Vísir - 12.03.1966, Side 12
72
V í S IR . Laugardagur 12. marz 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS
Höfum fengið fallegt úrval af sængurveradamaski, stóris og gardínu-
efnum, falleg terylene eldhúsgardínuefni í tveim breiddum. — Ný-
komnar herra og drengjaskyrtur og fallegt úrval af nylon kven-
undirfatnaði og hvítum slæðum og hönzkum tii fermingargjafa.
Ávallt fyrirliggjandi mikiö úrval af smávörum. Verz. Dísafoss
Grettisgötu 57.
PEUGOUT 403 — TIL SÖLU
Til sölu Peugout 403, árg. ’63. Uppl. í Vélsm. Járnver, Auðbrekku 38,
Kópavogi. Sími 41444.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Vegna banns við innflutningi kaupum viö alls konar fugla, páfa
gauka og hamstra, magris, skjaldbökur o. fl. Sækjum, ef óskað er.
Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Sími 19037.
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR
Nærfatnaður á alla fjölskylduna, úrval af sængurveradamaski frá
59.— kr. pr. metri. Fallegt úrval af ungbarnafatnaði. Einnig leikföng,
handklæði, sokkar og smávara. Sími 34151. — Verzl. Silkiborg,
Dalbraut v/Kleppsveg.
CHEVROLET ’55 — TIL SÖLU
eftir árekstur. Einnig varahlutir í Ford ’52. Uppl. í síma 15400.
Veröur til sýnis Miðbraut 8 frá kl. 1—7 laugardag.
RENAULT ’64 — TIL SÖLU
Renault ’64 sendiferðabifreið, skemmd eftir veltu, til sýnis og sölu
KAUP-SALA
Farfisa. Til sölu sem nýr Farfisa
gítarmagnari. Uppl. í síma 33834
eftir kl. 2 e.h.
Pedigree barnavagn til sölu. -
Einnig notuð þvottavél. Uppl.
símum 50564 og 51708.
Til sölu er sem ný jersey dragt
með skinni, kjóll o. fl. selst mjög
ódýrt. Uppi. í síma 16805.
Peningaskápur og ískista til sölu
Uppl. í síma 10814 eftir kl. 3 dag
lega.
Bílar til sölu. Opel ’55 og Skoda
station ,52. Uppl. í síma 37931 frá
kl. 2—6.
Til sölu þýzkur barnavagn, sem
nýr. Verð kr. 2800. Einn kjóll no:
42 á kr. 1000, 1 par af kvenskóm
no: 42. Upp. í síma 17739.
Til sölu nýlegur barnavagn sem
hægt er aö leggja saman meö lít-
illi fyrirhöfn. Til sýnis og sölu að
Laugavegi 144 efstu hæö.
Til sölu 2 gólfteppi annað nýtt
4,40x3.40, hitt 4,30x3,50. Einnig
stofuskápur meö gleri. Uppl. í síma
33084.
Húsnæöi - - Húsnæði
TIL LEIGU NÚ ÞEGAR
stórt herbergi með innbyggöum skápum og húsgögnum. Einnig að-
gangur að baði og síma. Uppl. í síma 33994.
IBUÐ — ÓSKAST
Vil taka íbúö á leigu nú strax eða siðar í vor. 2—4 herb. að stærð.
Ibúðin má vera I Hafnarfiröi, Kópavogi eða Reykjavík. Vinsamlegast
hringið í síma 50185 milli kl. 6 og 7.
3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst
Uppl. í síma 37859.
Ibúð óskast. Vantar 2—3 herb.
íbúð. Tilboð merkt „Einhleyp —
3426“ sendist augl.d .Vísis.
Skúr. Góður og þokkalegur skúr
óskast. Stærö 10—15 ferm. Vin-
saml. hringið í sfma 32575.
í Vöku h.f. Tilboö óskast á staðnum.
TTLBOÐ ÓSKAST
í Ford Anglia árg. ’59. Ný dekk, keyrður 40 þús. km., vel útlítandi.
Bíllinn er á dönsku númeri. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 36793.
MIÐSTÖÐVARKETILL — OFNAR
Miðstöðvarketill, minnst 4 ferm., olíubrennari og hitadunkur óskast
Einnig miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 15047 og 17642.
TIL SÖLU
Nýr barnavagn til sölu og falleg
kvenkápa. Uppl. I sima 14317.
Góður Rafha þvottapottur til
sölu á kr. 1000. Uppl. í síma 33992.
Merkar bækur og allnokkuð af
smákverum til söiu. Simi 15187.
Ódýrar 'og sterkai bama- og
unglingastretchbuxur. einnig á
drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi
72. Simi 17881 og 40496.
Kuldahúfur i miklu úrvali úr
ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr
skinni og sófapúöar. Miklubraut 15
í bílskúr Rauðarárstígsmegin.
