Vísir - 18.07.1966, Page 11
v ÍSIK . manuaagur is. juu iuoo.
11
SÍÐAN
Tengdamamman til-
vonandi sagði
trúlofuninni
frá
29 ára aldursmunur milli parsins Frank
Sinatra og Mia Farrow
Tjað er 29 ára aldursmunur
mllli Frank Sinatra og kær-
ustunnar hans Mia Farrow. Trú
lofun þeirra hefur vakið mikla
athygli ekki síður en gifting
Brigitte Bardot en það var til-
vonandi tengdamóðir Sinatra
leikkonan Maureen O’Sullivan,
sem skýrði frá trúlofuninni.
Hún er aðeins fjórum árum
eldri en Frank, sem er fimm-
tugur og hafði nokkrum klukku-
tímum áður en trúlofunin var
gerð opinber harðneitað að
nokkuð væri til í lausafréttum
viðvíkjandi heimi.
Fyrir ári síðan byrjuðu sögu-
sagnirnar um að trúlofunin
væri í aðsigi. 1 fyrsta sinn, þeg-
ar Frank bauð Mia Farrow í
lystireisu með skemmtisnekkju
sinni. í hvert skipti hafa Frank
Sinatra og Mia að einhverju
leyti neitað söguburðinum.
S.I. sumar vísaði Maureen
O. Sullivan öllum sögusögnum
á bug. „Dóttir mín er of ung,“
sagði hún og hefði getað bætt
því við að Sinatra hefði nokkuð
mörg hjónabandsævintýri að
baki sér. Hann hefur verið tví-
giftur. Var fyrri kona hans
Nancy Barbato, en meö henni
átti hann þrjú börn. Elzta þeirra
er Nancy, sem fræg er orðin
fyrir dægurlagasöng og er 25
ára gömul — fjórum árum eldri
en Mia. Önnur eiginkona Sin-
atra var Ava Gardner og síðar
trúlofaðist hann suður-afrík-
önsku söngkonunni og dansar-
anum Juliet Prowse. Sagt er 'aö
ungfrú Prowse hafi fengið trú-
lofunarhring nærri alveg eins
og þann sem ungfrú Farrow
sýndi vinum sínum í New
York en hringurinn niu karata
demantshringur er metinn á
fimm þúsund pund.
Frank er núna í Englandi þar
sem hann leikur í kvikmynd-
inni „The Naked Runner" og
dvelst Mia á meðan í New
York þar til brúðkaupið fer
fram í nóvember-desember.
Dregur
fyrsta
sig i
barnið
hlé eftir að
fætt
er
— Cary Grant 62 ára gamall hættir kvikmyndaleik
CSextíu og tveggja ára gamall
getur Cary Grant — eöa
Archibald Alexander Leach
réttu nafni stært sig af því að
vera elzti maðurinn í heiminum
í elskhugahlutverkum — og sá
þekktasti.
Og nýlega hélt hann upp á
fæðingu fyrsta bamsins síns,
dótturinnar Jennifer. En núna
þegar hann er orðinn faðir hef-
ur þessi vinsæli leikari ákveð-
ið að draga sig £ hlé. „Ég hef
ákveðið þetta, ég er kominn yf-
ir rómantízkasta aldursskeið-
ið“.
Hann útskýrir þetta á þann
hátt að þeir sem sæki helzt
kvikmyndahúsin séu táningar
og að þá langi ekki til þess að
sjá hetjuna, fædda árið 1904 £
ástaratriðum með fremstu leik-
konum timabilsins
heimsstyrjöldina.
eftir siðari
Frank Sinatra og Mi'á' Farrow stödd saman £ London.
Að breyta landinu ...
Einkennileg tilhneiging sem
margir hafa til að breyta land-
inu. Sumir vilja flokka alla
breytingastarfsemi, telja sumar
til bóta, aðrar skemmdarverkn-
að. Samkvæmt þessu em það
landbætur að græða skóg og
rækta gras, þar sem hvomgt
var áður, skemmdarverknaður
að rifa upp hrislur og reita
gras, þar sem sá gróður er fyr-
ir. Sumsé — það miöast við
hugsanleg not eða nytjar, hvort
er heldur, þó að reynt sé eins
og alltaf, að breiða yfir eigin-
hagsmunasjónarmiðin með alls
konar rómantik — klæðum
landið, og svo framvegis. Land-
inu sjálfu stendur þó vitanlega
nákvæmlega á sama hvort það
er klætt eða nakið, hið eina
sjónarmið, sem þama á í raun-
mni rétt á sér, er það að móð-
ir náttúra fái að ráða gangi
hlutanna, hvemig svo sem
menn grípa fram í fyrir henni,
fremja þeir í rauninni skemmd-
arverk... Það er skemmdar-
verk að rífa upp skóg, þar sem
náttúran hefur grætt hann, og
eins er það skemmdarverk í
sjálfu sér að rækta skóg, þar
sem henni þóknast að hafa
skóglaust land og telji menn sér
hagnað að þvf að planta þar
skógi, eiga þeir að viðurkenna
hreinskilnislega að þeir fremji
það skemmdarverk gagnvart
móður náttúru I eiginhagsmuna-
skyni — ekkert annað — öld-
ungis eins og þegar menn
sig til og virkja vatnsföll
brjóta land til ræktunar,
það líka tftt að menn
afsaka þessa byltingahneigð |
sína með slagorðum um fegurð
og annað þess háttar, sem er
viðlíka vitlaust og rómantíkin.
Hver segir að gras skuli vera
fegurra en grjót? Og eigi tízku-
bundið fegurðarmat að ráða í
afskiptum jnannsins af móður
náttúru — nvers vegna þá ekki
að kjósa eða skipa nefnd lands-
lagstízkusérfræðinga, sem gerðu
nýja útlitsteikningu af t. d. Esj- §
unni, í samræmi við þann stíl,
sem nú er hæstráðandi — og
síðan væru útlitsbreytingamar
boðnar út og framkvæmdar
með stórvirkustu vinnuvélum,
stórsprengingum og öðrum
djöfulskap tækninnar? Svo
kæmist að sjálfsögðu annar
stíll í tízku, og þá yrði skipuð
önnur nefnd, sem enn gerði
breytingartillögur við breyting-
araar... Þama mætti svo líka
koma rómantíkinni að í leiðinni,
þessari sem stöðugt vill „klæða“
landið — því ekki að taka sig||
til og klæða Esjuna plasti í
viðeigandi tízkulitum og sam-
ræmi við breytingamar... ?
1 síðustu kvikmyndinni, „Gakktu, hlaupu
sem á að gerast í Tokyo.
■P
ekki“, er þetta atrlðl,
~.raa