Vísir - 27.05.1966, Blaðsíða 10
10
VISIR . Föstudagur 27. maí 1986
borgin í dag
borgin í dag
borgin í dag
Næturvarzía i Reykjavík vik
una 21.—28 maí Vesturbæiat
Apótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði aö
faranótt 28. maí Eiríkur Björns
son Austurgötu 41. Sími 50235
(ÍTVARP
Föstudagur 27. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir
17.05 1 veldi hljómanna Jón Örn
Marinósson kynnir sígilda
tónlist fyrir ungt fólk.
18.00 íslenzk tónskáld.
20.00 Kvöldvaka.
21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagöi
tröllið?“ eftir Þórleif Bjarna
son Höfundur flytur (8).
22.15 íslenzkt mál: Jón Aðal-
steinn Jónsson cand: mag.
flytur þáttinn.
22.35 Næturhljómleikar.
23.05 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Á sólskinsdögum eru hörn að
leik, skemmtiieg sjón. En ekki
of nálægt akbrautunum eða
hættulega nálægt þeim eins og
myndin, sem tekin er á Háa-
leitisbrautinni sýnir. Nýlega
hafa lögreglan í Reykjavík og
Siysavarnafélagið alvarlega vak
Föstudagur 27. maí.
17.00 Have Gun Will Travel.
17.30 I’ve got a Secret.
18.00 Þriðji maðurinn.
18.30 AF Information Film.
19.00 Fréttir.
19.30 Candid Camera.
20.00 Þáttur Jimmy Deans.
21.00 Rawhide.
22.00 Redigo.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Augnabliksmyndir úr
frægum hnefaleikakeppn-
um.
23.00 Kvikmyndin: „Gentle-
man”s Agreement."
ÍILKYNNjNGAR
Fermingarbörn séra Ólafs
Skúlasonar, 1966 (vor og haust).
Fariö veröur í fetðalagið á fimmtu
dagsmorgun kl. 9 frá Réttarholts
skólanum. Séra Ólafur Skúlason.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
Laufásvegi 2, sími 10205 er opin
alla virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
7/S % % ST JÖPN0SP& ^
Spáin gildir fyrir laugardaginn
28. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Farðu þér hægt um allar
ákvarðanir fyrri hluta dagsins.
Eftir hádegið berst þér senni-
lega óvænt aöstoð, sem þú ætt
ir að notfæra þér vel. Kvöldið
aö öllum líkindum erilsamt.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú átt góða heimsókn eöa
skemmtun í vændum. Róman-
tíkin brosir við þeim yngri þeg
ar líður á daginn. Skemmti-
legt kvöld einnig í vændum hjá
þeim eldri í fámennum kunn-
ingjahópi.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Einhver óvænt heppni
sem kemur sér vel að líkindum
í sambandi við afkomuna. Þú
ættir að nota daginn vel og taka
hann snemma og muntu þá
koma miklu í verk.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Skapsmunir kannski ekki í
sem beztu lagi, en reyndu aö
hafa taumhald á þeim við aöra
Þú átt góöan leik, ef þú tekur
vel eftir og gefur þér tíma til
umhugsunar.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú ættir að athuga gaumgæfi-
lega allar áætlanir í sambandi
við sumarleyfiö, þannig að ó-
vænt atvik geri sem minnst
strik í reikninginn. Taktu var-
lega mark á fréttum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Njóttu þess sem býðst — efnk
um fyrri hluta dagsins því ekki
er víst að það bjóðist lengi.
Feröalög heillavænleg — en
gættu þess aö leita ekki langt
yfir skammt.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú vinnur mest á með rósemi,
varastu a.m.k. allan eftirrekst-
ur. Reyndu að stilla tíl friðar,
þar sem um ósamkomulag er að
ræða — einkum heima fyrir.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér finnst eflaust margt ganga
úrskeiðis bæði heima og á vinnu
stað. Stilltu óþolinmæði þína
eins og þú getur — allt geng-
ur í rauninni sæmilega.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Einhver hula hvílir yfir
einkalífi þínu og ættirðu ná um
ast að láta eirðarleysiö ná um
of tökum á þér. Sjálfsgagnrýni
kann að ásækja þig meira en á-
stæða er til.
