Vísir - 10.06.1966, Blaðsíða 12
12
V'f'SIR . Föstudagur 10. júní 1906.
Þjónusta
Þjónusta
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yöur mótorvatnsdaslu til að dæla úr grunnum eða annars staö-
ar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna.
Sími 16884, Mjóuhlíð 12.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæöi H. B. Ólafssonar, Síðu-
múla 17. Sími 30470.
BIFREIÐAEJGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stæröir
af hjólum. — BflastiIHng, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
önnumst smíöi og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Ennfremur
lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sim-
um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiöjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbömr — vatnsdælur rafknúnar og benzin —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Simi 23480.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tek að mér húsaviðgerðir utan sem innan. Set upp rennur og niöur-
föll. Ryðbæti og skipti um þök. Skipti um fúna glugga og set i
gler. Einnig sprunguviögeröir. Útvegum allt efni. Hringið og reyniö
viðskiptin. Sími 17670 og á kvöldin í síma 51139.
JfFISKAR OG FUGLAR
Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiska-
ker úr ryðfriu stáli, * stærðir. 25 tegundir
af vatnaplöntum. — Búr fyrir fugla og
hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími
34358. Hraunteig 5. — Póstsendum —
Kaupum hamstra og fugla hæsta veröi.
TÖKUM AÐ OKKUR
aö grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eöa ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauöa-
möl og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt land. Stórvirkar
vinnuvélar. Steinefrii s.f. V. Guömundssón. Sfmi 33318/
Kh /Tfcíí
KLÆDNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sim> 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og
vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þéttum
sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flísar
o. fl. Uppl. allan daginn í sima 21604.
MOLD HEIMKEYRÐ í LÓÐIR
Vélaleigan, sími 18459.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og giröum lóöir. Leggjum gangstéttir o. fl.. Sími 37434.
VTNNUVELAR
Leigjum út traktorsgröfur og loftpressu. Vanir menn. Uppl. I sima
34475.
LOFTPRESSA TIL LEIGU
Vapur sprengingamaöur. Gustur h.f., sími 23902.
LOFTPRES SUR
Tökum aö okkur nvers konar múrbrot og
sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. —
Leigjum út loftpressur og vibrasleða. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
straumloku o. fl. Góö mælitæki. Fljót og góð afgreiösla. Vindum
allar geröir og stæröir r- fmótora. — R.af s.f., Skúlatúni 4.
TRAKTORSGRAFA
til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. "Sími 40696.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-
blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað
er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjarnarnesi. ísskápar og
píanóflutningar á sama staö. Sími 13728.
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lóðir — Mokum á bíla — Vanir menn. Vélgrafan s.f.
40236.
Sími
BÍLABÓNUN
HafnfirÖingar, Reykvfldngari Bónum og þvoum böa. Sækjum og
sendum, ef óskað er. Eirmig bónað á kvöbðn og mn helgar. Sfnti
50127.
Atvinna
Atvinna
MÚRARAR — ÓSKAST
Múrarar oskast úti og innivinna -
Ámi Guðmundsson, simi 10005
Heil stigahús — Góöar aðstæöur
LAGTÆKIR MENN
okkur vantar 3—4 lagtæka menn á réttingaverkstæði. Uppl. hjá verk-
stjóra. Ræsir h.f.
Viðskiptafræðinemi
óskar eftir vellaunaðri vinnu. Vmsamlegast hringið í sfma 20293.
VINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir húshjálp, bamagæzlu eða hliðstæðu starfi, fimm
daga í viku. Þarf að hafa stálpað bam með sér. Uppl. f sfma 36706.
Kaup - sala Kaup - sala
m------------------------------------------*
GANGSTÉTTAHELLUR
Nýjar tegundir. Bjarg við Sundlaugaveg (bakhús).
TIL SÖLU ÓDÝRT,
Ýmsir munir úr búslóð tíl sölu, svo sem borðstofusett, kommóöa,
skápur, dívanar, eldhúsáhöld og annar smávamingur. Aflt mjög ódýrt.
Fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 8—10 og laugardag kl. 2—6 að
Freyjugötu 26, niöri.
MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST
Óska aö kaupa notaðan miðstöövarketil, 20—25 fermetra aö stærö.
Upplýsingar í sfma 31038 eftir kl. 5 á daginn.
