Vísir - 18.07.1966, Síða 5
V lSÍíR . Mánudagttr 18. júlí 1966.
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd 1 morgun útlönd í morgun
útlönd
Ross Vanguard, fullkomnasti frystitogari Breta
Nýjasti og fullkomn- Annar slákur í byggingu — Bretur binda góðar vonir við hina nýju
astí skut- og frystitogari skut-frystitogara sína. — Að veiðum við Nýfundnaland
Bretlands er nú í jóm-
frúrfor sinni á miðun-
um við Nýfundnaland.
Þetta er togarinn Ross
Vanguard, fullkomnasta
skip Ross samsteypunn-
ar brezku.
I síðasta blaði Fishing
News er ítarlega skýrt frá
skipinu, gerð þess og hæfni
og er fróðlegt fyrir íslenzka
útvegsáhugamenn að fregna
af skipi þessu. Hinn nýi tog-
eri er átjándi frysti- og skut-
togarinn, sem Bretar gera út
til úthafsveiða. Er hann 1480
tonn að stærð og 234 fet á
lengd. Er togarinn stærsta
skip Ross samsteypunnar.
Tvö þilför eru á togaranum,
þannig að unnt er að vinna
að aðgerð aflans hvernig sem
viðrar.
Fiskgeymslur frysta fisks-
ins eru tvær í skipinu, önn-
ur fram í, hin aftur í. Taka
þær samtals 523 lestir frysts
fisks og er 20 stiga frost í
geymsíunum. Unnt' er að
frysta 500 kit af fiski á dag
í frystihúsi skipsins. Skips-
hafnarklefar rúma 23 manna
áhöfn.
Fullkomnasti frystiskuttogari Breta, Ross Vanguard, sem nú er á veiðum við Nýfundnaland. Áhöfn hans er aðeins 23 menn.
Annar togari, nákvæmlega
eins og þessi, sem hér er lýst,
mun bætast í flota Ross sfð-
ar á þessu ári. Skipið er gert
út frá Grimsby, en báðir tog-
ararnir eru byggðir hjá Coch-
rane & Sons í Selby.
WILSON MÆTIR NÝJUM
ERFIÐLEIKUM
WSlson á við nýja erfiðleika að I Stjórnarfundur verður haldinn í
etja. ÍLondon, þegar eftir komu Wilsons
1000 lótnir af völdum hitabylgju
Þessi mynd er tekin í annarri
Mikil hitabylgja gengur yfir
Bandarikin og hafa rnargir menn
látizt af völdum hitanna. Heil-
brigðisyfirvöldin í New York
segja, að á undangengnum hálfum
mánuði, með yfir 32 stiga hita á
Celsius, hafi yfir 1000 manns látið
lífið.
í fyrradag komst hitínn upp í
41.1 stig í St. Louis og var það
fimmti dagurinn í röð, sem hitinn
var yfir 37.8 stig.
í New York mældist 38.3 stiga
hiti 13. júlí og er heitasti 13. júlí
siðan mælingar
York.
hófust í New
frá Moskvu, og gerir hann ráðherr
um sfnum grein fyrir tillögum til
sparnaðar vegna efnahagsástands-
ins.
Talið er óhjákvæmilegt að draga
enn úr nitgjöldum til landvarna,
sennilega mikið, og er orðrómur
á kreiki um það í London, að Den-
i.. Healy landvarnaráðherra kunni
að biðjast lausnar út af ágreiningi
við Wilson um landvamaútgjöldin.
Lótið vefja stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni
Heitt á vetrum, svalt á sumrum.
Svitar ekki hendur.
Mjög fallegt og endingarg u Ll.
Mikið litaúrval
Nokkurra ára ábyrgð.
Spyrjið viðskiptavini okkar.
Uppl. í síma 34554 (Allan daginn).
Er á vinnustað í Hæðargarði 20.
ERNST ZIEBERT.
Sakaður um fjöldamorð
Speck, sakaður um morðin á hjúkrunamemunum átta í Chicago