Vísir - 03.08.1966, Síða 6
6
VlSIR . Miðvikudagur 3. ágúst 1966.
Akkilesorhæll —
Framh. af bls. 7
hlut. Skiptaráðandinn er enginn
annar en hnefaréttur vinnu-
stöðvana.
Tveir tígulkóngar
í spilunum
Sú verkaskipting hefur verið
hér gildandi að stéttarfélögin
undir stjóm kommúnista hafa
ráðið kauptöxtunum, en ríkis-
stjómin gengisskráningu pen-
inganna. Að vísu heitir það svo
að Seðlabankinn ákveði gengið,
en hann er eign ríkisins og und-
ir yfirstjóm rfkisstjómarinnar.
Við emm nú búin að sjá ára-
tuga árangur af þessari vald-
skiptingu.
Frásögn Ragnars Jónssonar
forstjóra £ útvarpserindi um dag
inn og veginn þann 11. þ. m., er
táknrænt sýnishorn þess sem
hefur verið að gerast. En hún er
í stuttu máli þessi: Ragnar kaus
ir íbúð fyrir 20 ámm, þegar
stríðsprísamir eru í hámarki.
Nú eftir 20 ára fymingu er á-
ætlað söluverð þessarar sömu
Ibúðar tíu sinnum hærra. í>að
er verðfall peninganna er 9/10
króna jafngildir tíeyringi fyrir
20 árum. Með sama áfram-
haldi aðra tvo áratugi jafngildir
hún einseyringi og svo áfram-
haldandi minnkandi broti úreins
eyringi. Öll er þessi verðbólga
og verðhrun gjaldmiðilsins eftir
stríðsáraframleiðsla og því engu
um að kenna öðm en okkar
eigin óstjóm og fyrirhyggju-
leysi. Hvemig getur réttarríki
afsakað það að sparifjáreigend-
ur séu arðrændir á þennan hátt?
Hér er vissulega teflt á tæpasta
vað með þjóðarsóma, bæði út á
við og inn á við. Það er enginn
vafi á því að svo lengi serri
þessi verkaskipting helzt ó-
breytt heldur kvöm verðbólg-
unnar áfram að mala gjald-
miðilinn mélinu smærra.
Annar hvor tígulkóngurinn
verður að fjarlægjast úr spilun-
um, og tæplega er ágreiningur
um hvor þeirra það /á að vera.
Veikasti
bletturinn
Þegar viðreisnarstjórnin lagði
fyrir þjóðina viðreisnartillögur
ríkisstjóma hérlendis í aldar-
sínar £ ársbyrjun 1960 lýsti hún
þvf yfir að hún myndi ekki hafa
afsklpti af kaupgjaldsmálum.
Þau yrðu atvinnurekendur og
launamenn að leysa sfn á milli.
Með tilliti til þeirrar áratuga-
reynslu sem þá þegar var feng-
in af kaupdeilum og „kjarabar-
áttu“ kommúnista vakti þessi
yfirlýsing stóra furðu mfna,
enda er hún Akkilesarhæll við
reisnarinnar, svo sem annarra
fjórðung, sem allar hafa beðið
ósigur í baráttunni við verð-
bólguna og mestur varð sá ó- .
sigur vinstri stjórnarinnar og í !
ferkustu minni. Árangur þessa I
er nú orðinn 100% kauphækk- i
anir á fáum ámm, sem að |
margföldum meiri hiuta er ;
horfinn f verðbólguhítina en j
kjarabætur minni en fáanlegar '
vom með vinnufriði og því að
miða kauphækkanir hverju
sinni við vöxt þjóðartekna, og
gera þær á þann hátt raunveru-
legar.
Vegna þess hvað ástandið
var ískyggilegt þegar vinstri
stjómin skildi við, varð þjóðin
uggandi um sinn hag, og því
aldrei betra tækifæri en þá til
að gera víðtækar breytingar á
vinnulöggjöfinni og kaupgjalds-
málum yfirleitt, til samræmis
við þjóCartekjumar svo sagan
endurtæki sig ekkL I því var
mikið betri trygging fyrir laun-
þega, og þjóðarhag yfirleitt en
þessi látlausi verðbólguvöxtur,
sem engan enda virðist ætla að
taka, minnist kosti ekki svo
lengi sem lýðræðið leggur bylt-
ingarflokkunum til vopnið sem
bítur — verkfallsréttinn — en
stendur sjálft uppi berskjaldaö
og vemdarlaust.
