Vísir - 12.03.1966, Qupperneq 4
4
V1SIR . Laugardagur 12. marz 1966.
IAVCARDACSKROSSGÁTAN
nwwi—»nt aaMWBMMMaMMMMMwmnMiM
Sex umferöum er nú lokið í sveita ?
keppni Reykjavíkurmótsins og er i
sveit Gunnars Guðmundssonar frá , ^
Bridgefélagi Reykjavlkur efst í; ^
meistaraflokki en sveit Jóns Ás- | k
bjömssonar frá Bridgedeild Breið- 1 }
firöinga efst i I. flokki. \ l
Röð og stig efstu sveita er þessi.
Bridgeþáttur VÍSIS
Ritstj. Stefán Guðjohnsen
Meistaraflokkur:
Sveit.
Gunnars Guömundss. BR 33 stig
Halls Símonarsonar BR 30 —
Ingibjargar Halldórsd. BDB 21 —
Róberts Sigmundssonar BR 18 —
I. flokkur:
Sveit:
Jóns Ásbjörnssonar BDB 33 —
Steinþórs Ásgeirssonar TBK 32 —
Dagbjartar Grímssonar BDB 24 —
Guðjóns Jóhannssonar TBK 21 —
Eftir er aö spila eina umferð í
hvorum flokki og virðist mesta
spenna mótsins liðin hjá. í meistara
flokki hafa aðeins tvær efstu sveit-
irnar möguleika á fyrsta sætinu og
eru líkurnar með Gunnari. 1 fyrsta
flokki hafa ivær efstu sveitirnar
unnið sér rétt til spilamennsku I
meistaraflokki og er mér ljúft að
! minna á það, að þv£ spáöi
í bátturinn í byrjun mótsins.
í
4>
I
! Ég leit inn á æfmgu hjá lands-
j liðinu um daginn og varð vitni að
eftirfarandi spil:
4 Á-8-3
¥ K-D-G-10-4
4 8-7-6
4 9-3 1
♦ 7
¥ Á-9-6-3
4 D-9-3
4k Á-D-G
8-4
4 K-D-G-10-9-6-4
¥ ekkert
4 K-10-5
4 K-10-5
! Norður gaf I jafnri stöðu. Sagnir
voru stuttar og laggóðar á öllum
Ifjórum borðum; suður opnaði á
fjórum spöðum, sem urðu lokasögn-
in. Tígulútspil og trompútspil eru
bannvæn, en tígull kom út á þrem-
ur borðum. Á einu borði spilaði
vestur út laufaás og þar með voru
möguleikar varnarinnar afgreiddir.
Tígulútspilið virðist þaö bezta,
en spili maöur nokkurn tíma út
i einspili í tromplitnum, þá væri þaö
í þessu tilfelli. Á öllum borðunum
þremur fann austur vörnina og
spilaði laufi til baka. Á tveimur
borðum va* ' *urinn látinn, en
sú spilar ?fur jafna mögu-
leika, en ii í þessu tilfelli.
Á þriðja þprðinu ákýað suöur að
í spila upp á laufaás hjá vestri í
| þeirri von að drottning og gosi væri
ekki á sömu hendi. Vestur drap á
gosann og var í vanda. Tvisturinn
N
V A
S
4 5-2
V 8-7-5-2
♦ Á-G-4-2
4 7-6-2
kom frá makker og því gat sagn-
hafi hafa veriö með laufakónginn
annan og ætlað sér að spila vestri
inn, ef hann ekki gætti að sér.
Ef til vill er það langsótt að suður
láti lágt frá laufakóngnum öörum
og þvi sé rangt hjá vestri að leggja
niður laufaás eins og hann gerði,
en hitt er annaö mál, að vestur i
þarf ekki að vera £ neinum vand-
ræðum,, ef a-v aðeins notuðu skipt-
ingarútspil. Þá sýnir laufatvistur-
inn vestri, að austur á annað hvort
þrjú eða fimm lauf og vörnin er
vandalaus.
Fyrsta umferð i firmakeppni
Kópavogs er lokið og eru eftirfar-
andi firmu efst:
1. Málning h.f. (Gylfi Gunnarsson)
268 st.
2. Sparisjóöur Kópavogs (Sævin
Bjarnason 239 st.
3. Verk h.f. (Matthias Andrésson)
235 st.
4. Biðskýlið Borgarh.br. (Gunnar
Sigurbjörnsson) 235 st.
5. Hjólbarðaviðgerðin Múla (Stein-
þór Egilsson) 233 st.
6. Nesti, Reykjanesbr. (Ingi Ey-
vinds) 232 st.
7. Rörsteypan h.f. (Walter Hjalte-
sted) 232 st.
8. Trésmiöja Sig. Elíassonar h.f.
(Kári Jónasson) 232 st.
9. Litaskálinn (Björn Kristjánsson)
229 st.
10. Sælgætisgerðin Drift (Björn
Sveinsson) 229 st.
Stórstúka móti
öidrykkju
Framkvæmdanefnd Stórstúku
Islands samþykkti með sam-
hljóða atkvæðum, á fundi sínum
þ. 1. þ. m. eftirfarandi ályktun
varðandi ölfrumvarp það, er nú
liggur fyrir Alþingi:
Stórstúka íslands (I. O. G. T.)
varar alvarlega við samþykkt
frumvarpsins, því að hún telur
víst, að kæmu ákvæði þess til
framkvæmda, mundi það auka
áfengisneyzlu þjóðarinnar að
mun, og er þar þó sízt á bæt-
andi, auk þess sem ástæða er
til að óttast að sala á sterkum
bjór, ef leyfð yrði, mundi drjúg-
um auka áfengisneyzlu þar sem
sízt skyldi, svo sem meöaí
unglinga og manna að starfi (t.
d. ökumanna).