Vísir - 15.04.1966, Blaðsíða 1
Þorsknótaveiðarnar hafa gengiö
mjög treglega í vetur og aldrei
komið nein hrota frekar en hjá
UmferSarmerkin hurfu
um páskana
BLAÐIÐ i DAG
31s. 3 Norræn málverka-
sýning. Myndsjá.
— 4 Á að leyfa áfenga
bjórinn?
— 7 Reykjavikurskipu-
lagið.
— 8—9 Óhreinlæti f
matvælaiðnaðl.
»11 Frakkland—island
f handknattleik.
Bannaður akstur fró Flugvallur-
braut inn á Miklatorg
Flugvallarbraut var fyrir
nokkru gerð að elnstefnuakst-
ursgötu á spottanum frá Mikla-
torgi að gamla Laufásveginum
og er nú aðeins leyfllegt að aka
hana frá Miklatorgi til suðurs.
Var þetta gert til þess að fækka
fawaksturslelðum á Mlldatorg.
Verða þvi þeir, sem koma ak-
andi sunnan Flugvallarbraut, að
aka annaðhvort til austurs eftir
gamla Laufásveginum or inn á
Hafnarfjarðarveg eða tl] vesturs
fram hjá Umferðarmiðstöðlnni
og vestur á Hringbraut.
Framh. á bls. 6.
I netabátum. Afli hefur þó glæðzt
; undanfarna daga á miöum undan j
: Breiðamerkursandi, eystra á svæð
; inu milli Ingólfshöfða og Tvískerja
og austur undir Hrollaugseyjar.
Austfjaröabátarnir hafa verið
þarna með nætur sínar og fengiö
sæmileg köst. Bátarnir hafa flestir
siglt með aflann austur til heima-
hafna en nokkrir hafa landað á
Hornafirði, þar landaði t.d. Gull-
ver NS 73 tonnum um daginn og
aftur um 45 tonnum i gær. Bára
SI sigldi austur með ein 50 tonn í
gær og Gulltoppur NS með 60-70
tonn. í gær var fjöldi báta komin
á þessi mið. Vestmannaeyingar og
jafnvel sunnanbátar. Gísli Árni,
nýja fleytan hans Eggerts, sem
varð frægur á Víði II. fékk þarna '
um 80 tonn og verkuðu skipverjar
aflann sjálfir um borð. Engey land;
aði 75 tonnum i Vestmannaeyjum
í morgun, ísleifur 60 tonnum og
: Gjafar var með góöan afla.
Afli hjá netabátum er hins veg-
ar heldur tregur, eins og undanfar-
I ið, aftur á rnóti fengu handfærabát
I ar góðan afla út af Skaga i gær
og komu fimm trillur inn til
Reykjavíkur í gær með yfir tíu
tonn og lætur nærri að tonn hafi
veriö dregið á hvert færi.
Líkið var
af Rafni
Staðfest hefur verið, að þaö sé
líkiö af Rafni heitnum Magnússyni,
sem v.b. „Mummi" frá Sandgerði
fann suður af Reykjanesi í fyrra-
dag. Var þegar siglt með líkið í
land og það flutt til Keflavíkur,
og fór Jón Halldórsson frá rann-
sóknariögreglunni suður eftir til að
athuga það. Rafn heitinn, sem var
matsveinn á Þorkeli mána, féll fyr-
ir borð í Reykjanesröst á páska-
dagsinorgun, er skinið var á heim-
leið frá Cuxhaven, og var áður frá
því sagt hér í blaóinu.
ÓÞRIFNAÐUR VIÐ MA TVÆLA-
FRAMLEIÐSLU Á ÍSLANDI?
Þorskanótaveiðin farin að glæðsist:
Góður afli við Suðausturland
langt skeið hefur verið starfs-
maður heilbrigðiseftirlitsins hér
í borg, sem heyrir undir emb-
ætti borgarlæknis, og er nú
framkvæmdastjóri þess en hann
hafði áður einnig eftirlit með
gististöðum úti á landi, Páll A.
Pálsson yfirdýralæknir, Guð-
laugur Hannesson, starfsmaður
við rannsóknarstofu Fiskifélags
ins og Eðvarð Friðriksen, eftir
litsmaður með gisti- og veitinga
stöðum úti á landi. Taka þeir
allir tvímælalaust undir við þá
tillögu Þórhalls, að sett verði
sem fyrst allsherjar heilbrigðis
reglugerð fyrir allt landið, mið-
uð við nútíma kröfur um þrifn
að og hreinlæti i matvælafram
leiðslunni, geymslu og með-
höndlun matvæla til neytenda,
svo og alla umgengni manna á
opinberum samkomustöðum og
veitinga og gistihúsum.
V'isir talar v/ð Gunnlaug Hannesson gerlafræðing, EBvard Friðrik
sen eftir/itsmann, Pál A. Pálsson yfirdýr alækni og Þórhall
Halldórsson heilbrigðiseftirlitsstjóra
un hennar til neytenda, mjög ó-
fullnægjandi! Veldur mannekla í
sláturhúsum — og ef til vill
fiskvinnslustöðvum — úti á
Iándi því að ábyrgðarmikil störf
eru innt af hendi af óábyrgum
unglingum, sem verkstjórar þora
svo ekki að vanda um við, „því
að þá eru þeir farnir“?
En umgengni innlendra gesta
á veitingastöðum úti á landi,
einkum á salernum, svo sóðaleg,
að ekki getur talizt siðuðu fólki
sæmandi? Gera menn sér grein
fyrir því, að ráðamenn í nokkr
um kaupstöðum og velflestum
kauptúnum úti á landi, hafa
ekki neina heilbrigðissamþykkt
að fara eftir, þrátt fyrir skýlaus
lagaákvæði um að þær skuli
vera fyry- hendi — og að vel-
flestar þær heilbrigðissamþykkt
ir, sem fyrir hendi eru, voru
gerðar fyrir það inörgum ár-
um, að þær samsvara i fáu
kröfum nútímamanna um þrifn
að og hreinlæti . . . jafnvel
þótt bann sé lagt við því í
einni þeirra að snýta sér á gólf
og hrækja upp um veggi á sam
komustöðum?
Um allt þetta er rætt í langri
grein í blaðinu í dag, en þar
segja þeir álit sitt á þessum mál
um, sem þeim eru kunnugastir,
Þórhallur Halldórsson, sem um
Matargeymsla undir stiga á
kaffistofu
Er aðgæzla og þrifnaður i sam-
bandi við aðalmatvælafram-
leiðslu okkar, svo og meðhöndl-
I blíðskaparveðri eftir
kaldan vetur
Páskahretið lét standa á sér að
þessu sinni og frá páskum hefur
verið blíðskaparveöur. i góða
veðrinu í morgun fóru Kvenna-
skólastúlkur á kreik með kenn-
aranum sínum og voru þær niðri
við Tjöndna, þegar myndin var
tekin. — Er vorhugur kominn
í flesta með hækkandi sólu og
bíður fólk sumarsins með 6-
þreyju eftir einn kaldasta vetur
aldarinnar, en um kuldann í vet-
ur má lesa á baksfðu blaðsins
í dag.