Steingeltin, 22. des. til 20.
jan.: Lofaðu ekki neinu, sem þú
treystir þér ekki til að efna.
Leitaðu samkomulags og samn-
inga ef með þarf, fremur en aö
reyna aö knýja fram ótímabær
úrslit.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Láttu ekki smávægileg
glappaskot á þig fá — þér gefst
tækifæri til að bæta fyrir þau.
Farðu gætilega á ferðalögum
og eins í umferðinni.
Flskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þiggðu aðstoð ef þér
býðst, frestaöu ekki neinu til
morguns, sem gert verður í dag
Ef þú skemmtir þér í kvöld,
skaltu hafa þar hóf á öllu.
ið athygli á því að á þessum árs
tíma eru algengustu slysin þau
að börnin verða fyrir ökutækj-
um.
Hafa þessir aðilar skorað
á almenning að vera vel á verði
og láta ekki afskiptalaust, er
þau sjá böm eftirlitslaus á ak-
brautum eða hættulega nálægt
þeim.
Biðja þessir aðilar hvern ein-
stakan að sýna þá þegnskyldu
að hafa afskipti af börnunum og
að koma því til leiðar á allan
hátt, að þau verði fjarlægð af
götunni. Sérstaklega er því
Kvenfélagasamband Islands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5
alla daga nema laugardaga, sími
10205
Orðsending frá Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur. Að gefnu til-
efni skal minnt á, að börn yfir
eins árs aldur mega koma til
bólusetninga, án skoðunar, sem
hér segir: 1 barnadeild á Baróns
stíg alla virka mánudaga kl. 1-3
e.h. Á bamadeild í Langholts-
skóla alla virka fimmtudaga kl.
1-2.30. Mæður eru sérstaklega
minntar á, að mæta með börn
sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára.
Heimilt er einnig aö koma með
böm á aldrinum 1-6 ára til lækn
isskoðunar, en fyrir þau þarf að
panta tíma í síma 22400.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild: Föndurfundur
verður haldinn þriðjudaginn 31.
maí kl. 20,30 að Bræðraborgarstíg
9. Kennsla í bast og perluvinnu
Félagskonur tilkynni þátttöku
sína 'í síma: 12523 og 19904.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur,
sem óska eftir að fá sumardvöl
fyrir sig og böm sín í sumar á
heimili Mæörastyrksnefndar,
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit
tali við skrifstofuna Njálsgötu 3,
sem fyrst. Skrifstofan er opin
alla virka daga nema laugardaga
frá kl. 2-4. Sími 14349.
Bólusótt
Tilkynning frá landlækni um
bólusótt.
Þar sem ekki hefur enn tekiö
fyrir bólusóttina í Staffordshire í
Englandi, eru ferðamenn minntir
á að láta bólusetja sig í tæka tíð,
áður en þeir fara til Englands.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35 (sími 11813),
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríöi Be
onýsdóttur. Stigahlíð 49, ennfrem
ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu
braut 68.
beint til foreldra og umráða-
manna barnanna, að þau haldi
börnunum frá akbrautinni og
sjái þeim fyrir leiksvæöi fjarri
akandi umferö.
Þegar slys hafa orðið eru all-
ir reiðubúnir til þess að veita
aöstoð, bezta aðstoðin, er að
koma í veg fyrir slys.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar Kirkjutorgi,
Verzluninni Emma, Bankastræti
3, Ágústu Snæland, Túngötu 38,
Dagnýju Auðuns, Garöastræti
42, og Elísabetu Árnadóttur, Ara
götu 15
Minningarsjöld Fríkirkjunnar í
Reykjavík fást í verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9, Verzlun
inni Faco Laugavegi 39 og hjá frú
Pálínu Þorfinnsdóttur, Uröarstíg
10, simi 13249.
