Vísir


Vísir - 18.07.1966, Qupperneq 3

Vísir - 18.07.1966, Qupperneq 3
VIS i K . manuaagur is. jun iuw>. 3 sssa Dómnefnd 1 kappreiðum: EgHl Bjarnason frá Sauðárkróki, Sveinbjöm Dagfinnsson úr Reykjavík og Páll Pétursson frá Höllustöðum í Blöndudal. Þórdís Árnadóttir, hlcsðakona Vísis, segir fró tveimur síðusfu mótsdögunum H. J. Hólmjám með einn af þremur ungum verðlaunastóðhestum, sem hann á. Guðbjörg Sigurðardóttir með Glóð slnn, sem hún hefur tamið sjálf. Jþað blandast engum hugur um það, að fagur er Hjaltadal- urinn i góðu veðri og sýndi hann mótsgestum á Hólum sitt fegursta skart á laugardag, er heiðríkt var og sólskin og hitinn komst 1 25 gráður. Var lands- mótinu líkt við landsmót ung- mermafélaga á Laugarvatni í fyrra, ekki aðeins hvað við kom veðri heldur framkomu móts- gesta, en hún var til mikillar fyrirmyndar og má segja, aö varla hafi sézt vín á nokkrmn manni á mótssvæðinu. Laugardagurinn var helgaður hrossum, stóðhestum og hryss- um og hestamenn fengu svar við spumingunni um hverjir væru álitnir beztir stóðhesta og hryssa á landi öllu og af stóð- hestum sem sýndu afkvæmi sín hlaut 1. heiðursverðlaun Roði kvöldi. Gengu knapar þar fram með hesta sína og í hópi þeirra var ung stúlka, Guðbjörg Sig- urðardóttir frá Hvítárholti í Hrunamannahreppi, og teymdi hún Glóð, 7 vetra. — Ég á hryssuna sjálf og hef tamið hana, sagði hún í því að hún steig á bak og reið út á brautarenda. Ræsir hleypti af, það rauk úr brautinni og fyrst kom f mark Glóð með Guð- björgu sína og var þeim klapp- að lof í lófa. Guðbjörg hafði varla stigið af hestinum er móð- ir hennar kom hlaupandi og faðmaði dóttur sína — en móð- ir hennar er engin önnur en Elín í Hvítárholti, ein úr hópi kjarnorkukvennanna fimm, sem komu ríðandi yfir Kjöl — karl- mannslausar — og komu að Hólum á föstudag. Dans og hestakaup Er dagur var kominn að kveldi var enn hið fegursta veð ur — unga' fólkið fjölmennti á dansleikina, sem haldnir voru í nágrenninu, en hestamenn komust í kaupahugleiöingar og voru hrossakaup rædd — og gerð — við hverja hestagirðingu í dalnum, teknar voru upp dósir og pelar og voru nú flestir hest- ar orðnir fríðir, prúðir, lund- góðir, þægir, höfðu fagran höf- uðburð, ganggóöir — „búnir“ flestum þeim beztu lýsingarorð- Eramh. á bls. 6 frá Ytri-Skörðum. Blesi frá Skáney reyndist kostaflestur stóðhesta, sem náð höfðu 6 vetra aldri, og Blakkur frá Kýr- holti 5 vetra stóðhesta og af þeim yngstu, 2ja og 3ja vetra var það Bliki frá Vatnsleysu. Gletta gamla frá Laugamesi, sem nú er 26 vetra, rann skeið- ið með miklum glæsibrag undir lófataki áhorfenda, er hún fór fyrir afkvæmum sínum, en hún hlaut 1. heiðursverðlaun hryssa með afkvæmum. Bára frá Akur- eyri reyndist glæsilegust I hópi 6 vetra og eldri hryssa. Perla frá Svertingsstöðum í hópi 4— 5 vetra hryssa. Tamdi hryssuna sjálf Milliriðlar kappreiða vom háð ir að loknum hrossasýningum og var þá farið að halla að Glóð úr Hvítárholti aö vlnna riöll slnn f 300 metra stökki. Hún varö þrlöja í úrslitunum I sól og regni á Hólum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.