Vísir - 06.05.1966, Blaðsíða 13
V f SIR . Föstudagur 6. maf 1966,
13
Þjónusta
Þjónusta
RYÐBÆTINGAR
Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
fgerðir. Fljót afgreiðsia. — Plastval, Nesvegi 57, sími 21376.
LOFTORKA S.F. — TILKYNNIR:
Tökum að okkur hvers konar jarðvegsframkvæmdir. Höfum til leigu
öll tæki þeim tilheyrandi. Gerum tilboð ef óskað er. Loftorka s.f. —
Verktakar, vinnuvélaleiga. Hóiatorgi 2, sími 21450.
KEMISK HITAKERFIS-HREINSUN
Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni, sérstaklega ætluðu til
hreinsunar á stein- og ryðmyndun. Efninu dælt i gegnum kerfi og
hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyðsluna og njótið hitans. — Uppl.
í síma 33349.
ÞAKRENNUR NIÐURFÖLL .
Önnumst smiði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Borgarblikk-
smiöjan Múla við Suðurlandsbraut, sími 30330 (heimasfmi) 20904.
VIÐGERÐIR — ÞJÖNUSTA
önnumst aliar atan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flis-
ar o. fl. Uppl. allan daginn 1 slma 21604.
íiIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir
af hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Slmi 40520.
SKURÐGRAFA TIL LEIGU
John Deer skurðgrafa tii lergu f minni eða stærri verk. Vanur
maður. Sími 40401 og 36154. Vinnutæki h.f. (Geymið auglýsinguna).
HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN
önnumst glerfsetningar, utanhússmálningu, jámklæðningu og við-
gerðir. Gerum við sprungur, máhim og bikum steyptar þakrennur.
Setjum upp jámrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir
kl. 7 á kvöldin.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum í einfalt og tvö
falt gler. Gerum við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni.
Reynið viöskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. f sfma 38202 og 41987
eftir kl. 7 e.h.
GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum f heimahúsum — Sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi.
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun h.f. BoHlolti 6. Sfmar 35607
36783 og 21534
Rafgeymaþjónusta
Stfflttaf?
Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að-
stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzín —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sfml 23480.
LÓÐAEIGENDUR
Standsetjum lóöir, útvegum allt efni, sem með þarf. Vanir menn.
Simi 13965 frá kl. 7—9.
MOSAIK OG FLfSALAGNING
Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. í síma
VÉLABÓKHALD
Getum tekið ao okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar-
legt uppgjör. Uppl. f síma 20540.
HITABLÁSARAR TIL LEIGU
Til leigu hitablásarar, hentugir f nýbyggingar tH þurrkun-
ar á skipslestum o. fl. Uppl. á kvöldin f sfma 41839.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbætíng, réttíngar, nýsmfði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Slmi 31040.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum (leggja í bfla). Vöndun
1 verid. Sfmi 38944.
BIFREIÐAEIGENDUR
Réttingar, sprautun og bremsuviðgerðir. — Boddyviðgerðarþjönusta
á Renault, Dodge og Plymouth. Bílaverkstæðið Vesturás, Síðomúla 15
Sími 35740.
HÚSBYGGJENDUR — LOFTPRESSA
Tökum að okkur sprengingar < húsgrunnum og holræsum i tima-
eða ákvæðisvinnu, einnig allt múrbrot. UppL f sima 33544.
ATVINNA ÓSKAST
15 ára kvennaskólastúlka óskar
eftir góðri vinnu í sumar. Uppl. í
síma 19561.
Stúlka óskar eftir aukavinnu 2-4
kvöld í viku eftir kl. 5. Er vön al-
mennum skrifstofustörfum og allri
afgreiðslu, annað kemur einnig til
greina. Umsækjendur vinsamleg-
ast hringi í síma 24452.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
atvinnu, er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. i síma 11951.
Sveitapláss. 2 röska stráka 11 og
14 ára vantar sveitapláss. Sími
1982, Keflavík.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eft-
ir sjoppuvinnu nokkur kvöld vik-
unnar sem næst Eiríksgötu. Uppl.
í síma 24571 kl. 7-8 e.h.
Unglingspiltur sem er að taka
próf inn í Verzlunarskólann óskar
eftir einhvers konar afgreiðslu-
starfi í sumar. Sími 34843.
ATVINNA í BODI
Stúlka óskast á mjög gott heim
ili í sveit. Má hafa með sér bam.
Aðeins þrennt í heimili. Tilboð
merkt: „8432“ sendist augld. Vís-
is^ fyrir hádegi mánudag.
Kona óskast til stigaræstinga.
Sími 36477 kl. 8-9 í kvöld.
Kona óskast til ræstinga í fjöl-
býlishúsi. Sími 18797.
Óska eftir manni við pípulagnir
þarf aö vera sveinn eða maður van
ur pípulögnum. Uppl. í síma 18591
kl. 7 e.h.
TAPAÐ —
Fundizt hefur merktur gullhring
ur. Sími 14068.
Sl. þriðjudag tapaöist telpuhjói
við Sundhöllina. Finnandi vinsam
legast hringi í sima 37695.
Svört nylonúlpa tapaðist sl.
þriðjudagskvöld á Seltjamamesi,
nálægt Gróttu. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 10237.
