Vísir - 10.06.1966, Blaðsíða 3
V í S IR . Föstudagur 10. júní 1966.
3
/
sé annað leyfið notað. Að eng-
inn skuli hafa notfært sér
möguleikann á þvi að reka hina
stöðina, stafar trúlega m. a. af
því, áð stofnkostnaður við hval-
veiðar og vinnslu er mikill, en
ef einhvem tíma á að stofnsetja
hina stööina er nú hentugasti
tíminn til þess. — Það gæti orð-
ið eilítil sárabót fyrir íslendinga
að geta keypt á gjaldþrotsverði
þennan útbún'að, eins og við höf-
um þurft að selja togara okk-
ar á.
Norðmaðurinn Gjölberg hefur stjómað í fjórar vertíðir í Suöurhöfum þessari verksmiöju, sem að-
stoðaði nú við að setja upp í Hvalfirðinum. Verksmiðjan var um borð í 23.000 tonna hvalvinnsluskSpi.
Grundvöllur fyrir stofnun
nýrrur hvulveiðistöBvar?
síldveiðibáta. Aftur á móti var
verið að prufukeyra verksmiðju,
sem framleiða á kjötkraft úr
hvalkjöti, en farið hefur hægt
um þá verksmiðju.
Hvalfengurinn í fyrrasumar
varð 432 hvalir. Langreyður var
meirihluti aflans, en nokkuð
fékkst einnig af búrhval. Ef
reiknað er með að búrhvalur sé
að meðaltali um 40 tonn aö
þyngd, en langreyöur milli 35 og
40 tonn, hafa borizt á land um
16.000 tonn. Af þessu er ekki
nema hluti kjöt, en annað er
spik, bein, innyfli og annað. Allt
er notað og auðvitað er reynt
Hvalveiðivertíðin, sú 19. í röð-
inni, er nú komin vel á stað.
Hafa hvalveiðiskipin, Hvalur VI,
VII, VIII og IX þegar komið inn
með 58 hvali, sem er mun meira
en á sama tíma í fyrra, en þá
voru komnir. 44 hvalir á land (8.
júní). Myndfcin heimsótti hval-
veiðistöðina s.l. miðvikudag í
þeim tilgangi að fylgjast með
vinnslu á einum hval, en svo
illa vildi til, að verið var að
ganga frá einni langreyði og
hvalskipin ekki væntanleg með
fleiri hvali inn næstu klukku-
stundimar. Komin var bræla,
erkióvinur hvalveiðiskipa og
Snasnð er notað til mjölvinnslu.
að gera eins dýrmæta vöru úr
hverju og mögulegt er. Þannig
er um 10 tonn af kjötinu á lang-
reyði notuð í dýrafóður, en 12
—1400 kg. notuð til manneldis
ef kjötiö er af ungum hval, sem
komið er með inn áður en 16
—18 tímar eru liðnir frá því að
hann var skotinn. Or spiki lang-
reyðarinnar er gerð olía, sem er
mikið notuð í matarolíur en úr
beinum og innyflum er gert
mjöl. Kjötiö af búrhvalnum er
ekki eins mikið og ekki eins
gott og af langreyðinni. Þaö er
eingöngu notaö til dýrafóðurs,
en búrhvalurinn hefur hingað til
aðallega verið veiddur vegna
spiksins. Lýsi úr búrhval hefur
verið notað aðallega í iðnað og
hefur veröið oft verið mjög hag
stætt á því. Nú er lýsi úr
langreyði verðmeira.
Kjötseyðisverksmiðjan í hval
veiðistöðinni er liður í því að
gera framleiðsluna þar verð-
meiri, en hægt er aö nota jafnt
kjöt úr langreyöi og búrhval til
framleiðslu þess. Kjöt, sem áður
hefur nýtzt illa, verður notað, en
það er kjöt við bein, eins og t. d.
kjötið við hrygginn. Áætlað er,
að hægt verði að framleiða um
75 tonn af fljótandi kjöitkrafti
yfir sumarið, ef ekkert óvænt
kemur fyrir verksmiðjuna og
nóg hráefni er ætíð fyrir hendi.
Verksmiðjur eins og þessi hafa
verið i öllum hvalvinnsluskip-
um Norömanna, sem þeir hafa
rekið í Suðurhöfum. Þeir hafa
haft þar 10 slík skip, en vegna
minnkunar hvalstofnsins þar,
hefur þeim nú fækkað niður í
2. Auk Norðmanna veiöa nú
Rússar og Japanir hval í Suður-
Kjötrengi úr langreyði.
höfum, en aðrar þjóðir, sem áð-
ur veiddu þar hval, hafa lagt
veiðamar niður.
Auðsætt er, að þegar veiðar
sem þessar minnka jafn skyndi-
lega og raun hefur verið á, skap
ast mikið framboð á öllum þeim
útbúnaði, sem veiðunum fylgir
og ætti því að vera hægt að fá
notuð tæki fyrir tiltölulega lít-
ið verð. Nú veit greinarhöfundur
ekki betur en aö leyfi sé fyrir
hendi að reka tvær hvalveiði-
stöðvar hér á landi, þó aðeins