Vísir - 23.04.1966, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 23. apríl 1966.
13
Þjónusto
Þjónusta
KEMISK HITAKERFIS-HREINSUN
Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni, sérstaklega ætluöu til
hreinsunar á stein- og ryðmyndun. Efninu dælt £ gegnum kerfi og
hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyðsjuna og njótið hitans. — Uppl.
í síma 33349.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. Jðn J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisveröi
HÚSAVIÐGERÐIR
Getum bætt viö okkur utan og innan húss viðgeröum. Setjum I
tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmislegt fleira. Vönduð
vinna. tJtvegum allt efni. (Pantiö fyrir sumariö). Sími 21172 allan
daginn.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar atan- og ínnanhússviögerðir og breytingar. Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flis-
ar o. fl. Uppl. allan daginn i síma 21604.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskaö er.
Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og
píanóflutningar á sama stað. Sími 13728.
HUSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA
Tökum aö okkur alls konar viðgeröir á húsum að utan og breyting-
ingar aö innan. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Pantiö fyrir voriö
Skjptum um og lögum þök. Sími 21696.
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stæröir
oif hjólum. Bilastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Sirm 40520.
BIFREIÐAEIGENDUR — forðjzt slysin
Haldiö framrúðunum ætíð hreinum á hm’eið yöar - Það ér frum-
skilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúöan er nudduð eftir þurrkur, þá
látið okkur slípa hana. — Vönduö vinna. — Pantið tíma i síma 36118
frá kl. 12—1 daglega.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum einnig gangstéttir við blokk-
ir og önnur stórhýsi. Sími 36367.
VÉLABÓKHALD
Getum tekið að okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar-
legt uppgjör. Upplýsingar í síma 20540.______
JARÐÝTUVINNA
Jaröýtur til Ieigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vanir ýtu-
imenn. Vélsm. Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 14965, 17184 og kvöld-
-g helgarsimi 16053.
HU SEIGENDUR — HUSB Y GG JENDUR
Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur * veggjum, með
hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælon-þéttiefnum. Önnumst einn-
ig alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum. Skiptum um og
lögum þök. Uppl. í síma 10080.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala, hleðsla og viögerðir við góöar aö-
stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
MÁLARAVINNA
Tökum að okkur alla algenga málaravinnu. Málarastofan Flókagötu
6, sími 15281.
HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN
Önnumst glerisetningar, utanhússmálningu, jámklæðningu og við-
gerðir. Gerum við sprungur, málum og bikum steyptar þakrennur.
Setjum upp jámrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir
kl. 7 á kvöldin.
TEPPALAGNINGAR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum Ódýr og góð þjónusta
Sími 34429
GLUGGAÞJÓNUSTAN — HÁTÚNI 27
Allt í gluggann á einum staö: 3, 4, 5 og 6 mm rúðugler, tvöfalt gler,
undirburður, gluggalistar o. m. fl. Sjáum um ísetningu á öllu gleri.
Pantiö tvöfalt gler tímanlega. Gluggaþjónustan, Hátúni 27, sími 12880.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að gæta ungbama alla virka daga frá kl. 9—6, laugard.
kl. 9—12. Sími 32149 kl. 20.00—22.00._______
Stúlkur —
Framh. aí bls. 8
í öndverðu. 1 Noregi er hliðstæð
hundraðstala 65 og í Niðurlönd-
um 57,5. Rannsókn sem gerð
var í Bandaríkjunum 1962 leiddi
í Ijós, að af konum sem áttu að
baki sér fjögurra ára háskóla-
nám eða meira störfuðu 75 af
hundraöi í þeim greinum, sem
þær höfðu lagt fyrir sig. Hins
vegar voru einungis 28 af hundr
aði kvenna, sem stundað höfðu
háskólanám í eitt til þrjú ár,
ennþá starfandi í sínum greinum
ÞJÓNUSTA
Önnumst viðgerðir og sprautun á
reiðhjólum, bamavögnum, þríhjól-
um o.fl. Sækjum, sendum. Leiknir
s.f. Simi 35512.
Sílsar. Útvegum sílsa f flestar
bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sími 15201,
eftirkl.7. —
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík
ur. Sími 13134 og 18000.
Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrífum bíla.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sími 50127.
Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik
lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Sími
37272.
Innréttingar. Get bætt við mig
verkefnum nú þegar. Haröviöur,
vönduð vinna. Uppl. i síma 16314.
Húsbyggjendur! Smíðum eldhús-
innréttingar, svefnherbergisskápa
og sólbekki, getum bætt við okkur
nokkrum innréttingum, getum
veitt greiðslufrest. Sími 32074.
