Vísir - 14.04.1966, Side 12

Vísir - 14.04.1966, Side 12
12 VISIR . Fimmtudagur 14. apríl 1966. Kaup - sala Kaup - sala m~' ......-» Verzlunin Silkiborg auglýsir Hýkomið tvíbreitt léreft. Verð aðeins Kr. 39,50 m., buxnaterylene, 255 kr. m., sérlega falleg telpnanærföt. Nytsamar og fallegar ferm* Bftgargjafir, allur undirfatnaður fermingarbama, hanzkar, slæður, drengjafermingarskyrtur. Verð aðeins kr. 195,00. Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við kleppsveg, simi 34151. SKODA — 1202 SENDIBIFREIÐ rúmgóð og traust. (ber 650 kg). Hliöarhurð f. farangursrými 2—3 bflar fyrirliggjandi enn með greiðsluskilmálum á aðeins 123,000. Tékk neska bifreiðaumboðiö h.f. FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfriu stáli, 4 stærðir. 25 tegundir af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. BfLLTILSÖLU Póbeta ’56 til sölu. S£mi 34206. MERCEDES-BENZ TIL SÖLU Til sölu er Mercedes-Benz 220 S.E. árg. ’60—’61. Skipti á nýjum Bronco koma til greina. Uppl. í síma 32060. FORD ’55 SENDIFERÐABIFREIÐ TIL SÖLU f mjög góðu standi. Uppl. í síma 11855 eftir kl. 8 e. h. BÚSLÓÐ TIL SÖLU Til sölu vegna brottfl. af landinu stereofónn, sjónvarp, heimilis- tæki húsgögn o. m. fl. Allt nýlegt. Uppl. í síma 23137 kl. 4—6. HERJEPPAHÚS Herjeppahús og skúffa óskast til kaups. Uppl. í síma 15325 kl. 5— 6,30. TIL SÖLU Miðstöðvarketill ca. 3 ferm. (úr valstegund) ásamt Gilbarco brenn ara og tilheyrandi til sölu. Sími 33388. Lincoln test-mælasett fyrir bíla til sölu. Uppl. í sima 21190. Karolínu-sögumar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Hettukápur meö rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Simi 20744. Inngangur á austurhlið. Til sölu eru bamakojur og amer- ísk dragt r,r. 14. Selst ódýrt. Simi Odýrar og sterkar barna- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sfmi 17881 og 40496. 19082. 1 Isskápur Crosley 10,5 cub. til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 30798. Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Ennfremur stakir stólar. Rúm- dýnu- og bekkjagerðin, Hamrahlíð 17 sftni 37007. Til sölu Chevrolet árg ’55. Uppl. í síma 38886 eftir kl. 7 e.h. Til sölu er Chevrolet fólksbifreið árg. ’59. Selst ódýrt. Skipti á minni bíl koma til greina. Simi 93-1891 Sendiferðabfll, Ford ’56, 6 cyl., er til söhx. Fallegur og góður vagn. UppL í síma 33023 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Þvottavél til sölu, stór. Verð kr. 3000. Sími 20136 eftir kl. 6 e.h. VW sendiferðabífl, ný vél, til sölu. Sími 24882. TH sölu er sjónvarpstæki. Uppl. í síma 32552 kl. 7—10 e.h. Grundlg TK, 46, Stereo segul- band compl. til sölu. Sími 24882. Gólfteppi til sölu með filti undir Stærð 4.60x5 m., tækifærisverö. — Uppl. í síma 10591. Ljósmyndarar! Sem ný Topcon RE Super myndavél með 58 mm f. Bamavagn, sem nýr til sölu. — Sftni 40359. Visi fyrir laugardag merkt „RE“ Tfl sölu vegna brottflutnings eik arborðstofuborð og stólar, spor- öskjulagað sófaborö, einnig búsá- höld, fsskápur og fl. . Selst ódýrt. Sfmi 14368 frá kl. 6—9. Bfll til sölu til niðurrifs Austin 1600 ’46, selst ódýrt Sími 51538. TU sölu baðdunkur 250 I. Tæki- færisverð. Sími 32462. Svefnstóll til sölu og Hansa- kappi 3 m. á lengd. Sími 20747 eftir kl. 5._________________ Chevrolet ’53 tfl sölu, nýleg vél Sími 33261. Tfl sölu þvottavél, Scales, með handvindu. Verð kr. 3000. Uppl. á Jófriðarstaðavegi 3 Hafnarfirði. Bfll tfl sölu Ford ’55 V-8 station er með bilaða hásingu. Sími 17209 eftir kL 5. Opel Rekord ’55 til sölu. Uppl. í síma 30487. KAUP-SALA Skoda ’56 gangfær til sölu og sýnis á Bústaðavegi 95. Verð kr. 6500. Sími 19125. Notað skrifborð með bókahillum á bakhlið til sölu. Sporðagrunni 17 sími 37468. Vel með faritn bamakerra með skermi og bamaburðarrúm til sölu Sími 51918 eftir kl. 7 á morgun og allan daginn næsta dag. Til sölu mjög vandað sem nýtt amerískt svefnherbergissett, hjóna rúm 2 náttborð og snyrtikommóða. Til sýnis á Þórsgötu 21 1. hæð eftir kl. 5. 