Vísir - 15.04.1966, Síða 7
VilðSIR . Föstudagur P5. april FS86
7
*'■ >«
<H*v É\
:•
:>
V
■ ■: ■ :•■■■
• *
,<V <5 V
"
\
V'» *V V
:
r <i i
■ 'f, ' !
u
: ■: ■ ■:::.■
Körtiö sýnir fyrirhugað gatnakerfi á svæðinu austan Seltjamamess og nokkur helztu kennileiti
þessar: Þrjár brautir, er tengja
hraðbraut A vrð athafnafhvetfið
við Grafarvog, tvær brautSr frá
hraðbrautum A og B að bocger-
hlutanum við Árbæ og Seiás og
tvær brautir, er tengja h«a(8-
braut D við borgarhiutarm í
Breiðholti. Önnur þeirra síðast-
nefndu er aöal-aðkomuteSBn að
borgarhlutanum. HtSn liggur
framhjá miðhverfi hans og skSpt
ir f tvennt þeim Wuta borgar-
hiutans, sem byggist í fyrsta
áfanga. Hin tengibrautm Kggar
umhverfis þennan hiuta að smm
an og austan og er sfðan tengd
við hraöbraut B. f framhdSfi
hennar tH noröurs kemw smo
hraðbraut J, og er btín tengd
við hraðbraut A.
í áætluninni um tækniáega
gerð gatnakerfisins era teogí-
brautir og ernstaka safnbtanffr
tiifærðar með fjörnm akrefitmm.
Þess skal þó getið, aö só áætlun
er byggð á ónákvæmari för-
sendum um það, hvernfig um-
ferðarmagnið skiptist á vegkia,
heidur en áætlunin um gatna-
kerfi borgarinnar á Seltjacnar-
nesi. Það stafar að miklu ieyti
af því, að lega gatna austan
Seitjarnamess var ekki ákveð-
in fyrr en haustið 1964, en þá
var þegar lokið útreikningtnn á
umferðarálagi gatnakerfisms.
Tengibrautirnar eru lagðar
sem hringbrautir umhverfis f-
búðarhverfin á Breiðholtssvæð-
inu. Gerir það fært að leggja
gangstiga frá íbúðarhúsunum að
skólum og verzlunarmiðstððv-
um, án þess að farið sé yfir afe-
brautir.
Skipting vegafram-
kvæmda í áfanga
Eflaust verður að bæta aö-
komuieiðimar að Reykjavík,
bæði Vesturlandsveg og Swður-
landsveg. Núverandi Suðurlands
vegur liggur um fyrirhugaöan
borgarhluta við Árbæ og SeJSs,
og má nota veginn fyrst í stað
við byggingu borgarhlutans. Síð
ar meir á hann að vera safn-
braut, er nýi Suðurlandsvegur-
inn kemur sunnan við Elliðaár.
Þegar hafizt verður handa um
byggingu borgarhlutans £ Breið-
holti, þarf nyrzti kafli hraðbraut
ar D að vera tilbúinn til notkun-
ar. En væntanlega má fresta eitt
hvað framhaldi hennar suður á
bóginn.
í blaöinu í gær var skýrt
frá framboðslista Sjálfstæðis
flokksins á Akranesi. Tvær
myndir rugluðust, myndimar
af Páli Gíslasyni yfirlækni
og Kristjáni Kristjánssyni
hafnsögumanni, sem skipa 4.
og 5. sæti listans. Birtast hér
myndirnar af þeim aftur og
væntanl. með réttum texta
undir réttri mynd. Viðkom-
andl era beðnir veivirðmgar
á mistökunum.
Tengibrautir
Tengibrautir í vegakerfinu eru
AKRANES
Á næstu árum mun
byggð Reykjavíkur fær-
ast í vaxandi mæli aust-
ur af Seltjamamesinu,
inn fyrir Fossvog og
Elliðaárvog, þar sem
reist verða ný og vegleg
hverfi. í bókinni „Aðal-
skipulag Reykjavíkur
1962—1983“ er skýrt frá
væntanlegri uppbygg-
ingu þessara nýju
svæða. Þar eru m. a.
kaflar um vegi og braut-
ir á þessu svæði og birt-
ast hér á eftir þættir úr
þeim hluta bókarinnar.
Hraðbrautir um borgarlandið
austan Seltjamamess em þær,
sem hér segir: Hraðbraut A er
aðkomuleiöin frá V.-og Norö-
urlandi. Miklabraut er framhald
hennar vestan Elliðaáa. Hrað-
braut B er aðkomuleiöin frá Suð
urlandi og á að liggja niður Foss
vogsdal. Hraðbraut D er aökomu
leiðin frá Suðumesjum og Hafn-
arfirði. Hún sker Suðurlandsveg
skammt sunnan viö Blesugróf,
en Vesturlandsveg-Miklubraut
vestan viö ósa Elliöaáa. Loks er
hraðbraut J, eins konar milli-
samband hraðbrauta A og B.
