Vísir - 18.07.1966, Page 13
V í S IR . Mánudagur 18. júlí 1966.
13
wammmsmim
KAUP-SALA
BÍLL — TIL SÖLU 1
Góður 6-manna bíll tiJ sölu. Greiöist með góðum sumarbústað nær-
liggjandi eða fasteignapappírum. Sími 34676 og 34333.
MIÐSTÖÐVARKETILL
9 ferm, ásamt brennara og dælu, til sýnis að Suðurlandsbraut 12.
Uppl. í síma 13094.
WEAPON — TIL SÖLU
Weapon ’42 í góðu lagi til sölu. Skipti koma til greina á 6 manna bíl.
Uppl. í síma 50341.
EIKARPARKET O. FL.
IBö vinsæla sænska eikarparket er að seljast upp. —
Höfum ennfremur nokkur skrifborð á 3000 kr. stk. Ennfremur ódýra
eldhússkápa. Gangið við eöa hringið. Byggir h.f., simi 34069.
L
Nýlegur tveggja manna svefn-
sófi til sölu og sýnis að Njáls-
götu 3, bakdyr. Eftir kl. 5.
Moskvitch bifreið árg. ’55 í góðu
lagi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 36812 á kvöldin.
Taunus 12 m Tudor super með
1,5 1. vél ’64 módel, vel með
farin einkabifreið til sölu. Uppl.
i síma 16983 eftir kl. 19 í kvöld.
Ýmiss konar fatnaður til sölu.
Selst mjög ódýrt. Sími 35258.
Til sölu Tan-Sad barnavagn.
Verðkr. 1800. Uppl. á Hrísateig 1.
Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma
33554.
Fíat ’59. 6 manna til sölu. Sími
34430.
Til sölu Bosch ísskápur 7,6 cub.
Sími 38094.
Mótorhjól. Til sölu er lítið notað
og vel meö farið mótorhjól, 12 ha.
Sími 51671 eftir kl. 19.
Til sölu-4ra manna tjald á kr.
500.—, tveir notaðir svefnpokar á
500.— kr. báðir, 1 svefnpoki, nýr,
á 700.— kr. Einnig ný ferðataska
á 1000.— kr. Uppl. í sfma 12240.
Óska eftir að kaupa gamlan rokk,
snældustokk, rúmfjöl, grútarlampa
og aðra fomgripi. Uppl í síma
12923 eða 19156 í dag og n. d.
Singer prjónavél, sem nýr
bamavagn, Pedigree, bamakojur,
burðarrúm til sölu. Selst ódýrt.
Sími 30898 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet fólksbifreiö
‘49 í góðu lagi. Sími 30898 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu transistor ferðatæki og
stofu vængjahurðir m. gleri, not-
aðar. Sími 23591.
Til sölu Ford fólksbifreið árg.
1952. Verð kr. 10.000. Til sýnis að
Flókagötu 6 jarðbæð milli 7—10
e. h.
Bamavagn, karfa og göngugrind
til sölu. Sími 23059.
Til sölu strauvél, sjónvarp og
lítið skrifborð. Einnig saumavél og
isskápur. Uppl. í síma 19695.
Miðstöð til sölu. Sjálfvirk olíu-
fýring, pottketill og spíral-hita-
dunkur og olíutankur. Er í notk-
um. Til sýnis að Skipasundi 64.
sírni 34145.
ÓSKAST KEYPT
Lítið telpureiðhjól óskast. Uppl.
í slma 41652.
Vil kaupa enskar, danskar og
norskar vasabrotsbækur, notuö
íslenzk frimerki og gömul póst-
kort. Fornbókaverzlunin Hafnar-
stræti 7.
Bassaleikari óskast í unglinga-
hljómsveit. Uppl í síma 33879 eft-
ir kl. 8 á kvöldin.
ATVINNA OSKAST
Stærðfræðideildarstúdent óskar
eftir vinnu hálfan daginn (helzt
fyrir hádegi) flest kemur til greina.
Uppl. í síma 10118.
TIL LEIGU
íbúð til leigu, tvö herbergi og
eldhús ,,ný standsett“ á mjög góð-
um stað í bænum, æskileg árs-
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til
blaðsins sem fyrst. Merkt: „Góður
staður'*.
2 herbergi og eldhús til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Sími 41103.
Herbergi til leigu. Sími 30623.
45 ferm. geymsluhúsnæði til
leigu. Upph 1 síma 36481 milli kl.
6—8 á kvöldin.
ÓSKAST Á LEIGII
íbúð óskast til leigu i 4—5
mánuöi helzt í Kópavogi. Uppl.
í síma 41511. Fyrir 25. ágúst.
Kennaranemi óskar aö taka á
leigu 2 herb. íbúð frá 1. okt,
helzt sem næst Kennaraskólan-
um. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 20737.