í þeirri baráttu eru það vopn
in en ekki þjóðin, sem ræður
úrslitum. Ég sé enga aðra skýr-
ingu á þessari furðulegu yfir-
lýsingu aðra en þá að það hafi
verið af ótta við kjósendur.
Þann ótta tel ég með öllu á-
stæðulausan. Þjóðin er orðin
langleið á þessu látlausa und-
anhaldi stjómarvaldanna, við-
varandi verðbólguvexti og
gengishruni. Hún vill víðsýna
einbeitta forystu, sem kemur
kaupgjalds og verðlagsmálum á
heilbrigðan og varanlegan grund
völl.
Sú forysta verður að koma
frá sjálfri ríkisstjóminni, en í
stað þess að verða við þessari
skyldu sinni, er sífellt verið að
skírskota til dómgreindar al-
mennings — launamanna —
eins og bjargráðið eigi að koma
frá þeim. Enn sem komið er
hefur dómgreind launamann-
anna í bezta lagi komið fram í
hlutleysi, það getur því orðið
langt aö bfða þess, að þeir leysi
verðbólguvandamálin. Hið raun
verulega er að það .er breið
fylking hlutleysingja, sem hefur
lengst og bezt stutt kommúnista
í „kjarabaráttunni, og tryggt
þeir síðasta orðið f öllum kaup-
deilum, og em þeir því ekki
síður en aðrir ábyrgir fyrir þvf
hver þróun þessara mála hefur
verið, því getur orðið langt að
bíða þess að verðbólguvanda-
málið leysist með þeim hætti.
Ég velt að mörgum finnst hér
ofmikið gerf úr áhrifuiri „kjara-
baráttunnar" á verðbólguvanda
málið, en minni þá á að þegar
f óefni hefur verið komið, þá er
það kaupbinding, sem hofur
verið bjargráðið, þó ekki nema
um stundarsakir, svo hringferð-
-in hefur hafizt fljótt aftur. í
nokkmm neyðartilfellum hefur
verið gripig til bráðabirgðalaga
til þess að binda enda á kaup-
deilur.
Þorsteinn Stefánsson.
Stórkostlegt
Blæddi inn á heilann, en
engir áverkar sáust
Eins og skýrt var frá í frétt
f Vfsi f gær fannst 19 ára gam-
all piltur meðvltundarlaus f Þórs
mörk aðfaranótt sunnudagsins
,er lelð. Lézt hann á leiðinni til
Kaupmannahafnar, þar sem átti
að leggja hann inn á sjúkrahús.
Hét pilturinn Jón Guðni Ing-
ólfsson, til heimilis að Álfta-
mýri 6.
milli Englendinga og Portúgala
hins vegar. Þessir leikir báðir
voru mjög skemmtilegir. Argen-
tínumenn sýndu dágóða leiki
við og við, og þeir eru með
mjög gott lið, en þeir gleymdu
mikilvægasta atriðinu f sam-
bandi við knattspymuna, nefni-
lega að spila hana.
Framh. af bls 9
lið, sem ekki komust áfram,
svo sem Ungverjar og þá vom
og Brazilíumenn mjög óheppn-
ir.
— Hvaða leikmenn fundust
þér beztir í leiknum?
— Bobby Moore var bezti mað
ur vallarins, og einnig var Allan
Ball mjög góður. Annars var
ég mest hissa á, hvað Uwe
Seeler var sprækur, kominn á
þennan aldur. Ég verð nú að
segja, að ég varð fyrir tölu-
verðum vonbrigðum með Eusi-
bio, hann var ekki eins mikill
snillingur og ég hélt að hann
væri og af var látið. Nobby
Stiles hélt honum alveg niðri.
— Það hefur að sjálfsögðu
verið mikið um dýrðir í Eng-
landi að unnum sigri?
— Já, já, það var svo sann-
qrlega mikig um að vera. Fólk-
ið baðaði sig í gosbrunnunum á
Trafalgar Square, svo að til
vandræða horfði, og annað var
eftir því.
— Hvað geturðu sagt um
aðra leiki, sem þú sást?
