Vísir - 27.05.1966, Blaðsíða 5
V í SIR . Föstudagur 27. maí 1966
5
TILKYNNING
Heiðruðum viðskiptavinum vorum tilkynnist
hér með, að skrifstofur vorar hafa verið flutt
ar í skrifstofubyggingu vora við Elliðaárvog,
og eru breytt símanúmer þannig:
Pantanir og afgreiðsla, sími 33604
Skrifstofa. sími 33600
'IBÚÐ ÓSKAST
Til kaups óskast 3ja herb. íbúð. Útb. 300 þús.
UppL í síma 19714.
Opnum kl. 7 f.h.
Vegna beiðni fjölmargra viðskiptavina mun
Mjólkurbarinn að Laugavegi 112 opna kl. 7
árdegis frá og með 1. júní n.k. Margar tegund-
ir af nýbökuðum kökum og brauði. Dagblöð
fást keypt á staðnum.
MJÓLKURBARINN Laugavegi 162.
KONA ÓSKAST
til að annast bakstur.
GILD ASKÁLINN
Aðalstræti 9 . Símar 10870 og 12423
Skyrta úr 100% cotton
Eylcur vellíöan yðar
• Hlý í kulda
• Svöl í hita
• Gulnar ekkí
við hörundið þægíleg
M þess fer straujuð skyrta betur
og er því hæfari, sem spariskyrta.
Læknaleysi —
Framhald af bls. 1.
reksfjarðarhérað og Húsavíkur-
hérað.
Þaö er reyndar engin ný bóla
að erfitt sé að fá lækna til að
vera í dreifbýlinu. Allir ungiT
læknar fara í sérfræðistörf og
vilja fáir leggja fyrir sig almenn
ar lækningar. Einnig er flótti úr
dreifbýlinu ekki síður áberandi
meðal menntamanna en alþýðu.
Þetta læknisleysi vekur þá
spumingu, hvort ekki sé tfma-
bært að breyta skipulagi lækna-
þjónustu í dreifbýlinu. Komið
hafa fram hugmyndir um það,
að mynda nokkra „kjama“ á
landinu, þar sem nokkrir lækn-
ar störfuðu saman að heilsu-
vemd stórra hluta af iandinu,
en sjúklingar fluttir að þessum
læknismiðstöðum í ríkari mæli
en nú er gert, eða ef sjúiding-
ur er ekki ferðafær, þá ferðist
læknir að honum. Þetta krefst
auðvitað nokkurs kostnaðar
vegna flutninga sjúklinga og
lækna, sem varla gætu farið
fram öðruvísi en með þyrlum
eða flugvélum, en það mundi
spara tíma lækna mikið, þar
sem mjög mikill tími héraðs-
lækna fer í það að klöngrast
yfir holt og mela á bflum f nris-
jafnri færð.
Einnig mætti lengja skyidu-
tíma lækna í héruðum, en eins
og kunnugt er fá læknar ekki
Iækningaleyfi hér á landi fyrr
en þeir hafa gegnt 3 mánaða
skyldutíma í héraði. Þetta gæti
þó mælzt illa fyrir hjá læknum.
Það hefur heyrzt, að læknar,
sem starfa erlendis setji það
fyrir sig með að koma heim
vegna núverandi skyldutíma og
gæti því lenging skyldutímans
orðið til þess að færri kæmu
heim en ella. Það er dýrt fyrir
þjóðina að mennta lækna fyrir
önnur lönd.
íþróttir —
Framh. af bls. 11
eins og markatalan gefur raunar til
kynna. Framverðimir voru báðir
góðir, þeir Magnús Torfason og Jón
Leósson. í framlínunni átti Axel
mjög góðan leik leikur þó of ró-
lega og ætti að notfæra sér þann
góða hraða, sem hann hefur. Hann
átti margar gullfallegar sendingar
fyrlr markið og lagði sig fram við
að vanda þær og skapaði með því
oft mjög mikla hættu og fjögur
markanna komu eftir fyrirgjafir
hans. Eyleifur var á köflum mjög-
skemmtilegur, en Elmar Geirsson
fékk sorglega litla aðstoð frá Guð-
jóni Guðmundssyni, sem var ann
arj góður í þessum leik.
Valsliðið virðist vera nokkuð
heilsteypt og án efa verður Vals-
liðið áberandi í keppninni f 1. deild
f sumar. Vömin kom heldur illa út
í þessum leik, en framlfnan var
skemmtileg. Hermann Gunnarsson
átti góða spretti, en átti við ramm
an reip að draga oft á tfðum vegna
þess hve vel hans var gætt.
Dómari var Magnús Pétursson
og dæmdi hann vel.
Eftir þennan leik er full ástæða
til að vera bjartsýnn á knattspym-
una í sumar: Leikurinn lofar góðu.
jbp.
Síldin —
Framh. af bls. lí
nótt kom Þóröur Jónsson meö um
300 tonn. Mikið Iff er nú að fær-
ast f síldarbæina eystra og mikið
af aðkomufólki komið, eða vænt-
anlegt. Von er á leiguskipi til Seyð-
isfjarðar til síldarflutnings noröur,
en verksmiðjurnar em óðum að
fyllast þar. Þær taka til starfa
næstu daga.