Nokkrar minni háttar breyting-
ar verða á legu hraðbrautar A
frá því, sem nú er, en hrað-
braut B verður á nýju vegar-
stæði sunnan við Elliðaár. Hrað
brautir D og J eru nýir vegir.
Þegar umferöarbrautir þessar
eru komnar á, verður unnt að
aka með tvennu móti að miö-
hluta borgarinnar, án þess að
fara af hraðbrautunum. Af því
leiöir m. a. aukið rekstraröryggi
á vegakerfinu við Elliðaár, þar
sem nokkrar af helztu umferð-
arbrautunum koma saman.
Hraðbraut D kemur frá byggö
inni suðvestan Reykjavíkur og
liggur rakleitt að fyrirhuguðu
iðnaðar- og hafnarsvæöi við Ell-
iðaárvog og Viðeyjarsund. En
með því að nota hraðbraut J
að auki fæst ennfremur greið
leið að athafpahverfunum við
Grafarvog.
Páll
Gíslason
Kristján
Kristjánsson
>•••»»•<••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
SpjaH
Áram saman mátti heyra
hljóma í þingsölum horsk-
ar herhvatir hins hæruskotna
höfðingja ísienzkra kommún-
ista, Einars Olgeirssonar um
nanðsyn stóriðju á íslandi.
— Við verðum að nýta fall-
vötnin, mátt fossa, megin elf-
anna! Látum drauma Einars
Benediktssonar rætast! kallaði
hinn framsýni en misvitri Len-
in þessa minnsta Norðurlands.
í hverri svipmyndinni annari
litsterkari og sfcarpari dró Ein-
ar upp framtíðarsýn hins nýja
ísiands, þar sem glatt rauk úr
hverjum stóriðjustrompinum
við annan, fossar knúðu vélar,
fjármagnið var látið strita í
þágu allra landsins bama og
gullið malað tryllt á Grótta-
kvðm stórrekstursins. Þetta
var á þein?. árum þegar engir
hugsuðu stórt á Islandi nema
hann, á árum hafta og smá-
kaupmennsku, þegar einkafram
taksmenn voru bognir og beygö-
ir af rikisafskiptum og litu
svartsýnlr upp á Ififilð.
k þeim tíma var Einar spá-
^ maður í sínu föðurlandi.
Á þeim tíma var hann vor-
maðurinn, sem sá lengra en
samtíð hans. Og eins og aðrir
hugsuðir var hann þó misskil-
inn af mörgum.
í dag er draumsýn hans jafn
sönn og hún var þá. Og nú er
loks að því komið, að þjóðin
hefur risið upp víð dogg, strok-
ið svefn af brá og hyggst fram-
kvæma stóriðjudrauma þeirra
nafna Einars Benediktssonar
og Olgeirssonar. Stund veru-
ieikans er runnin upp. En þá
bregður svo undarlega við að
hinn gamli eldhugi, geislandi af
mælsku og glóandi af sannfær-
ingarkrafti, hefur skipt um
skoðun. Hjarta hans slær ekki
lengur í tvítakt við þjóðina. Nú
eru fossa og stóriðjudraumamir
ekki orðnir annað en duft og
aska. Ótal ljón eru allt í einu
risin á veginum. Vinnuaflið
vantar. Virkjanimar mega bíða.
Verðbólguna má ekki espa.
Leggjum hendur í skaut og leyf
um Fjallkonunni að sofa værum
blundi.
Þjórsá heidur áfram að
renna þessa stund og alla
stund.
Tjannig kemur það einatt fyrir
" að menn lifa sjálfa sig og
hugsjónir sínar. Þeir verða
fyrir þeirri ógæfu að hætta ekki
að tala á réttum tíma. Siík 6-
lukka hefur lagt Einar Olgeirs-
s<m í einelti síðustu misserin.
Fyrir það er hann ekki ámælis
verður, heldur meðaumkunar. Á
samt tíma og frændur f Norvegi
senda Tryggva Lie heimshom-
anna á miili til þess að fá út-
lent fjármagn og flrmu tll
framkvæmda er sagt að slíkt sé
íslendingum skaði. Á sama tíma
og Nasser, Nyere, Nkrúma og
allir blámannahöfðingjar Af-
ríku leita eftir erlendu fjár-
magni til iðnvæðingar landa
sinna er sagt að það sé eitur-
slanga í hinum fslenzka aldin-
garði. Forystunienn verkalýðs-
ins, taismenn framfaranna og
þjóðlegrar vakningar eru alit i
einu orðnir hatrömmustu and-
stæðingar nýrra stóratvinnu-
fyrirtækja, nýrrar uppbygging-
ar. Þannig geta formerki þjóð-
málabaráttunnar brenglazt á
einni nóttu.
Það kemur vissulega ekki oft
fyrir að þjóðina langi til þess
að heyra Einar Olgelrsson tala á
gamalli plötu. En nú er sú stund
þó loks upp runnin.
Vestri.