Til sölu Skoda ’52, gangfær, til
niðurrifs. Einnig Tan Sad bama
vagn og 80 bassa harmonikka. Upp
lýsingar gefnar á Seljavegi 33, 1.
hæð, til vinstri kl. 7—9 í kvöld.
Kelvinator ísskápur 9 cub. verö
kr. 4500 tii sölu. Laugarásvegi 69
niðri.
Hlllman ’49, góður í varahluti
til sölu ódýrt. Sími 51972.
Kojur til sölu. Uppl.
36307.
í síma
Renault '46, hagamús til sölu,
einnig annar í varastykki og
Scandia barnavagn. Sími 51628.
Rauðamöl. — Fín rauðamöi til
sölu, mjög góö i allar innkeyrslur,
bílaplön, uppfyllingar o. fl. Bjöm
Árnason, Brekkuhvammi 2, Hafn-
arfirði. Sími 50146. Geymið aug-
iýsinguna.___
Karoiínu-sögumar fást i bóka-
verziuninni Hverfisgötu 26.
Tli sölu vegna flutnings borð-
stofuskápur-ásamt boröstofuborði
og 4 stólum, einnig hjónarúm á-
samt 2 dýnum og náttborðum. Allt
vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í
síma 16458 og á kvöldin 50354.
Bamakojur til sölu. Einnig ný
s\’jrt kápa á unglingstelpu. Sími j
13238.
Til sölu vel með farið sófasett.
. erð kr. 3500—4000. Uppl. í sima
51606 eftir kl. 7 1 kvöld.
Kyndltæki, sjálfvirkt, ásamt 5
ferm. katli og eirspíraldunk til sölu
Uppl. í síma 33530 og 37288.
Góður reiðhestur til sölu. Uppl. í
sima 15281.
Til sölu svefnsófi, borðstofu-
borð og 4 stólar, 2 klæðaskápar,
saumavél og 2 taurullur. Sími
19648.
Moskwitch. Vil skipta á Moskw-
itch ’58 og Volkswagen ’58, eða
eldri má vera" ógangfær. — Sími
24658.
Pobeta til sölu árg. ’56. Sími
19007.
Olíuofn, stór sem nýr til sölu.
Reynihvammi 24 Kópavogi um
helgina.
Gamalt skatthol til sölu. Uppl. í
síma 35277, Nýbýlavegi 8.
Alvin barnavagn til sölu og bíl-
stóll óskast. Uppl. í síma 10654.
Til sölu skellinaöra (Viktoria)
’62 model. Uppl. í síma 38650 f.h.
og 33042 e.h.
Til sölu sjálfvirk olíufíring Gil
barco, miðstöðvarketill, dæla og
hitavatnsdunkur. Uppl. í síma
32782. ______
100 1. Rafha þvottapottur og
Fisher þvottavél til sölu meö tæki
færisverði. Miðtúni 44 sími 18736
eftir kl.. 17.
Skellinaðra til sölu árg. ’55 í
ágætu standi, á góðu verði. Til
sýnis í dag frá kl. 1-3 e.h. að Rán
argötu 2, 1. hæð.
Til sölu dekk 1100x20, glussa-
sturtur á 3 tonna bíl. Sími 34130.
Góður enskur bamavagn til sölu
Simi 11946. ________
Nýlegur barnavagn til sölu,
stærri gerðin af Pedigree. Sími
30488.
Þvottavél til sölu selst mjög ó-
dýrt. Sími 19006.
Kynditækl til sölu, ketill með
Gibarco tæki og spíral. Uppl. í
síma 34537.
íbúð óskast. Vil taka á leigu 1—2
herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi
strax. Góðri umgengni heitið. Vin-
samlegast hringið í síma 40532 eft-
ir kl. 7 á kvöldin
Stretchbuxur. Til sölu Helanka-
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 1-46-16.
Ung hjón með 4 mánaða dreng
1 óska eftir 1—2 herb. íbúð í Hafnar
firði eða nágrenni. Uppl. í síma
23025.
Renault ’46—’47 varahlutir ým-
iss konar til sölu. Simi 37110.
OSKAST KEYPT
Vil kaupa haglabyssu. Uppl. í
síma 18763.
Góð skermkerra óskast til kaups.
Alvin barnavagn til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 19266.
Ritvél. Vil kaupa ritvél með mjög
smáu letri. Sími 41918.
Skúr. Góður og þokkalegur skúr
óskast. Stærð 10—15 ferm. Vin-
saml. hringiö I síma 32557.
ATVINHA ÓSKAST
Tvo vana loftpressumenn vantar
atvinnu nú þegar. Uppl. í síma
12874 kl. 6—9 í kvöld.
Stúlka óskar eftir vinnu eftir
hádegi eða annaö hvert kvöld. —
Ræsting kæmi til greina. — Sími
35012.
Ibúð óskast. Ung hjón sem bæði
vinna úti óska eftir 2 herb. íbúð
sem fyrst. Reglusemi og skilvísri
greiðslu heitið. Sími 37961.
