Vísir - 06.05.1966, Blaðsíða 12
V Í SI R . Föstudagur 6. maí 1966.
< - ' m.
Kaup - sala Kaup - sala
BIHfcEíÐAEI GENDUR
^CTORIA farangursgrindur fyririiggjandi fyrir alia bfla, m. a.
MKDNCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn
ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bfla og vélaviðgerða
PIGÞáR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, slmi 14245._
GRÓÐURMOLD
Heimkeyrð í lóðir. Simi 18459.
PfANÓ — FLYGLAR
frá hirnrm heimsþekktu verksmiðjum STEINWAY & SONS, GROT-
RRSN-’STEINWEG, IBACH. Fyrir heimili, skóla og samkomuhús.
Meigir vorðfiokkar. Einkaumboð á íslandi: Pálmar ísólfsson & Páls-
son, pósthólf 136. Símar 13214 og 30392.
STEYPUSTYRKTARJÁRN
13m 4 tonn af steypustyrktarjárni til sölu að Kleppsvegi 128. Sann-
gjarnt verð. Uppl. á staðnum.
GANGSTÉTTARHELLUR
tJnwals gangstéttarheilur, heflar og hálfar, heimkeyrðar eftir því sem
annaðverður. Pantið í síma 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Björns-
sonar, Hafnarfirði.
VARAHLUTIR í herjeppa ’42, Moskvitch ’57, PIjm»outh ’55, Rambler ’58 og allar eldri gerðir bifreiða. — Vaka h.f.
SALA — SKIPTI Vfl skipta á st-órri P.H. beltisgröfu og húsi eða jörð. Tilboð sendist Vísi merkt „Hagstætt — 179“.
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR: Nýkomnir telpusundbolir, allar stærðir, ódýrir boltar fyrir bömin, emnig músik-sippubönd, gallabuxur á telpur, verð aðeins kr. 97.50. Fallegt úrval af handklæðum, sérlega ódýrar og fallegar telpna stretch-buxur koma í búðina um helgina. — Verzl. Silkiborg, Dal- braut viö Kleppsveg. Sími 34151.
Pedigree baraavagn, borðstofu- borð og 4 leðurstólar til sölu. Laugavegi 45 eftir kl. 3 e.h.
TIL SÖLU
Stretchbuxur. til sölu Helanka stretcbbuxur í öllurn stærðum. — Tækifærisverð. Simi. 14616.
Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Sími 11872.
Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til söki á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber Sími 24000. Góður reiðhestur til sölu 7 vetra gamall af góðu kyni. Uppl. i síma 24940 eftir kL 8 e.h.
Forhltarar fyrir hitaveitu til sölu þeir skila mjög góðri nýtni og taka mjög lítið píáss. Sími 36415.
Tfl sölu fágætar merkar bækur og kver i prýöisbandi. Simi 15187.
í sveitina. Á unglingana fáið þið leista og vettlinga í Hannyrðabúð- inni Þingholtsstræti 17. Pedigree bamavagn með tösku til sölu, mjög fallegur. Verð kr. 3500. Uppl. i síma 34758.
Til sölu ísskápur, bökunarofn með hellum, suðuplötur, fallegt létt sófasett, sófaborð, nýlegur bassa- gítar, plötuspilarar, dívanar vöfflu jám, bókahillur, hrærivél, skrif- borð, skuggamyndavél o.m.fl. Opið frá kl. 10.30-12 og 1-6. Vðrusalan Óðinsgötu 3. Til sölu ensk dragt Eiríksgötu 13 n. hæö.
Til söhi miðstöðvarketill 4 ferm. ásamt olíubrennara og spíralkút. Ennfremur framöxull með spindl um i Ford ’47 vörubifreið. Uppl. á Langholtsvegi 60.
Ný General Electric þvottavél til sölu. Ásvallagötu 23 efstu hæð eft ir kl. 7 e.h. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. £ síma 34984.
Nýr Philips plötuspilari fyrir ungl inga til sölu, á sama stað óskast tvískiptur klæðaskápur. Uppl. £ sfma 32123.
Til sölu stólar og nokkur veit- ingaborð. Sími 21360.
Rauðamöl. — Fín rauðamöl til sölu, mjög góð i allar innkeyrslur bílaplön, uppfyllingar o.fl. Björn Áraason, Brekkuhvamml 2, Hafn arfirði. Sími 50146. Geymið aug- Iýsinguna. Stór peysufatafrakki og skór til sölu ódýrt. Sími 16644.
Til sölu Moskvitch ’57 og sjón várpstæki. Tækifærisverð. Simi 40083.
Kven- og unglingakápur til sölu allar stærðir. Simi 41103.
! Til sölu mjög fallegur þýzkur skenkur með hillum, skúffum, speglum. Verð kr. 1100. Ennfremur bandarískt hjónarúm með áföst- um náttborðum, amerísk kommóða mjög falleg með 6 skúffum. Mjög góð hirzla. Til sýnis kl. 4-9 á Þórs- götu 21, I. hæð.