Húsaviðgerðir. Trésmiöur getur
bætt við sig alls konar viðgerðum
breytingum og nýsmíði, úti sem
inni. Sími 41055 eftir kl. 6
-- , :aa:r^——r-rra r-- ■■ ; —, r. ,, —-.-.^7*.
Fótarækt fyrir konur sem karl-
menn. Fjarlægö líkþorn og niður-
grónar neglur og hörð húð. Sími
16010. Ásta Halldórsdóttir.
Bónstöðin er flutt úr Tryggva-
götu aö Miklubraut 1. Látið okkur
bóna og hreinsa bifreiðina mánað-
arlega. Það ver lakkiö fyrir
skemmdum og bifreiðina fyrir
ryði. Munið aö bónið er eina raun
hæfa vörnin gegn salti, frosti og sæ
roki. Bónstöðin Miklubraut 1 Opið
alla virka daga. Sími 17522.
Húsráðendur athugð, nú er tim
inn til hreingerninga á gluggum og
utanhúss. Vönduð vinna, vanir
menn. Sími 40917.
Alls konar bólstruð húsgögn á
bezta verði. Klæöum eldri húsgögn
Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. Sími
15102.
Gluggahreingemingar. Fljót og
góð vinna. Sími 10300.
Húsbyggjendur. Smíðum eldhús-
innréttingar úr haröviöi og plasti.
Einnig sólbekki og svefnherbergis-
skápa í nýjar og eldri íbúðir.
Greiðslufrestur að nokkru hjá þeim
sem þess óska. Sími 32074.
BARNAGÆZLA
Vil taka barn á fyrsta ári heim til
gæzlu. Sími 23902.
Fullorðin kona vill passa ung-
barn eða sitja hjá fullorðnu fólki.
Uppl. í síma 37079.
Ábyggileg eldri kona óskast til
; að sitja hjá 2 bömum nokkur
i kvöld i viku. Sími 30896.
Atvinno
Atvinna
BYGGINGARVINNA
Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Gissur Sigurðsson. Sími 32871.
KONUR — ÓSKAST
Konur, vanar fatasaum, óskast. Leðurverkstæðið Bröttugötu 3b.
Sími 24678.
ATVINNA ÓSKAST
Tvær 15 ára skólastúlkur óska eftir vel borgaðri atvinnu í sumar t.d.
í bakaríi. Vanar afgreiðslu. Simi 36038 eftir kL 6
STÚLKUR — ÓSKAST
Tvær starfsstúlkur óskast. Hótel Skjaldbreið.
STÚLKA EÐA KONA
stúlka eða kona óskast til eldhús- og borðstofustarfa. Simi 35133
og 50528. Hrafnista DAS.
SjElElElElElElElElElElElEIEIElEIElEllaUaiEl
Rusla-
grindur
fil festingar
innan a
skáphurðir
ragingavörur h.f.
E1
E1
El
E1
E1
E1
Jnl
LAUGAVEGI
SI M I 35697
Peningamenn
Hver vill lána 150—200 þús. í 6 mánuði. Góð
trygging. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi
nöfn og símanúmer inn á augl.d. Vísis fyrir
hádegi á mánudag 25/4 merkt „Lán“.
Bílar — Skuldabréf
Tii sýnis og sölu Ford ’55 station og Pontiac ’55 Mega greið
ast eingöngu með fasteignatryggðum skuldabréfum.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 Rauðará. Sími 15812.
Inxtí —
Framhald at bls. 1.
— Það er áætlað að þetta
kosti um 190 milljónir og er þá
allt reiknað með, sem til þarf.
Akureyrarbær á 65% í Laxár-
virkjuninni eins og hún er nú,
en ríkið 35%, en þegar virkjun-
in hefur verið stækkuð veröa
eignahlutföllin jöfn. Með stækk
uninni verður um það bil tvö-
földun á aflinu, nú eru um
12500 KW í afli og með stækk
uninni bætast við 12000 KW.
— Hvar verður stöðin reist?
— Hún verður reist efst i
gljúfrunum í Laxá. Þessi afl-
aukning, sem þarna verður, á
væntanlega að endast iðnaðar-
aukningunni til 1976. Það þyrfti
að vera hægt að byrja á fram-
kvæmdum snemma á næsta ári,
að öðrum kosti verður að
stækka varastöðina á Akureyri,
en hún er núna 4000 KW.
— Verður útboðslýsingin
send til annarra landa, eða að-
eins látin í té verktökum inn-
anlands?
— Það hefur ekki verið á-
kveðið, en þetta er ekki það
umfangsmikið að innlendir verk
takar ættu að ráða við það.