Vísir - 18.03.1966, Síða 10

Vísir - 18.03.1966, Síða 10
70 VÍSIR . Föstudagur 18. marz 1966. borgin í dag borgin i dag borgín í dag Tízkusýning Kvenstúdenta- félags Islands Nætur og helgarvarzla í Rvík vikuna 12. — 19. marz Laugavegs Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 19. marz: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Sími 50056. ÚTVARP Föstudagur 18. marz Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miödegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.05 í veldi hljómanna 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum. 20.00 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Færeyingasaga b) Al- þingiskosningar og alþing ismenn í Árnessýslu. Jón Gíslason póstfulltrúi flyt- ur fyrsta erindi sitt: Jón Jónsson frá Ámóti — Ála- borgar-Jón c) Tökum lagið d) Stefjamál: Helga Sigurð- ardóttir frá Hólmavík flyt ur frumort kvæði og stök- ur e) 1 slóö Reynistaöa- bræöra: Andrés Björnsson flytur þátt eftir Þormóö Sveinsson á Akureyri. 21.30 tJtvarpssagan: „Dagurinn og nóttin,“ eftir Johan Boj er XI. 22.10 Lestur Passíusálma XXXIV 22.20 íslenzkt mál 22.40 Næturhljómleikar: Tvö verk eftir Haydn. 23.20 Dagskrárlok SJÚNVARP Föstudagur 18. marz 17.00 Dobie Gillis 17.30 I’ve got a secret 18.00 Þriðji maðurinn 18.30 Shindig 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Jimmy Deans Í0.30 Rawhide 21.30 Keppni í fjölbragðaglímu 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar 23.00 Around Midnight 24.00 Leikhús norðurljósanna „That Hamilton Woman“ Eins og á undanförnum árum efnir Kvenstúdentafélag íslands til kaffisölu og tízkusýningar, sem að þessu sinni verður haldin í Lido sunnudaginn 20. þ.m. Kvenstúdentar sjá, eins og áð- ur, um kaffisöiuna og allan und irbúning hennar. Eins munu kvenstúdentar sýna tízkufatnað- inn. Allur ágóði af þessu rennur ó- TILKYNNINGAR Frestur til að skiia umsóknum um styrki úr Sáttmálasjóði er til 1. apríl 1966. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Háskólans. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugameskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimmtudögum í sima 34516. — Kvenfélag Laugames- sóknar. Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga, sími 10205. Fóta . erðir fyrir aldrað fólk eru ' safnaðarheimili Langholts- sóknar briðjudaga kl. 9-12. Gjör ið svo vel að hringja i sima 34141 mánudaga kl 5-6 Fermingarkort Óháöa safnaðar ins fást í öilum bókabúöum og klæðaverziun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld félagsheimilis- sjóðs hjúkrunarkvenna eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonum Landspítalans, Kleppsspítaians, Sjúkrahús Hvíta bandsins og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I Hafnarfirði hjá Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfs skertur í styrkveitingasjóð félags- ins. Kvenstúdentar hafa yfirleitt verið mjög samhentar um efl- ingu styrkveitingasjóðsins og hafa félagskonur meira og minna allar lagt fram starf í sambandi við kaffisölu félagsins. Forsala aðgöngumiða verður í Hótel Holt laugardaginn 19. þ. m. kl. 4-6. götu 10. Einnig á skrifstofu Hjúkrunarkvennafélags íslands, Þingholtsstræti 30. Minningarspjöld Flugbjörgunai sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni. Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54. sfmi 37392 Minningarkort Styrktarfélags vangefinna eru seld á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Sími 15941. FUNDAHÖLD Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskóla mánudaginn 21. marz kl. 8.30. Sýnikennsla á smuröu brauöi. Mætum vel og tökum með okk ur nýja félaga og gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fræðslufundur verður í Lido mánudaginn 22. marz kl. 8.30. Fundarefni: Talaö verður um alls konar krydd og um innkaup á ým iss konar kjöti. Aðgöngumiðar veröa aðeins afhentir á föstudag inn ki. 3-6 að Njálsgötu 3. