Vísir - 24.03.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 24.03.1966, Blaðsíða 13
V1 SIR . Fimmtudagur 24. marz 1966, * 13 msEi Þjónusfa Þjónusta HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviögerðir, setjum upp rennur og niðurföll, skiptum um járn, sprunguviögerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps- loftnetum og ísetning á tvöföldu gleri. Sími 17670 og á kvöldin í 51139.___________________ HÚSBYGGJENDUR — BÍFREIÐAST.TÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn Tekið á móti oöntunum 1 sima 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum Sýnishom fyrir- liggjandi. Geriö svo ve) og litið inn Kynnið vður verðið — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53t. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólafssonar, Síðu múla 17. Sími 30470. ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL Smiöi og uppsetning. — Ennfremur kantjárn, kjöljárn, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. lj"m SIMDNIZ ' SELF POLISHmG LinoCloss ivice the shme in-half the time! IIIUIUlllllllllllUIII SIMONIZ IjINO - GLOSS HÚ S A VIÐGERÐIR Við önnumst viðhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerísetning, húsa- málningar o. m. fl. Uppl. í síma 40283. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bíla- sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Simi 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðír Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. ísskápa- og pianóflutnmgar á sama stað. Sími 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir yður ljósin á bifreiðunum — fljót og góð afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang holtsvegi 171. Opið frá kl. 8 — 12 og 13.30 til 19 alla virka daga nema miðvikudaga til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag ísl. bifreiðaeigenda. _________ gólfbón Húsmæður hafið þið athugað: að komið er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan . LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhrein- indum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikiö slit- þol og gljáa. Biðjiö kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. umboðs- og heildverzlun P.O. Box 718 Rvík, sími 30738 BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. - Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Síðumúla 15 B, sími 35740. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14, sími 16212 — Tökum að okkur alls konar klæðningar Fljót og vönduö vinna. Sækjum, sendum. Mikið úrvai af áklæði, svefnbekkir á verkstæðisverði á sama stað. RYÐBÆTINGAR Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera fokheldan dýralækn- isbústað á Húsavík. Teikninga og útboðslýs- inga má vitja á teiknistofu Húsameistara rík- isins, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 18. apríl. Húsameistari ríkisins. Hettukápur með rennilás Nýkomnar Mjög hagstætt verð. Skikkja Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744 (inn gangur á austurhlið). Auglýsið ✓ i Vísi Tvö frumvörp — Framh. af bls 9 starfrækja eins og eina til t1-9;r bjórkrár í stærri bæjum, að byrja með. Seinna má fjölga kránum, ef vel gefst. Hér í Revkjavíjí þarf helzt hvert hverfi að eignast eina, svo allt verði í topplagi. Margir gamlir menn muna enn bjórdrykkjuna á Hótel ísland og Hótel Reykjavík, meðan Gamli Carlsberg var óhindrað fluttur hingað til landsins. Á þeim bjór krám eyddi margur heimilisfað irinn daglega öllum sínum litlu daglaunum, komu síðan, illa til reika, slyppir og snauðir heim til kvenna og barna, er þar biðu klæðlítil og svöng, ef þeim hafði ekki verið líknað af góð- hjörtuðum nágrönnum, sem ein hvers voru megnugir, eða þá kon umar gátu unnið sér inn nokkra aura fvrir þvotta. Þegar þetta var, voru fáar konur farnar að drekka. Slíkt þótti mesta ó- svinna. Bjargaði það mörgu barn inu frá sárum sulti og jafnvel því, sem var enn verra. „Mamma gat alltaf eitthvað unnið“. Þá var og óþekkt að börn eða ung lingar neyttu áfengra drykkja. En hvernig fer með okkar sjálf- ráðu og sveimhuga æsku, með fulla vasa af peningum, sem jafn vel leitar oftlega þess eins, að „drepa tírnann" í háspenntum ævintýrum, þegar bjórinn flæð ir um hverja „sjoppu?“ Verða bjórkrámar einskonar unglinga skóli, þar sem undirstöðuatriði verða iærð til meiriháttar drykkju? Á það svo að verða? Annað þessara áðurnefndu hótela fékk auknefnið „Svína stfan“. Má vel af þvi merkja hvemig þar hefur verið umhorfs ■ á „blómaskeiði“ bjórdrykkjunn- ar. Templarar keyptu síðar „Stiuna“, og breyttu henni í þurrt veitingahús. Hlutu þeir verðugt lof fyrir. Nú á dögum eru, því miður, margar sann- kallaðar „svínastiur" hér í borg og víðar á landi hér. En nær sýnist, að fara rð dæmi templ ara forðum og fækka stíunum en ekki fjölga eins og stefnt virðist að með bjórfrumvarpinu. Margt fleira mætti nefna, er mælir gegn bjómum, þó ekki verði gert í takmarkaðri blaða grein. Marga hryllir við fyrir huguðu bjórgosi, og mest vegna þeirra, sem eiga að erfa landið. Áfengislöggjöfin þarf sannar- lega endurbóta við, en ekki þeirra brevtinga, er „bjórfrum varpið" felur í sér. Sem fyrr greinir snertir þetta mál, ekki að eins hvem núlifandi Islending, heldur og óbomar kynslóðir í landinu. Þess vegna verður að vænta þess að löggjafarvald vort skjóti málinu til úrskurðar þjóð arinnar, og það nú þegar á næsta vori. Þjóðin verður að fá að fella sinn dóm um slíkt mál, en ekki nokkrir fulltrúar henn ar, er aldrei hafa spurt um hennar vilja í málinu. Ef vilji þjóðarinnar er andvigur frum- varpinu, er heilladrýgst að það komi þegar í ljós, vegna þess, að jafnvel þó að Alþingi auðnaðist að fella eða svæfa frumvarpið nú, mundi það ganga aftur á næsta þingi. En kunnugt er, að afturgöngur em því illvígari sem þær sieppa oftar úr þeim viðj- um, er þeim hafa verið gerðar og í hnepptar. ÞAKKIR Miðstjórn Alþýðusambands íslands færir alúð arþakkir þeim öllum, sem með gjöfum kveðjum heimsóknum og á annan hátt sýndu Alþýðu- sambandi íslands vinsemd og virðingu á 50 ára afmæli þess hinn 12. marz síðastliðinn. Miðstjóm Alþýðusambands íslands. AÐALFUNDUR Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Báru- götu 11 sunnudaginn 27. marz 1966 kl. 14:00 DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum, eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 25. marz kl. 13:00 — 16:00 og laugardaginn 26. marz kl. 10— 12. Stjómin. Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með farna muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Sími 17602. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleypur maður óskar eftir forstofuher- bergi, helzt með eldhúsi. Góð umgengni. Uppl. í síma 15460 og 16590. tffiMN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.