Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 13
V í S I R . Fimnitudagur 16. júní 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
TIL SOLU
Til sölu varahlutir í Chevrolet ’52, á sama stað er til sölu 35 mm
myndavél og 8 mm kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 23941 eftir kl.
7 á kvöldin.
TIL SÖLU
Til sölu Dodge mótor, stærri gerð. Nýlega uppgerður með nýjum
sveifarás og öllu utanáliggjandi. Uppl. í síma 19123 klukkan 6-8 á
kvöldin.
LEÐURKÁPUR
Leðurkápur, mjög fallegar til sölu. Uppl. í síma 20350 frá kl. 10-5.
TIL SÖLU
Mótatimbur til sölu 2x4. Sími 40418
TIL SOLU
Tam og unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogi. Sími 40496,
Til sölu og niðurrifs Austin a-70
’52. Góður mótor. Uppl. í síma
51465 eftir kl. 7 á kvöldin.
Stretchbuxur. Til sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Strigapokar. Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu
>ími 15902.
Olíuketill til sölu, sjálftrekkjandi
stærð 1 >/2 mJ. Langholtsvegi_150.
Spíraðar útsæðiskartöflur til
sölu. Gullauga og íslenzkar. Uppl.
í síma 41246 kl. 8—10 síðdegis.
Til sölu er 8 ferm. olíukyntur
ketill, með sjálfvirkum brennara
og öllu tilheyrandi. Verð eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 33631.
Falleg sumarkápa til sölu, stórt
númer. Sími 37103.
Skoda ’56 fólksbíll. Gírkassi,
drif, nokkur 15” dekk, boddy o.
fl. til sölu. Sími 41636.
Til sölu 2 útlendar kápur, dragt,
nokkrir kjólar, drengjajakki og
kvenskór númer 37. Uppl í síma
19015.
Sneril tromma, bassa tromma,
tom-tom tromma og hi-hat til sölu.
Uppl. í síma 33086 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tvennar kápur vel með farnar
og jakki á 11—13 ára til sölu.
Uppl. í síma 38886.
Austin ’46 2ja tonna sendiferða-
bifreið til sölu ódýrt. Uppl. í síma
41884.
Dökkblár og hvítur Pedigree
bamavagn á 2500 kr. til sölu.
Uppl. í síma 15079. Hátún 5.
Rafha fsskápur til sölu.
Uppl. í sfma 20924.
Góður Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 30124. Nökkva-
vogi 37 neðri hæð.
Til sölu Pedigree barnavagn sem
nýr. Uppl. í síma 20652. Hávalla-
gata 7.
Telpureiðhjól til sölu, selst ódýrt
Uppl. í síma 37573.
Ford Anglia árgerð ’61 til sölu
af sérstökum ástæðum. Bíllinn er
rnjög- vel með farinn, og kæmu
skipti til greina, helzt á jeppa eða
Volkswagen. Uppl. í dag milli kl.
4 og 7 í síma 38525.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 12504, 40656 og
50021.
Veiðimenn: Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Uppl. að Hólmgarði 40.
Til sölu eldhúsinnrétting.
Uppl. í síma 32864.
Tenorsaxofónn. Til sölu er
franskur Selmer saxofónn. Uppl.
f síma 24825 kl. 7—8 á kvöldin.
Fiat 500 til sölu. Tækifærisverð.
Á öllum dekkjum nýjum, einnig
Benz tií sölu á sama stað. OþpL'
í síma 18290. Til sýnis við Raf-
verk Tjarnargötu 3 í dag.
Burðarrúm, bamastóll og Tele-
funken plötuspilari til sölu. Uppl.
í síma 31435.
Barnavagn til sölu, einnig barna-
vagga. Uppl. í síma 38946.
Til sölu 2 bamakerrur með
skerm, rimlarúm og svefnsófi.
Drengjareiðhjól óskast á sama
stað. jjmi 36907. ____________
Rúmgóður Kelvinator ísskápur
(eldri gerð) með nýjum mótor er
til sölu. Verð 4000 kr., ennfremur
tvöfaldur dívan, mjög vandaður,
ásamt sængurfataskáp. Uppl. í
Mávahlíð 19. Sími 12633.
Veiðimenn: Nýtíndir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu í
Njörvasundi 17, sími 35995, allt
afgreitt í málmhylkjum.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu Opel Caravan ’54, svefn
sófasett, svefnskápur, stakur stóll,
2 borðstofustólar, Rafha eldavél,
Lakarofn. Ný saumavél (handsnú-
in), vandaður gítarkassi. Sími
23889 eftir kl. 4.
Veiðimenn: Ánamaðkar til sölu.
Bólstaðarhlíð 28 kj. Sími 33744.
Geymið auglýsinguna.
Sem nýr Pedigree barnavagn í
til sölu. Símj 33145.
B T H þvottavél f góðu standi
til sölu. Verð 2.500 kr. Sími 35472.
Góður Framus x/2 kassa gítar
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
33850.
Til sölu N.S.U. skellinaðra og
karlmannsreiðhjól. Sími 37824.
Prjónavél Passap til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 20542.
Til sölu Pedigree barnavagn
minni gerð, sem nýr. Verð kr. 3200
Uppl. í síma 51868,
Nýlegur velmeöfarinn Pedigree
barnavagn (stærri gerðin) til sölu.
Uppl. í síma 15183 og Granaskjóli
21.
Til sölu ógangfær Vauxhall Velox
árg. ’52. Verð kr 5000. Uppl. í
síma 51868 eftir kl. 18.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu.
Sími 37961.
Húsnæði
Barnavagn til sölu.
Hávallagötu 9.
