Vísir - 23.04.1966, Blaðsíða 12
T2
Kaup - sala Kaup - sala
m-----------------------------------------
BIFREH)AÉIGENDUR
VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bfla, m. a
BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn
ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bíla og vélaviögerða
INGÞÓR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, sími 14245.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
við kaupum páfagauka, risfugla ,sebrafinka, mávafinka og summer-
fuglafinka 200 kr. stk., kanarífugla 300 kr. stk. Einnig hamstra.
Gulifiskabúðin, Barónsstíg 12, slmi 19037.
TIL SÖLU
Vegna brottflutnings af landi er til sölu Rafha-ísskápur, notuð hús-
gögn, stereo-radíó grammófónn, saumavél og stórt bamarúm. Uppl.
Brekkugerði 10, kj.
FORD >54 STATION — TIL SÖLU
Uppi. 1 síma 40111 eftir kl. 1 e. h.
INTERNATIONAL VÖRUBIFREIÐ
til sölu i mjög góðu standi. Selst mjög ódýrt. Sími 20666 kl. 7—8
á kvöldin.
HÚSGÖGN
Mikið úrval af notuðum húsgögnum. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112.
Sfmi 18570.
CHEVROLET ’54 — TIL SÖLU
Uppl. Laugateig 14. Sími 34545.
MÁLMAR
Kaupum alla brotamálma, hema jám, hæsta verði. Staðgreiðsla.
Arinco, Skúlagötu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. •
TIL SÖLU
V í S I R . Laugardagur 23, apríl 1966.
j «i.t rimfHitirt-MiKift7 i-_
Húsnædi - - Húsnæði
HERBERGI ÓSKAST
Ungur, reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. I
síma 24089.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Mæðgur utan af landi óska eftir ibúð, 2—3 herbergja. Algjörri reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Sími 14154.
Iðnaðarhúsnæði
50—100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. í síma 38886.
OSKAST A LEIGU
Stretchbuxur. ti! sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Simi 14616.
Bamarúm, kojur og bamasvefn-
bekkir. Einnig aliar stærðir af dýn-
um. — Húsgagnaverzlun Er-
lings Jónsfepnar, Skólavörðustig
22. Sími 23000.
Lítil veitingastofa til sölu. Tilboð
merkt: „Veitingastofa" sendist augl.
d. blaðsins fyrir 25. þ.m.
Hillman 1946 til sölu góöur í vara
hluti. Verð aðeins kr. 3500. Uppl.
í sfma 18993 eftir kl. 7.
Mjaðmasíðbuxur í mörgum litum
nýkomnar. Allar stærðir. Hagstætt
verð. Opið til kl. 7 í kvöld og
laugardag opið kl. 9—12 f.h..
Skikkja Bolholti 6 n. hæð, inngang
ur á austurhlið.
Til sölu nýlegt sófasett, borð-
stofuborö og 6 stólar í sumarbú-
stað. emnig 150 1. fiskabúr og skáp
ur. Uppl. i síma 17779.
Etna sófasett. Af sérstökum á-
stæðum er til sölu nýtt sófasett.
Tækifærisverð. Sími 34073.
2 nýir kjólar (annar heklaður)
o.fl. til sölu. Uppl, í síma 21944.
Til sölu er barnavagga og burð-
arrúm á 1000 kr. Einnig notuð tæki
færiskápa og kjóll, lítið númer.
Sími 10042.
Tómir trékassar til sölu ódýrt.
Uppl. hjá verkstjóra iðnaöardeild-
ar Alfreð Búasyni Borgartúni 7.
Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins.
Strlgapokar. Nokkuð gallaöir
strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk.
Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber
Sími 24000.
Volkswagen, Consul. Óska eftir
aö skipta á Ford Consul ’55 fyrir
VW 1950-’56. Má vera ógangfær.
Sími 50046.
Bamavagn og bamarúm til sölu.
Sími 23746.
Til sölu lítil þvottavél. Verö kr.
3500. Uppl. í síma 20751.
Til sölu sjónvarp á kr. 6500,
Passap automatic prjónavél með
snúningsstykki, borði, spólurakko.
fl., l.ítið notuð á kr. 3500-4000. Til
sýnis laugardag og sunnudag kl.
1-5 Kaplaskjólsvegi 11. Sími 21055
Sumarbústaðarland í Vatnsenda-
landi til sölu ódýrt, ef samið er
strax. Tilboð er greini útborgun
sendist augl.d. Vísis fyrir þriðjudag
rherkt: „Sumarbústaðarland.“
Barnavagn, Itkin, vel með farinn
til sölu. Sími 51972.
N.S.U. Sem nýtt N.S.U. mótor-
hjól er til sölu. Uppl. í síma
40789.
Miðstöðvarketill meö öllu tilheyr
andi, 5 ferm. og Rafha elda-
vél til sölu. Uppl. í síma 32838.
