Vísir - 18.07.1966, Side 2

Vísir - 18.07.1966, Side 2
V í S IR . Mánudagur 18. júlí 199«. Akureyri og KR skikhi 2:2 Staðon á — Lélegur leikur við góð skilyrði KR-ingar og Akureyringar skiptu með sér stigum í leik Uðanna á Laug- ardalsvellinum á laugardaginn. Hvort liðið um sig skoraði 2 mörk, í íáifleik var staðan 1—0 KR í vll. Skilyröi til knattspymu á laugardag- inn voru góð, en það er því miður ekki hægt aö segja að knattspyman sem llðin sýndu, hafi verið góö. Það vantaöi allan hreyfanleik f liðin, .endlngar vom ónákvæmar og uppi við markið mislukkuðust of oft góð tækifæri hjá báðum liðum. 1 f. hálfleik var varizt hart á báða bóga, en allt kom fyrir ekki. Varla er hægt að tala um að annað liðið hafi verið hinu betra á einhverju sviði, en þó vom Akureyringar öllu friskari í fyrri hálfleik, þó það væri langt frá því, að liðið sýndi nokkra knattspymu að heitið gæti. Mark KR-inganna i fyrri hálfleik skoraði Gunnar Felixson utan af hægri kanti með fallegu skoti úr erfiðri aðstöðu, en reyndar jaðraði Gunnar við að vera rangstæður er hann fékk knöttinn, en línuvörður sem var í góðri aðstööu til að sjá, hvað fram fór sá betur og dæmdi hann ekki 1 rangstöðu. En hvað um það, skot Gunnars var mjög gott, efst uppi í markhominu. Jöfnunarmark Akureyringanna kom á 19. min. síðari hálfleiks, er vftaspyma var dæmd á einn KR- inginn fyrir að snerta knöttinn með hendinni innan vítateigs og úr vítaspymunni skóraði Guðni Jónsson ömgglega, 1—1. Á 43. mfn. kemur glæsilegasta mark leiksins, er Sævar Jónatans- son skoraði fyrir Akureyri með föstu skoti utan vítateigs, og var skotið alveg óverjandi, efst uppi knottspyrnu Riðill 1: Engiand 2 1 0 0 stig: 2:0 3 Uruguay 2 1 0 0 2:1 3 Frakkland 2 0 1 1 2:3 1 Mexfkó 2 0 1 1 1:3 1 Riðill 2: V-Þýzkaland 2 1 2 0 stig: 5:0 3 Argentína 2 1 2 0 2:1 3 Spánn 2 1 0 1 3:3 2 Sviss 2 0 0 2 1:7 0 Riðill 3: Portúgal 2 2 0 0 stig: 6:1 4 Brazilía 2 1 0 1 3:3 2 Ungverjaland 2 1 0 1 4:4 2 Búlgaría 2 0 0 2 0:5 0 Riðill 4: Sovétríkin 2 2 0 0 stig 4:0 4 ltalía 2 1 0 1 2:1 2 Chile 2 0 1 1 1:3 1 N-Kórea 2 0 1 1 1:4 1 Sovétríkin era eina landið, sem þegar era örugg með að komast í áttaliða úrslit.. Þá era og Portúgal- ar nokkuð öraggir með að komast þangað. önnur lið, sem Ifkleg eru að komast í áttaliða úrslitakeppn- ina, eru: Riðill 1: England og Urag- uay. Riöill 2: V-Þýzkaland og Arg- entína, riðill 3: Brazilía eða Ung- verjaland, þar er keppnin einna mest sp.ennandi. Riðill 4: Italía. af. í markhorninu. En KR-ingarnir voru ekki af baki dottnir og tveim- ur mínútum síðar kemur jöfnunar- mark leiksins, er Sævar Jóanatans- gaf mjög góða sendingu inn í eyðu til Eyleifs, sem ekki þurfti annað en renna knettinum fram hjá út- hlaupandi markverði Akureyringa. Var aðdragandi þessa marks mjög góður. Liðin. Um liðin er það að segja, að bæði léku langt fyrir neðan getu. Á þetta sérstaklega við um KR-Iiðið, en menn höfðu búizt við frekar auðveldum sigri þess, sér- staklega með tilliti til hins stóra sigurs Keflavíkur á Akureyri á sunnudaginn var. Bezti maður liðs- ins var efalaust Gunnar Felixson f framlínunni. Akureyringar spil- uðu oft allsæmilega úti á vellinum, Framh. á bls. 6. Fjölmennum á lands- keppnina í kvöld Eins og sagt hefur verið frá áður hér á Íþróttasíðunni, hefst á Laugardalsvellinum í kvöld tveggja daga landskeppni i frjálsum íþróttum milli íslend- inga og Skota. Mikil eftirvænt- ing og spenna er fyrir keppn- ina, sérstaklega varðandi úr- slitin í karlakeppninni, en þar má búast við, að keppnin verði allt að því hnífjöfn. Er fólk eindregið hvatt til að koma í Laugardalinn í kvöld og hvetja landann til dáða, þvi það getur jafnvel ráðið úrslitum í keppn- inni, hvort íslenzku keppend- umir fái stuðning áhorfenda. í kvöld hefst keppnin kl. 8.30 og mun þá Ingi Þorsteins- son, form. FRl, setja keppnina með stuttu ávarpi. Síðan hefst sjálf keppnin og er fyrsta grein in 80 m grindahlaup fyrir kon- ur. Síðan rekur hver greinin af annarri og verður röð þeirra þessi fyrri keppnisdaginn: Þrí- stökk, spjótkast, 1500 m hlaup, 400 m hlaup, 110 m grindahl., 100 m hlaup