Ibúð óskast. Ung hjón (kennarar)
sem bæði vinna úti, óska eftir 2
herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvís greiðsla. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. — Sími
23211.
íbúð óskast." 2:3 herb. helzt í
Austurbænum ,erum 2 fullorðin í
heimili, reglusöm. Mætti vera í
góðum kjallara. Fyrirframgreiösla
eftir samkomulagi. Tilboö sendist
Visi fyrir mánudag merkt: „100“
Góð þriggja herbergja íbúö ósk-
ast fyrir 14. maí. Fámenn, róleg
fjölskylda. Sími 10752.
TAPAÐ
Útprjónaðir kvenvettlingar (sauöa
Iitirnir) töpuðust 24. febr. s.l. Finn
andi vinsamlega hringi í síma 18729
Gulleymalokkur með perlu tap-
aöist föstud. 4. þ. m. Sími 12903
eftir kl. 18.
ATVINNA I BOÐI
Góð stúlka óskast strax við af-
greiðslustörf. vaktaskipti. Uppl. í
sima 19457 og á Kaffistofunni,
Hafnarstræti 16.
Pípulagnir. Vantar menn í pípu-
lagnir. Vil einnig ráða nema. Uppl.
í síma 22771.
Hrelngerningarkona óskast. —
Kjólaverzlunin Fix Laugavegi 20
sími 14578.
K.F.U.M.
Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnu
dagaskólinn við Amtmannstig,
Bamasamkoma Auðbrekku 50
Kópavogi, Drengjadeildin Langa-
gerði 1.
Kl. 10,45 f.h. Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
Kl. 1,30 e.h. V.D. og Y.D. viö
Amtmannsstíg. Drengjadeildin við
Holtaveg.
Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma
í húsi félaganna við Amtmanns-
stíg. Séra Jóhann Hannesson pró-
fessor talar. Allir velkomnir.
ÞIONUSTA
Bílaþjónustan Höfðatúni 4. Við-
gerðir þvottur, bón o. fl. Simar
21522 og 21523.
Brauðhúsið Laugavegi 126, sími
24631. — Alls konar veitingar,
veiziubrauð, snittur, brauðtertur,
smurt brauð. Pantið tímanlega,
kynnið yður verð og gæði.
Viðgerðir og klæðning á bólstruð
um húsgögnum, Leifsgötu 17,
Helgi Sigurðsson sími 14730.
TIL LEIGU
Einbýlishús við Garðaflöt til
leigu 14. maí. — Ársfyrirfram-
greiðsla — Tilboð sendist afgr.
Vísi fyrir miðvikudag merkt „673“.
6 herb. íbúð til leigu nú þegar
í 2 mánuði. Uppl. í síma 41119.
Til leigu stór góð stofa, eldhús
aðgangur mögulegur. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í síma 41649.
KENNSLA
Okuke-.nsla, hæfnisvottorð. Sími
32865.
Kenni þýzku byrjendum og þeim,
sem lengra eru komnir. Hagnýtar
talæfingar. — Les einnig með skóla-
fólki þýzku (ásamt latínu og
frönsku) og margar aðrar náms-
greinar, einkum stærö- og eölisfr.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð-
ur Weg), Grettisg. 44A. Sími 15082.
Veiti tilsögn f stærðfræði (al-
gebru, rök- og mengjafræði, rúm-
fræði, analysis) og skyldum náms-
greinum. Les m.a. meö þeim, sem
lesa erlendar kennslubækur eða
búa sig undi) nám erlendis, og
kenni tungumálin um leið (ensku,
dönsku, þýzku o. fl.).
Dr Ottó vrnaldur Magnússon (áð-
ur Weg), Grettisg. 44A. Sfmi 15082.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
19896,
Þýzka. Tek framhaldsskólanem-
endur í þýzkutíma. Uppl. í síma
37800.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming, handhreingem-
ing, teppahreinsun. stólahreinsun.
Þörf, simj 20836.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
Qg vei. Sfmi 40179.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta
i’veeillinn Sfmi 36281.
Hreingemingar. Simi 22419.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Þrif Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun Vanir menn. fljót
og góð vinna Sfmi 41957 —
33049.
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun og hreingemingar. Vönd-
uð vir.na Nýja teppahreinsunin
Sími 37434.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Atvinno
Atvinna
MURARAR
Múrarar óskast. Góð verk.
Sími 10005.
Ámi Guðmundsson múrarameistari
KONA — ÓSKAST
Kona óskast til uppþvotta. Vaktavinna. Gildaskálinn, Aðalstræti 9.
Sími 10870.
VAKTMAÐUR — ÓSKAST
til simavörzlu að næturlagi. Tilboð merkt „Létt — 4309“ sendist
Vísi.
»rt/,í!atT*£Cir«:«ÆSMU