Vísir - 14.04.1966, Síða 16
4
VISIR
Fimmtudagur 14. apríl 1966.
42 segja upp
hjd símanum
Yfir 40 símritarar og loftskeyta-
menn í Gufunesi og víðar hafa sagt
starfi sínu lausu nú undanfarið.
Byrjuðu uppsagnimar að berast
um síðustu mánaðamót, oftast sex
í einu og síðast í morgun bættist
sú 42. við hinar, sem fyrir voru.
Stafa uppsagnirnar af óánægju með
launamál. Uppsagnarfresturinn er
þn'r mánuðir.
Hringdi blaðið í morgun í Gunn
laug Briem póst- og símmálastjóra,
sem sagði að á þessu stigi máls-
Framh. á bls. 6
'■ ...: ♦ . ' ’
> -
'fj’*
Uf' . -
í.
1
i;í 1 \
r
r>'t t.
Lík kemur í net suð-
ur af Reykjanesi
Þegar v.b. „Mummi“ var að draga
net sín suður af Reykjanesi f gær,
kom upp með þeim mannslik, sem
f þau hafði slæðzt, og flutti bátur
inn það til Keflavíkur undir kvöld
ið.
Blaðið hafði tal af starfsmanni
bæjarfógetaembættisins í Hafnar-
firði fyrir hádegi í dag, en rannsókn
þessa máls heyrir undir það. Kvað
hann þá rannsókn ekki mundu hefj
ast fyrr en upp úr hádeginu, og
ekki kvaðst hann geta veitt neinar
frekari upplýsingar fyrr en henni
væri lokið og niðurstöður af henni
lægju fyrir.
Strompur til hægri á myndinni. Upp að honum á að koma þúsund metra löng stóílyfta. Til vinstri sést
togbrautin 400 metra löng, en f framtfðinni er ráðgert að koma stóllyftu 1100—1200 metra langri upp
fjallið að hábrúnlnnl frá Strompl.
1000metra löng stóllyfta
/ Hlíðarfjalli að árí?
Þúsundir eyddu páskafríinu við I fólk um léttklætt. Var krökt af
skiðaiðkanir og útiveru í Hlíðar- skfðafólki í helztu brekkunum en
fjalli fyrlr ofan Akureyri. Var veð- aðrir fengu sér lengri eða skemmri
ur með einsdæmum gott og gekk göngutúra. Lögðu margir leið sína
Einn bíll á hverja fimm landsmenn
Bifreiðaeignin jókst um 9,A°/o á órinu sem leið
Vegamálaskrifstofan hefur ný-
lega sent frá sér skýrslu um
bifreiðaeign landsmanna um j
sfðustu áramót. — Þá var f jöldi |
bifreiða 34.959 og Iætur það j
nærri að ein bifreið sé á hverja j
fimm fbúa. Eru þá bifhjólin ekki j
meðtalin, en þau munu vera um |
300 talsins.
Langmestur hluti bifreiðanna !
er í kaupstöðunum eða 65%, j
aðeins 35% í kauptúnum og I
sveitum. 1 Reykjavík voru rúm |
15 þúsund, eða 3/7 af öllum bfl-
um á landinu. Á Akureyri voru
2300 bílar, en bílflesta sýsluum-
dæmið er Gullbr. og Kjósarsýsla
með 3222 bifreiöii1.
Af fólksbifreiðum eru 132 teg.
Flest er af Ford eða 12,4% af
öllum fólksbifreiðum, þá kemur
Volkswagen 11,8% og í þriðja
sæti eru Willy’s Jeep 8,8%. Af
vörubifreiðum eru 110 tegundir
og þar er líka mest af Ford,
síðan kemur Chevrolet.
Á árinu 1965 fjölgaði bifreið-
um landsmanna um 3025, eða
9,4%, og er það heldur meiri
fjölgun en árin áður.
upp að Strompi um 1000 metra
fyrir ofan Skíðahótellð, en það
kennileiti markast af tumlaga skýli
fyrir skiðaiðkendur. Var komið þar
upp smá veitingasölu fyrir göngu
móða. Fyrir ofan Stromp em helztu
skfðabrekkur fjallsins og er þar
togbraut, sem mikið var notuð af
skíðamönnum.
