Vísir - 18.07.1966, Qupperneq 12
12
V1SIR . Mánudagur 18. jílK 1968.
IFREIÐAVIÐGERÐIR
RAFKERFI BIFREH>A
Viageröir á rafíserfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju,
straumloku o. fl. Góö mælitæki. Ffjót og gó5 afgreiðsla.
Vindum allar gerðir og
stærðir rafmótora.
Skulatúni 4. Sími 23621.
ÞJÓNUSTA
LEIGAN S/F
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz-
ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F.
Sími 23480,_________________________________
TÖKUM AÐ OKKUR
aö grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eöa ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauöa-
möl og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt land. Stórvirkar
vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson. Sími 33318.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-
blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskaö
er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. ísskápa og
pfanóflutningar á sama staö. Sími 13728.
LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og
sprengivinnu f húsgrannum og ræsum. —
Leigjum út toftpressur og vibrasleöa. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suöurlandsbraut, simi 30435.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur aö leggja og breyta teppum og leggjum I bíla.
Vönduö vinna. Sími 38944.
LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN
Hparövinnslan sf
a|P Síðumúla 15
Höfum til leigu traktorsgröfur, jarö-
ýtur og krana til allra fram-
kvæmda. Sfmar 32480 og 31080.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir pg raf-
mótcwvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H.B. Ólafsson
Síðumúla 17. Sfmi 30470.
KAUP-SÁLA
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR:
Nýkomnar allar stærðir af bómullarpeysum á böm, verö frá 49 kr.,
sérlega falleg eldhúshandklæöi, amerísk brjóstahöld með hálfskálum.
Einnig alls konar vefnaöarvara, sokkar, nærföt og smávara. —
Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151.
KAUPUM — SELJUM
notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagnaskálinn. Njásgötu 112.
Sími 18570.
RENAULT ’47 — TIL SÖLU
Sel'st'ódýrt. Úppl. í sima 21566.
NÝJUNG — NÝJUNG
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Sel þakefni á flöt þök, viögerðarefni á asfaltlögö þök, viðhaldsefni á
jámþök. Efnin era mjög auðveld f notkun. Uppl. f síma 12693.
Háspennukefli, stefnuljós og gler.
Framljósasamfellur í brezka bfla. Olíu-
sigti fyrir diesel og benzfnvélar. —
Smyrill, Laugavegi 170, sími 12260.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson, sími 20856.
TÆKIF ÆRISK AUP
Garöhjólbörur; vestur-þýzkar, 70 ltr. meö loftfylltum hjólbaröa og
kúlulegum, kr. 864.—. Útigrill fyrir sumarbústaði og garða kr. 532.—.
Málningarbakkar með rúllu kr. 150.—. Kíttissprautur kr. 93.—. Enn-
fremur fyrirliggjandi úrval amerískra handverkfæra til bíla- og véla-
viðgeröa, svo og enskar farangursgrindur fyrir flesta bíla. — Ingþór
Haraldsspn h.f., Snorrabraut 22, sími 14245.
TEPPALAGNIR
Tek aö mér aö leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bfla. Fljót
afgreiðsia, vönduö vinna. Simi 37695.
TRAKTORSGRAFA
til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
f minni og stærri verk. Uppl. í síma 33544.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur i veggjum, meö
heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst einni galls konar múrvið-
geröir og snyrtingu á húsum. Skiptum um og lögum þ‘k. — Uppl. í
síma 10080.
VIÐGERÐIR
Önnumst viðgerðir á dælumótorum, utanborösmótorum, garösláttu-
vélum o. fl. Sækjum, sendum. — Leiknir s.f., sími 35512.
VIÐGERÐIR
Einnig fegran og breytingar á húsum. Sími 32981.
SLÁUM BLETTI OG TÚN
Uppl. í sima 36322.
HREINSUM GÓLFTEPPI
Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og
sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f., Bolholti 6.
Sfmar 35607, 36783 og 21534.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H.F. TILKYNNIR
Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir. Ef þiö þurfiö aö flytja
húsgögn eöa skrifstofubúnaö o.fl., þá tökum viö þaö að okkur
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f., sími 18522.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur að þétta steypt þök og sprungur. Málum þök o.
m. fl. Unnið af mönnum með margra ára reynslu. Uppl. í sfma 21262.
Reiðhjólaviðgerðir — Sprautun
Önnumst viðgerðir og sprautun á reiöhjólum, hjálparmótorhjólum,
bamavögnum o. fl. Sækjum, sendum. — Leiknir s.f., sími 35512.
RYÐBÆTINGAR
Trefjaplast eöa járn, réttingar og aðrar smærri viðgeröir. Fljót af-
greiðsla. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376.
