Vísir - 02.04.1966, Page 11
VtSIR . Laugardagur 2, aprfl 1966.
11
í handknattleik:
Fvrsti leikur ískmds og Danmerkur á ísluntli
r r *
Ahorfendur getu hjólpuð með sumstilltum kór: Afrum Islund!
I dag kl. 17 hefst landsleikur ís-
lands og Danmerkur í handknatt-
leik I Laugardalshöllinni, — sá
fyrsti sem fram fer milli þjóðanna
á islenzkri grund. Einu sinni hafa
Danir komið hér áður með lands-
lið i handknattleik, árið 1964, en
þá fóru þeir bónleiðir til búðar og
fóru heim með 3. saetið f stað Norð
urlandameistaratignar, sem þeir
höfðu þó sannarlega ætlað að flvtja
með sér úr landi. íslenzku stúlk-
umar unnu þá keppni og komu
þannig í veg fyrir það.
Danir og íslendingar hafa löng-
um verið keppinautar f Iþróttum.
Um árabil unnum við Dani f frjáls-
um íþróttum, og um árabil höfum
við keppt við þá f handknattleik
og knattspymu, — tapað 6 leikj-
um f knattspymu og gert eitt jafn
tefli, en f handknattleik hafa allir
leikimir farið á sömu lund, DAN-
IR HAFA SIGRAÐ f öllum 5 leikj-
unum, tveim þeim sfðustu þó með
litlum mun.
Hingað koma Danir þvf með
hreint blað gagnvart íslandi og
hafa markatöluna 98:60, stórgóða
stöðu f HM, en leikurinn er liður f
þeirri keppni, og þarf ísland að
vinna með 9 mörkum til að geta
komizt áfram í aðalúrslitin.
Keppikefli landsliðs okkar í dag
ætti þvf greinilega að verða það
að vinna. Þau úrslit mundu verða
gleðiefni, jafnvel þó við komumst
ekki f HM næsta vetur, en með
sigri verða allar þjóðimar f riðlin-
um, ísland, Danmörk og Pólland
jöfn að stigum með 4 stig, hafa öll
unnið helmaleikina.
Undirritaður hefur undanfama
daga orðið var talsverðrar bjart-
sýni meðal ýmissa áhugamanna
um handknattleik og telja sumir
jafnvel að landsliðið geti „dottið
ofan á“ stóran sigur, nógu stóran
til að komast áfram f aðalkeppn-
ina, sem jafnframt mundi þýða að
Danir yrðu að sitja heima, þegar
keppt verður um heimsmeistara-
tignina hinum megin við Eyrar-
sundið.
Það er sannarlega ástæða til að
vara menn við of mikilli bjartsýni
f þessum efnum. Danska landslið-
ið, sem átti að koma laust fyrir
miðnættið með Flugfélagsvél frá
Kaupmannahöfn, er skipað þaul-
reyndum leikmönnum, sem f vetur
hafa leikið 13 landsleiki og fara
strax á miðvikudaginn á vit rúss-
neska bjarnarins. Þetta eru leik-
menn, sem erfitt verður að brjóta
niður, jafnvel þó íslenzka Iandslið-
ið hafi f vetur náð dágóðum ár-
angri gegn mörgum beztu liðum
Framh. á bls. 6.
ELZTA SERSAMBANDIÐ
HELDUR 500. FUNDINN
£ Fundur stjómar Skíðasambands íslands, sá 500. í
röðinni, var haldinn s.L miðvikudag og var gestum
boðið til þessa fundar, sem haldinn var í Þjóðleikhús-
kjallaranum, þeirra á meðal var forseti íþróttasam-
bands íslands, Gísli Halldórsson.
Skíðasambandið var stofnað 23.
júní 1946 í Atvinnudeild Háskóla
íslands af fulltrúum 6 skfðaráða,
en forgöngu höfðu þeir Steinþór
heitinn Sigurðsson og Einar B. Páls
son, en f mörg ár höfðu þeir og
Islondsmót í
körfuknnttleik 1966
íslandsmótið í körfuknattleik
heldur áfram að Hálogalandi iaug-
ardaginn 2. apríl kl. 8.15. Þá fara
fram þessir leikir:
SnæfelhKR 2. fl. kvenna
SkallagrímunSnæfell 2. deild.
ÍS:KR 1. flokkur
Athygli skal vakin á því, aö Ieik-
ur ÍS og Skarphéðins f 2. deild,
sem fara átti fram þetta kvöld,
flyzt yfir á sunnudagskvöld 3. apr.
Á sunnudagskvöld áttu að fara
fram tveir leikir f fyrstu deild,
en sakir slysahættu hefur þeim ver
ið frestað til mánudags 18. apríl,
en allir leikmenn íslenzka lands-
liðsins, sem fer utan í næstu viku
til keppni í Polar Cup, leika með
þeim liðum, sem Ieika áttu þetta
kvöld.
I staðinn hefur verið ákveðiö aö
leikir þeir, sem upphaflega áttu að
fara fram 23. marz og síðan 5.
apríl verði leiknir á sunnudags-
kvöld. Það eru þessir leikir:
KFR:KR 2. flokkur.