Pedigree bamavagn til sölu ó-
dýrt. Uppl. í síma 15094 og Skarp
héðinsgötu 20, kjallara.
Barnabað til sölu. Uppl. í síma
38839.
Húsgögn og heimilistæki til sölu
vegna flutnings. Uppl. í síma 19151
Gamalt buffet til sölu. Miðtúni
22 kjallara á sunnudag kl. 5-7 e.h.
Sem nýr danskur bamastóll til
sölu. Uppl. í síma 35634.
Vil kaupa plötuspilara og plötur
Uppl. i síma 11901 eftir kl. 7
Til sölu Consul ’55. Uppl. í síma
41551 eftir kl. 7
Reiðhjól D.B.S. með gírum og
öðru tilheyrandi til sölu. Stigahlíð
26. Simi 37688.
Til sölu Thor þvottavél og raf-
magnsþvottapottur. Verð kr. 6000.
Simi 30057.____________________
Lítill þýzkur bamavagn til sölu
Verð kr. 1000. Simi 32375.
Tii sölu kasmírkápa, ballkjólar,
og annað til sölu. Miðtún 90. Sími
15459.
Til sölu sem ný amerísk komm-
óöa með 6 skúffum. Verö kr. 4000.
Ennfremur hjónarúm með áföst-
um náttborðum og nýleg þvottavél
með suðu. Til sýnis á Þórsgötu 21
eftir kl. 3.
Hey til sölu. Uppl. Fomhaga 26
kjallara.
Dúkkuföt á Barbidúkkur til sölu
á Bollagötu i. Vinstri dyr.
Servis þvottavél með suðuele-
menti og rafmagnsvindu og dælu
til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma
36715.
Til sölu vegna brottflutnings, Hill
man Minx ’55 ákeyröur, nýuppgerð
vél. Einnig lítið útvarpstæki, Phil-
ips, þvottavél, barnavagn, fataskáp
ur og ljósmyndavél Tapcon RE sup
er 35 mm, meö innbyggðum ljós-
mæli í spegli, linsur 1.8:58 mm,
3.5:135 mm. Uppl. í síma 34980
laugardag og sunnudag._____________
Barnavagn, Silver Cross, til sölu
Hávallagötu 36 kjallara. Sími 15428
Chevrolet 1928 til sölu. Tilboð
óskast í síma 35723.
Trillubátur 1—1 y2 tonn óskast.
Uppl. í síma 14456 eftir kl. 1
Vil kaupa barnavöggu og bama-
bað. Uppl. í símá 17039.
Olíukynding óskast, með katli og
öðru tilheyrandi, fyrir kerfi af með-
alstærð. Uppl. í síma 36379 e.h. í
dag.
Vil kaupa lítinn bát á sann-
gjömu veröi. Uppl. í síma 32093
kl. 12-1.
Vil kaupa bamatrégrind. Uppl. i
síma 41129.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar gluggahreinsun
Vanir menn fliót og góð vinna.
Sími 13549.
Þrif Vélhreingemingar. gólf-
teppahreinsun VanÍT menn fljót
og góð vinna Sími 41957 —
33049
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla
Vanir menn Simi 12158 Biami
Hreingerningar. Sími 16739 —
Vanir menn.
KENNSLA
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
19896.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volksvagenbíla. Símar
19896, 21772, 35481 og 19015.
Les með skólafólki fyrir próf,
ensku, latínu, þýzku og Isl. Simi
12912 kl. 5-7 e.h. f dag og næstu
daga.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni
á Volkswagenbifreið. Uppl. f símum
50135 og 60132.
Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj
an Rambler. Sími 34590. __________
Ökukennsla. — Hæfnisvottorð.
Kenni á 6 manna bíl. Sími 12135.
ATVINNA ÓSKAST
Tvær ungar skrifstofustúlkur óska
eftir aukavinnu á kvöldin Margt
kemur til greina. önnur er með bíl-
próf. Uppl. í síma 34214 kl. 6-8
á kvöldin. ________________________
Ungur og ábyggilegur maður ósk
ar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Sími
36078.
Kona óskar eftir heimavinnu.
Sími 34333.
Ung kona óskar eftir atvinnu 1.
júní n.k. Sími 36401.
Get tekui ^ra menn i fæði.
Góður staður Uppl. í síma 20746.
Get tekið nokkra menn í fæöi.
Góöur staður. Sími 20746.
Miðaidra sjómaður óskar eftir
herbergi. Sími 20734 eftir kl. 4 á
daginn.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð frá
14. maí. Erum þrjú f heimili. Al-
gjör reglusemi og góð umgengni.
Vinsamlega hringið í síma 36175
kl. 6—8 á kvöldin.
Herbergi óskast til leigu. Fyrir-
framgreiðsla til 6 mánaða. Er f
fastri atvinnu. Uppl. f síma 24654
kl. 4-7.
