Vísir - 14.04.1966, Page 14

Vísir - 14.04.1966, Page 14
14 VISIR . Fimmtudagur 14. apm xueo. GAMLA Bió Einkalif leikkonunnar Brigltte Bardot Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Sirkussöngvarinn (Roustabout) Bráðskemmtileg ný amerisk söngva- og ævintýramynd I Iitum og Techniscope. Aðalhlutverk: EIvis Presley Barbara Stanwick Sýnd kl. 5, 7 og 9. nAFNARFJARBARBÍÓ Slml 50249 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd Michéle Morgan Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 9. Hundalif Sýnd kl. 7 LAUGARÁSBÍÓ32075 Rómarför frú Stone Ný amerisk úrvalsmynd i lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Aðalhlut- verk leikur hin heimsfræga leikkana Vivien Leigh ásamt Warren Beatty. fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Miðasala frá kl. 4 HAFNARB1Ó Marnie Spennandi og sérstæð ný l:t- myd gerð af Alfred Hitch- cock með Tippi Hedren og Sean Connery. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBfÓ ijSs4 4 ) TEXAS Mjög spennandi og víöfræg, ný amerisk stórmynd í litum. íslenzkur texti. t| FPANK ||PI■■■■$8 SINATRA E {| '>ai DEAN MARTIN ANITA EKBERG URSULA B 1 ANDRESS ^FOR TEXAS* cote? wmmn VCTQRBUONQ Cuesi suis' M Mö STOOffS soKnpivt, IHnSfRMAN RDBfSI AlfHCH r .3 1! - 1 Productd ind Oiiectíd ty -|UftR| AliMiH TECHNICOLOR'From WARNER BROS. r /1 M Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 TÓNABÍÓ fslenzkur textl TOM JONES Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscarsverð- laun, ásamt fjölda annarra við urkenninga. Sagan hefur kom ið sem framhaldssaga í Fálk- anum. Albert Finney Susanna York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. STföRNUBfÓ ll?36 Hinir dæmdu hafa enga von Spencer Tracy Frank Sinatra fslenzkur texti. Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd I litum með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 NÝJA BÍÓ 11S544 Sumarfri á Spáni (The Pleasure Seekers) Bráðskemmtileg amerísk Cin- emascope litmynd um ævin- týri og ástir á suörænum slóð um. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur A rúmsjó Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. ^ullrw \\\\M Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 11200 Bónstöðin Miklubrnut 1 opið allo virkn daga, sími 17522 Hjólbarðavið- gerðir og benzínsala Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9 — 24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Þjófar lik og falar konur Sýning í kvöld kl. 20,30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16.00. Síðasta sinn. Ævintýn á gönguför 168. sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngmiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Slmi 13191. NÝKOMNIR amerískir kjólar . Stórar stærðir. KJÓLASTOFAN Vesturgötu 52, sími 19531 LJÓÐA- TÓN- LEIKAR f tilefni af 50 ára afmæli Karlakórsins Fóstbræðra, í Austurbæjarbíói, laugardaginn 16. apríl 1966, kl. 15,00 Á EFNISSKRÁ: M. A.: Lög eftir Mozart, Handel og Hugo Wolf. Jón Þórarinsson: Of Love and Death L. v. Beethoven: An die feme Geliehte J. Brahms: Lieberlieder-walzer fyrir blandaðan kvartett og tvö píanó. SÖNGVARAR: Sieglinde Kahmann, sópran Sigurveig Hjaltested, alt Erlingur Vigfússon, tenór Kristinn Hallsson, baryton Sigurður Bjömsson, tenór VIÐ HLJÓÐFÆRIÐ: Guðrún Kristmsdóttir Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Bjömsson. Aögöngumiöar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavöiða stíg 2 og Vesturveri. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Tryggingar og fasteignir TIL SÖLU: 2ja herb. nýleg fbuð á I. hæð við Kaplaskjólsveg ca. 65 ferm. Allar innréttingar úr haröviöi. Mjög vönduð íbúð. Verð 850 þús. Útb. 550—600 þús. laus eftir samkomulagi. 2ja herb. íbúð viö Þórsgötu ný standsett, teppalögð. Útb. 250 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í fyrsta flokks standi við Háteigsveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð I mjög góöu standi, tvöfalt gler. Verð 500 þús. Útb. 300. 3ja herb. íbúð I háhýsi við Ljósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð ný standsett við Samtún. Útb. 200 — 250 þús. 3ja—4ra herb. íbúðir I Árbæjarhverfi. 3ja herb. íb. eru ca 85 ferm. og kosta 630 þús. 4ra herb. íbúöirnar ca. 110 ferm. og kosta 730 þús. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Öll sameign fullkláruð. 3ja herb. íbúðir I Árbæjarhverfi. Verða seldar fullkláraðar Allar innréttingar úr harðviði. 4ra herb. íbúð I Árbæjarhverfi selst fokheld með hitalögn. Verö 535 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Eokheld 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Nýbýlaveg með uppsteyptum bílskúr. Selst með tvöföldu gleri, mið stöðvarlögn og öll sameign utan se minnan grófpússuð. Tilbúin seinnipart ársins. Verö 670 þús. Útb. 100 þús. 50 þús. lánað til 5 ára. Beðið verður eftir húsnæðismála- láni sem mun verða 280 þús. Eftirstöðvar samkomulag. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 5 herb. raðhús á tveim hæðum viö Álfhólsveg Kópavogi. Allar innréttingar, skápar og hurðir úr haröviði, sólbekk- ir úr plasti. Allt teppalagt. Mjög glæsileg eign. Verð 1275 þús. Útb. 800 þús. sem skiptast má á árinu. Laus 1. október. 4ra og 5 herb. íbúðir við Njörvasund. Mikið úrval af 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Höfum oftast fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldslmi 37272 MÚRARAR Tilboð óskast í múrhúðun utanhúss á þriggja hæða húsi í Hafnarfirði. Tilboð merkt „21“ leggist inn á augl.d. Vísis fyrir 16. þ. m. v

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.