— Það voru tveir leikir utan
úrslitaleiksins, sem mér fannst
mikig til koma, og voru það
leikimir milli Ungverja og
Brazilíumanna annars vegar og
Sfrokumaður —
Framh. at bls. 1.
hefði verið um það bil að ljúka
störfum sínum, er umsóknin var
lögö fram. Sonur hennar heföi
stundað nám í herskólum og lokiö
prófi frá skólanum á Keflavíkur-
flugvelli, en sfðan hefði hann unnið
ýmis störf, m. a. verið í fiskvinnu
í Vestmannaeyjum, og þá hefði
hann verið á Kronprins Olaf og
hefði komið til Hamborgar, og haft
þar samband við ameríska sendi-
ráðið, sem hefði tjáð honum, að
hann ætti að gegna herskyldu í
Bandaríkjaher, þar sem hann væri
amerfskur rfkisborgari og stundaði
ekki háskólanám, eða hefði aðrar
undanþágur frá herskyldu. Hefði
hánn þá verið fluttur f herflutn-
ingaskipi til USA og hann þar verið
settur í sérstakan herskóla, þar
sem honum hefði lfkað vistin mið-
ur. Hún sagðist sfðast hafa haft
samband við son sinn, fimm dögum
eftir að hann hvarf, en þá hefði
hann verið að reyna að ná far-
angri sfnum á Reykjavíkurflugvelli,
en orðið frá að hverfa. Hún sagðist
ekki vita, hvar hann væri nú niður
kominn. Talið er, að hann sé er-
lendis með borgaralegt vegabréf f
I vasanum.
Andlót —
Framhaid af bls. 16
gegndi hann um áratugabil marg-
víslegum trúnaðarstörfum fyrir
stétt sína og Rvfkurbæ. Kvæntur
var hann Guðrúnu S. Guðlaugs-
dóttur prests f SkarðsþingUm f
Dalasýslu og á Stað í Steingrfms-
firði, Guðmundssonar.
Hafði rannsóknarlögreglan
fund með fréttamönnum í gær
og skýrði frá málsatvikum.
Voru Jón og nokkrir félagar
hans saman í Þórsmörkinni og
stóð einn pilturinn við danspall-
inn í Húsadal um tólfleytíð að-
faranótt sunnudagsins, þegar
hnippt er f hann, og sagt er:
„Nonni var sleginn", eöa „Nonnl
datt“, tók pilturinn ekki eftir
þvf hver talaði til hans. Lftur
hann í kring um sig og sér aö
Jón liggur ekki langt frá. Var
Jón borinn til hliðar, en ekki
geröi pilturinn sér grein fyrir,
hversu alvarlegt ástandið var.
Leit hann til Jóns nokkrum sinn
_um. Eftir nokkra stund tók hann
eftir að Jón var horfinn og
gerði ráð fyrir að hann heföi
rankað viö sér og gengið burt.
Um kl. 00.45 snýr maður sér
að hjálparsveit skáta, sem var
staðsett þama og segir, að ekki
langt frá liggi piltur meðvitund-
arlaus. Þeir taka Jón á sjúkra-
börur og hann er fluttur f sjúkra
tjald, þar sem er staddur læknir,
sem framkvæmir strax rann-
sókn á Jóni. Engir áverkar sá-
ust á honum, en læknirinn sá
strax, að þama myndi vera al-
vara á ferðum og kl. 1.45 er náð
sambandi við Slysavamafélagið
og beðið um að þyrla sé send
eftir piltinum. Kl. 4.45 kom þyrla
frá vamarliðinu og var Jón flutt
ur á Landspftalann, þar sem
læknar athuguðu hann strax. —
Kom f ljós, að um blæðingu inn
á heilann var að ræða. Var tek-
in sú ákvörðun að flytja hann til
Kaupmannahafnar til læknisað-
gerðar. Var flugvél frá Loftleið-
um nýlögð af stað til Kaup-
mannahafnar og var henni þeg-
ar snúið við. Var pilturinn flutt-
ur um borð og fór með honum
læknakandídat. Andaðist piltur-
inn í flugvélinni á leiðinni til
Kaupmannahafnar milli kl. 4
og 5 á sunnudag.
1 gær fór fram krufning á lík-
inu f Kaupmannahöfn, en ekki
Auglýsing í Vísi
eykur vidskiptin
Jón G. Ingólfsson
hefur ennþá frétzt um niöurstöð
ur hennar.
Vili rannsóknarlögreglan beina
þeim tilmælum til þeirra, sem
gætu gefið einhverjar upplýs-
ingar um máliö, að snúa sér til
hennar þar sem margt er mjög
óljóst er það varöar.
nniim Long-
holtsvegi 126
SMURT BRAUÐ
og SNITTUR
BRAUÐSKÁLINN
Sími 37940.
assst
ÞVOTTASTÖÐIN '
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
Nestispnkknr
Kaldur veizlumatur
Heitur veizlumaður.
— Smurt brnuð
Matur fyrir vinnuflokka.
Álegg í úrvali.
MIÐBÆR
KJÖTBÚRIÐ HF.
Hdaleitisbraut 58—60 - Simi 371b0