefnherbergi og 2 stofur. Aðgangur að fullkomnu vélaþvottahúsi og einnig hlutdeild í samkomusal og húsvarðaríbúð. Mjög fagurt ústýni í 3 áttir. Allar nánari uppl. veittar í skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. ÚTBOÐ I Hlboð óskast í sölu á 230 rúmdýnum úr lysta- dún, gúmfrauði eða hliðstæðum efnum, fyrir borgarsjúkrahúsið í Fossvogi. Útboðsskilmál- , ar eru afhentir í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Skrifstofustúlkur óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlkur til starfa á skrifstofum félagsins í Lækjargötu 2 í Reykjavík, strax eða á vori komanda. Hér er um sumarstörf að ræða, en fastráðn- ing kemur til greina að hausti. Nokkur kunn- átta í ensku og dönsku nauðsynleg, einnig vélritunarkunnátta. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrifstofum vorum, sé skilað til starfsmannahalds félags- ins fyrir 1. marz n.k. 2}a herbergja íbúð i Kópavogi Höfum til sölu 2 herb. íbúð í Kópavogi á II. hæð í blokk við Álfhólsveg. íbúðin lítur mjög vel út. Verð kr. 500—550 þús. Útborgun 370 þús. sem greiðast má á þessu ári. íbúðin er 3 ára gömul. Sérstakt tækifæri. Laus eftir samkomulagi. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræt) 10A. 5. hæö. Sími 24850. Kvöldslmi 37272. Framh. af bls. 4 velli og í Vík í Mýrdal, eirmig á Blönduósi, Hofsósi og Dalvik. Aðstoð við þróunarlönd Rauði kross Islands hefur í samvinnu við Rauða kross fé- lögin í Finnlandi, Noregi og Sví þjóð rekið fræðslu og hjálpar- starf á sviði heilbrigðismála í Nígeríu, með árlegu framlagi, sem svarar 4000 norskum krón um árlega. Á síðasta Alþingi kom fram tillaga um, að Island léti eitt- hvað af hendi rakna til stuðn- igs þróunarlöndunum. Stjóm RKÍ skýrði hlutaðeigandi þing- nefnd frá hjálparstarfi því, sem RKl tekur þátt í Nígeríu, og bauð fram aðstoð sína og Al- þjóða Rauða krossins við að miðla framlagi rikisins, ef til kæmi. . Umrædd tillaga náði fram að ganga á Alþingi, og jafnframt var tekið fram, að hugsanlegt væri að leíta til RKl í framan- greindu skyni. RKÍ hefur enn sem komið er ekki fengið tilmæli um að ann- ast umrædda fyrirgreiðslu enda engin ákvörðun tekin af stjóm- arvöldunum i þessu máli, en væntanlega sjá þau sér fært að styðja þetta verðuga málefni. Gjafir Á s.I. starfstímabili bárust Rauða krossi íslands ýmsar gjaf ir frá almenningi, eins og und anfarin ár, og er félagið þakk látt fyrir traust það sem þvf er sýnt á þennan hátt. Skulu hér sérstaklega þakkaðar höfðingleg ar peningagjafir frá h.f. Ofna- smiðjunni £ Reykjavik, Odd- fellowstúkunni Hallveigu, og hr. kaupm. Sigmundi Jónssyni, Þing eyri. Þá tilkynnti hr. Ketill Þórð árson, Reykjavfk, að hann arf- leiddi RKl að öllum eignum sfn um eftir sinn dag. Ný sending af enskum mjög fallegum HÖTTUM Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli, sími 13660. íþróttir — Framh af bls. 11 leik, en var haldið niðri með zone- vörn í þeim síðari. Enginn leikmanna fslenzka liðs- ins átti i góðan leik, og liðið náði aldrei verulega vel saman. Flest stig skoruðu Ölafur Thorlacius: Höfum til sölu 2 herb. íbúð við Laugateig, risíbúð ca 70 ferm. Verð kr. 525 þús. Útb. kr. 300 þús. Höfum til sölu 3 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg, í blokk á 3. hæð. Allar innréttingar úr harðviði, teppi. Höfum til sölu 3 herb kjallaraíbúð, lítið niður- grafna við Laugateig. Sér inngangur, 90 ferm. Útborgun kr. 400 þús. Höfum tii sölu raðhús við Álfhólsveg á 2 hæðum 5 herb. og eldhús, 2 salerni geymsla og þvottahús, allt á sömu hæð. Eldhúsinnrétt- ing úr harðviði og plasti og allir skápar úr harð viði. íbúðin öll teppalögð. Verð kr. 1250 þús. Útb. 800 þús. sem greiðast má á árinu. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272 Höfum til sölu 4 herb. íbúð í Árbæjarhverfi 120 ferm. með þvottahúsi og geymslu á hæð. íbúðina mætti gera að 5 herb. íbúðin er nú fokheld með tvö- földu gleri og miðstöðvarlögn. Öll sameign grófpússuð. Höfum einnig hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi sem seld verður fokheld með upp- steyptum bílskúr 135 ferm. Verður tilbúin í surpar. Verð kr. 650 þús. 100 þús. lánað til 5 ára. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöidsími 37272 TIL SÖLU Dodge ’55 6 cyl. beinskiptur, — skipti koma til greina. — Benz 190 ’63 model, má greiðast með fasteignatryggðum skuldabréfum. Will- ys jeppi ’47 model, góður. Austin ’47 model, ódýr. Volkswágen ’65 model, hvítur ekinn 17 þús. km. — Willys station ’54 model, — Benz 220 S ’62 model, ekinn 28 þús. km. 125 þús. útb. og hitt í fasteignatryggðum skuldabréf- um. BÍLASALINN v/ VITATORG. Sími 12500 Bifreiðarstjóri óskast Vanur, reglusamur bifreiðarstjóri getur feng- ið fasta atvinnu við akstur hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni. H/F HAMAR 14, Einar Bollason 10, Agnar og Kolbeinn 8 hvor. í íslenzka liðið vantaði bæði Birgi Birgis og Birgi Jakobsson, og ennfremur Hólmstein og veikti þetta liðið að mun, eins og gefur að skilja. Birgir Birgis er tognaður í öxl og Birgir Jakobsson á við meiðsli £ hné að strfða og báðir verða frá um nokkum tíma og er þetta mjög bagalegt fvrir liðið. Annar leikur keppninnar fer fram á morgur. og þriðji leikur n. k. sunnudag báðir suður á Kefla- vfkurflugvelli og verður gaman að fylgjast með hvort fslenzka liðini’ tekst að vinna bikarinn til eignar. — G. G. »

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.