HÚ SEIGENDUR — BYGGINGAMEISTARAR
Smíöum stiga og svalahandrið, hliðgrindur, snúrustaura o. fl. Sími
60138 og eftir kl. 7 f síma 37965.
*
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur f öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sím; 14616.
lam jg unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogi. Sími 40496.
Strigapokar. Nokkuð gallaöir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
Ódýrar kvenkápur til sölu, allar
stærðir. Sími 41103.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaökar.
Sfmi 15902.
Ánamaðkar til sölu. Skipholt
24 kjallara.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu f Njörvasundi 17. Sfmi
35995. Allt afgreitt í málmhylkjum.
Ánamaðkar til sölu. Sími 37276.
Til sölu Miele þvottavél og
suðupottur. Uppl. f síma 41315
milli kl. 6 og 8 e.h.
Til sölu mjög ódýr sjálfkveikj-
andi olíukynding meö spíraldunk
og karborator. Uppl. i síma 60040.
Til sölu góður Wyllis ’53-’54.
Uppl. í síma 38944 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu amerískir sumarkjól-
ar og kápur á unglingsstúlkur einn
ig kvöldkjóll á unga stúlku bæði
notað og nýtt. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 24622.
Nýtt 19 tommu matorola sjón-
varp til sölu. Uppl. f dag og á
morgun milli kl. 5—7 á Öldu-
götu 11. Sími 14203.
Til ölu vegna brottflutnings,
lítiö sófasett, lítiö golfteppi, bama
rúm og fleira. Allt á hagstæðu
veröi. Hringið í síma 21503 milli
kl. 5—7 í dag.
ÞJÓNUSTA
Fótarækt fyrir konur sem karla,
fjarfægö lfkpom, niöurgrónar
neglur og hörð húð. — Ásta Hall-
dórsdóttir. Sfmi 16010.
Málningarvinna. Get bætt viö mig
málningarvinnu úti og mni. Uppl.
i sfma 20715.
Ándlitsböð. Fót og handsnyrting.
Snyrtistofa Sigrúnar. Hverfisgötu
42. Sfmi 13645.
Líkamsnudd og ljósböð. Snyrti-
stofa Sigrúnar, Hverfisgötu 42. —
Sfmi 13645,
Tökum að okkur viðgerðir utan-
húss og innan, rífum og hrelnsum
mótatimbur. Sími 14887.
Húsgagnaviögerðir. Viðgerð á
gömlum húsgögnum bæsuð og pól-
erað. Uppl. í síma 23912, Guðrúnar
götu 4.
Sníðum, þræðum, mátum, sími
20527 og 51455 eftir kl. 7 á kvöldin
(geymið auglýsingúna).
HREINGERNINGAR
Vélhreingerning. Handhreingern-
ing. /anir og vandvirkir menn. —
Sími 10778.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, fljót og góð vinna. Hreingern-
ingar s.f. símj 15166 og eftir kl. 6
f síma 32630.
Hreingemingar. — Hreingeming-
ar Sfmi 35067. Hólmbræður. —
Véiahreingemingar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og öragg þjónusta. —
Þvegillinn. Sfmi 36281.
Vélhreingeming. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
Vinna. — Þrif. Sími 41957 og
33049.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Ökukennsla — hæfnisvottorö.
Kenni á Volkswagen. Símar 19896,
21772, 35481 og 19015.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími
35966.
Ökukennsla — Volkswagen. Kenni
akstur og meöferö bifreiða. Út-
vega hæfnisvottorð. Hannes Á.
Wöhler. sími 38773.
========== i
Ökukennsla, góöur bfll. Uppl. í 1
sfma 23487 eftir kl. 20, Ingvar 1
Bjömsson._______________ |
Kenni á bíl. Uppl. í síma 38833.
ÓSKAST Á LEIGU
•2-3 herb. íbúð óskast, erum hjón
með 1 bam. Uppl. f sfma 19188.
Vantar géða íbúð hið fyrsta.
Uppl. í síma 19722.
2-3ja herb. íbúð óskast sem allra
fyrst f Reykjavík eða nágrenni.
Simi 30368 eftir kl. 6 e. h.
Vantar íbúð 3 herbergi og eid-
hús fyrir 1 okt. eða fyrr, 3 full-
orðnir í heimili. Tilboð merkt —
„1. okt“ leggist inn á augM. Vísis
fyrir 20. þessa mánaðar.
Öska eftir 4 herbergja íbúð. Er
á götunni, engin böm. Uppl. í
síma 10591.
; ■ 1 j
2 ungar stúlkur utan af landi,
óska eftir herb. fyrir 10. sept.
Uppl. 1 síma 51254,
BARNAGÆZLA
Tek að mér að passa ungböm frá
kl. 9—6 nema laugard. frá kl. 9—
12 f. h. Uppl. í sfma 32149.