Eikarstofuborð, stólar rafmagns-
eldavél, hurðir með körmum.
Vinnustigar, til sölu. Bergþórug.
14a, kl, 2—8.
Vinnuskúr til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 32807 eftir kl. 7.
ÓSKAST KEYPT
Kaupr.m vel með tarin húsgögn
og húsmuni, svo sem klæðaskápa.
borð bg öfá gblfteppi, málverk og
Laugavegi 33, >akhúsið sími 10059
Óska eftir að kaupa Atlas Cryst
al King ísskáp, vel með farinn.
Uppl. í síma 40206.
14 ára drengur óskar eftir léttri
vinnu Uppl. í síma 16968.
Vanur traktorsgröfumaður óskar
eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma
30262.
2 stúlkur vanar afgreiðslu óska
eftir að komast í tjald 17. júní.
Uppl. í síma 35051 og 3476p.
Aukastarf. Vinn vaktavinnu, hef
mikil og heilleg frí. Vantar auka-
starf. Margt kemur til greina. Van-
ur innheimtu, Bílpróf, enskukunn-
átta. Sími 15155.
Ungur laghentur maður óskar
eftir velborgaðri vinnu, á kvöldin
og um helgar, helzt ákvæðisvinnu.
Uppl. í síma 16826 eftir kl. 6.
íbúð til leigu. 2 herbergja kjall-
araíbúð til leigu í Smáíbúðahverfi.
Ársfyrirframgreiösla. Tilboð sem
greini fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist augl.deild Vísis fyrir
sunnudagskvöld, merkt: 1001.
Til leigu 3 herb. nýleg íbúð á III.
hæð í blokk, frá 1. júlí til 1. des.
Uppl. í síma 33412 eftri kl. 18.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
að fá leigða íbúö. Uppl. í síma
36320.
2— 4 herbergja íbúð óskast.
Uppl. í síma 12158.
Vantar herbergi og eldhús. Uppl.
í síma 34774.___________________
Lítil íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Góö umgengni og reglusemi.
Uppl. í síma 21928 eftir kl. 2 e.h.
Reglusöm hjón óska eftir tveggja
til þriggja herbergja íbúð, helzt í
Laugarnesi eða Kleppsholti. Uppl.
i síma 15817.
Ungur maður óskar eftir for-
stofuherbergi, helzt með sér snyrt-
ingu. Uppl. i síma 16471 eftir kl.
7 á kvöldin.
Sumarbústaður óskast á leigu
í júlí, nálægt Reykjavík. Uppl. í
síma 35913.
Sumarbústaöur óskast til leigu
ca. 3 mánuði. Einhver lagfæring
gæti komið upp í leigu. Uppl í
síma 30728.
Herbergi óskast til leigu. Uppl.
í síma 13683.
3— 4 herbergja íbúð óskast til
leigu strax. Uppl. í síma 38133.
íbúð óskast. Hjón með 2 börn
6 og 9 ára óska eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi má vera í risi
eða í kjallara og þurfa lagfæringar
við. Einhver fyrirframgreiðsla.
Svar óskast sent Vísi ‘merkt —
„Á götunni."
Reglusöm kona óskar eftir her-
bergi helzt meö sér snyrtingu.
Uppl. í síma 19659._____________
Herbergi óskast fyrir reglusam-
an karlmann. Uppl. í síma 33450.
ÞJÓNUSTA
Málaravinna utanhúss og innan.
Sími 34779.
Fótarækt fyrir konur sem karla,
fjarlægð líkþorn, niðurgrónar
neglur og hörð húð. — Ásta Hall-
dórsdóttir. Sími 16010.
Gullhringur með steini tapaðist
fyrir nokkrum vikum. Fundarlaun.
Uppl. í síma 35176.
U
- Húsnæöi
---------------------------*■
Til leigu nú þegar 3ja herbergja
íbúö á góðum stað i bænum. Tilboð
er greinj fjölskyldustærð, sendisi
Vísi merkt — Austurbær 405 —
Forstofuherbergí i Laugames
hverfi til leigu fyrir snyrtilegaii
karlmann. Uppl. í síma 34674
2ja herb. íbúð til leigu í sumar.
Uppl. í síma 22506 eftir kl. 7.
Herbergi til leigu.
Uppl. í síma 23434. _______
3 herb. einbýlishús til leigu I 1
ár. Fyrirframgreiðsla hálft ár.
Uppl. í síma 40985 eftir kl. 7,
Barnlaus hjón óskí. eftir 1-2 herb
íbúð. Þarf að vera laus strax. Uppl
f síma 40235.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu nú
þegar. Uppl. í síma 18387.
Getur nokkur í Vesturbænum
tekiö að sér \x/2 árs gamalt bam
á daginn? Uppl. í sima 20833.
Vantar 12 ára telpu í sumar.
Uppl. í síma 52248.
Get tekið börn í fóstur frá kl.
9—5. Uppl. í síma 21937.
THÍp T Æ T
FOGEG ty/W/M/
Þéttir ailt
Heildsölubirgðir:
Hannes Þorsteinsson,
heildverzlun.
Hallveigarstíg 10. Simt 24455.
if. Leigið öát
* Siglið sjálf
BÁTA' F.IGAN S/F
HÖFOA r 0 M 2
‘íimar
22186 32060 nt 37271
STÓRK0STLEG VERDLÆKWM
GJAFAVQRUR - SNY R TIVÖRUR - SOKKAR 'l ÚRVALI
Rýmingarsalan >f Skólavörðustíg 3
%
Aðeins 2 dagar eftir ^ Lótið ekki happ úr hendi sleppa