HONDA
skellinaðra til sölu. Uppl. í Skápholti 35. S&ni 31340.
„,v UVARPSTÆKI TIL SÖLU ,,
Til sölu Philips útvarpstæki 6 lampa, kápa og dragt á fremur stóra
konu. Uppl. Brekkustíg 15.
CHEVROLET ’55
til sölu í góðu standi og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 30435 Álfa-
brekku við Suðurlandsbraut.
BARNAVAGN
Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Verö 3800. Uppl. í síma 15183
Granaskjóli 21.
BÍLL TIL SÖLU
Opel Record model ’64 til sölu. Hvítur með svörtum topp 2ja dyra
Uppl. í síma 41017 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsnæöi
Húsnæði
ÍBÚÐ TIL LEIGU
4—5 herb. íbúð til leigu. Uppl. f síma 15986. kl. 2—6.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3ja herb. íbúð sem ný í Vesturbænum. Árs fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð merkt „leigufbúð — 102“ sendist blaöinu fyrir sunnudags-
kvöld.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Miðaldra kona utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb.
Algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið. Um fyrirframgreiðslu
gæti oröið að ræða. Uppl. í síma 14154.
ÞJ0NUSTA
Andlitsböð, hand- og fótsnyrt-
ing. Snyrtistofa Sigrúnar Hverfís-
götu 42. Sfmi 13645.
Húsgagnabólstrun. Klæði og
geri við bólstmö húsgögn. Uppl.
í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin
Gerið svo vel og lítið inn. Kynn-
ið yöur verðið. Húsgagnabólstmn
Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b
Húseigendur. — Húsaviðgerðir
Látið okkur annast viöhald á hús
um yðar, utan sem innan. Otveg
um franskt fyrsta flokks einangr
unargler og einnig samanlímt tvö
falt gler. Tökum mál og setjum
gleriö í. Stuttur afgreiðslutfmi.
Pantið í tíma. Pöntunum veitt mót
taka f síma 21172 allan daginn.
Tek að mér garöavinnu, stand-
setningu * lóðum. Geri viö girðing-
ar kringum sumarbústaði. KHpping
ar á skrúðgörðum. Sími 32960.
HREINGERNINGAR
Hreingeming — Hremgeming
Sími 35067. Hólmbræður.
Hreingemingar. Vanir menn, fljót
afgreiðsla. Sími 22419.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Símj 12158. Bjami.
Vélhreingeming, — gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn vönduð
vinna. Þrif sfmi 41957 og 33049.
Gluggahreinsun, fljótir og vanir
menn. Pantið tfmanlega. Sfmi 10300
Hrelngemingar — stigahremsun.
Sími 16739. Vanir menn.
Hreinsum teppi og húsgögh, fljótt
og vel. Sfmi 40179.
Hreingemingar gtaggahreinsun.
Vanir rnenn, fljót og góð vinna.
Sfmi 13549.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum vel með farm húsgögn
og húsmuni, svo sem klæðaskápa,
borð og ófa. gólfteppi, málverk og
margt fl. íbúðarleigumiöstöðin
Laugavegi 33, oakhúsið sími 10059.
Statioi.. Óskum eftir vel með
fömum stationbfl, ekki eldri en
’57. Uppl. í síma 52205 og 51269.
Borvél á fæti óskast keypt og lít
il handpússningavél. Uppl. í sfma
20846.____________________________
NotuS útidyrahurð óskast. Uppl.
í sfma 40270 kl. 7—10 síðd.
Óska eftir að kaupa vel með
fama svefnsófa. Uppl. í síma
34129.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Höfum úrval af listaverkum með afborgun-
arkjörum. Kaupum gamlar bækur og antik
vörur.
Málverkasalan, Týsgötu 3, sími 17602
Óska eftir að kaupa bfl. Uppl. í
síma 20168.
Jeppi óskast árg. ’47—’55, helzt
gott gangverk. Staðgreiösla. Uppl.
í sím 40088.
Volkswagen vélarlaus vel með
farinn óskast til kaups. Uppl. í síma
24159.
Telpa óskar eftir bamagæzlu í
nágrenni Flókagötu. Sími 16449 kl.
3 til 6.
9 ára telpa óskar eftir að gæta
bams, má vera úti á landi. Uppl.
í síma 22205 og 51269.
13 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu, heizt í austurbænum. Sími
ESSBSMKBa.