Kajak. Fallegur kajak til sölu. Til sýnis Básenda 5 eftir kl. 7 e.h.
Bfll til sölu. Dodge pick up með aluminiumhúsi til söíu. Sími 30918 kl. 8—10 á kvöldin.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 12504 og 40656. Jeppabifrelð árg. ’47 til sölu, ný- leg vél og f sæmilegu standi, góð dekk, skipti hugsanleg á Chevro- let ‘55 eða Ford ’55. Sími 50332
Hveitipokar til sölu. — Kexverk smiðúui Frón h.f. Skúlagötu 28.
Kápa og pils ónotað, og skozkt pils með tilheyrandi slá (græn- leitt) til sölu, stærð 38 til sölu. Uppl. Hverfisgötu 28 I. h. t.h. Sími 18617.
Moskvitch ’61 til sölu. Skipti á Trabant station eða Landrover di- esel koma til greina. Sími 17570.
kaop-sala
VW-eigendur, óska eftir VW
”58—’60. Vil skipta á Wfflys *46 í
mjög góðu standi, milli borgun
kemur til greina. Uppl, í síma 33041
Til sölu er lítið notuð og vel með
farin Servis þvottavéi með suðu-
elementi, rafmagnsvindu og daelu.
Tækifærisverð. Ennfremur til sölu
á sama stað bamavagga, kerra og
2 þríhjól. Ódýrt. Uppl. í síma
36715.
Til sölu nýlegur Pedigree barna-
vagn á Hverfisgötu 47. Simi 11222
Ánamaðkar til sölu. Skipholti 24
kjallara.
Húsnæði - " Húsnæði
3—4 HERB. ÍBÚÐ — ÓSKAST
nú þegar. 3 í heimili Uppl. í sima 24742 og 21011,_____
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2—3 herb. íbúö óskast. Helzt sem næst Miðbænum. Árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 23430.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
3ja—5 herb. íbúð óskast. Reglusemi heitið. Sími 35025.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Trésmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 21157 eftir kL 7.
Til sölu 4 bíldekk 750x16, mjög
lítið notuö. Sími 35172.
Kynditæki til sölu, brennari og
ketill. Skeiðarvogi 25. Simi 37723.
Moskvitch ‘55 til sölu,. ökufær.
Verð kr. 6000. Uppl. í síma 34930
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Farsia magnari 40 w og
góður Framus gítar. Mjög sann-
gjamt verð. Sími 33850 kl. 7-8 e.h.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaökar
til sölu. Uppl. í síma 12504 og
40656.
Sendiferðabifreið til sölu með
stöðvarplássi árg. ’64. Uppl. í síma
40931.
Baraakerra til sölu. Uppl. í síma
15640.
Veiðimenn, ánamaðkar til sölu.
Goðheimum 23 II. hæð. Sími 32425
Pedigree bamavagn vel með far
inn til sölu. Sími 37280.
Nýlegur enskur bamavagn til
sölu. Sími 36546.
Renault. Til sölu er Renault bif
reið árg. ’46 með tækifærisverði.
Uppl. í síma 35113 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu sem nýtt mjög fallegt
sófásett, sófi og 3 stólar (bónda-
stóll). Verð kr. 14.500. Uppl. í síma
33309.
Bamavagn Pedigree til sölu.
Lokastíg 6. Sími 17009.
Góður bíll til sölu Skoda Combi
keyrður 40 þús. km. Sími 22697
kl. 7-8 e.h.
Borðstofuhúsgögn teak skápur
teak borö og 4 stólar til sölu
vegna flutnings. Einnig sjálfvirk
Hoover þvottavél. Uppl. í síma
10772 kl. 7-8 e.h.
Kojur stórar og bamarúm til
sölu. Uppl. í síma 15342 eftir kl. 6
Bifreið árg. ’58 til sölu. Selst
mjög ódýrt. Uppl. í Reyplast við
Grensásveg í síma 13460 eftir kl.
18 á kvöldin.______ _____
Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í
síma 13460.
ÓSKASTÁmCU
Ung hjón með 1 barn óska eftir
að taka á leigu 2 herb. íbúö. Algerri
reglusemi og góöri umgengni heit
ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð merkt: „Reglusemi 7166“
sendist blaðinu fyrir 14. maí.
Hafnfirðingar. 2. herb. og eldhús
óskast. Sfmi 50784.
Einhleypur maöur óskar eftir
herb. Lftil íbúð kemur til greina.
Uppl. í síma 13817 kl. 8-9 í kvöld.
Kennaraekkja utan af landi ósk-
ar eftir lítilli íbúð um miðjan maí.
Má vera aðeins til sumarsinS. Al-
gjör reglusemi. Uppl. f sfma 21986
eftir kl. 7.
