Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 10
w V í S I R . Fimmtudagur 16. júní 1966. borgin í dag borgin í dag borgín í dag Næturvarzla f Reykjavík vik- una 18.-25. júní Reykjavíkur Apó tek. Næturvarsla í Hafnarfiröi að faranótt 17. júní: Kristján Jóhann esson Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Helgarvarzla 17. júní og næturvakt aðfaranótt 18. júní: Jó- sef Ólafsson Ölduslóð 27. Sími 51820. Helgarvarzla 18.-20. júní: Eiríkur Björnssön Austurgötu 41. Sími 50235. TORP Fimmtudagur 16. júní. Fastir liöir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög úr söngleikjum og kvikmyndum. 20.00 Daglegt mál: Árni Böövars son sér um þáttinn. 20.05 Staöa konunnar í fortíð og nútíð Loftur Guttormsson sagnfræðingur flytur þriðja erindi sitt. 20.35 Balletttónlist frá Kanada. 21.00 Bókaspjall. 21.40 Gestur í útvarpssal: Fiðlu leikarinn Jack Glatzer frá Bandaríkjunum, Þorkell Sigurbjörnsson leikur með á píanó. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios“ eftir Er ic Ambler Guöjón Ingi Sig urðsson les (11). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árna son kynnir. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 17. júní. Þjóðhátíðardagur íslendinga. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunbæn. 8.05 Homin gjalla: Lúörasveitin ‘ Svanur leikur. 8.30 íslenzk sönglög og al- þýöulög. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk kór og hljómsveit arverk. 12.00 Hádegisútvarp. 13.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. 18.15 Miðaftanstónleikar. 20.00 íslenzkir kvöldtónleikar. 20.30 Frá þjööhát ð í Reykjavik: Kvöldvaka á Arnarhóli. 22.10 Dansinn dunar. ' 01.00 Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárl. Laugardagur 18. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 15.00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk. 16.30 Á nptum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. 17.00 Þetta vil ég heyra. Óskar Þorsteinsson fulltrúi velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Gayaneh“, ballettsvíta eft ir Aram Khatsjatúrjan. 20.20 ,,Þá hlýt ég að vera dauð- ur“, smásaga eftir Soya. Þýðandi: Unnur Eiríksdótt- ir. Lesari: Gísli Halldórs- son leikari. 20.40 Góðir gestir. Baldur Pálma- son bregður á fóninn plöt- um frægra hljómlistar- manna. 21.30 Leikrit: „Því miður, frú“, eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SJQNVARP Fimmtudagur 16. júní. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: The Deerslayer.“ 19.30 Bewitched. 2Ó'.0Ö Æviágrip. 20.30 Ben Casey 21.30 Þáttur Bell símafélagsins. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Wherever She Goes.“ Föstudagur 17. júní. 17.00 Have Gun Will Travel Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Láttu það eftir þér að lyfta þér dálítið upp, skreppa í ferðalag eða þess háttar, eftir þvl sem aðstæöur leyfa. Þú átt þaö skilið og hefur þörf fyrir það. Nautið, 21 .apríl til 21. maí: Slakaðu dálítið á, hvíldu þig í breyttu umhverfi, ef þú hefur tækifæri til. Haltu þig þó ekki í fjölmenni, því færri saman þvf betra. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú bíður eftir einhverju, sennilega einhvers konar úr slitum, meö nokkurri óþreyju, en óvíst er að þú verðir nokk urs vísari í dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Haltu þig innan þinna tak- marka og láttu þig mál annarra einu gilda. Afskiptasemi þín kynni að verða illa þoluð og hafa öfug áhrif. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Farðu þér rólega í dag, notaöu tímann til að átta þig á hlutun um og ganga frá áætlunum þín um. Reyndu að sjá svo um að þú hafir næöi i kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fljótfæmi þín kann að koma þéf í koll. Varastu að skipa mönnum í flokka eftir fyrstu áhrifum, eða treysta blint þeim, sem þú þekkir ekki. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Hafðu samband við góðan kunn ingja, sem áður hefur lagt þér lið, ef þú þarft aðstoðar við. Þú mátt gera ráð fyrir örðugleik um í peningamálum f bili. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ekki ósennilegt að þú verðir fyrir smávægilegu óhappi, sem veldur þér kannski meiri gremju í bili en ástæða er til. Kvöldið skemmtilegt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.:, Þú lendir að öllum líkind um í einhverjum deilum í sam bandi við einkamálin. Þeir ná- komnustu verða þér erfiöastir. Steingeitin, 22. des til 20. jan: Láttu ekki fjölskyldu þína ráða um of fyrir þér, en farðu samt rólega að illu, og varastu að vekja deilur eins og á stendur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það dregur til úrslita í einhverju máli, sem snertir þig meira en þig grunar nú. Taktu ekki ákvörðun þegar í stað. Fiskarnir, 20. febr til 20. marz: Vertu fljótur til ákvarð ana, ef þér býöst gott tækifæri. Þetta getur oröið þér mjög á- nægjulegur dagur á því sviöi. 