Vísir - 03.08.1966, Page 12

Vísir - 03.08.1966, Page 12
V tíS£.R . Miðvikudagur 3. ágúst 1966. P2 KAUP-SALA WIPAC HáspeotMikefli. stefmiliós og gler. sigti fyrir diesel og benzínvélar. — Framijósasamfellur 1 brezka bíla. Olíu- Smyriil, Laugavegi 170, simi 12260. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vékkomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson, simi 20856. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nýkominn vatnagróöur, margar tegundir. Gullfiskar, páfagaukar, dvergdúfur, finkar, gullhamstrar o. fl. — Flestar tegundir af fiskamat. Crvais frae fyrir alla fugla. Gullfiskabókin á íslenzku komin aftur. Póstsendum. — Gulifiskabúðin, Barónsstíg 12, Heimasími 19037, ÓDÝRAR VÖRUR Kvenkápur frá 95, Úllarstuttfrakkar á unglinga kr. 195, Prjónabútar og stroff I úrvali og margt fleira á mjög vægu verði. VerksmiÖju- útsalan, Skipholti 27, opið frá kl. 1 e. h. SKODA — 1202 STATION Kjörin bifreiö fyrir stórar fjölskyldur, iönaöarmenn, verzlanir og bændur. Rúmgóð, traust, há yfir veg („kemst allt“) og miklu ódýrari en sambærflegar bifreiöir. — Póstsendum myndir og upplýsingar. — Tékkneska bifreiðaumboöiö, Vonarstræti 12, sími 21981. GANGSTETTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj) aö Bjargi við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634eftir Jd. 7 s.d. NÝKOMIÐ Ungversku náttkjólamir og filteraöir dúkar,- Hannyröaverzltm Þuríöar Sigurjónsdóttur, Aöalstræti 12, Simi 24082. BEDFORD ’46 til sölu, ógangfær. Nr 4686 fylgir og mikið af varahlutum Uppl. í síma 10994 eftir hádegi. TIL SOLU vegna brottflutnings stereo magnari, tveir hátalarar, tuner, grammó- fónn, hljómplötugrindur, 2 armstólar, sófaborö, og Sindrastóll. Uppl. f síma 14780 eöa á Bergstaðastræti 72. TIL SÖLU Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Veiðimenn. Ánamaökar tfl sölu. Sími 37276, Veiðlmenn. Ánamaökar til sölu. Goöheimum 23, 2. hæö sími 32425. Til sölu er Wiliys jeep, árg. 1946. Bifreiðin er nýskoðuð og f prýðilegu standi. Uppl. í sfma 32960 eftir kl. 7 á kvöldin. Rússajeppi dísill árg. 1957 til sölu. Bflasala Guðmundar Bergþómgötu .3. Tjald — ódýrt. Til sölu lítið tjald, svefnpoki, vindsæng, veiðistöng (glerfiber) og reiðhjól. Uppl. í síma 17090 kl. 17.30—18.00 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu manntafl kínverskt hand skorið úr beini. Einnig þýzk karl- mannsföt lftið notuð, á meðalmann. Uppl. í síma 16557 kl. 7—9 í kvöld Nýleg Hoover þvottavél til sölu með suðu og handvindu. — Sími 36392, Góður svalavagn, Silver Cross til sölu, verö kr. 1200—. Einnig ljósblá, ensk sumarkápa, ónotuö nr. 42, verö kr. 2000. Uppl. í sfma 37612. 2 notuð þrihjól til sölu einnig barnarúm, 2 sumarkápur meöal- stærð. Sími 35979. Honda til söiu f toppstandi. Uppl. í síma 51573. Athugið! Augiýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaöinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. Ný, dönsk Lama-dýna í hjóna- rúm til sölu. Sími 35380. Vandað barhariím og nýr grill- ofn til sölu. Uppl í síma 51410 kl. 6—8. TH sölu olfukyndingartæki. Efsta sundi 38. Sfmi 34679. Ánamaðkar til sölu. Sfmi 36426. Góður Plymouth ’50 til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Upp- lýsingar f síma 33429 í dag og næstu daga. Til sölu varahlutir í Moskvitch ’58, vél, gírkassi, stýrisvél og margt fleira. Sími 13833 kl. 7—9. Pedigree bamavagn til sölu. Verö 3.500 kr. Sími 33145. Chevrolet station árg ’56 til sölu. Uppl. í síma 40529 eftir kl. 8. Nýlegur barnavagn til sölu. Verð kr. 2000.