Herbergi óskast fyrir einhleyp-
an karlmann. Sími 10300.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir herb. sem fyrst. Uppl. á dag-
inn í sima 24626 og á kvöldin í
síma 30574.
Stúlka óskar eftir herb. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. í síma
41241.
Eitt stórt eða tvö samliggjandi
herb. vantar sem fyrst. Róleg um-
gengni. Uppl. i síma 20770.
Hjón reglusöm og ábyggileg óska
eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 10262 eða
10263.
Stýrimaöur í millilandasiglingum
óskar eftir forstofuherb. með að-
gangi að síma eftir miðjan maí.
Uppl. í síma 18712 eftir kl. 5
næstu kvöld.
íbúö óskast. 2 herb. fbúð óskast
helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma
24982.
Hjúkrunarkona óskar eftir lít-
illi íbúð. Uppl. í síma 36922.__
Reglusamur sjómaður, sem er
mjög lítið heima óskar eftir herb.
UppJ: í síma 11446.
Stór stofa eða tvö minni herb.
óskast fyrir einhleypa konu. Skil-
vísi og reglusemi heitið. Lögfræði-
skrifstofa Sveinbjöms Jónssonar
tekur við tilboðum. Sími 11535.
Kona með eitt bam óskar eftir
ibúð, helzt i Vesturbænum. Heimil
ishald hjá einhleypum manni kem-
ur til greina. Uppl. í síma 35556
eftir kl. 6 á kvöldin.___________
Fullorðin hjón óska eftir 2 herb.
íbúð 1. maí. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 14887.
2-3 herb. íbúö óskast fyrir fá-
menna fjölskyldu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Simi 19626.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, helzt sem næst miðbæ. Sími
35460 eftir kl. 7 e.h.
Ungan lækni utan af landi vant-
ar 1-2 herb. og eldhús. Sími 60040
Ozonet í íbúðina
Ung hjón meö 2 lítil böm óska
eftir 2-3 herb. íbúð. Má vera í kjall
ara. Uppl. í síma 23741.
Ný 2 herb. íbúð í lyftublokk til
leigu. Tilboð ásamt uppl. um fjöl-
skyldustærð og hugsanlega fyrir-
framgreiðslu sendist Vísi merkt:
„Snyrtimennska" fyrir þriðjudags-
kvöld.
Herbergi með húsgögnum til
leigu. Eldhúsaðgangur getur fylgt.
Sími 20666 kl. 5-9 á kvöldin.
Herbergi til leigu fyrir karlmann
Reglusemi áskilin. Sími 18271,
Forstofuherb. við miðbæinn til
leigu. Uppl. í síma 24064 eftir kl.
13 í dag.
Herbergi til leigu fyrir karl-
mann. Reglusemi áskilin. Sími
18271.
4 herb. íbúð á fallegum stað í suð
vesturbænum til leigu frá 1. maí.
Leigist í því ástandi sem hún er.
Þarf nokkurrar viðgerðar. Sérkynd
ing, hitaveita. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboö merkt: „SV-X“
sendist blaðinu fyrir 28. þ.m.
*»*A*>' 1*
TAPAÐ —
Kvengullúr merkt S.S. tapaðist
sl. miövikudag sennilega frá
Bræðraborgarstíg i hraöferðarvagn
eða á Landspítalalóðinni. Finn-
andi vinsamlegast hringi i síma
13938. Fundarlaun.
Kvengullúr, Omega, tapaðist á
móts við Túngötu 3 miövikudaginn
20. apríl. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart i síma 20350 og 34238
Fundarlaun.
Kodak myndavél tapaðist á mið-
vikudag í símaklefanum í Lækjar-
götu. Vinsamlegast skilið henni á
lögreglustöðina eða hringið í síma
10686.
Gullnál tapaöist i Klúbbnum (við
dimission Menntaskólanema) sið-
asta vetrardag. Vinsamlegast hring
ið i sima 11960. Fundarlaun.
Peningaveski, merkt, tapaðist I
Lækjargötu, sumardaginn fyrsta.
Visamlegast hringið i síma 35723.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka óskast út á land frá 14.
maí. Má hafa bam. Tilboð merkt:
„Aðstoð 734“ sendist Vísi.________
Óska eftir að ráða unglings-
stúlku til að gæta 2 bama í sum-
ar. Sími 15071.
Roskln kona óskast 4-6 tíma á
dag. Uppl. í síma 38318.
Þjónusta - - Þjónusta
HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Tveir smiðir, sem byrja I vor með alls konar húsaviðgerðir, geta
tekiö að sér ýmis verkefni utan húss sem innan, t. d. glerísetningu,
járnklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu-
viðgeröir og alls konar húsaþéttingar. Eru meö mjög góð nylonþétti-
efni. Vönduö vinna. Pantið tímanlega fyrir vorið i síma 35832.