Til þess að efla skíðaíþróttina
með meiri fjölda þátttakenda og til
hagræðis fyrir skíðamenn og upp
vöxt miðstöðvar vetraríþrótt-
anna er nú f ráði að koma fyrir
1000 metra langri stóllyftu fyrir
sunnan skíðahótelið, sem næði að
Framhald á bls. 6.
Listi Sjálfstæðisflokksins á Hásavík
Framboðslisti Sjálfstæöisflokks-
ins við bæjarstjómarkosningarnar
i Húsavíkurkaupstað 22. maf 1966
hefur verið lagður fram og er hann
skipaður þessum mönnum:
1. Ingvar Þórarinsson, kennari.
2. Páll Þór Kristinsson, viðskipta-
fræðingur. 3. Þórhallur B. Snædal,
byggingameistari. 4. Vemharður
Bjamason, framkvæmdastjóri. 5.
Þuríður Hermannsdóttir, húsfreyja.
6. Jón Ármann Árnason, húsgagna-
smíðameistari. 7. Karl Pálsson, sjó
maður. 8. Sigurður Rögnvaldsson,
vélgæzlumaður. 9. Stefán Þórarins
son, húsasmiður. 10. Ragnar Helgal
son, símstjóri. 11. Reynir Jónasson,
bifreiðastjóri. 12. Haukur Ákason,
verkstjóri. 13. Ingunn Jónasdóttir
húsfreyja. 14. Jónas Þorsteinsson,
bifreiðastjóri. 15, Aldís Friðriks-
dóttir, húsfreyja. 16. Aðalsteinn
..., 5> r ^
vi
Guðmundsson, bifreiöastjóri. 17.
Helenda Líndal, húsfreyja. 18. Páll
Jónsson, skrifstofumaöur.
jBM tfSjjJ ' ' , f, ■, ;V •*
Ingvar Þórarlns-
son.
Páll
Þór Kristins-
son.
Þórhaiiur B.
dal.
Snæ-
Vernharður Bjarna-
son.
Þuríður Hermanns-
dóttir.
Jón Ámason Valdimar Indriða- Jósef H. Þorgeirs- Páll Gislason. Kristján Kristjáns- Gísli Sigurðsson Marselía Guðjóns- Einar J. Ólafsson Höröur Pálsson
son. son. son. dóttir.
ListiSjáffstæðisflokksinsáAkranesi
Framboðslisti Sjálfstæðisflokks-1 skipaður þessum mönnum: I son, lögfræðingur. 4. Páll Gíslason I Guðjónsdóttir, húsfrú. 8. Einar J.
ins vlð bæjarstjórnarkosningamar 1. Jón Ámason, alþingismaður. yfirlæknir. 5. Kristján Kristjánsson Ólafsson, kaupmaður. 9. Hörður
í Akraneskaupstað 22. maf 1966 2. Valdimar Indriðason, fram- hafnsögumaður. 6. Gísli Sigurðsson Pálsson, bakarameistari. 10. Þórð-
hefur verlð lagður fram og er hann ■ kvæmdastjóri. 3. Jósef H. Þorgeirs-1 húsasmfðameistari. 7. Marselía I ur Þórðarson, bifrejðastjóri. 11. Sig
ríður Auöuns, húsfrú. 12. Guðni
Eyjólfsson, vigtarmaður. 13. Garð-
ar Finnsson skipstjóri. 14. Eiríkur
Þorvaldsson, símaviðgerðarmaður.
15. Svava Steingrimsdóttir, húsfrú.
16. Sturlaugur H. Böðvarsson, út-
gerðarmaður. 17. Þorgeir Jósefsson,
framkvæmdastjóri. 18. Guðmund-
ur E. Guðjónsson, skipstjóri.