—. Uppl. í síma 22832. Til sölu 4 sæta sófi og stólar með tækifærisverði. Uppl. í síma 51135 og 33908. ísskápur til -jIu. Uppl. í síma 37528. Sem nýr Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í sfma 52388. Varahlutir í Chevrolet ’55 til sölu í miklu úrvali. Uppl. f síma 19828. Vel með farið. Til sölu, nýleg dýna f einu lagi, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 36513 eftir kl. 6. HÚSNÆÐl HERBERGI TIL LEIGU Sími 16585. HÚSNÆÐI — ÓSKAST 6 manna fjölskyldu vantar íbúð nú þegar eða fyrir 1. sept. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Allar nánari uppl. í síma 16854. UNGT PAR ÓSKAR EFTIR 2. herbergja íbúð, helzt sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. ÁrsfyrirframgreiÖsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 41169, eftir kl. 5 á daginn. Tii sölu kápa, dragt, kjóll og kvenreiðhjól að Eiríksgötu 13. Sími 14035. | ÓSKAST Á LEIGU | Ungan Ameríkumann með konu og 1 bam vantar 2-3 herb. íbúð fyrir 20. ágúst. Getur greitt með dollurum. Uppl. í síma 15459. Til sölu 11 manna Weapon árg. ’47 f Stigahlíð 24 4. hæð. Sími 30279 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. íbúð óskast. 2-8 herbergi og eld- hús. Uppl. f síma 32229. Til sölu Ford ’55 V-8 vél. Mercuri ’58 overdrive (passar í Ford) Uppl í sfma 51963. 2, til 3 herb. íbúð helzt með hús- gögnum óskast til leigu frá 15. sept. til 2 ára í Hafnarfirði eöa Garðahreppi. Engin böm. Uppl. í síma 51315. Lftið notuð Gala þvottavél til sölu. Uppl. f síma 51025 eftir kl. 6. Óska eftir 4 herb. íbúö. Er á göt unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 10591. Engin börn Skoda árg. ’55 til sölu. Verð eftir samkomulagi. Til sýnis aö Aratúni 6. Sími 52067. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi í Hlíöunum eöa Kópav. vest urbæ. Barnagæzla gæti komiö til greina. Sími 10155 í dag. Ánamaðkar til sölu aö Háteigs- vegi 22 1. hæð. Sími 24665. Nýleg kerra til sölu selst ódýrt. Til sýnis að Engihlíð 7. Ung hjón frá Bretlandi óska eft- ir leiguíbúð. Fyrirframgreiösla. Sími 13899 og 36655. Til sölu tjald klósett, garðsláttu vél (notað), selst ódýrt. Uppl. að Bjarkargöitu 10 efri hæð. Skrifstofumaður óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi með sér snyrtingu. Helzt í nánd við „Gömlu sundlaugarnar”. Upplýsing ar í síma 18670 og 35857 e. kl. 7 Amerískur tækifærisfatnaður lít- ið notaöir kjólar og sportföt til sölu. Sími 41688. Tvískiptur fataskápur, sem nýr tvíbreiður svefnsófi ásamt tilheyr- andi stólum mjög vel með farið til sölu. Sími 32189. Stúdfna frá Akureyri sem stund- ar nám f Kennaraskólanum óskar eftir herb. Uppl. í síma 13229. Óska eftir 4-5 herb íbúð. Uppl. í síma 13673 eftir kl. 7., , Til sölu Chevrolet ’55 6 strokka beinskiptur, í góðu lagi, skipti á jeppa æskil. Sími 33715 eftir kl. 7. Ung og reglusöm hjón óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð. Sími 40580. Sjálfvirk Westinghouse þvotta- vél, f góðu standi, til sölu, verð kr. 9.500—. Einnig norskur þvotta- suðupottur, verö kr. 1.500—'. Uppl. í sfma 40887. -x' Óskum eftir 1-2 herb. og eld- húsi fyrir 1. sept. Algjörri reglu- semi heitið. Skápur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 11114. Ný terylene kápa stærð 42, til sýnis og sölu -ö Reynimel 22 kj. eftir kl. 4 Sími 20788. Kona með 2 böm óskar eftir húsnæði f 2 mánuði. Einhver hús- hjálp gæti komið til greina. Sími 7461 Sandgeröi. TIL LEIGU 2-3 herb. íbúð óskast, helzt meö húsgögnum í Hafnarfirði eða Garöa hreppi frá 15. sept. til 2 ára. Engin böm. Sími 51315 Til leigu. 