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnesskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 síö- degis. Kvenfélagið óskar þess að sem flest aidrað fólk sjái sér fært að mæta — Nefndirnar. • BELLA* Bella sagðist vera í 30 daga megrun og þá spuröi ég hana í hugsunarleysi hvort það væri fyrsti dagu inn í dag. STIÖTNUSPC Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú átt ýmsa góða leiki á borði, reyndu að velja þann bezta og einbeittu þér að hon- um í bili, en dreifðu ekki kröft- um þínum. Nautiö, 21. apríl til 21. mai: Þó að margir geti oröið til þess að ráðleggja þér, skaltu fara þínar eigin leiðir i viðkvæmu tilfinningamáli, það mun bezt gefast. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Gættu þín á öfundarmanni sem kemur fram sem vinur en hefur sitthvað á prjónunum bak við tjöldin — annars eðlis. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú mátt gæta þín, að þú hlaup ir ekki á þig í viðskiptum við gagnstæða kynið. Lofaðu ekki neinu í bili. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ungir og óbundnir eiga skemmtilegan dag framundan — en peningamálin kunna að reynast viðsjárverð þeim eldri. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér getur orðið hált á því aö treysta á smjaður gagnstæða kynsins en takir þú það eins og þaö er talað verður allt í lagi. Vogin, 24. sept. til 23 .okt.: Góöur dagur ,en dálítið vara samt að treysta loforðum á hvaða sviöi sem er. Kvöldið get ur orðið einkar skemmtilegt. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Gerðu þér ekki lífið leiðara eða erfiðara fyrir en efni standa til. Líka áttu góöa að ef í nauð- irnar rekur. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Einhver góður vinur eða kunningi kemur aftur fram á sjónarsviðið. Gættu þess að hrinda honum ekki frá þér öðru sinni. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Lausafregnum og sögu- sögnum skyldi enginn treysta í dag. Þó geturðu orðið nokkurs vísari ef þú lest á milli línanna Vatnsberinn, 21. jan til 29. febr.: Þaö má æra óstöðugan að ætla að verða að vilja allra. Farðu þínu fram en hafðu ekki hátt um þig eða fyrirætlanir þín ar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Reyridu að einbeita þér að lausn aökallandi viðfangs- efnis þá mun starf þitt vekja á þér jákvæða athygli. hiiÉÍ Við kynnum hérna Hrönn Hattar dóttur frá Svignaskaröi í Borg- arfirði. Hrönn er sjö vetra hryssa sem ljósmyndarinn féll fyrir einn góðviörisdag fyrir skömmu. (Ljósm.: Jóhannes B. Birgisson). SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, símj 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga ki. 17—19. Lesstofan opin ki 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—i e. h. nema mánudaga. FÖSTUMESSUR Eiliheimilið Grund: Föstuguðs- þjónusta kl. 6.30. Þórhallur Hösk uldsson stud. theol. predikar. Heimilispresturinn. Fræðsluerindi Hjúkrunar- félags íslands Erindin verða flutt í Iðnskól- anum (inngangur frá Vitastíg). Föstudagur 18. marz: Kl. 20.30 Siguröur Ingimundarson, alþing- ismaður: Verkstjórn í nútíma at- vinnurekstri. Kl. 21.25 Þorkell Jóhannesson, læknir: Um fíkni- lyf. Mánudagur 21. marz. Kl. 20.30 Árni Björnsson, deildarlæknir: Um brunasár og meöferö þeirra. Kl. 21.25 Bjarni Jónsson, yfir- læknir: Um höfuðslys. Miðvikudagur 23. marz. Kl. 20. 30 Snorri Páll Snorrason, deild arlæknir: Algeng lyfjameðferð á lyflæknisdeild. Ki. 21.25 Siguröur Þ. Guðmundsson, læknir: Helztu rannsóknir og undirbúningur á lyflæknisdeildum. Föstudagur 25. marz. Kl. 20.30 Þóröur Möller, yfiriæknir, og María Finnsdóttir forstöðukona. Geðlækningar og geöhjúkrun. Mánudagur 28. marz. Kl. 20.30 Kristbjörn Tryggvason, yfir- læknir og Alda Halldórsdóttir, deildarhjúkrunarkona: Um börn og barnahjúkrun. Miðvikudagur 30. marz. Kl. 20. 30 Ásmundur Brekkan, yfirlækn- ir: Samstarf sjúkradeilda og röntgenrannsóknadeildar. Kl. 21. 25 Sigurður Samúelsson, prófess- or: Kransæðasjúkdómar og með- ferð hjartabilunar. Þátttaka er heimil öllum félög um Hjúkrunarfélags íslands og verður ókeypis. Þátttakendum gefst kostur á aö bera fram fyrir- spurnir til fyrirlesara að erindun- um loknum. Mætið vel og stundvíslega!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.