Vísir - 14.04.1966, Qupperneq 13
»
V1SIR . Fimmtudagur 14. apríl 1966.
i n
* w/
esfl
Þjónusta
Þjónusta
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum f sfma
33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir-
liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið — Húsgagna-
bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn.
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Meisted, Siðumúla 19. Sfmi 40526.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ölafssonar, Sfðu
múla 17. Sími 30470.
GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum f heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi.
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h,f., Bolholti 6. Sfmar
35607, 36783 og 21534.
BIFREIÐAEIGENÐUR
Alsprautum og blettum bifreiöir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bfla-
sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Sfmi 32867 frá
kl. 12—1 daglega.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.
HITABLÁSARAR — TIL LEIGÚ
hentugir j nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin 1 sfma 41839.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sfmi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisveröi.
HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Tveir smiöir, sem byrja 1 vor með alls konar húsaviðgerðir geta
tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan t. d. glerísetningu
jámklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu-
viðgerðir og alls konar húsaþéttingar Eru með mjög góð nylonefni.
Vönduð vinna. Pantið tfmanlega fyrir vorið 1 sfma 35832.
LOFTPRESSA TIL LEIGU,
vanur sprengingamaður. Gustur h.f. Simi 23902.
RYÐBÆTINGAR
Ryöbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
geröir. Fljót afgreiösla. — Plastval, Nesvegi 57, sfmi 21376.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum 1
tvöfalt gler, skiptum og gemm við þök og ýmislegt fleira. Vönduð
vinna. Útvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Sfmi 21172 allan
daginn.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar atan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flís-
ar o. fl. Uppl. allan daginn 1 sfma 21604.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU '
Leigjuro út litlar steypuhrærívélar. Ennfremur rafknúna grjöt-
og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar
— Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til Ieigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápa- og pianóflutningar á sama
stað. Sfmi 13728.
Húsaviðgerðir — Sjónvarpsuppsetningar
Getum bætt við okkur aftur hvers konar húsaviðgerðum utan húss
sem innan, svo sem glerísetningar, þéttum sprungur og rennur,
iögum þök og m. fl. Uppl. á kvöldin f sfma 34673.
HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum að utan og breyting-
ingar aö innan. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið.
Skiptum um og iögum þök. Sfmi 21696.
Glerísetning — Húsaviðgerðir
Máltaka fyrir tvöfalt verksmiðjugler. Glerísetning, breytingar á
gluggum, viðgerðir og breytingar innan og utanhúss. Uppl. alla
daga 1 sfma 37074.
Bifreiðaviðgerðir
Annast alls konar bifreiðaviögerðir. Tómas Hreggviðsson,, sími 37810
Elliðaárvogi 119.
ÞJONUSTA
Hraðpressun, pressum fötin með
an þér bíðið. Efnalaugin Kemiko,
I.augavegi 53a. Sími 12742.
Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrífum bíla.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 50127.
Bílabónun, hreinsun. Sími 33948
Hvassaleiti 27.
Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik
lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Simi
37272. '
Bónstöðin er flutt úr Tryggva-
götu að Miklubraut 1. Látið okkur
bóna og hreinsa bifreiðina mánaö-
arlega. Það ver lakkiö fyrir
skemmdum og bifreiðina fyrir
ryöi Munið að bónið er eina raun
hæfa vörnin gegn salti, frosti og sæ
roki. Bónstöðin Miklubraut 1. Opið
alla virka daga. Sími 17522.
Húsamálning. Get bætt við mig
málningu innanhúss fyrir páska.
Sími 41108.
Innréttingar. Smíða skápa f svefn
herb. og forstofur. Sími 41587.
Bílabónun. Hreinsum og bónum
bíla. Vönduð vinna. Sími 41392.
Innréttingar. Getum bætt við
okkur smíði á eldhúsinnréttingum
og svefnherbergisskápum. Uppl. í
síma 20046 og 16882.
Innréttingar. Smíða eldhúsinnrétt
ingar og svefnherbergisskápa.
Uppl. f síma 41044.
Gluggaþvottur. Þvoum og hreins
um glugga. Símar 37434 og 36367
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og velSfmi 40179 ______
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og pól-
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími
23912.
Málningarvinna. Getum bæft við
okkur málningarvinnu. Sími 21024.
Tréverk. Tek að mér smíði á
skápum og sólbekkjum, eldhús- og
baðskápum o. fl. Sími 38929.
Sokkaviðgerðir. Verzl. Sigurbjöms
Kárasonar á horni Njálsgötu og
Klapparstígs tekurá móti kvensokk
um til viðgerðar. Fljót afgreiðsla.
Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími
24631. Alls konar veitingar. Veizlu
brauð, snittur, brauötertur, smurt
brauð. Pantiö tímanlega. Kynnið
yðurverðog gæöi.
Innréttingar. Get bætt við mig
verkefnum nú þegar. Harðviður,
vönduð vinna. Uppl. í síma 16314.
Sníöum, þræðum, mátum. Sími
20527. — Geynrið auglýsinguna.