0SKAST KEYPT Óska eftir þvottavél til kaups. Helzt B.T.H. eða Gala. Uppl. í síma 11963. Lítill kolakyntur miðstöövarketill óskast í sumarbústað. Sími 23429 eftir kl. 7. Skellinaðra óskast. Viljum kaupa góða vel með fama skellinöðru. — Uppl. í Álafossi Þingholtsstræti 2. Húsnæði ~ - Húsnæði ÍBOÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 41491. ATHUGIÐ Vantar íðnaðarhúsnæði nú þegar 150—200 ferm. fyrir bifreiða- verkstæði. Uppl. í síma 33479 eftir kl. 8 á kvöldin._ HERBERGI ÓSKAST Ungur maður í millilandasiglingum óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 20489 kl. 12—2 og frá kl. 8 á kvöldin. Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, frá 1. maí til 1. október. Uppl. i sima 15609. OSKAST A LEIGU 1 stórt eöa 2 minni herbergi helzt með eldhúsi eöa eldhúsaðgangi ósk ast til leigu nú þegar af mæðgum sem vinna úti allan daginn. Simi 10738 eftir kl. 8 e. h. Til sölu Pobeta ’56, ódýrt. Sími 10244. Til sölu er nýlegur miöstöðvar- ketill með blásara 4 ferm. og 150 1. hitadunkur, einnig 100 1. Rafha þvottapottur og segulbandstæki, Tesla. Simi 35901. Til sölu fágætar merktar bækur og kver i prýðis bandi. Simi 15187. Ódýrar bamakojur til sölu. Sími 35764. Strigapokar — nokkuð gallaðir til sölu á kr. 2,50 stk. Kaffi- brennsla O. Johnson & Kaaber sími 24000. Þvottapottur til sölu, mjög vel með farinn 100 1. Rafha þvotta- pottur til sölu. Verð kr. 2500. Sfmi 34758. TH sölu Intemational vörubifreið í góðu standi. Uppl. í síma 20666 eftir kl. 6 í kvöldog næstu kvöld. Ferðaútvarp til sölu. Uppl. í síma 20063. Vel með farinn barnavagn ósk- astUppl. í síma 16195. Vil kaupa vél í Skoda 1200 ’55. Sími 38637 eftir kl. 7 TIL LEIGU Til leigu lítið skrifstofuherbergi í miðbænum. Uppl. í síma 13878 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin, og einnig i síma 13339. Stór stofa meö sér eldhúsi til leigu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „6507“ Hafnarfjörður. Forstofuherbergi til leigu. Lækjarkinn 12, kjallara. íbúð — Húshjálp. 2ja herbergja íbúð á góðum staö í bænum, að við bættu góðu kaupi, fæst gegn fyrsta flokks húshjálp. Aðeins tvennt i heimili. Tilboö sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „2“. Herbergi til ieigu. Uppl. í sima 23434. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. í- búð sem fyrst. Uppl. í síma 35440. Einhleypan mann, sem vinnur á Tvö herbergi og aðgangur að eld húsi, baði og síma til leigu í Vest- urbænum frá 25 apríl til 1. sept. Húsgögn geta fylgt, ef óskað er. Tilboð merkt „Reglusemi 6781“ sendist augl.d. Vísis fyrir laugar- dagskvöld. I ! Mógræn vattstungin barnaúlpa tapaöist í Blönduhlíð fyrir nokkr- um dögum. Sími 35129. Favre-Leuba gullúr tapaðist um bænadagana. Vinsaml. hringið í síma 34566. Fundarlaun. Laugardaginn fyrir páska tapað- ist ómerktur tóbaksbaukur úr hval tönn silfursleginn. Finnandi vin- samlega hringi i síma 14843. ATVINNA I Stúlka óskast í sveit frá 1. júní ekki yngri en 17 ára. Uppl. í síma 41466. Dönsk eöa norsk stúlka óskast, sér herbergi, gott kaup, frí öll kvöld, öll þægindi. Má vera stutt- an tíma. Uppl. í síma 33345. Kona óskast til ræstinga á stiga gangi í fjölbýlishúsi Við Álfheima. Sími 33471. Bamgóð kona óskast til að gæta rúml. þriggja mánaða bams frá 1. mai n.k. alla