BARNAGÆZLA
Bamgóð stúlka óskast sem
ráðskona á lítiö heimili á Norður-
landi má hafa með sér barn. —
Uppl. frá 2—4 næstu daga í síma
21372.
Kona óskast til að taka tvær
telpur til gæzlu frá kl. 8.30—18.30.
Helzt í Vesturbænum. Uppl. í sima
35400 kl. 7—8 í kvöld.
Barnagæzla. Óska eftir 12—13
ára telpu til bamagæzlu uppl. í
síma 52133 eftir kl. 5.
T
Myndavél tapaðist við hellana á
leiðinni til Laugarvatns. Vinsam-
lega skilist gegn fundarlaunum. —
Uppl. í síma 37288.
1—111 'l—'II
Gítarkennsla. Uppl. i síma 23822.
Gunnar H. Jónsson, Framnesvegi
54.
ÞJÓNUSTA
Utanhúss málning húsaviðgerö-
ir. Sími 41562.
Málum húsþök. Vanir menn og
vandaður frágangur. Uppl. milli
kl. 7—8 e. h. í síma 14212.
; » . f -f. » > » ■«.:» “ St *
Bandarisk stúlka af íslenzkum
ættum, sem á heima í Kópavogi
og starfar í Reykjavík og þarf að
vera komin þangaö til vinnu kl.
6 að morgni óskar að semja við
einhvem, sem fer daglega í bæ-
inn svo snemma dags, um að fá
far. Uppl. í síma 40538.
Sprlnga neglupyöar
NQTIÐ
AOIEBNS
1
Óska að fá leigt herbergi í
nokkra mánuöi með aögangi aö
eldhúsi í Austurbænum. Húshjálp.
Uppl. í síma 31396 í kvöld.
Erum tvö og óskum eftir íbúö.
Húshjálp ef þarf með. Tilboö
sendist augld. Vísis merkt „82“.
íbúð óskast. 2 reglusamar stúlk
ur sem vinna úti óska eftir 2—3
herb. íbúð strax eða 1. sept. Uppl.
í síma 37559 eftir kl. 6.
Tvær ungar stúlkur í fastri
vinnu óska eftir 2 herbergja íbúð
strax. Upplýsingar í sima 11266
millí kl. 5—7 ? dag og næstu daga.
3ja herb. ibúð óskast nú þegar
eða fyrir 1. okt. Má þurfa lag-
færingar við. Uppl. í síma 12983
eftir kl. 6 e. h.
HÚSNÆÐI
HUSNÆÐI — OSKAST
Hjón með 4 börn óska eftir íbúð fyrir 1. sept. Allar nánan uppl. i
síma 16854.
ÍBLJÐ ÓSKAST
Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Standsetning kemur til greina eða fyrir
framgreiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 20. þ. m. merkt „17130"
HVERAGERÐI
3 herb. íbúð til leigu í nýju húsi í Hveragerði. Fyrirframgreiðsla
Uppl. í síma 31420.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
6—7 herb. íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. október. Raðhús kemur
til greina. Uppl í síma 36424.
ATVINNA
STULKA — OSKAST
við afgreiðslustörf. Einnig kona til aðstoðar í eldhúsi.
Sæla Café, Brautarholti 22. Sími 19521.
STÚLKA — ÓSKAST
Ung stúlka getur fengið atvinnu í sælgætisgerð strax. Uppl. í sima
15369 kl. 3—5 í dag og kl. 5—7 á morgun.
GÓÐ KONA — ÓSKAST
til þess aö annast eldri konu. Herbergi fylgir. Gott kaup, frí eftir
samkomulagi, Uppl. i síma 35356.
STARFSSTÚLKA — ÓSKAST
Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík.
ÞJÓNUSTA
KAUPMENN — HÚ SEIGENDUR
Tek að mér aö skafa og olíubera teakhurðir og glugga í mánaðar-
tíma. Uppl. í dag og eftirleiðis í síma 15435.
BARNAGÆZLA
Get bætt við nokkrum börnum í gæzlu alla virka daga. Uppí. í
21609 eftir kl. 8 á kvöldin.
Útsala — Útsala
Kápur frá kr. 985.
Kjólar frá kr. 485.
Dragtir frá kr. 985.
FATAMARKAÐURINN
Hafnarstræti 3
Duglegur sölumaður
Duglegur sölumaður getur fengið starf stxax.
SKORRI H/F
Deild: eldhúsinnréttingar. Símar 41858 og
Þýzkukennari
Þýzkukennari — má vera stúdent —
fengið vellaunað starf við einkaskóla Harakl-
ar Vilhelmssonar, sími 18128.
&4t> S& 'MpK'MHt'?
7S15&/IS7 V 90P/
lAMIDSlðem