Brúðkaup.
FÓTAAÐGERÐIR
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
1 kjallara Laugarneskirkju eru
hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma-
pantanir á miðvikudögum I síma
34544 og á fimmtudögum i síma
34516. — Kvenfélag Laugames-
sóknar.
50 námskeið og mót
Norræna félagsins
BLÖS OG TÍMARIT
Heilsuvernd, tímarit Náttúru-
lækningafélags íslands, 2. hefti
1966, er nýkomið út og flytur
þetta efni: Fjörefnin (Jónas
Kristjánsson læknir) Vort dag-
legt brauö (Hans Krekel Christ-
ensen). Um „drottningarfæðu"
(Björn L. Jónsson læknir). Þýdd-
ar greinar um tregar hægðir, um
tauga- og geðsjúkdóma hjá dýr-
um og um áhrif fæðisins um með
göngutímann á móður og barn.
Uppskriftir eftir Bryndísi Stein-
þórsdóttur húsmæörakennara.
— Á víð og dreif (matar-
æði í 10 löndum, sykur- og feit-
isneyzla, sykuráróður í algleym-
ingi). Félagsfréttir o.fl. Ritiö kem
ur út 6 sinnum á ári, og ritstjóri
er Björn L. Jónsson læknir.
Um 50 námskeið og mót verða
haldin á vegum Norrænu félag-
anna í sumar. Flest munu eiga
sér stað á Hindsgavl á Fjóni, á
Voksenásen í nánd viö Oslo, á
Hásselbyslott og Biskops-Arnö í
nágrenni Stokkhólms og Bohus-
gárden á vesturströnd Svíþjóö-
ar.
Þátttökugjald er mjög lágt
og með því er greitt bæði fæöi,
húsnæði og þátttaka í hlutaöeig-
andi móti eða námskeiöi.
Nánari upplýsingar gefur Magn
ús Gíslason, framkvæmdastjóri
Norræna félagsins (sími: 37668)
Box 912, Reykjavík.
Listi yfir námskeiðin birtast í
blaðinu næstu daga og eru hér
hin fyrstu þeirra:
Almenn námskeið:
Nordisk Joumalistkurs, Östra
Finland, 13.-19. júní, þátttöku-
gjald: 150 mk.
Sprákkurs i islandsk for norske
lektorer, Agder Folkehögskole, 3.-
10. júlí, þátttökugjald: nkr. 250.
Nordisk kulturuge „Sverige i
1960 árene“, Hindsgavl, 10.-17.
júlí, þátttökugjald: dkr. 300.
Det litterára verkets logik, Bisk
ops-Arnö, 11.-18. júlí, þátttöku-
gjald skr. 240.
Fárg och form i hemmiljö, Bo-
husgárden, 31. júlí - 6. ágúst, þátt
tökugjald skr. 395.
Norden i dag - studiekurs i
norkiska frágor, Bohusgárden, 7.-
13. ágúst, þátttökugjald: skr. 275.
Ferieophold p& Hindsgavl for
Nordenmedlemmer, Hindsgavl,
21.-28. ágúst, þátttökugjald: dkr.
325.
Foreningene Nordens Nordkal-
ottkonferance, Narvik, 27.-28.
ágúst, þátttökugjald: nkr. 135.
Studielederkurs „Nordisk miljö
og tradisjon“, Voksenásen, 5.-8.
september, þátttökugjald: nkr 225
Konferens om ungdom med
anpassningssvárigheter, Bohus-
gárden, 11.-17. september, þátt-
tökugjald skr. 290.
Det 27. nordiske næringskurs.
Voksenásen, 12.-16. september,
þátttökugjald: nkr. 310.