virka daga frá kl. 8,30—17,30. Uppl. i síma 32235. FÆÐI Óska eftir kvöld- og helgarfæöi, í prívathúsi, helzt sem næst mið bæ. Sími 17141 eftir kl. 7 e.h. íbúð óskast til leigu frá 1. maí fyrir hjón með 2 ung böm. Sími 34679 eftir kl. 5._______________ Reglusöm stúlka óskar eftir her bergi í vesturbæ í Kópavogi, helzt með aðgangi aö baði og eldhúsi. Bamagæzla kemur til greina. Sími 40045. Keflavíkurflugvelli vantar : gott herbergi, má vera með eldunar- plássi, helzt í gamla austurbænum eða Hlíðunum. Sími 15728 eftir kl. 5 e. h. Vantar 1—2 herb. fyrir einhleypa konu með 12 ára barn. Uppl. í sima 10238 og 10314. íbúð óskast 4—6 herb. íbúð ósk- ast til leigu. Má vera í Kópavogi. Reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 51835. Sjómaður, reglusamur, óskar eft- ir herbergi. Sími 20734 eftir kl. 4 á daginn. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. gef ur Ragnar Halldórsson i síma 21354 eða 21588. íbúð óskast til leigu 14. maí £ Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 15773. Okkur vantar 2 litlar íbúðir, ný- gift hjón og fullorðin hjón. Vinn- um öll úti. Sími á vinnustað 31279. Bragi og Guðjón. Róleg einhleyp eldri kona, sem litið er heima óskar eftir að fá leigða 2ja herb. íbúð. Uppl. £ síma 34414. 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 31274. Rúmgóður bilskúr óskast með ljósi og hitun, helzt í Austurbæn- um. Tilboð sendist á augl.d. blaðs- ins merkt „Nr. 6731“ fyrir 20/4. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i síma 34052. Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir þriggja herb. íbúð um næstu mánaðamót eða siðar. — Húshjálp kæmi til greina. Tilboð leggist inn á augl.d. blaðsins merkt „6737“ fyrir hádegi laugardag. íbúð óskast til leigu fyrir fá- menna enska fjölskyldu frá 14. maí í 2—3 mánuöi. Sími 35946. 2 ungar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús sem fyrst. Algjörri reglu semi og góðri umgengni heitið. — Sími 16012 í dag og á morgun. Hjón óska eftir íbúð, vinna bæöi úti, em barnlaus. Uppl. í síma 51606 eftir kl. 7 á kvöldin nema laugardaga e. h. Ung stúlka óskar eftir herbergi frá 15. apríl. Algjörri reglusemi heitið. Sími 30638 kl. 5—8. 2—3ja herb. ibúð óskast. Tvennt fullorðið í' heimili. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 32713. Kona óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 51908 frá kl. 3—7. Ung, reglusöm .barnlaus hjón utan af landi óska eftir eins eða tveggja herbergja góðri íbúð, helzt ekki fyrirframgreiösla en örugg mánaðargr. Tilboö sendist augl.d. blaðsins merkt „Iðnnemi“ fyrir 20/4. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi. Getur lánaö afnot af sima. Sími 30501 og 11996. 2ja herb. íbúð óskast 1. maí. — Fyrirframgreiösla. Sími 17141 eftir kl. 7. Ung, barnlaus hjón óska eftir lit- illi íbúð í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Bæði vinna úti. Uppl. í síma 50386. Auglýsið í Vísi 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 37914. Atvinna Atvinna ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með verzlunarskólamenntun óskar eftir skrifstofu- vinnu. Uppl. í síma 32956. MURARAR Múrarar óskast í góð verk í Reykjavík strax. Uppl. í síma 51371. FÓSTRA EÐA BARNGÓÐ KONA óskast að barnaheimili Kleppsspítalans nú þegar. Sími 38160. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. Sími 17675. RÁÐSKONA ÓSKAST Einhleypur bóndi á Suöurlandi óskar eftir ráðskonu (2 í heimilr) mætti hafa meö sér bam eða börn. Nýtt hús, rafmagn og sfmi. Tftb. merkt „falleg sveit“, sendist augl.d. Vísis sem fyrst.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.