karla, hástökk, kringlukast, 200 m hlaup kon- ur, 3000 m hindrunarhlaup, og að síðustu verður sú grein, sem ef til vill verður mikilvægasta greinin í kvöld og sú sem mestu ræður um það, hvort ís- land gangi með sigur af hólmi, og er það 4x400 m boðhlaup. af. Staðan * 1. DEILD ÍBA—KR 2—2. (0—1). Valur Keflavfk Akranes KR Akureyri Þróttur stig: 8- 3 5 9- 4 5 5-5 4 5-5 4 5-12 4 3-6 2 Ur leik KR og Akureyringa á laugardaginn. Það er Kári Árnason, innherji Akureyringa, sem reynir að komast inn í sendingu Ellerts Schram, er KR-ingar sækja að marki Akureyrar. Eagkndmgar ánægðir með sigurim yfír Mexitó 2:0 — Soverrnenm eina þjóðin, sem er 'órugg með sæti i áttaliða úrslitum Keflvíkingarnir unnu Þjóðverjana óvænt, 5:2 18 ára leikmaður i Keflavikurliðinu kom mest á óvart og skoraði 3 mörk i KEFLVÍKINGAR áttu mjög góðan leik í gærkvöldi, er þeir mættu þýzka liðinu Sportclub 07 á Njarðvíkurvellinum. Hraði og ákveðni Keflvíking- anna setti Þjóðverjana alveg út af laginu með þeirri afleiðingu, að Keflvíkingar sigruðu með 5 mörkum gegn 2 eftir að ná að jafna leik- inn í 2—2 rétt fyrir lok cyrri hálfleiks. Það var fyrst og fremst einn maður f Uði Keflavíkur, sem átti mlkinn þátt í velgengni framlínunnar hjá þeim í gær og það var bráðefnilegur framherji, Einar Gunnarsson að nafni, aðeins 18 ára gamall. Með hraða sínum og fylgni setti hann hvorki meira né minna en 3 mörk og setti þar að auki markið hjá Þjóðverjum oft í hættu. icnui vikm iaiknir á HM i ó Uugardag. 1 riðli 1. unnu Englendingar sætan sigur yfþptvfexíkó, 2—0, en í hálfleik var staðan 1—0. f 2. riðli gerðu V.- Þjóðverjar og Argentínumenn jafn- tefli 0—0 og verður það að teljast góð frammistaða hjá Argentínu- mönnum, sérstaklega með tilliti til þess, að einum Argentínumannin- um var vísað af leikvelli og spil- uðu þeir því 10 það sem eftir var leiksins. í þriðja riðli sigruðu Portúgalir Búlgara, 3—0 og tryggðu sér þar með að öllum líkindum sæti í úrslitakeppninni, og í 4. riðli sigruðu Sovétmenn Ítalíu með 1—0 og eru þar með orðin fyrsta þjóðin, sem er örugg með að kom- ast i áttaliða úrslit. Englendingar eru að vonum mjög ánægðir með sigurinn gegn Mexíkó, þvl að eftir jafnteflið við Uruguay voru þeir ekkert of bjart- sýnir fyrir þennan leik. En enska liðið sýndi svo sannarlega, hvað f því býr og hvað eftir annað komst mexíkanska markið í hættu. Bobby Charlton í enska liðinu var maður dagsins hjá þeim. Hann skoraði sjálfur annað markið, það j fyrra, og síðara markið skoraði Roger Hunt (Liverpool) í síðari hálfleik, eftir frábæra sendingu frá Charlton. Eftir leikinn ætlaði fagnaðarlátunum á áhorfendapöll- unum aldrei að linna en áhorfend- ur voru 85 • þús., svo ánægðir voru þeir með sigurinn, sem gef- ur Englendingum sannarlega aukn- ar vonir um að komast í áttaliða úrslit. Leikur Argentínu og V.-Þýzka- lands var mjög harður og mikið Framh. á bls. 6. Það voru samt Þjóðverjarnir sem sóttu öllu meir í bvrjun leiks- ins. Leikmenn liðsins eru leiknir með knöttinn og fljótir, en Kefl- víkingarnir létu þá aldrei í friði og leyfðu þeim aldrei að byggja upp neina sókn, sem að heitið gæti. • Þjóðverjarnir skoruðu fyrsta markið f leiknum. Var þar að verki innherjinn, Knebel, með glæsilegu v. fótarskoti utan vítateigs og var skotið alveg óverjandi uppi í mark- horninu, 1—0. © Jöfnunarmark Keflvíkinga kom á 25. mín. fyrri hálfleiks. Einar Magnússon skaut af löngu færi, markvöröurinn hálfvarði skotið og missti boltann frá sér og Jón Ólafur útherji nær honum og gefur hann vel fyrir og þar er kominn Einar Gunnarsson og skor- aði hann auðveldlega af stuttu færi. • 1—2. Geef, v. framvörður skorar af stutt færi, eftir varnar- mistök í ‘ Keflavíkurvöminni, sér- staklega var Kjartan slappur í markinu í þetta sinn. © 2—2. Jón Jóhannsson, mið- herji brýzt i gegn hægra megin og skot hans var frekar laust, en markvörðurinn hjá Þjóðverjum missti knöttinn inn fyrir sig og í mark, og þannig var staðan í hálf- Ieik. Síðari hálfleikur. Keflvíkingar sóttu nokkuö und- an suðvestan vindi í upphafi síðari Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.