Vísir - 10.06.1966, Blaðsíða 11
SZGB
Þarf að
læra
dönsku
til að vera
„íslenzk
og ekta '
gigný er fimdin — hún fannst
í Kaupmannahöfn.
Þessi Signý, sem hvað mest
hefur verið leitað að undanfar-
ið er stúlka, sem tekið getur að
sér hlutverk Signýjar í kvik-
myndinni, sem tekin verður á
íslandi í sumar, kvikmyndinni
„Rauða sldkkjan“ um Hagbarð
og Signýju. Eins og frá hefur
verið sagt hér á síðunni er Hag
barður fundinn fyrir alllöngu,
varð að fara alla leið austur í
Rússíá til að finna hann.
Já, og Signý er íslendingum
kunn frá því að hún kom hing
að bam að aldri, lék á hljóð-
færi ásamt systur sinni og söng
— það er Gitta Hænning.
Leikstjórinn, Gabriel Axel,
var búinn að eyða miklum txma
í leit að Signýju þegar honum
loksins datt í hug að taka til-
raunamynd af Gittu og sjá hvort
hún væri ekki einmitt hin rétta
Signý og hann komst aö raun
Gitta Hænning, sem hefur veriö valin til að leika Signýju.
um að hún væri betur til hlut-
verksins fallin en nokkur önn-
'; úr af þeim 400 stúlkum, sem
til greina komu.
Signý á að vera tákn sakleys
isins og kvikmyndasérfræðing-
ar dönsku blaðanna em ekki
allir á því aö þar sé Gitta rétta
manneskjan. Segir í danska blaö
inu BT aö margra ára dægurlaga
söngur hafi gert það að verkum
að Gitta, sem í rauninni sé
gædd miklum hæfileikum sé
orðin eins óeðlileg og hún fram
ast getur orðið, danskan henn-
ar sé afskræmd og Iátbragð
hennar allt hafi gert hana aö
germanskri Lolitu. —- En, þó
komi það fram á öllum þýzku
plötunum sem Gitta hefur sung
ið inn á undanfarið að hún geti
brugöið sér f „allra kvikinda
líki,“ hún þurfi bara að hafa
réttan leikstjóra. Og síðan er
spurt hvort Gabriel Axel sé
rétti maðurinn til að virkja
hæfileika Gittu þannig að hún
geti orðið að Signýju. Fyrst
þurfi aö kenna Gittu Hænning
að tala dönsku, svo að hún geti
verið íslenzk og „ekta.“
— Það er sannarlega stórt
stökk frá dægurlagasöng og
„pop“-kvikmyndaIeik yfir til
Signýjar, en það er ekki hægt
að vera í „poppinu" endalaust
sagði Gitta, þegar hún skrif-
aði undir samninginn um leik
inn í „Rauðu skikkjunni."
— Ég vissi alls ekki neitt um
Hagbarð og Signýju þegar ASA
film hringdi til mín — ég var
svo önnum kafin við leik bæði
hér heima og erlendis, segir
Gitta. En svo fékk ég handrit-
ið sent og ég var bæði hissa
og hrifin þegar ég hafði lesið
það. Það er svo fallegt. Mér
fannst bara að það hlyti að vera
ómögulegt að ég gæti verið Sig
ný.
— Það voru teknir fimm
prufuþættir af mér, þar sem ég
stóð, gekk, sat, lá og bað, segir
Gitta. Það hafa líklega verið
þau atriði, sem sýna hinar mis
munandi tilfinningar Signýjar.
— Mér finnst textinn að
myndinni, eftir Frank Jæger
alveg dásamlegur. Maður verð
ur svo stoltur af danskri tungu
Framh á bls 5
Kári skrifar:
*
v
Rússneski leikarinn Oleg Vidov, sem fer með hlutverk Hagbarðar
f „Rauða skikkjan“.
Blómskreytt borg.
'P’ins og menn reka augun í
þegar þeir ganga um bæ-
inn þessa dagana er borgin
að skrýðast sumarskrúði sínu.
Blómum er plantað á torgum
og í almenningsgörðum. Við
hljótum að fagna þeirri við-
leitni sem jafnan er sýnd ár
hvert í þá átt að gera þessa
staði svolítið sumarlega þenn
an stutta tíma, sem slíkt er
mögulegt. Til þess ama er veitt
æði miklu fé og fyrirhöfn, en
eftir því sér væntanlega enginn.
Auk þess veitir þetta fjölmörg
um unglingum holla vinnu,
sem annars yrðu kannski ráf
andi í slæpingsskap allt sum-
arið.
Fyrstu plöntumar eru komn
ar á Austurvöllinn og hafa
vist margir saknað þeirra það
sem af er —- en þar er um að
kenna tiktúrum veðurguðanna
en ekki garðyrkjufólkinu. Allt
skipulag garðyrkjusvæða og al
menningsgarða i borginni virð
ist vera að komast í nokkuð
viðunanlegt horf. Við erum að
vaxa upp úr þeirri vankunnáttu
sem einkertndi alla gróður-
skreytingu hér áður fyrr og
kom m.a. fram í þeirri áráttu að
gróðursetja tré helzt ekki ann
ars staðar en fast við húsveggi
oft með þeim afleiðingum aö
rótunum skaut upp I kjallaran
um. Eins var það mjög til siðs
að gróðursetja tré á leiðum
ættvinanna, eins og sjá má í
gamla kirkjugarðinum, en þar
er orðinn einhver hávaxnasti
skógur í öllu borgarlandinu og
má mikið vera ef að trén fara
ekki að raska til legsteinunum.
Klambratún (Miklatún)
Nei, nú er öldin önnur og
trén eru gróðursett á frjálsu
svæði, menn hafa þó eitthvað
lært af reynslunni í þessum
efnum. Það verður gaman að
sjá hver útkoman veröur úr
öllu tilstandinu á Klambratúni
(sem raunar er búið að skýra
þvi vandræðalega nafni „Mikla-
tún.“ Og er mönnum óskiljan
legt, hvers vegna það fékk
ekki að halda sínu gamla og
sérkennilega nafni, jafnvel þó
að merking þess kunni að
þykja nokkuð kaldranaleg).
Það er kannski albezt að gróð
ursetja trén svona stór, eins
og þar er gert. En maður vand
ist þvi i gamla daga að óvar-
legt væri að flytja til tré á
þessu reki, en þeir vita sjálf-
sagt hvað þeir eru að gera
blessaðir garðyrkjufræðingam-
ir — hitt er vonandi afturhalds-
semi gamla timans, rakalaus.
Það hefur jafnan verið siður
nokkurra fyrirtækja og stofn-
ana í borginni að hressa svo-
lítið upp á umhverfið kringum
mannvirki sin með ofurlitlu
blómaskrúði á sumrum. Á þessu
ber lítið nú og mætti slikt þö
fara vaxandi frekar en hitt.
Olíufélögin hafa t.d. gert nokk
uð af þessu og vonandi leggja
þau ekki niður þann vana. Slíkt
hlýtur jafnan að vera góð aug
lýsing og sýnir jafnframt
nokkra virðingu fyrir fegurðar
skyni viðskiptavinanna — en
en þeirri tilfinningu virðast þær
svarsmenn verzlana og ann
arra fyrirtækja alltof margir
gersneyddir.
Blessuð blómin má kannsk
telja til blekkinga — en ba?
eru að minnsta kosti fögU'
blekking.