Tapazt hefur svartflekkóttur kött
ur (högni) frá Nýbýlavegi 12A
Kópavogi. Vinsamlegast hringið í
síma 41657.
Svefnpoki, síðbuxur o.fl. í gul-
brúnum hliðarpoka tapaðist um
páskanna á leiðinni milli ÍR og KR
skála. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 15191.
KENNSLA
ökukennsia, hæfnisvottorð. —
Kennt á Opel. Uppl. i sima 34570.
ökukennsla — hæfnlsvottorð.
Kenni á Volksvagenbfla. Simar
19896, 21772, 35481 og 19015.
ökukennsla. Hæfnisvottorð —
Kenni á Volkswagen. Get tekið
nokkra nemendur strax. Uppl. í
síma 37848.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Sími 16739. Van
ir menn.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hreingeraingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Vélhreingeming, gólfteppahreins
un. Vanir menn, vönduð vinna.
Þrif sf. Simi 41957 og 33049.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Uppl. t síma 22419.
Ghiggahreingemingar. Vanir og
fljótir menn. Simi 10300.
Vélhreingeming og handhrein-
geming, stóla- og teppahreinsun.
Þ6rf. Sími 20636.
UH.T'lhM
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
HÖFUM TIL SÖLU:
5 herb. íbúð i austurbæ. Sér inngangur. I húsinu eru 2 íbúðir
Bílskúrsréttur. Verð 850 þús.
4ra herb. íbúð ca. 100 ferm. i Laugameshverfi. Aðeins tvær
íbúðir í húsinu. Góður staður. Verð 800 þús.
4ra herb. fbúð í vesturbæ, fallegt útsýni. Góðar svalir. Verð
650 þús..
5 herb. íbúð í smíðum í vesturbænum (ekki blokk) íbúðin
selst með tréverki sameiginlegt fullklárað og bflskúr.
Ibúðin tilbúin í sumar.
2ja og 3ja herb. ibúðir í tvíbýUshúsi. Verð beggja 850 þús.
2ja herb. íbúð nýstandsett með teppum á gólfi Útb. 220 þús.
2ja herb. ibúð við Kaplaskjólsveg mjög falleg.
3ja herb. íbúð í gamla bænum. Verð 500 þús.
3ja herb. fbúð I vesturbæ.
5 herb ibúð f vesturbæ. Ibúðin er 2 stofur og 3 svefnher-
bergi, mjög góð íbúð.
5. herb. íbúð í vesturbæ. mjög glæsileg íbúð.
5 herb. íbúð og bílskúr í Hlfðunum.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
Einbýlishús 1 Silfurtúni. Húsið er 2 hæöir. Niðri 2 stofur
og stórt hol, eldhús og wc. Uppi em 5 svefnherbergi og bað
3ja og 4ra herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk. Verð 4ra herb.
730 þús. Verð 3ja herb. 630 þús.
Einbýlishús tvíbýiishús og raðhús í smíðum. Iðnaðarpláss
með góðri innkeyrslu.
Hef ávallt kaupendur að góðum ibúðum með miklar útborg-
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12
Símar 14120, 20424 og kvöidsimi 10974.
N auðungaruppboð
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð-
ungaruppboð á alls konar innfluttum vörum, vegna
ógreiddra aðflutningsgjalda.
Að því loknu fer fram nauðungaruppboð, eftir kröfu inn-
heimtu Landssímans, bæjarfógetans í Kópavogi, Búnaðar-
banka íslands, Iðnaðarbanka Islands h.f., Útvegsbanka Is-
lands og ýmissa lögfræðinga, á alls konar húsmunum o. fl.
og auk þess verður selt úr ýmsum dánar- og þrotabúum,
þar á meðal úr þrotabúi Stálprýði h.f., trésmíða- og jám-
smíðavélar o. fl.
Uppboðið hefst að Suðurlandsbraut 2, hér í borg, mánudag-
inn 9. maí 1966, kl ,iy2 síðdegis.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
ÞJÓNUSTA
Smíða fataskápa f svefnherbergi
og forstofur. Ákveðið verð uppsett.
Sími 41587.
EINKAMÁL
Reglumaður óskar að kynnast
konu á aldrinum 25-35 ára. Tilboð
merkt „8051“ sendist augl.d. blaðs
ins fyrir þriðjudaginn 10. maí 1966.
Þjónusta -- -- Þjónusta
HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA
Það kostar yður ekki neitt. íbúðarleigumiðstöðin, Laugavegi 33 (bak-
húsið). Sími 10059.
HÚSBYGGJENDUR
Trésmiðaflokkur getur bætt við sig verkefnum. Tilboð sendist Vísi
fyrir laugardag merkt „Útivinna“.
J.C.B. SKURÐGRAFA — TIL LEIGU
Húsbyggjendur, verktakar, tek að mér alls konar skurðgröft og
ámokstur. Uppl. i sfma 41451.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Tii leigu vfbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er.
Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og
pianóflutningar á sama stað. Sími 13728.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur • veggjum, með
hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælon-þéttiefnum. önnumst einn-
ig alls konar múrviðgerðir og snyrtmgu á húsum. Skiptum um og
lögum þök. Uppl. f síma 10080.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Einnig í bfla. Ódýr og
góð vinna. Gólfteppaþjónustap. Simi 34429.