Húsbyggjendur. Smíðum eldhús-
innréttíngar, svefnherbergisskápa
og sólbekki. Getum bætt við okkur
nokkrum innréttingum. Uppl. f
síma 32074.
Húsaviðgerðir. Trésmiður getur
bætt við sig alls konar viðgerðum
breytingum og nýsmíði, úti sem
inni. Sími 41055 eftir kl. 6
Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrffum bíla.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 50127.
Glerísetningar. — Útvegum með
stuttum fyrirvara tvöfalt gler, sjá-
vm einnig um ísetningu á einföMu
og tvöföldu gleri. Sími 10099.
Endumýja áferð á harðviöarúti-
hurðum. Sími 41587.
Sflsar. Útvegum sílsa á flestar
tegundir bifreiða, fljótt, ódýrt.
Sími 15201 eftir kl. 7.
Fótarækt fyrir konur sem karl-
menn. Fjarlægð líkþorn og niður-
grónar neglur og hörð húð. Simi
16010. Ásta Halldórsdóttir,
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík
ur. Sími 13134 og 18000. V
KENNSLA
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sirm
32865.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
19896. ___________
Kennsla. Les með nemendum,
ensku. dönsku, þýzku og íslenzku
undir próf. Uppl i síma 22434 eft
ir kl. 8
Kenni stærðfræði, eðhsfræði, efna
fræði, ensku og þýzku undir lands
próf, menntaskóla og tækniskóla.
Sími 21961 kl. 17—22.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — hreingeming-
ar, vanir menn, fljót afgreiðsla.
Sími 23071. Hólmbræður.
Munið vorprófin. Pantið tilsögn
tímaniega Enska, þýzka, danska,
franska, bókfærsla, reikningur.
Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald
ursgötu 10. Sími 18128.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kennt á Volkswagen. Uppl. i síma
38484.
Les íslenzku, ensku og þýzku
með próffólki. Ragnheiður Briem,
B.A. Sími 21621.
Hreingemingar gluggahreinsun.
’anir menn. fljót og góð vinna.
iimi 13549.____________________
Hreingemingar. Sími 22419. —
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Þrif Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn, fljót
og góð vinna Sími 41957 —
33049.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Hreingemingar, aukum ánægj-
una. Vanir menn, fljót afgreiðsla
Stmi 22419.
Hreingerningar. Sími 16739. Van
ir menn.
Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj
an Rambler. Sími 34590.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta
Þvegillinn Simi 36281.
Les með skólafólki fyrir próf,
ensku, latínu, þýzku, dönsku og
íslenzku. Sími 12912 kl. 5—7 í dag
og næstu daga.
Lærið ensku. Tveir ungir Eng-
lendingar, starfandi í Reykjavík,
óska eftir húsnæöi, fæði og þjón
ustu hjá góðum fjölskyldum. Uppl.
í Lithoprent. Sími 15210 kl. 9—17.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volkswagenbíla. Simar
19896. 21772, 35481 og 19015.
ökukennsla, æfingatímar, hæfn-
isvottorð. Læriö fyrir vorið. Kenni
á Volkswagen. Sími 37896.
Tek unglinga i aukatíma i reikn.
og þýzku. Uppl. i síma 19200’ á
skrifstofutíma.
Gólfteppahreinsun, húsgagna
hreinsun og hreingemingar. Vönd
uð virna. Nýja teppahreinsunin
Sími 37434.
Vélhreingerning, handhreingem
ing, teppahreinsun. stólahreinsun
sfmí 20836
ATVINNA ÓSKAST
Vanur matsveinn óskar eftir
plássi á góðum síldarbát. Uppl. í
síma_60060._______________________
Verzlunarskólastúlka óskar eftir
vinnu, getur byrjað 2. maí. Sími
21840 og 12903.
FELAGSLIF
KFUM — Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Bjami Eyjólfsson
flytur erindi frá kristniboðsstarfmu
Allir karlmenn velkomnir.
Þjónusta - ~ Þjónusta
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir
af hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Sími 40520.
KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Áklæði í úrvali. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir. Sími 36367.
BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin
Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar. — Það er frum-
skilyröi fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá
látiö okkur slípa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tíma í síma 36118
frá kl. 12—1 daglega.
Mosaikos. Mosaik listskreytingar,
persónulegar og sérstæðar, teiknað |
ar og framkvæmdar einungis fyrirl
yður f eldhús og böð og hvað eina.!
Uppl. í síma 21503.
Yfirkjörstjórn
við borgarstjórnarkosningamar í Reykjavík,
er fram eiga að fara 22. maí 1966, skipa;
Torfi Hjartarson, tollstjóri, oddviti
Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlög-
maður, varaoddviti
Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlög-
maður, ritari.
Framboðslistum ber að skila til oddvita yfir-
kjörstjórnar eigi síðar en miðvikudaginn 20.
apríl n.k.
Reykjavík, 12. apríl 1966.
Borgarstjórinn í Reykjavík. ____