Vísir - 27.05.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1966, Blaðsíða 6
6 E3 V í SIR . Föstudagur 27. maí 1966 Michael Sivertsen vélstjóri — Minning í dag ex til moldar borinn vinur minn og mágur, Michael Sivert- sen vélstjóri. Hann andaöist í Land spítalanum 21. þ. m., eftir 2ja vikna þunga legu. Michael var fæddur í Eidsfjord í Norður-Noregi 29. sept. 1897. Tæplega þrítugur aö aldri kom hann til íslands, settist að í Vestmannaeyjum og starfaði þar sem vélstjóri allt til ársins 1943 að hann fluttist til Reykjavíkur. Michael var kvæntur norskri konu, Rögnu, með henni eignaöist hann tvo syni, sem báöií eru bú- settir £ Noregi. Michael og Ragna slitu samvistum. Michael kvæntist ööru sinni syst- ur minni Guðrúnu. Pau eignuðust 3 böm, tvo syni, Þorstein, sem nú stundar verzlunamám I Englandi, Bjama, sem stundar nám £ Mennta- skólanum, og eina dóttur, Ingi- björgu, sem varö 16 ára daginn áöur en hennar elskulegi faöir and- aðist. Eftir aö Michael fluttist til Reykjavíkur starfaði hann sem vél- stjóri í frystihúsum en seinustu 17 árin vann hann hjá Ofnasmiðjunni Hann var sérstakur persónuleiki glaður og reifur á heimili og i vina hópi, geröi miklar kröfur til sjálfs sfn. Hann stundaði vinnuna á með- an stætt var oft sárþjáöur, læknar höfðu orð á, aö viljaþrek hans hefði haldið honum lengi uppi. Þorsteinn Hafliðason faðir minn dvaldi seinustu 10 ár ævinnar á heimili þeirra Guðrúnar og Micha- els. Þar leið honum eins vel og frek ast var á kosið, enda vora þeir Michael og pabbi beztu vinir og i Michael reyndi að gera honum ævi- j kvöldið sem ánægjulegast. Fyrir það og allt sem hann var mér og minni fjölskyldu þakka ég honum innilega. Blessuð sé minning mikils og góðs drengskaparmanns. Hafsteinn Þorsteinsson. Friendship — Framh af bls 1 halds og einræðis. Hafa menn veitt athygli þvl kraftaverki sem hann hefur nú unnið á einum og hálfum áratug á eynni Formosu, þar sem öflug framfarasinn- uð og sjálfstæð bændastétt hef ur risið upp og almennar fram- farir f menntun, tækni og al- mennum Iffskjöram hafa verið svo miklar, að farið er að skipa Formosu við hlið Japan í fram- sókninni út úr miðaldaheimin- um. ■JJppreisnin í Danang í Suður- Vietnam sýnir, að enn rfkir sundrung í þjóðfélaginu þar. Stjór aarherjunum sem vora sendir þangað frá Saigon tókst þó á ótrúlega skömmum tíma og með fremur lítilli fyrirhöfn að bæla hana niður. Það var að vísu ekki beitt lýðræðisleg- um aðferðum, heldur voru vopn in látin tala. Auðvitað hefði verið betra éf hægt hefði verið að ná sáttum og samkomulagi, en að baki uppreisnarinnar var hershöfðingi persónulegur keppi nautur Kys hershöfðingja, sem hafði sýnt sig f margháttaðri óhlýðni við stjómarvöld lands- ins. Og hvað átti að gera, er það ekki óhjákvæmileg regla á styrj aldartímum, að herinn hlýði einni forustu. Harðstjórn segja sumir, en hvar hefur það við- gengizt á styrjaldartfmum aö einhverjum einum hershöföingja eða hóp þeirra haldist uppi að bjóða landsstjórninni birginn. Þorsteinn Thorarensen. AÐ RAFKERFINU TOLLALÆKKUN Sökum tollalækkunar á innstungubókum getum við nú boðið úrval innstungubóka á afar hagstæðu verði. Tegund Áður Nú TB 65,00 45,00 MK 110,00 75,00 MG 220,00 153,00 GU-T 200,00 141,00 SUPRA-T 333,00 234,00 GS-T 421,00 295,00 Komiö meöan úrvaiið er mest. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. TÝSGÖTU 1 . SÍMI 21170 Undanfama daga hefur yfir- flugmaður á Friendship vélum félagsins, Jón R. Steindórsson, verið í Amsterdam og reynslu- flogið vélinni. Ennfremur hefur verið þar úti Viggo Einarsson flugvirki og Sigurður Matthías- son fulltrúi forstjóra sem tekur formlega við vélinni í dag. Sig urður Jónsson fulltrúi flugmála- stjóra hefur og verið úti að ann ast skrásetningu vélarinnar. Hinni nýju flugvél verður flog ið heim á morgun, lagt af stað frá Amsterdam, komið við í Glasgow og lent f Reykjavík um kl. 4 síödegis. Flugstjóri á leið- inni heim verður Henning Bjamason og aðstoðarflugmaður Gunnar Arthursson. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM AthugiS, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem ábyrgöarskirteini fylgir. Kaupið vönduð Kúsgögn. 0ZÍ RAMLEIÐANDI í : NO. j&vA? iÚSGAGNAMEISTARA- ÉLAGI REYKJAVÍKUR ■TZi.-. :.:a~ HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Uppreisn — Framh. af bls. 7 ir um vandamál Vietnam í dag ætti að kafá dýpra í það hverj- ar hinar dýpri ástæður era. ■yandamál jarðeignaskiptingar koma miklu vfðar við sögu. Margir ímynda sér, að Indland sé t.d. sérstakt fordæmi um lýð ræði í austrænum ríkjum. En hvemig er ástandið f jarðeigna- málunum og stétta og auðskipt- ingunni þar, — það er hvergi verra en einmitt þar og til þeirra atvika má rekja orsakir hungursneyðarinnar f landinu f dag. En lftum á annan stað skammt frá Persfu. Þar liggur það orð á, að Persakeisari sé einvaldur. Víst er það rétt, en þessi einvaldur á hins vegar mik inn heiður skilinn fyrr það, að hann hefur bett sér fyrir stór- felldum umbótum í brýnasta viðfangsefninu. Hann hefur sjálfur tekið hinar víðlendu eignir krúnunnar og skipt þeim upp milli leiguliða sinna og síð- an neytt aðra stóreignamenn til að gera það sama. Og hvað um gamla Chiang Kai-shek, sem kommúnistar víða um heim hafa reynt að stimpla sem erkiengil aftur- 2ja herb. íbúð v/Laugaveg. 2ja herb. íbúð v/Þ6rsgötu. Otb. 230 þús. 3ja herb. íbúð v/Lindargötu .Sérinngangur. Mjög góö íbúð. Verð kr. 750 þús. 3ja herb. jarðhæð f Vesturbæ. Sérinngangur. Mjög góð fbúð. 3ja herb. ris v/Lindargötu. Verð 500 þús. 3ja herb fbúð v/Kleppsveg. Mjög góð fbúð. 5 herb. fbúð v/Lönguhlfð. þljög góð íbúð. 4ra herb. risfbúð v/Mávahífð. 4ra herb. risfbúö v/Flókagötu. 4ra herb. fbúð v/Lljósheima. 5 herb. íbúð og bflskúr f Hlíðunum. 5 herb. íbúð í Austurbæ. Mjög góð íbúö. Sérinngangur. Verð 730 þús. 5 herb. ibúð 1 smíðum í vesturbæ (ekki blokk) íbúðin selst með tréverki. Sameiginlegt fullkláraö, bflskúr. 4ra herb. Ibúð f Hafnarfirði, aðeins 2 fbúðir í húsinu. Tvfbýlishús f austurbæ a 1. hæð 2 stofur hol, eldhús og bað uppi 2 svefnherbergi í kjallara stór 2ja herb. íbúð. Stór girt og reektuð lóð. Einbýlishús i gamla bænum. Húsið er 2 hæðir á fyrstu hæð ný standsett 3ja herb. íbúð í kjallara 4 herbergi. Hentugt fyrir mann með smá iönað. Verð kr. 950 þús. Einbýlishús f Garðahreppi. Sjávarlóð. Húsiö er 2 stofur, eldhús og bað, 3 svefnherbergi. 3ja og 4ra herb íbúöir tilbúnar undir tréverk. Sameiginlegt fullfrágengiö. Verð 3ja herb. íb. 630 þús. Verð 4ra herb. íb. 730 þús Einbýlishús, tvíbýlishús og raðhús 1 smíðum. Stórt hús, hentugt fyrir iðnaöar- eða lagerpláss, góö inn- keyrsla. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Simar 14120. 20424 og kvöldsimi 10974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.