Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 1
HOFNIN GRAFINIFJARÐARBOTN
Framkvæmdir við Norðfjarðarhöfn u.þ.b. að hefjast
Um næstu mánaðamót hefj-
ast framkvaemdir við hafnar-
byggingu f Neskaupstað, Henni
er ætlaður staður inni í botni
Norðfjarðar, þrem km. innan
við innstu íbúðarhúsin. 1. á-
fangi, sem ljúka á við í sumar,
er skjólgarður, sem byggður
verður út í fjörðinn og stálþil
framan við hann 150 m. langt.
Síðan á að reka niður stálþil í
ferhyming upp í landið 400 m
iangan og 120 m breiðan. Er
svo ætlunin að grafa innan úr
stálþilinu niður í 6—7 metra
dýpi. Þannig verður höfnin að-
eins að nokkm leyti byggð út í
sjóinn, mestur hluti hennar
verður grafinn inn í landið.
Kostnaður við fyrsta áfanga
var áætl. 10-12 millj. en verkið
allt 50 milljónir við núverandi
gengi.
Blaðið hafði samband við
Ragnar Sigurðsson hafnarstjóra
á Neskaupstað. — Sagði hann
að upphaflega hefði verið ætl-
unin að byggja höfn framan við
kaupstaðinn, en málið hefði
tekið þessa stefnu fyrir tillögu
Vita og hafnarmálastjóra.
— Það hefur lengi verið aö-
kallandi þörf fyrir bætt hafnar-
skilyrði hér, því að bátar leita
mikið hingað inn yfir síldarver-
tíðinda ekki sízt í vondum veðr-
Það má segja að hér sé eins
og er ekki nein eiginleg höfn.
Það eru aðeins bryggjur út í
fjörðinn. Oft er mikið ónæði
hér fyrir bátana, t.d. þegar
vindur stendur út fjörðinn.
Inni í botni fjarðarins er svo
reiknað með að allar fiskverk-
unarstöðvar rísi í framtíðinni
— en þar er töluvert undirlendi.
Þau iðjuver sem fyrir eru hér,
standa einmitt þarna í nágrenn-
inu síldarbræðslan, frystihús og
svo dráttarbrautin, sem verið er
að byggja og reiknað er með að
klárist í haust.
Yfir 350
nýstúdentar
Hvitu
kollarnir,
setja
sem
hátíðahöldin
17.
munu svip
júní á Akureyri og í Reykjavík
verða um 350 talsins að þessu
smni. Menntaskólanum á Laugar
vatni var sagt upp í fyrradag og
þaðan brautskráðir 23 student
Menntaskólanum
Reykja-
ar.
vík og Verzlunarskóla íslands
var slitið í gær og frá Mennta
skólanum brautskráðir 192 stud
entar og 28 frá Verzlunarskól-
Og á sjálfan þjóðhátíð
anum
ardaginn verður Menntaskólan
um á Akureyri slitið en þaðan
verða brautskráðir 110 stúdent
ar. Öskar Vísir öllum nýstúdent
um til hamingju með þennan á-
fanga á námsbrautinni
VISIB
/\ í
Þetta er uppdráttur af Norðfjaröarbotni. Hafnarkvíin sést mörkuð upp í landið. Lengst til vinstri er flug-
völlurinn en til hægri eru mörkuð innstu húsin á Neskaupstað, en byggðin er öll utar með ströndinni.
DÓMUR ÍLANG-
JÖKULSMÁLINU
Kveðinn var upp dómur í morg-
u í Langjökulsmálinu svonefnda í
Sakadómi Reykjavíkur. Ákærðir
voru 10 skipverjar og voru þeir
allir dæmdir, nema skipstjórinn í
ferð skipsins þegar smyglvaming-
Milljónagjaldþrot hestakmipmanns
Islenzkir hestar boðnir upp i Sviss — Kaupmaðurinn horfinn
Þaö vakti mikla athygli í
Sviss í vetur, er yfir 70 íslenzk-
ir hestar komu flugleiöis beint
frá íslandi til þess að gerast
þjónar svissneskra hefðar-
manna og kvenna. Birtu blöðin
myndir af komu hestanna og
hinum nýju eigendum þeirra,
sem margir hverjir voru í hópi
frægra borgara.
Nú hafa þessir „íslendingar",
eins og Svisslendingar gjaman
kalla þá, aftur orðið að blaða
mat, þótt þeir eigi sjálfir þar
engan hlut að máli, þar sem
þeir eru sagðir aðlaga sig vel
umhverfinu og bregðast ekki
vonum eigendanna. En ástæðan
er sú að fyrir skömmu voru 9
þeirra boðnir upp vegna þess
að eigandinn, innflytjandinn
Fritz Kern varð gjaldþrota. Er
Kern nú horfinn og samkvæmt
fréttum sem borizt hafa hefur
ekkert til hans spurzt síðan í
byrjun apríl. hvorki fjölskylda
hans né lögregla hafa haft af
honum spurnir.
I svissnesku blaði, sem Vísi
hefur borizt, segir svo frá þessu
að Kern hafi tekizt að selja um
40 af þessari síðustu hestasend
ingu, en Kern hefur fyrr flutt
út íslenzka hesta og í því sam
Frh. á bls. 6.
I urinn fannst. Hann var gerður á-
byrgur fyrir 81 flösku af áfengi og
5000 vindlingum. Hann var talinn
I vera búinn að taka út sina refsingu.
Hlnir 9 voru dæmdir fyrir smygl-
tilraun á 4461 vínflösku, 108.200
vindlingum og 200 smávindlum.
Þeir voru samanlagt dæmdir í 355
daga varðhald og 1.730.000 króna
sekt. Þeim var gert að greiða Jökl-
um h.f. 17.000 króna skaðabætur
og 144.000 kr. í málskostnað.
Þeir dæmdu fengu: Ólafur Kr.
Jóhannsson 60 daga og 260.000 kr.,
Kristján Júlíusson 55 daga og
260.000 kr„ Gísli Þórðarson 55 daga
og 210.000 kr., Vaðsteinn Guð-
mundsson 55 daga og 200.000 kr.,
Gísli Erlendur Marinósson 35 daga
og 175.000 kr„ Guðmundur Þórir
Einarsson 35 daga og 150.000 kr„
Ólafur Kristján Guðmundsson 20
daga og 100.000 kr„ Björn Eggert
Framh. á bls. 6.
Næsta tölublað Vísis
kemur út mánudaginn
20. iúní.
BLAÐIÐ i DAG
Bls. 2 íþróttimar i gær-
kvöldi.
— 3 Frjálsir 1 aðeins 24 5
stundir.
— 7 Frelsisins dýra eign.
Kirkjuþáttur.
— 9 Skyndiferð til
Moskvu.
— 11 Hún á að leika
Jackie.
BÍLALEST TIL BÚRFELLS í NÓTT
Þessi mynd er tekin á Miklu
brautinni í gærkveldi en þá var
þar á leiöinnl mikil lest stór-
virkra vinnuvéla, sem nota á
við virkjunarframkvæmdir við
Búrfell. Sumar vinnuvélamar
eru það stórar, að flytja veröur
þær f tvennu lagi austur að Búr-
felli og eru þær settar saman
þar. Þær vinnuvélar sem sjást
á þessari mynd eru einmitt flutt
ar £ tveim hlutum. Eins og sagt
hefur verið frá í blaðinu áður
stendur nú yfir innflutningur
stórvirkra vinnuvéla til notkun
ar við virkjunarframkvæmdirn
ar fyrir austan og eru ekki allar
vélamar komnar enn há.