Vísir - 18.07.1966, Qupperneq 10
r
V*S I R . Mánudagur 18, fttH1966.
borgin i dag
borgin í dag borgin í dag
Næturvarzla ! R-eykjavík vik-
una 16.—23. júlí. Laugavegs
Apótek.
Naeturvarzla í Hafnarfiröi 19.
júní Eiríkur Bjömsson Austur-
götu 41. Sími 50235.
BELLA
Þú skalt ekki vera hræddur við
hína hryHilegu afbrýöisemi
Hjálmars ... þegar ég segi hon-
um aö ég hafi verið úti með
þér er hann vanur að rymja og
Ktur út eins og honum hafi létt
og leikin.
20.35 Jenkadans á Rauðatorg-
inu. Fimmta frásögn
Gunnars Bergmanns af
blaðamannaför til Sovét-
ríkjanna — meö viöeig- M
' andi tónlist.
21.15 Rapsodie Espagnole eftir
Ravel. Hljómsveitin Phil-
harmonia leikur .Eugene
Ormandy stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Hvaö
,;agöi tröllið?‘‘ eftir Þór-
leif Bjarnason. Höfundur
flytur.
22.15 „Ég trúi engum“. Egill
Jónsson les sögu eftir
Gordon Stanwell, í þýö-
ingu Helgu Þ. Smára.
22.40 Kammertónleikar: Tríó í
Es-dúr fyrir fiðlu, horn
og píanó eftir Brahms.
Adolf Busch, Aubrey
Brain og Rudolf Serkin
leika.
23.10 Dagskrárlok.
SJONVARP
Mánudagur 18. júlí.
17.00 Þriðji maðurinn.
18.00 Fræðsluþáttur um Banda-
ríkin: North Carolina.
18.30 I’ve got a Secret.
18.55 Crusader Rabbit: Teikni-
mynd fyrir börnin.
19.00 Fréttir.
19.30 To Tell the Truth:
Getraunaþáttur.
20.00 Þáttur Andy Griffiths:
Gamanþáttur.
20.30 Hollywood Talent Scouts.
21.30 12 O’Clock High.
22.30 Fræösluþáttur um al-
mannatryggingar.
23.00 Samtals og skemmtiþátt-
ur undir stjórn Johnny
Carsons.
Fyrstu erlendu skátarnir á skátamótið
ÍTVARP
Mánudagur 18. júlí.
Fastir Iiðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
1630 Síödegisútvarp.
18:00 Á óperusviði.
20.-00 Um daginn og veginn.
Þór Vilhjálmsson borgar-
dómari talar.
20.20 „Ó, blessuð vertu sumar-
sól“. Gömlu lögin sungin
TtLKYNNING
Stjörnuspá ^ ★ ★
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
19. júlí.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl: Njóttu þeirrar hvíldar,
sem notið verður, en hafðu þig
hvergi í frammi nema í hófi.
Hafðu hamband við vini og
kunningja.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Geröu gangskör að nauðsynleg-
um breytingum, sem þú hefur
hikað við eða ekki komið í
verk. Innan skamms verður það
of seint.
Tviburamir, 22. maí — 21.
júnf: Góður dagur, ef þú gerir
þér ekki óþarfa áhyggjur af
smámunum. Kunningjar þínir
koma þér þægilega á óvart.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí:
Ef þú finnur til þreytu eöa las-
leika f dag, skaltu hvíla þig og
komast hjá geðshræringu, eftir
því sem þér reynist unnt.
Ljónið, 24. júlf — 23. ágúst:
Forföll einhvers, sem þú átt
eitthvað til að sækja, valda leið-
um töfum. Gerðu eins ráð fyrir
að þú komir ekki miklu í verk
í dag.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Láttu þér ekki koma á óvart
eða slen dragi úr
þér, þú skalt fara
þá vinnst
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Eitthvað verður til að tefja fyr-
ir þér, en ekki er þar með sagt
að það veröi þér óljúft. Dag-
urinn getur einmitt orðið þér
mjög ánægjulegur.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Sæktu málin ekki of fast í dag,
Þaö getur komiö sér betur fyr
ir þig aö beita lagni og jafn
vel að slá af kröfunum í bili
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des.: Kunningi þinn gerir þér
nokkum ógreiða, annað hvort
fyrir fljótfærni eða misskiln-
ing. Ræddu við hann f trúnaði.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Eitthvað verður til þess að rifja
upp gamlar endurminningar,
ekki óþægilegar. Gamlir kunn-
ingjar koma þar við sögu eða
kunningi.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr.: Ef þú veizt þig hafa
gengið á hlut einhvers, skaltu
bæta fyrir það eins fljótt og
þú getur. Seinna er óvíst að
það takist.
Fiskamir, 20. febr. — 20..
marz: Bréf eða orösending veld-
ur misskilningi, sem þú veröur
að reyna að leiðrétta sem fyrstl
Alls konar tafir draga úr af-
köstum.
Fyrstu erlendu skátamir, sem verða á skátamótinu við Hreðavatn, eru nú að koma til landsrns. Þær,, sem
komu fyrstar, voru þær Beate Biihrer, Eva Heunér,og Marie-Luise Ramadier, allar frá Múnchen, en þær
komu með Kronprins Olav þann 10. júlí s.l. Á myndinni sjást þær stöllurnar í röðinni, taiið frá vinstríFBeate,
Eva og Marie-Luise.
■ .. .tibi'tv’iamitðá' 's ” »*•■:*<* m ~ 7 ” . ....... ,'"w''
Sjálfstæðiskonur.
Sjálfstæðiskvennafélagið í
Reykjavík gengst fyrir ferðalagi
þriðjudaginn 19. júlí, og verður
farið frá Sjálfstæðishúsinu kl.
8 f. h.
Það jafnast
ekkert
á við
Lark."
Lark filterinn
er þrefaldur.
IARK
FILTER ClGARETTES
Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigaretftma
áudUZttS'W’'''*