17.30 Þáttur Bobby Lords. 18.00 Fréttaþáttur frá hemum. 18.30 Adamsfjölskyldan. 18.55 Crusader Rabbit. 19.00 Fréttir. 19.30 The Flintstones. 20.00 Candid Camera. 20.30 Þáttur Jimmy Deans. 21.30 Rawhide. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Lyklar himnaríkis.“ Laugardagur 18. júní. 13.30 Skemmtiþáttur fyrir börn. 14.30 Iþróttaþáttur CBS. 15.45 Augnabliksmyndir úr fræg um hnefaleikakeppnum. 16.00 Fræðslukvikmynd. 16.15 Þáttur um almannatrygg- ingar. 16.30 Changing Congress. 17.00 Fagra veröld. 17.30 Meira fjör. 18.00 The College Bowl 18.30 Alumni Fun. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Fræðsluþáttur um banka- mál. 19.30 Perry Mason. 20.30 Gunsmoke. 21.30 Liðsforinginn. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Þáttur Dean Martins. . ÁRNAÐ HEILLA IILKYNNiNGAR Kvenfélagasamband íslands. Leiðbeiningarstöð * húsmæðra: verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands íslands veröur lokuö á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn iísdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 14. júní. Slysavarna konur á Ólafsfirði mæta á fundinum. Fjölmennið — Stjórn Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. I sumar verður dval- izt í Laugargeröisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Orðsending frá Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: í bamadeild á Baróns stíg alla virka mánudaga kl. 1-3 e.h. Á bamadeild I Langholts- skóla alla virka fimmtudaga kl. 1-2.30. Mæöur eru sérstaklega minntar á, að mæta meö böm sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með börn á aldrinum 1-6 ára til lækn isskoöunar. en fyrir þau þarf að panta tíma f sfma 22400 MINNINGARSPJðlD Minningarspjöh Fríkirkjunnar I Reykjavfk fást i verzlun Egils Jacobsen 4usturstræti 9 og f Verzluninní Faco Laugavegi 39 Minningargjafasjóður Landspit- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtöldui, stöðum: Landssfma Tslands. Verzluninni Vík. Lauga- vegi 52. Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstQðu konu Landspftalan' íopið kl. 10 □ UJARTA- VERND 28. maí voru gefin saman í sjónaband af séra Jóni Auöuns ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Grétar Högnason. Heimili þeirra er að Pólgötu 4, ísafiröi. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43, sími 15125). 30. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Annikki Karbugen og Jóhann Jónsson. Heimili þeirra er að Miötúni 22. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43, sími 15125). MESSUR Hjartavemd- Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, u. hæð. Sírpi: 19420. 30—11 og 16—17). Minnlngarspjöld - Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, símí 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. sfmi 37407 og sfmi 38782 Minningarspjöld Langholtssafn aðar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Skeiöarvogi 119 og Sólheimum 17 Minningarsjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík fást f verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9, Verzlun inni Faco Laugavegi 39 og hjá frú Pálínu Þorfinnsdóttur. Urðarstíg Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35, Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1 Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34. Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22 sfmi 21908 Odd rúnu Pálsdóttur Sogavegi 78 Sigurðardóttur Hlíðargerði 17, sími 35507 Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137 simi 33941 op Ebbu Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54. sfmi 37392 Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35 (sími 11813), Áslaugu Sveinsdóttur. Barmahlíö 28. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit Laugarneskirkja: Messað á sunnudag kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Helgi- stund á morgun 17. júní kl. 1.45. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa á sunnudag kl. 11. Séra Erlendur Sigmundsson. . , Hafnarfjarðarkirkja: Messa á sunnudag kl. 10. Við messuna verða vígðir 2 nýjir ljósahjálm- ar og steindur skrautgluggi. Garð ar Þorsteinsson. isbraut 47, Guðrúnar Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríöi Be onýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfrem ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu braut 68. SÖFNIN Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjððminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Landsbókasafnið. Safnahúsinu við Hverfisgötu. Dtlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga, nema laugardaga. kl. 9—16. Tæknibókasafn IMSI — Skip- nolti 37 Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júnf—1. okt lokað á laugardögum) Ameriska bókasafnlð Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ld. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.