Vísir - 18.07.1966, Page 1

Vísir - 18.07.1966, Page 1
VÍSIR n Undirbúningur að Landsmóti skóta haiinn Undirbiiningur fyrir Lands- mót skáta, sem verður sett næstkomandi mánudag, hófst í gær. Var skátum þá afhent svæðið fyrir neðan Bifröst í Borgarfirði og ætluðu þeir að reisa vinnubúðir þar í gær, en veöur hamlaði. Fjöldi skáta er þegar kommn að Bifröst, þar á meðal margir erlendir, en fastagestir mótsins verða um 1700. Erlendu skátarnir eru frá Grænlandi, Færeyjmn, Noregi, Svíþjóð, Engiandi, Þýzkalaodi, Sviss, Kanada og Bandaríkjnn- um. Skátar við varðeld á mótsstaðnum. Beint talsamband ti Búrfells og Nýlega hefur ultrabylgjuradió- sambandi verið komið á miili Sel- foss og Búrfells vegna hinna miklu framkvæmda, sem þar fara fram. Þannig standa verktakamir hér í Reykjavík í beinu sambandi við aðila við framkvæmdimar uppi við Búrfell og er þetta fyrir- Grímseyjar komulag til mikilla bóta Qg beter reynzt mjög vel. Til að koma sacn- bandinu á milli BúrfeQs og SeBoss var reist, 40 metra hátt mastur við símstöðina á Selfossi og verflor það mastur einnig notað er nltra- bylgjusambandi verður komið á milli Selfoss og Vestmaimacyja, en það er fyrirhugað að gera það, en ekki vitað, hvenær framkwæmd- verktaki við by gginguna fyrir framan skólann 150 NEMENDUR HEFJA NAM VIÐ NÝJA MENNTASKÓLANN í HAUST — genfif/á frá ráóningv / 5-6 kennaraembætti innan skamms, fyrstu nemendur setjast allir i þriðja bekk Um 150 nemendur munu taka skólasetu í Menntaskólanum nýja vlð Hamrahlíð í haust, en fyrsta áfanga skólabyggingar- innar er að verða lokið og þeg- ar er byrjað á öðrum áfanga, sem veröur tilbúinn næsta haust, ef allt gengur samkvæmt áætlun. í þeim áfanga verða sérkennslustofur skólans. í fyrsta áfanga eru sex kennslustofur og þvi rúm fyrir 6 bekkjadeildir meö 25 manns í bekk eftir því sem Guðmund- ur Amlaugsson rektor skólans tjáði blaðinu í morgun. Fyrstu nemendur skólans munu setjast í þriðja bekk þann ig að ekki verður um flutn- ing nemenda að ræða frá gamla Menntaskólanum heldur setjast í skólann þeir nemendur, sem eru að hefja sitt menntaskóla- nám. Verða þeir valdir eftir bú- setu, þannig að þeir, sem eiga heimili stutt frá nýja mennta- skólanum eða þar sem góðar samgöngur eru að skólanum munu sitja hann. Næsta ár er gert ráð fyrir þriðja og fjórða bekk í skólan- um og síðan áframhaldandi bekkjum á næstu árum þannig að nemendur, sem hefja nám við skólann í haust taka þaðan sitt stúdentspróf. Innan skamms verður gengið frá ráðningu kerinaraembætta við skólann en kennarar veröa Hafa umsóknir þegar borizL Um kennsluaðstöðn fyrsta starfsár skókms sagöi rektor, að skemmtilegt væri að starfa í nýjum húsakynnum en dálítilla þrengsla myndi gæta " á hlc Næstu daga verður oprvað sams- konar samband milli Grímseyjar og Siglufjarðar og verða 4 tteásir í þvl Er Grtmsey þar meö. tootnin í beánt samband við SíglBfjðrC og þarf aðeins að koma á fót sjálf- virkri símstöð í eyjunni til að koma henni í sjálfvirkt samband við Norður- og Suðurland og þá um leið Reykjavík. Hið nýja sam- band milli Sighrfjarðar og Grfms- eyjar hefnr verið reynt andan- fama daga og er nú aBt tHbðið til að það verði opnað. Stöðin landmegin er Hvanneyr- Framh. á bls. 6. Guðmundur Amlaugsson rektor og Einar - IlIUIgUU. LÉLEGIR TIMAR í KAPPREID- UNUM Á HÓLAMÓTINU Hellirigning siðdegis á sunnudaginn spillti fy rir úrslitakeppninni Gletta gamia, 26 vetra, lét sig ekki muna um að taka 1. heiðursverðl aun hryssa með afkvæmi. Gekk hún í broddi fylkingar afkvæmanna yfir völlinn. Á bak við sést hluti áhorfendahópsins. Hinu glæsilega landsmóti hesta- manna aö Hólum í Hjaltadal lauk í gærkvöldi. Hafði mótið verið haldið með mlklum sóma og myndarbrag, — og f mjög góðu veðri framan af, en í úr- hellisrigningu upp úr hádegi á sunnudaginn. Á 9. síðu blaðs- •ins I dag birtist briðja greln Þór dísar Árnadóttur, blaöakonu Vísis, frá Hólum, og er þar sagt frá laugardeginum og sunnudeg inum, en hér að neðan er skýrt frá úrslitum mótsins, sem voru á sunnudag. 1. heiðursverðlaun gæðinga hlaut Blær, 11 vetra, eign Her- manns Sigurðssonar í Lang- holtskoti í Ámessýslu. Faðir Blæs er ókunnur, en móðir hans er Gola frá Langholtskoti, undan Skugga frá Bjamanesi. 2. verðlaun hlaut Viðar Hjalta- son, 12 vetra. Faðir Viðars er Hjalti Hreinsson í Viðey og Bleikskjóna frá Gufunesi, síð- ast á Laugarvatni. Orslit í 250 metra skeiöi: Framh. á bls. 6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.