3-4 herb. íbúö til leigu, ársfyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í sfma 37591. Ný glæsileg 5 herb. íbúð til leigu Gardínur fyrir stofunni og fl. getur fylgt. Fyrirframgreiðsla. Sími 24955 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Ung reglusöm hjón óska að taka á leigu 1-2 herb. fbúð. Má þarfnast lagfæringar. Hús hiáln ef óskað er. Sími 51116. Ný 3 herb. fbúð til leigu, full- frágengin með teppum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 7. ágúst merkt 1301. Róleg bamlaus hjón óska eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. í síma 41181 eftir kl. 7 e.h. Herbergi í miðbænum til leigu fyrir prúða stúlku. Uppl. í síma 18694 eftir kl. 3. Herb. í Vesturbænum til leigu í 2 mánuöi. Uppl. í síma 15891 eftir kl. 6 Til leigu óskast fyrir eldri hjón j cóð íbúð 3-4 herb. helzt í vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla ef ósk- | aö er. Uppl. f síma 30292 og 20172. | ' ■■ = Tveggja til þriggja- herbergja f-' búð óskast til leiéu til vors. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 35488 í dag og fyrripartinn á morgun. Til Ieigu strax herb. með eldun- arplássi fyrir einhléypa konu. Upp lýsingar í síma 18140. Reglusöm og ábyggileg ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð nú eða í haust. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sfma 34959 eða Hunangsbúðinni. Einhleyp eldri kona óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi sem næst miö- borginni. Árs fyrirframgreiösla. Vinsamlega hringiö f síma 40185 kl. 5-8. 2ja-4ra herbergja fbúð óskast fyr ir 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til grema. Uppl í síma 18936 eftir kl. 5 Óska eftir 2 herb. fbúð í Reykja vík eða nágrenni. Uppl. í síma 20073.____ Gott herbergi óskast sem fyrst fyrir ungan mann. Sími 19000 kl. 1-5. 2 herb. íbúö óskast á leigu. Tvennt í heimili. Maðurinn er sjó- maður. Sími 14021. Gagnfræðaskólakennari óskar eft ir 2 herb. íbúð 15. sept. Uppl. f síma 33315. Sumarbústaður óskast til leigu, sem næst Árbæjarhverfinu. Uppl. í síma 36849. Herb. óskast til leigu fyrir nem- anda í Hjúkrunarskólanum: Uppl. í síma 12276. Ung hjón utan af landi óska eft ir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17776. BARNA' GÆZLA Óska eftir telpu til að gæta bams á ööru ári, helzt í Háaleitishverfi Sími 15088. WSlTOKhFft;**- Ungan mann vantar kvöldvinnu. Hefur bílpróf. Allt kemur til greina Uppl. í sfma 12379. Öska eftir ráðskonustööu f Reykja vfk eöa nágrenni. Er meö tvö böm á góöum aldri. Tilboð send- ist afgr. blaösins fyrir mánudags- kvöld merkt „Ráðskona 313”. Atvinna óskast. Stúlka með stú- dentspróf frá Verzlunarskóla ís- lands óskar eftir vinnu í 1-2 mán- uði. Er vön skrifstofustörfum. Upp- lýsingar í síma 38182. 0SKAST KEYPT Telpureiðhjól vel með farið ósk- ast til kaups. Uppl, f sfma 21978. Myndavél óskast. Óska eftir að kaupa 35 mm. myndavél. Aðeins góö vél kemur til greina. Uppl. í síma 20788 eftir kl. 4. st® 'PS’RVttS'? V rFERDAMlÐSTÖDIN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.