Vísir - 06.05.1966, Blaðsíða 1
Merkur atburður gerð-
ist í borgarstjóm Reykja
víkur í gær. Þar lagði
borgarstjóri Geir Hall-
grímsson fram svokall-
aða framkvæmda- og
fjáröflunaráætlun fyrir
næsta kjörtímabil borg-
arstjórnar 1966—69.
Segja má að áætlun þessi
sé rökrétt framhald þess, að
Iokið hefur nú verið við að
semja heiidarskipuiag borgar
innar. Hér eru lagðar lfnumar
um framkvæmdir allar á veg-
um borgarinnar á næstu fjór-
um árum.
Hver sem kannar þessa áætl-
un sér, að á næstu árum'verður
hér í borg um að ræða stórkost-
legar framfarir og vöxt á öllum
sviðum. Það er hin öra tækni-
lega þróun undanfarin ár og hag
nýting hennar sem gerir Reykja
víkurborg þessar miklu fram-
kvæmdir mögulegar.
f ræðu sem borgarstjóri flutti
er hann lagði fram þessa áætlun
benti hann á það, að á síðustu
fjórum árum hafa framkvæmdir
borgarsjóðs og borgarfyrirtæKja
nær því tvöfaldazt að magni til.
Framkvæmdaaukningin var mik
il á öllum sviðum, en hæst ber
þessi atriði: Aukning í gatnagerð
hitaveituframkvæmdir, bygging
skóla og barnaheimila, fram-
kvæmd við íþróttamannvirki
stofnun Vélamiðstöðvar og Mal-
bikunarstöðvar.
Á næstu fjórum árum munu
framkvæmdir á vegum borgar-
innar enn stóraukast og sýnir
hin nýja framkvæmdaáætlun
þetta glöggt.
Á borgarstjórnarfundinum í
gær voru mjög athyglisverðar
undirtektir minnihlutaflokkanna
Var svo að sjá sem þeir hefðu
gefið upp alla gagnrýni móti
þeirri stórfelldu framfaraáætl-
un sem hér var á ferðinni. Full
trúar þeirra fluttu stuttar ræður
og má segja aö þeir vildu allir
Lilju kveðið hafa. „Þetta er tví-
mælalaust rétt stefna og fram-
för“ sagði Kristján Benedikts-
son fulltrúi framsóknarmanna.
„Ég tel þetta stórt spor í rétta
átt“, sagði Óskar Hallgrimsson
fulltrúi Alþýðuflokksins. Jafnvel
fulltrúar kommúnista höfðu litl-
ar mótbárur, reyndu þó að haldt
uppi með veikum burðum hinum
svokölluðu yfirboðum sínum,
töluöu um það lauslega að enn
frekar þyrfti að auka íbúðabygg
ingar og hraða Borgarsjúkra-
húsi.
Þessi nýja framkvæmdaáætl-
un er langt og ýtarlegt skjal. t
henni eru gerðar áætlanir um
framkvæmdir hinna einstöku
borgarfyrirtækja og hvar sem
litið er má sjá, að stórfelldar
framkvæmdir eru áætlaöar við
byggingu nýrra ibúðahverfa meö
gatna og holræsagerð.
Langmestu framkvæmdimar á
þesu tímabili verða gatnagerð og
gangstéttalagning. Hin nýja og
fullkomna malbikunarstöð borg-
arinnar hefur gert það kleift að
Framh. á bls. 6.
Fyrir utan Eystra Landsrétt f gær, þegar úrskurðurinn var kveðinn upp. Gunnar Thoroddsen am
bassador (til vinstri) og Christrup hæstaréttarlögmaður heilsast.
Þegar niðurstaða dómsins frétt-
ist til Reykjavíkur, var danski
fáninn dreginn að hún vlö sendi
ráð Dana að Hverfisgötu 29.
BLAÐIÐ í DAG
Bls. 3 Nokkrir menn
ræða um hægri
umferðina.
— 7 Gísli Halldórsson
ræðir bygginga-
kostnaðlnn.
— 8 Viðtal við Kevin
Palmer leiksviðs-
stjóra.
— 9 íslendingar ræða
handritadóminn.
OOMURINNIHANDRITAMAUNU
HEFUR VAKIÐ ALMENNA GLEÐI
Klukkan 12 í gær að íslenzk
um tíma var kveöinn upp dóm
ur í handritamálinu i Eystra
Landsrétti í Kaupmannahöfn'og
féll dómur þannig, eins og Vís
ir skýrði frá í gær, að danska
menntamálaráðuneytið var sýkn
að og þar með staðfest, að lögin
um afhendingu handritanna
brytu ekki í bága við stjóm-
arskrána dönsku.
Margir Islendingar voru við
staddir, þegar dómurinn var
kveðinn upp, þar á meðal Gunn
ar Thoroddsen ambassador, og
fögnuöu íslendingarnir að von
um þessari niðurstöðu. Hér á
Islandi voru menn heldur ekki
lengi að taka við sér, því að
klukkan 1 í gær mátti hvarvetna
sjá um bæinn fána dregna að
hún. Það hlýnaði mörgum um
hjartarætur að sjá fána dreginn
að húni fyrir utan danska sendi
ráðið.
Málinu verður nú vísað til
hæstaréttar, eins og reyndar all
ir hafa bújzt við. Þaö er ekki
einungis Árnasafn, sem áhuga
hefur á því að vísa málinu til
hæstaréttar, heldur og mennta
málaráðuneytið, því Eystri
Landsréttur komst að þeirri
niðurstööu, að hér væri um nauð
ungarafhendingu að ræða.
í dómsorðinu segir orörétt:
„Rétturinn telur, að leggja
verði til grundvallar, að þau
handrit og skjöl, sem málið
fjallar um, og umræddir fjár-
munir stofnunarinnar, tilheyri
stofnuninni, og að hún, þrátt
fyrir náin tengsl sín við Kaup
mannahafnarháskóla, sé sjálfs-
eignarstofnun, stofnuð sam-
kvæmt einkaréttarfarslegri vilja
yfirlýsingu. Þó veröur við dóms
úrskurö í málinu, að taka tillit
til þess, að allir 11 stjómar-
menn stofnunarinnar eru skip-
aðir af hinu opinbera, þar af
Framh. á bls. 6.
Borgarstjómarfundurinn í gær. Geir Hallgrímsson skýrir framkvæmdaáætlunina.
Höfuðframk væmdir borgarínnar ú næstu 4 úr-
um gatnagerðir, skólar og barnaheimili
Til gatnagerðar á að verja 640 milijónum króna i.i,ínvel tUEMsu”da ‘‘
VÍSIR
I