ÍRíÁrmann 1. flokkur.
tS:Skarphéðinn 2. deild.
KKÍ
fleiri barizt við að hrinda af stað
iþessari hugmynd sinni, en til þess
þurfti breytingu á lögum ISl. Þessi
I breyting kom einmitt 23. júnf
j 1946 og þeir Einar og Steinþór
voru ekki að bíða neitt, en boðuðu
til fundar samdægurs og stofnuðu
SKl, sem er þvf elzta sérsambandið
innan ÍSl.
Steinþór heitinn var kjörinn
fyrsti formaður SKÍ, en Einar B.
Pálsson tók við af honum, Einar
Kristjánsson forstjóri varð 3. for-
maður sambandsins en hann var bú
settur á Akureyri. Hafði SKÍ þess
vegna höfuðbækistöðvar sfnar á
Akureyri f 10 ár, þvf Hermann
Stefánsson tók við af Einari sem
formaður og var f 4 ár. Einar B.
Pálsson tók aftur við 1960 og 1964
var Stefán Kristjánsson kjörinn for
maður og er það enn.
Aðrir í stjóm SKÍ eru Þórir
Jónsson, Reykjavfk, varaformaður
Gísli B. Kristjánsson, Kópavogi, rit
ari, Ólafur Nflsson, Reykjavfk, gjald
keri, Þórir Lárusson, Reykjavfk,
meðstjómandi, Einar B. Ingvarsson,
ísafirði, meðstjómandi, Guðmund-
ur Amarson, Siglufirði, meðstjóm-
andi, Þórarinn Guðmundsson, Ak-
ureyri, meðstjómandi, Ófeigur Ei-
ríksson, Neskaupstað, meðstjórn-
andi.
Skíðaíþróttin í dag er ein þeirra
íþrótta, sem almenningur hefur að
talsvert miklu leyti tileinkað sér
og nú nýlega var stórt skref stigið
í þá átt, þegar Akureyri var ákveð-
in nokkurs konar „háborg'* islenzks
skiðafólks. Þegar tímar líða mun
almenningur fara til Akureyrar og;
dveljá þar við bezta atlæti á skíða-
hótelum og njóta hinnar beztu
kennslu á daginn við skíðaiðkun.
Skíðasambandið hefur og frá
stofnun verið aðili að fjölmörgum
skíðamótum og ófáir skíðamenn
hafa farið utan á vegum þess og
sótt þangað keppnisreynslu og
meiri þekkingu á íþróttinni.
Næsta verkefni skíðafólks okkar
nú er skfðalandsmótið, sem hefst
í næstu viku á ísafirði, en það er
jafnframt Iiður f hátíðahöldum
vegna 100 ára afmælis ísafjarðar-
kaupstaðar og er sérstaklega vel
vandað til mótsins. Strax að því
móti loknu verður valinn hópur
skíðafólks með þátttöku á Vetrar-
Olympfuleikum 1968 fyrir augum.
Það er stöðugur sóknarhugur f
skfðamönnum og ástæða til að líta
með bjartsýni til framtíöarinnar.
Veiðimennimir á myndinni heita A. Fredslund Petersen og Ás-
bjöm Sigurjónsson. Sá fyrmefndl er formaður danska handknattleiks-
sambandslns, sá sfðamefndi formaður hins íslenzka sambands. í dag
munu lið þessara ágætu manna fiska á talsvert annan hátt. Þau „fiska“
eftir mörkum. Ekki vitum við hvemig leikur þeirra Petersens og Ás-
bjarnar fór, en vonandi „fSskar“ ísland talsvert betur en Danmörk.
UTvANN DANI!
ÓVÆNT ÚRSLIT
Norðurlandameistaramót ungl-,
inga í handknattleik kvenna og !
karla hófst í gær. Karlamótið j
fer fram í Helsingfors, en'
kvennakeppnln f Gautaborg. Átti I
ísland leik við Dani á báðum vig
stöðvum í gær.
Þau óvæntu og gleðilegu tíð-
indi bárust frá Helsingfors að
piltarnir unnu Dani glæsilega
með 20:16 eftir að leiða f hálf-
Ieik með 10:8. Er þessi sigur
mjög óvæntur vegna þess að
Danir voru álitnir sigurstrang-
legir í keppninni.
Ungu stúlkumar töpuðu hins
vegar stórt fyrlr dönsku stúlk-
unum 3:13, enda var það vitaö
fyrirfram, að úhald þeirra var í
algjöru lágmarki. Síðari hálfleik
urinn hefur greinilega verið
stúlkunum erfiður, bvf bá skor-
uðu Danlr 9 mörk gegn 2.
Steinþórsmóti
frestað
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum
verður Steinþórsmótinu á skfðum,
sem átti að halda næsta sunnudag
frestað.
Mótið verður auglýst siðar.
Núverandi stjóm KSl. Fremri röð frá vinstri: Gísli Kristjánsson, Stefán Kristjánsson og Þórlr Jónssor,
Fyrir aftan þá standa Ólafur Nílsson og Þórir Lárusson.