Kona óskar eftir stórri stofu eða
2 herb. í Hafnarfirði (vesturbæ).
Sfmi 16339.
Herbergi óskast á leigu í Háaleit-
is eða Smáíbúðahverfi. Sími 41552.
Ung reglusöm hjón óska eftir 2
herb. fbúð sem fyrst. Sími 21193.
Iðnaðarhúsnæði. 50-100 ferm. iðn
aðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 11461.
• O'.'l.O ",v,£ : ■ ■ “r.v ;■ ■■ 1
Ungur skrifsfofuniaðúr óskár eft
ir forstofuherix sem næstmiðbæn-
um. Uppl. í sfma 30400.
Lftil íbúð óskast sem fyrst. 2 í
heimili. Uppl. í síma 36866.
3-4 herb. íbúð óskast helzt sem
fyrst og helzt í Þingholtunum.
Uppl. í sima 24447.
1 stórt eða 2 minni herbergi helzt
með eldhúsi eða eldhúsaðgangi ósk
ast til leigu nú þegar af mæðgum
sem vinna úti allan daginn. Sími
10738 eftir kl. 8 e.h.
Óska eftir 3 herb. íbúð. Ekki fyr
irframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í
síma 22751.
Reglusöm stúlka óskar eftir lít-
illi íbúð eða herb. meö eða án
húsgágna. Uppl. í síma 13419 í dag
og á morgun.______________________
Hjón með 1 bam óska eftir 2
herb. fbúö 14. maí eöa síðar. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 40609.
Reglusöm fullorðin kona sem
vinnur úti, óskar eftir stofu og eld
húsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma
12851 eftir kl. 8.
2-3 herb. íbúð óskast tfl leigu.
Algjör reglusemi. Uppl. f síma
22986.
2 herb. og eldhús óskast til leigu
helzt í Austurbænum, má vera í
kjallara. 2 fulloröið í heimili. Góð
umgengi. Skilvís mánaðargreiðsla.
Uppl. í síma 19102.
TIL LEIGU
Herbergi með húsgögnum til
leigu í Vogahverfi, aðgangur að
baði og síma. Sími 19816.
Stórt herbergi til leigu. Uppl. í
síma 33065.
Bíiskúr til leigu, helzt sem
geymsla. Uppl. i sfma 36858.
BARNAGÆZiA j
: • - r V'--- ■■ ■ &■'*. vir-iúJM
Vantar stúlku 12-14 ára til aö
líta eftir 2 bömum úti og hjálpa
til á heimili. Uppl. í sfma 41093.
Barnagæzla. Tek börn í gæzlu
á daginn. Uppl. í síma 18686.
Bamagæzla. Tek að mér að gæta
ungbama alla virka daga frá kl.
9-6 laugardaga kl. 9-12. Sfmi
32149 eftir kl. 13.
Barngóð kona óskast til aö gæta
16 mánaða tvíbura í einn til tvo
mánuöi. Sími 31116.
Atvinno
Atvinna
Tll sölu sex mávabollar með diski
tækifærisverð. Uppl. f síma 23172
eftir kl. 4.
KARLMENN — ÓSKAST
Duglegir karlmenn óskast til verksmiöjuvinnu nú þegar. Yfirvinna.
Mötuneyti á staðnum. H.f. Hampiðjan, Stakkholti 4, sími 11600.
Óskum aö kaupa amerískan 6
manna bíl ekki eldri en ’55 módel
helzt station í sæmilegu ásigkomu
lagi. Uppl. f síma 11660.
Lítil hóteleldavél óskast keypt,
einnig olíukyndingartæki. Sími
21360.
Góð hrærivél óskast til kaups
einnig 1-2 hólfa rafmagnsplata.
Uppl. f sfma 60142.
Jeppi óskast. Willys jeppi árg.
’55-’62 í góöu lagi óskast til kaups
Ennfremur kemur til greina Rússa
jeppi (nýlegur). Uppl. í síma 10494
kl. 19-20 e.h.
Nýlegt mótorhjól eöa Vespa ósk-
ast. Uppl. í sfma 12381.
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka óskast. Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72, sími 33460, og einnig
á staðnum f kvöld. _
HÚSEIGENDUR — REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
Tveir smiðir, sem eru með alls konar húsaviðgerðir, geta bætt við
sig ýmsum verkefnum, utan húss sem innan, t. d. glerísetningar,
járnklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu-
viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Erum með beztu fáanlegu nylon
þéttiefnin. Kappkostum góða þjónustu. Pöntunum veitt móttaka í
síma 35832.
MENN — ÓSKAST
Viljum ráða bifreiöastjóra, rafsuöumenn, bifvélavirkja og verkamann.
Vaka h.f. _________________________________
KVÖLDVINNA
Coca Cola-verksmiöjuna vantar tvo menn í fasta vinnu kl. 6—12 á
kvöldin 4 daga í viku. Uppl. í verksmiðjunni.